Tíminn - 29.11.1958, Blaðsíða 2
T í MI N N, laugardaginn 29. nóvember 1958»
Fulltrúar þings BSRB. Myndin er tekin við setningu þingsins
í Melaskólanum í gær. (Ljósm.: Tíminn, J. H. MJ.
Þing BSRB
(Framhald a£ 12. síðu).
il efnahagsmálanna. ,.Það er ósk
ikkar og von, að við gerum ekki
aöfur til samíélagsins nema þær
séu sa.nngjarnar og réttar", sagði
lorjnaðuj' að lokum og sagði 19.
ping BSRB sett.
Þá tóku til máls ges'tir þings-
ns frá ýmsum stéttafélögum,
Sverrir Hermannsson, form Lands
sa.mbands ísl. verzlunarmanna,
'Sgill Hjörvar frá Farmanna- og
riskimannasafnbandinu, Adolf
ðjörnsson, form. Sambands ísl.
óankamanna, Sæmundur Friðriks-
son, frá Stéttarsambandi bænda
0" Siguringi Pétursson frá Iðn-
nemasambandi íslands. Fluttu
neir allir þinginu árnaðaróskir
Þá barst þinginu og kveðja frá
Alþyðus’ambandinu og þakkaði for
maður kveðjuna. Eitt nýtt félag
var nú tekið í bandalagið en það
er Slarfsmannafélag Keflavíkur-
bæjar.
118 fulltrúar
Þingið sitia 118 fulltrúar frá 25
félögum og eru í félogum þess-
um samtals 4062 félagsmenn.
Voru kjörbréf fulltrúanna sam-
þykkt á þinginu í gær.
Þingforsetar vorú kjörnir Mar-
íus Helgason, Júljus Björnsson og
Hannes Jónsson, allir með lófa-
tnki. Ennfremur las formaður,
S.'gurður Ingimundarson upp árs-
skýrslu bandalagsins og mun
hennar verða getið hér í blaðinu
síðar. Þingstörfum var haldið
áfram í gærkveldi.
Jón Þorleifsson listmálari opnar
sýningu á verkum sínum í dag
Þetta er fyrsta sýning listamannsins í tvö ár
og sýnir hann nú alls 35 oííumyndir
í dag opnar Jón Þorleifs-
ion, listmálari, sýningu á
málverkum sínum, og er
sýningin að heimili lista-
mannsins, Blátúni við Kapla
skjólsveg. Á sýningunni eru
alls 35 olíumyndir, flestar
landslagsmyndir, sem lista-
■ maðurinn hefir málað á
;■ pessu ári.
Fréttamönnum gafst kostur á
i ð sjá sýningu Jóns í gær og er
ihætt að fullyrða,’ að hún er með-
d betri málverkasýninga, sem hér
‘i$fa sézt að undanförnu. Myndirn-
ar eru allar olíumyndir, bæði
andslags- óg uppstiilingarmyndir
>gr lét Jón þess getið, að hann
hefði einkum valið stærri myndir
að þessu sinni, en smámyndirnar
yrðu að bíða betri tíma.
Sýndi síðast fvrir 2 árum
Aðspurður kvaðst Jón hafa síð-
art haldið sýningu fyrir tveimur
áium og var hún í Listamannaskál
anum. Ilann kvað myndirnar á
sýningunni sem opnuð er í dag
vera flestar málaðai"á þessu ári
og eru þær allar til sölíi.
ÓHætt er að hvétja fólk''til þess
að gera sér ferð að sjá þéssa
ágætu málverkasýningu Jóns' Þor-
lcifssonar, en hann er sem kunn-
ugt er einn okkar beztu málara_
Sýningin verður opin daglega kl.
14—22 frá og með deginum í dag
og til 13. des. að Biátúni við'
Kaplaskjólsveg.
