Tíminn - 06.01.1959, Page 1

Tíminn - 06.01.1959, Page 1
t © ungir menn fðrust með flugvél við Fjósa- al, sem er milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals Slysið varð í hnðardimmu siðdegis á sumiu daginn. - Leitarmenn fundu flakið á sunnu- dagskvöldið. - Þrir piltanna, sem fórust, voru úr Hrísey; flugmaðurinn frá Akureyri Þetfa er Cessna-flugvélin. Myndin var tekin í sumar, ervélin var nýkomin til landsins. — (Ljósmynd: Tíminn.) Reynt að fara með snjóbíl á slys- * staðiim í dag, ef eitthvað rofar til m Leitin var iriög skipuleg- cg vel undirbúin. — Fnjóskdælir og tveir Ákureyringar fimdu ílak vélarinnar Mennirnir, sem fórust, voru þessir: Jóhann Magnús Helgason, 31 árs að alchi. ókvæntur. Hann var flugstióri vélar- innar. Sonur Kristínar Jó- „Litli heim oniinn fram NTB-Pori of Spain, 5. jan. Gondóllinn eða báturinn, sem héklc neðan í loftbelgn- um „Litli heimur", kom í dag að landi 20 km. frá Bridgetown á eynni Barba- dos í Vestur-lndíum. ' Ahöfnin, fjórar manneskjur,: voru við beztu líðan. Það var fis-ki- bátur, sem fann gondólinn á reki nokkuð í'rá landi og dró hann íil stnandar seinasta spölinn. Menn voru mjög teknir að óttast um aí- drif loftbelgsins og ævintýra- manna þeirra, sem i honmn v.oru. Hafði ekki til hans spurzt síðan 18. des. Ástœðan var sú, að loi't- skeytasenditækin biluðu um það leyti. Alls tók í'erðin 24 daga. Sein ( asta áfangann fóru þau í bát'num,1 þar eð vindur bar þau lítl áleiðis lcngur og var því loflbelgurinn skorinn niður. Mikill mannfjöldi sáfnaðist þegar saman til að fagna þessu ævintýrafólki, sem sett hef- ir rækilegt heimsmet í langl'lugi með loftbelg. BláðiS átti í gæikveldi tal v'ð Tryggva Þorsteinsson íþróttakennara, sem stjórn-f aði leitarflokkunum úr Eyja-ó firði. Hann för þó ekki upp á heiðina, en sagði fyrir um leitina frá Fífilgerði. — Viö' merktum alla menn. sem •gáf'U sig fram og númeruðum þá sagði Tryggvi. Þor.ðúm ekki annað í þo-íu veðri til þess að geta fylgzt örugglega tr.-eð því -að þei-r kæmu fram aftnr, og voru þ.eir skráðir þegar þeir fóru og komu aftur. 83 rnenn komu £rá Akureyri og 8 úr svaúinni, samtals nær hundrað msnns al-ls i le'.tmni. Veðp'r var ekki sem verst, er lagt var aí' stað, 9 stiga frosl á Akurcyri, en miklu meira á heiðinni, enda fór veður ört versnandi. Á brún’nni ofan við Fífilgerði reistum við tjald, höfð- um þar sjúkrasleða og ætluðum að hai'a þar til heita hrsssing'u. Uppi í skarðinu -réísl'um við ann- að. Þar var einnig sjúkrasleðí og annar búnaður. Tveir nieii.ii úr flokki okkar hittu lcitarmenn úr Fljóskadal upp í skarðinu og sneru íneö þeim austur af. Á niðurlciðinni fundu þeir flakið'. Þá var að brésta á iðulaus stórhríð. Þeir dvöldu á slysstaðnum uiii klukku stund, v.ar þá farið að snjóa að CFramh. á 2. siðu.) hannsdóttur Tryggvasonar. Pétur Hólm stúdent, 20 ára. Helga Nemandi í samningar við útgerðarmeim ómenn komnir á í gærkveldi hlarSírS frÁtli círSQct í í:iffp.rðarmenn um haö. að udd- Þegar blaðið frétti síðast í gærkveldi voru engir samn'- ingar komnir á um kjör sjó- manna eða útgerð og fisk- vinnslu á komandi vertíð. Fundir stóðu yfir í gær og' fram nótt í gærkveldi og lítið vitað ijm það, hvort eitlhvað þokaðist í áamkomulagsátt, en þó munu ef íil vill hafa staðið einhverjar von ir til þess. Að