Tíminn - 29.11.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.11.1958, Blaðsíða 9
T í M I N N, laugardaginn 29. nóvember 1958. 9 itín ÍSwmm lui/rt0Jt P)jUL^p!uL 8 — Þetta var allt saman Jervis Travers að kenna, sagði hún.—Þú veizt að við vorum trúlofuð. — Já,1 þú minntist á það í Ibréfum þínum. Síðan hittir þú Josslyn og það toatt endi á það allt. — Að minnsta kosti frá minni hálfu. — En ekki .... ekki frá hans? Hún hristi höfuðið. Það lék eins konar ánægjubros um varir hénnar aftur. — Jervis vildi ekki sætta sig við þetta. Hann sagði að ég hefði lofað að giftast sér og við það sát. Eg sagði að það hefði verið tóm vitleysa, en það var dálít- ið erfitt af því að Jervis vann fyrir Jóa frænda. Það var Jervis sem gerði okkur Joss- lyn lífið leitt. Josslyn sagði allt í einu að hann þyrfti aö bregða sér til Englands, og það var Jervis að kenna. — Mér lízt sem Jervis.sé meira ástfanginn af þér en Josslyn. — Þéir eru svo ólíkir. Eg skil Josslyn ekki. Hann er svo fjar rænn — innilokaður — og hann talar aldrei urn sjálfan sig. Auðvitað gat það verið. Hann hafði tekið eftir yndisþokka hennar eins ög aðrir og ef fólk hefur til að bera yndis- þokka líkt og Díana, hefur það ieyfi til þess að vera eigin gjarnt. Pabbi hafði verið það og hann var sá skemmtileg- asti maöur sem ég nokkru sinni hafði fyrir hitt. — Mér þætti gaman aö vita, hvað nú á eftir að gerast, sagði ég. — Kæra frænka, sagði Dí- ana, — þegar við voruin litl- ar var gaman aö því, að við skyldum vera eins kiæddar, en nú gæti það ekki gengið. Hvað finnst þér, Sara? — Díana er stúJkan með reynsluna og hef ur ferðast út í heim, sagði ég, — gieymdu því ekki, að ég er stúlkan sem sat eftir heima! Þegar ég sá sársaukadrætt- ina umhverfis augu Júliu frænku hefði ég viljaö bíta af mér tunguna. Eg lagði hend ina utan um hana og sagði: — Nei, Júlía frænka. Það er bezt að fólk geti gert greinar mun á okkur. — Eg á mjög fallega eyrna- lokka, sem manna þín átti, hélt Júlía frænka áfram. — Hvers vegna geturðu ekki not að þá. I — Ekki núna, sagði ég, — er það ekki annars bíllinn sem við heyrum í núna? Það var rétt. Þannig var allt breytt eftir að Díana kom heim. í stað þess að Josslyn kæmi og borð aði meö okkur á látlausan V.Vi'.ViV.V.V.V.ViV.V.ViV.ViV.ViViViViV.’.ViVAWi :: , § l Opnum í dag | ■; laugardag, smurbrauðsverzlun undir nafn- ;■ inu BrauSborg, aÖ Frakkastíg 14. Holum ■; á botistólum milli 50—60 tegundir aí ;« smur'Su brauði og snittum. Afgreiíum og ■; sendum pantanir meb styttum fyrirvara. I Díana brosti. Síðan sneri .... , . , ....... hún sér aö mér og faðmaði h^*)L-!Í“lega ATH.: Sendum í heimahús og fyrirtæki fil kl. 11,30 í® á kvöldin. Gerið svo vel og reynið viðskiptin mig. - ó, Sara, ég er svo feg- *°*}nn fcl1 miödegisyerðar in að vera komin heim aftur. I Diana vai’ svo æsí að Jiað En þettá var ekki satt. Það var enf llkt’ en eg var hlns var ekki það, að hún væri kom vegar dauf 1 ðálkmn Aðems in heim sem gerði hana ham- . Jossiyn, var með sjalf um ser , | ingjusama, heldur sú stað-eða leit hann kannske daI11 reynd aö hún hafði komið htlð dapurleff ut En‘ Það,i heim og fundið. Josslyn þar. ,var alf rei hægt að lesa hugs- , | - Eg ætla að fara niöur anir Josslyns einf og nkkar 1 hmna. Hann hafði tamið ser sjálfsstjórn. Mig grunaði að Júlia núna, sagði ég, ?