Fjclþætt SiáiíSahöId StádentaráSs
Háskólans á fullveldisdaginn
Pétur Ottesen flytur hátiTSarætSu dagsins
Stúdentaráð Háskóla ís-
iands efnir að venju til há-
tíðahalda 1. desember, og að
pessu sinni verða hátíðahöld
in helguð 40 ára afmæli full-
veldis landsins, sem fékkst
I . desember 1918. Aðalhá-
tíðaræðu dagsins flytur Pét-
ur Ottesen alþirigismaður í
útvarpssal kl. 13,30.
Hátíðahöld dagsins hefjast kl.
.0,30 að morgni með guðsþjónusiu
: kapellu háskóians. Sigurbjörn Ein
irsson prófessor prédikar. Kl. 13.30
lytur svo Pétur Ottesen ræðu sína
úlvarpssal.
Kl. 15.30 hefst hátíðasamkoma í
íátíðasal háskólans, og er öllum
leimill aðgangur. Samkomuna set-
■>r formaður stúdentaráðs, Ólafur
Sgilsson. Háskólakórinn syngur
iindir stjórn Höskuldar Ólafssonar.
.Oavíð' Ólafsson fiskimáiastjóri flyt-
úr ræðu og talar um landhelgismál-
ið. Guðrún Tómasdóttir syngur ein-
söng. Að lokum verður flutl sam-
felld dagskrá um 1. desember 1918.
Um kvöldið heldur stúdentaráð
hóf fyrir háskólastúdenta og gesti
■að Hótei Borg, og hefst það með
borðhaldi kl. 18.30. Þar mun pró-
fessor Einar Ólafur Sveinsson
halda ræðu og dr. Sigurður Þórar-
insson hafa uppi gaman. Sungið
verður undir borðum sem í öðrum
samkvæmum stúdenta, og ennfrem-
ur verða sungnir gluntar. Að lok-
um verður dans stiginn.
Árni Hallgrímsson
látinn
Árni Hallgrímsson fyrrum
starfsmaður við Kíkisútvarpiff og
um langt skeið ritstjóri tínvarits
ins Iðunnar varð brá'ðkvaddur að
AlþýSusambandsþing
(Framh. af 1. síðu.)
byggt á því, að hagfræðilegir út-
reikningar væru látnir segja til
um hvaða kaup væri hægt að
greiða hverju sinni. Fáar fólags-
málahreyfingar hafa vaxið með
meiri hraða en verkalýðshreyfing-
ú., og það er eðlilegt að slík hreyf
ing þurfi mikinn þroska til þess
. að taka ekki meira en til er, þeg-
ar hún hefir þá aðstöðu, að geta
rí unverulega ráðið kaupgjaldinu í
landinu upp á sitt eindæmi. Þeg-
ar efnahagsráðstafanirnar voru
gerðar síðastliðið vor, var reiknað
út hvað kaup gæti hækkað. Það
var fimm af liundraði. En allir
hagfræðingar lýstu því yfir, að
ómögulegt væri að komast út úr
efnahagsöngþveitinu nema að vísi
talan væri tekin úr sambandi. Því
fór ég fram á aukaþing ASÍ í s'um-
ar, en það fékkst ekki. Þá var far-
ið fram á, að þingið vrði í nóvem-
berbyrjun. Það brást einnig. Og
nú er komið að þvi, að við fáum
yfir okkur seytján vísitölustig, að
vcrulegu levti vegna þess, að kaup
hefir hækkað meir en ráð var fyr-
ir gert. Ef við nemum nú staðar,
þr er hægt að tryggja sömu lífs-
k.iör og í febrúar í fyrra eða októ-
ber í haust, en til þess að undir-
búa þetta þarf svigrúm Sumir
segja: borgið þetta niður. Út af
fyrir sig er það engin úrbót, en
jafnvel til þess þarf líka frest. Ég
gieðst af þvj, að þið eruð að setja
upp eigin hagfræðideild. Hvað
getum við betur boðið en að hag-
fræðingur ykkar og hagfræðingur
okkar í ríkisstjórninni reikni dæm
ið og segi til um hvað hægt er að
borga? Og það er víst, að þótt
ekki verði horfið að þessú ráði nú,
þá kemur að því fyrr en síðar.