því er blaðið hefir fregnað, er koraið á samkomulag við báta- útgerðarmenn uni það, að upp bætur til þeirra hækki um, 50 millj. kr. á þessu ári frá því sem var í fvrra, eða rekstrargrundvöll- urinn verði hækkaður sem því nemur. Hins vegar ósamið við þá að öðru leyti, og' alveg ósamið við togaraeigendur, frystihús og aðr- ar fiskvinnslustöðvar. Sjómannasamningarnir munu enn stranda á því. að sjómenn kreíjast yfirlýsigar ríkisstjórnar- innar um þaö, að grunnkaup verði ekki lækkað. með lögum. JOHANN HELGASON Þyí miður tókst blaöinu ekki að fá mynd af Guðmundi Kristófers- syni, í gær, hér í Reykjavík, og ekki I var flogið til Akureyrar, en blaðið mun vonandi fá myndina næstu daga og birta hana þá. PETUR HOLM Frá fréttarilara Tímans á Akureyri. SíSdegis á sunnudaainn varð það sviplega slys, að lítil flug- vél, Cessna 180, sjúkraflugvél Norðlendinga, fórst innarlega á Vaðlaheiði og með henni fjórir ungir menrs. Leitarmenn fundu flakið á seinni tímanum í níu á sunnudagskvöldið upp af svonefndum Grjótárdal sunnan Bíldsárskarðs, sem er gömul leið milli Fjósatungu í Fnjóskadal og Kaupangs í Eyjafirði. stúdentadeild Kennaraskóla íslands. Lætur eftir sig unn- ustu. Stefán Hólm, nemandi Laugaskóla, 15 ára, Pétur og Stefán voru bræð- ur, einkasynir frú Ingibjarg- ar Stefánsdóttur pre.sts á Völlum og Caspars Peters Holm í Hrísey. Guðmundur Kristófersson, nemandi á Laugum, sonur frú Jennýjar Jörundsdóttur, systur Guðmundar Jörunds- sonar, skipstjóra. og Kristó- fers Guðmundssonar, vél- stjóra í Hrísey. Þessir piltar voru allir far- þegar í vélinni og allir frá Hrísey. ^ Önnur Laugaförin i Tildrög þessa slyss' voru þau, að Jóhann M. Helgason, sem stjórnar sjúkraflugvél Norðlendinga, var á sunnudaginn að flytja liémend- ur austur að Laug'um. Hafði hann i'ar'ið eina ferð austur með þrjá farþega upp úr hádeginu. Hafði liann skíði á flugvélinni. Klukkan 14,37 lagði hann í aðra ferðina frá flugvellinum við Akureyri. Pétur Hólm var í jólaleyfi fyrir-norðan, og ætlaði hann raunar aðeins að fylgja bróður sínum á flugvöll- inn, en fara sjálfur með flugvél til Reykjavíkur sama dag. En þegar kom á fliigvöllinn, hætti einn fárþeginn við förina, ung stúlka, er var nemandi á Laugum, og losnaði þá sæli. Pétur mun þá hafa ákveðið að skreppa með og íylgja bróður sínum til Lauga. Sneri vií hjá Fosshóli Flugmaðurinn gerði ráð fyrir að ! verða 20 mín. austur að Laugum, j stanza þar stundarfjórðung og' j fljúga svo til baka. Klukkan 14,43 j hai'ði flugmaðurinn samband við I ílugradíó á Akureyri, kvaðst vera í Ljósavatnsskarði, veður væri heldur dimmt og færi að með élj- um. Bað hann að spurt væri um veður á Fosshóli. Var það gert og sagt, að þar væri dimmt yfir og él. Var flugmanninum skýrt frá þessu. Klukkan 14,49 segist flugmað- urinn vera lijá Fosshóli og mundi snúa þar við, því að mjög dimmt væri austur undan. Klukk an 14,55 tilkynnir flugmaðuriim, að vélin sé yfir Hálsi í Fnjóska- dal. Klukkan 15,01 segist liann vera að fljúga inn yíir Vaðla- STEFAN HOLM t-VU Á þessari mynd sér suðaustur til VaðlaheiSar frá Akureyri. Bíldsárskarð er þar, sem örin bendir til, en sunnan þess fórst flugvélin. Niðri i hliðinni i undir skarðinu er Fífilsgerði og enn neðar Kaupangur. (Framhald á 2. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.