— ég þarf aö hjálpa Júlíu frænku. Þú kem- lUHúen kinkaðf kouf Eg sá að frænka væri ekki 1 góöu skapi oÍhuasS n6gaí' 'laiT ^ Sr^alaÍsthaTdSað^s og hugsaði nu áreiðanlega um , . = Josslyn og hvenær þau mundu 1,11 <*»“ 4stfens1"" f I hittast næst. * W W ■>.« Hw | hfaði glaðzt yfir þvi að eg = 3 Eg gekk út ur herberginu og fór niður ti’l frænku. Eg vildi ekki að hún sæi hvernig mér leið. í gær hafði ég ekki vitað að ég var ástíangin. í dag hafði ég komizt að raun um það og á sama augnabliki hafði ég uppgötvaö að ég átti keppinaut . . . mína eigin syst ir, og 'hún; var frá náttúrunn- ar hendi gædd þeim eiginleik skyldi vera um kyrrt heima úr þvi að ég hitti Josslyn þar. Ef allt hefði farið á þann veg sem hún óskaði hefði hún vafalaust orðið mjög ham- ingjusöm. Várðandi mig, þá var ég hrædd um að mér tækist ekki Auglýsing ( uni kjörfund í Keflavík | Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar hinn 21. okt. | 1958, fer fram atkvæðagreiðsla um hvort heimilt | skuli að opna útsölu frá Áfengisverzlun rikisins j| hér í Keflavík. I Kjörfundur er ákveðinn sunnudagi 30. nóv. n.k. | og hefst hann kl. 10 árd. í Barnaskólanum i | Keflavík. Keflavík, 1 nóv. 1958. S3 Kjörstjórn Þorgrímur St. Eyjólfsson Ásgeir Einarsson i Þórarinn Ólafsson 1 Þú hefur þá sem sagt um 0g aðdráttarafii sem mig fylgt honum eftir til Eng lands. — Eg er svo hrifin af hon- skorti algjörlega. um, Sára. Eg mundi fylgja j^já okkur. næsta dag. Díana honum á heimsenda. hafði boðið honum. — Við Þú ert heppin að' geta verðum að vera gestrisin, ferðast hvenær sem þér sýn- sagði hún. rsh . Hún þaut fram og til baka - Þú hefur fest rsetur hér, j eldhúsinu og Lydia varð fok að leyna því hve ég var ó- hamingjusöm. Þetta var fyrsta ástin mín og ég hafði verið algjörlega óviöbúin. En t ^ þrátt fyrir hve Ðíana var í / 77 , .x. , . , . 1 góðu skapi tók ég eftir þvi, að eitthvað var ekki eins og það átti að vera. — Það va.r gaman að þú skyldir koma, sagði hún er hann gekk inn i anddyrið, — Eg þakka fyrir boðið, W.V.V.’.V.'.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.VAYiV.WiV Hjartans þakkir til allra þeirra nær og fjær, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu með heimsókn- um, skeytum, blómum og gjöfum. Lifið heil. Guð blessi ykkur öll. jj Valgerður Friðfirínsdóttir C frá Fornhaga. ÍWWWVWAVWWAVWAWWAV.’AVA’VWJWWA. Sara. En segðu Júliu frænku vond. Hún lagði sjálf á borð sagði ShÆSandÍ'« ekkí frá þessu, skilurðu? og notáði til þess bézíu dúk- Við hésldum að þetta I mundi verða notaleg tilbreyt- Eg held að hún viti það ana 0g giösin sem voru i hús- . . , .... . . ** Þegar; inu og kveikti á nokkrum ing fyrir....