Tillögurnar
Þegar forsætisráðherra liafði
lokið máli sínu, las forseti upp
eftirfarandi tillögu, borna upp af
Eðvarð Sigurðssyni, Björgvin Sig-
urðssyni, Tryggva Helgasyni,
Sr.orra Jónssyni, Ilagnari Friðleifs
syni, Jóni Sigúrðssýni, Sigurði
Siefánssyni, Torfa Vilhjálmssyni,
Óskari Hallgrímssyni, Birni Jóns-
syni, Eggert G. Þorsteinssyni og
Gunnari Jóhannssyni:
„í tilefni af bréfi liæstvirts
forsætisráðherra vill 26. þing
Alþýðusambandsins lýsa yfir
þeim vilja sínum, að ráðstafanir
þær í efnahagsmálum, sem fyrir
dyrum stendur að gera, miðist
við, að kaupgjaldsvísitalan fari
eigi yfir 185 stig, en telur hins
vegar ólijákvæmilegt að þar til
samkonuilag hefir tekizt um
lausn málsins, fari um kaup-
greiðslur samkvæmt gildandi lög
um og samningum stéttarfélaga.
Jafnframt telur þingið æski-
legt að gerðar verði ráðstafanir,
ef þurfa þykir, að þau 17 stig,
sem hér um ræðir, hafi ekki
álirif á verðlag vöru eða þjón-
ustu í deSembermánuði“.
Þá kom fram önnur tillaga frá
Kristni B. Gíslasyni, er hljóðar
svo:
„26. þing Alþýðusambands ís-
lands telur nauðsynlega sam-
vinnu milli ríkisvaldsins og'
hinna vinnandi stétta. Af þeimj
ástæðum lýsir þingið yfir, að
það mælir með því, að frumvarp
það, sem forsætisráðherra liefir |
sent því til uinsagnar, verði gert ]
að lögum. Meðmælin eru veitt í!
trausti þess að ríkisstjórnin í I
samstarfi við stjórn Alþýðusain-
bandsins noti þann ráðrúmstínia,
sem lögin gefa, til þess að leggja
heilbrigðan og alþýðunni liag-
felldan grundvÖll að viðnámi
gegn áframhaldandi þróun hinn-
ar háskalegu verðbólgu“.
Forseti lagði til, að tillögunum
ásaifit bréí'i forsætisráðherra yrði
vísað til verkalýðs- og atvinnu-
málanefndar.
Frú Jakobína Asgeirs
dóttir látin
Frú Jakobína Ásgeirsdóttir,
Laugaveigi 69 Reykjavík, lézt að
heimili sínu s. 1. nótt eftir þunga
legu, en hún hafði átt við van
heilsu að stríða s. 1. tvö ár. Frú
Jakobíiia var þjóðkunn kona fyr
ir þátttöku í félagsmáhim, og
störf sín í þágu Framsóknar-
flokksins. Þessarar mætu konu
verður nánar minnst seinna í
blaðinu.
Jón Loftsson stór-
kaupmaður látinn
Einn athafnamesti iðnrekandi
cig kaupsýslumaður þessa bæjar,
Jón Loftsson stórkaupmaður,
andaðist að heimili sínu að
kvöldi 27. þ. m. Jón Loftsson var
virtur og mikils metinn af stétt
arbræðrum sínum og ölluin er
með honum störfuðu og kynnt
ust honum. Með honum er fall
iiin í valinn einn af merkustu
fulltrúum íslenzkrar verzlunar-
stéttar á síðustu áratugum.
Listamannalaun
(Framh. af 1. Mðu.)
Listamönnum fjölgar
Síðustu tveir áratugir hafa ver-
ið mikið blómaskeið á vettvangi
isienzkra lista og viðurkenndum
listamönnum fjölgað mjög mikið.
Árið 1938 rann úthlutunarféð til
soxtíu og fimm einstaklinga, en í
ár voru þeir orðnir 128. Meðalupp
hæð á listamann árið 1938 var
krónur 1,566. Sú krónutala marg-
földuð með fimmtán verður 23.490
kr. Árið 1938 var ákveðið í fjár-
lögum að engum þeirra nýgræð-
inga í listamannahópnum, sem
ekki voru á fjárlögum, skyldi út-
hlutað lægri upphæð en fimm
hundruð krónum, eða 7,500 krón-
i m samkvæmt núgildandi verð-
lagi peninga, en í ár hlutu 45 lista
menn fimm þúsund krónur, sem
mundi svara til 333 króna árið
1938.
Stjórn Rithöfundasambandsins
leggur sjðan til í bréfi sínu, að
ekki verði veitt lægri upphæð en
þrjár milljónir króna til lista-
manna á fjárlögum 1959.
heimili sínu, Kvisthaga 12, að
kvöldi s. 1. fimmtndags 73 ára að
aldri. Árni hafði verið heilsulít
iil síðari árin, en fékfcst þó við
þýðingar fram til liins síðasta,
enda bráðvel gefinn atorkumað
ur.
Selfoss
(Framliald af 12. síðu).
bergjum, stórum og vel búnum.
Á iþrúarþilfari er s)||jórnpallur;
kortaklefi, loftskeytastöð og íbúð
loftskeytamanns. Á næsta þilfari,
býr skipsljóri og allir stýrimenn.
Þar er fyrir miðju setustofa yfir
manna, stór og glæsileg. Einnig
heúbergi með baði fyrir 2 farþega,
svo og sjúkraherbergi fyrir tvo,
einnig með sérstöku baði. AIls eru
í skipinu 7 baðklefar og 7 saler.ii.
Fyrir neðan þetta þilfar er skut
þilfar, þar sem vélstjórar og bryti
búa. Ennfremur býr 1, matsveinn
og 11 undirmenn á þessu þilfari.
Loks er aðalþilfarið (hlítðar-
þilfarið) næst fyrir neðan skut-
jiilfar og búa þar 6 undirmen.'i.
A þessu þilfari er eldhús skipsiris,
matsalir yfirmanna og undir-
manna. svo og setustofa undir-
manna, sem er alger nýlu-nda í is
lenzkum skipum.
Siglingatæki
Loftskeytastöðin er" af Tele-
funken-gerð og uppfyllir allar
ströngustu kröfur, sem gerðar eru
til stöðva í skipum í dag. Siglinga
tæki öll eru af fullkomnustu gerð
og má þar nefna Gyroáltavita,
sjáljfslýritaek.ii ratsjá, bergmáls-
dýptarmæli, miðunarstöð o. fl,
Af öðrum tækjum má nefna tæki
sem gefur til kynna hvort nokk
ursstaðar hafi kviknað í lestum,
og fullkomið slökkvikerfi sein
leitt er um allar leslar og véla-
rúm, með tilheyrandi viðvörunar
kerfi, kallara, lalsíma o. fl. Tveir
björgunarbátar, sem hvor um sig
rúmar 39 manns, eru á skipinu,
og er annar þeirra vélknúinn.
Eftirlit með smíði skipsins a£
hendi félagsins undanfarna 6—7
mánuði hafa haft þeir Jón Eiríks
son skipstjóri og Jón Aðalsteinn
Sveinsson með smíði vélarinnar.
Ennfremur hefir Viggó E. Maack,
skipaverkfræðingur félagsins haft
aðaleftirlit með smíðinni.
Vorð
Skipið mun kosta rúmlega 14
millj. danskar krónur með öllum
útbúnaði og verður það í íslenzk
um krónum um 33,5 millj. og að
viðbættu 55% yfirfærslugjaldi,
18.5 millj. kr. verður heildarverð
skipsins um 52 milljónir króna.