Þ!!' Má bj0Öa þer — Júlíá frænka! Kemur bleikum kertum sem hún ékki til mála! hafði keypt í Markham um — Þú gerir of litið úr henni, daginn. :því að hún er glögg á svona Eg kom blómunum fyrir. Eg mál. setti saman rósir og bláar — Kæra, gamla frænka. hortensíur, sem báru blóm úti Það er eitt að vita allt um í garðinum langt fram á blóm og garða — og þaö er haust. Þaö lá eftirvænting í annað að hafa lífsreynslu. Eg loftinu og Díana var rjóð' í er ekki blómabeð, sem þarf að kinnum af æsingi. hlúa að né heldur ormur, sem Hann kom dálítið áður en þarf að útrýma. hann átti að koma og hún Mér fannst Diana, þrátt fyr leit dásamlega út i svörtum ir reynslu sína og öryggi, vera kjól. Hún haföi sett eyrna- næsta fáfróð um ýmsa hluti. lokka i eyrum og hafði greitt Hún hafði til dæmis aldrei hárið upp i hnút á höfðinu. veitt því eftirtekt hversu mik í bláa kjólnum miuum méð nyti ekki við, mundu sjoðn ið dálæti pabbi og Júlía hvítu doppunum var ég ólik- n'‘argra _ velgerc arstofnana frænka höfðu haft hvort á ari Diönu en nökkru sinni ekkl vera Iaín gndlr og’ raím öðru. En svo skildi ég allt. í fyrr. Iher Vltni' , , . . heimi þeim sem Díana lifði — En hvað þú ert faileg, Þaö er gaman að pær og hrærðist i var aðeihs eitt sagði Júlia frænka og horfði skuh hafa svona miklð aö sem hafði nokrka þýðingu og á Díönu. — Þessir eyrnalokk se8?a’ sagöi -íann. glas áf víni? Við drukkum eítt sherry- glas í dagstofunni, og það var engu likara en staðurinn allur hefð'i gjörbreytzt. Þegar hann kom inn í borð stofuna sagði hann: — Þetta er sérlega falleg blómaskreyt ing. — Sara á heiðurinn af þvi, sagði Júlia frænka. — Henni lætur vel að koma fyrir blóm um. — Sara og frænka eru dug- legustu konurnar í nágrenn- inu, sagði Díana. — Ef þeirra JarSarför fósfurmóö'ur minnar, Guðnýjar Gestsdóttur frá Hóli, er lézt 20. þ. m., fer fram aS Snóksdal mánudaginn I. desember og hefst kl. 1 e. h. Snorri Ólafsson. EiginmaSur minn, Jón Loftsson, stórkaupmaSur, lézt aS heimili sínu, HávaKagötu 13, aS kvöldi 27. þ. m. JarSarförin verSur ákveSin síSar. Brynhildur Þórarinsdóttir, börn og tengdabörn. þaö var hún sjálf. Allt annaö ar fara þér mjög- vel. Hún fólk, gleði þess og áhyggjur, sneri sér að mér. — Þú ættir kom henni hreinlega. ekkert líka að nota eyrnalokka. við. ' ’ — Þá, þyrfti ég aö’líkja eítir Gat það verið að Josslyn hárgreiðslu Díönu. væri ástfanginn af henni? — Já, hveirs vegha ekki? Mér fannst að Díana vildi að hann liti á okkur sem leið- inlegar og smáborgaralegar. Hann mátti ékki taka eftir okkur, aðeins eftir henni. Hún hafði ferðast mikið’ og var hin MóSir okkar, tengdamóSir og amma, Jakobsna Ásgeirsdóttir, andaSist aS heimili sínu, Laugav. 69, aSfararnótt 28. nóvember. Kristín GuSmundsdóttir, Þóra BöSvarsdóttir, GuSrún GuSmundsdóttir, Svavar Heigason, DavíS GuSmundsson, GuSmund^ Hélgfdöttjr, GuSmundur DavíSsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.