Allt andvirði skipsins varð Eim-
skipafélagið að taka að láni.
Skipstjóri á m. s. Selfossi er
Jónas Böðvarsson, 1. stýrimaðúr
er Magnús Þorsteinsson, 1. vél-
stjóri Jón Aðalsteinn Sveinsson,
loftskeytamaður Ilaukur Hólm
Kristjánsson og bryti Jón Bjarna
son.
ierlmarmálið
(Framh. af 1 síðu.)
ur en svo toatnað við tillögu þá,
sem Sovétríkin hefðu nú endan
lega lagt fram. Tími myndi þó gef
ast til að athuga málið gaúmgæfi
lega, þar eð Rússar hefðu ságt, að
þeir myndu toíða í sex mánuði með
að framkvæma toótanir sínar.
Sérstakur ráðherrafundur
Bandaríkjastjórn tilkynnti í dag
í orðsendingu, að hún vísaði á
bug tillögum Sovétríkjanna. Seí
vvyn Lloyd utanríkisráðherra
Breta lýsti yfir hinti sama í dag
í ræðu í Liverpool. Hann kvað
tillöguna stefna að því, að koma
af stað illdeilum milli Vesturveld
anna. Báðar ríkisstjórnirnar segj
ast muni standa við allar skuld-
bindingar sínar í Berlín, neita að
viðurkenna réttmæti þeirrar á-
kvörðunar Rússa að leggja niður
skyldur sínar sem hernámsaðili í
Berlín og fá þær í hendur a-þýzku
stjórninni.
Miklar viðræður fara fram milli
vesturveldanna um málið. Er tal
ið hugsanlegt, að boðaður verði
sérstakur ráðherrafundur riíkjamia
um mál iþetta. Sennilega verður
Rússum ekki svarað formlega fyrr
en eftir fund utanríkisráðherra
Ahandalagsins 17.—19. des. n. k.
Landhelgismálið
(Framh. af 1. síðu.)
hefir ekki verið opið fyrir Austur-
lc.ndi síðan 8. þessa mánaðar þar
t,l nú.
Af vestursvæðinu er það hins
vegar að segja, að það hefir verið
minnkað nokkuð með tilkomu
austursvæðisins, enda hafa marg-
i>- togaranna, sem þar stunduðu
veiðar, haidið til Austurlandsmið
anna.
(Frá landhelgisgæzlunni).
Aíhyglisverð bók
Einhver fyrirí'erðaminnsta nýja
bókin á bókamarkaðinum heitii'
Byiiing á ílrlandi og er eftir
Jónas frá Hriflu. Bókin er aðeins
rúmar 30 bls. og kostar ekki nema
tíu krónur. í henvii rekur J. J.
á sluttan en mjög greinilegan
hátt upptök Framsóknarflokksins
og þeirrar miklu framfaraöldu.
sem þá hófst í þjóðlífinu, einkum
á árúnum um 1916—17.
í bók þessari er margskonar
naúðsynlegur fróðleikur framsett
ur með liinni alkunnu ritsnilld höf
ufidar, sem einkum yngra fólki
er nauðsynlegt að lesa, «em nú er
að byrja að láta sig landsmál ein-
hverju skipta.
Og einnig okkur þeim eldri er
ánægjulegt að rifja upþ.
Hvað seii; sagan segir síðan um
okkur 20. aldar mennina á íslandi.
þá er víst að 2—3 áratugum frani
an af öldinni gnæfir þar hæst sem
víðsýnn og stórhuga umbótafröm
uðu/r, höfundur þessarar fýrir-
ferðalitlu, en athyglisverðu bókar,
sem hér er minnst á. Og þessi
bók varpar skæru Ijósi yfir niorg
un þins mesta framfaratímabils í
sögu okkar lands, V.G.