Tíminn - 06.01.1959, Side 3
V í ÍVII N N, þriðjudaginn G. janiiar 1959.
» » 1 ................— ■ —«»,
3
voru rígbundin bae8i á höndum og fótum ...
... enda biðu 3 þeirra bana.
inn áhuga á ljósmyndun, og gerði
sér far um ,að ná í stúlkur sem
fyrirsætur. Fékk hann þær með
sér á afvikinn stað, og þegar skyldi
hefja ljósmyndunina, réðist hann
á þær og batt á höndum og fótum,
svo rambyggilega, að þær gátu
hvorki hreyft legg né lið. Þegar
stúlkutetrin voru komin nærri
köfnun, hóf hann að taka af þeim
myndir.
Ein slapp
Þennan gráa leik hafði hann leik
ið um langa hríð, þegar eitt fórnar
lambið, 28 ára gömul stúlka, gat
rifið sig lausa úr klóm óþokkans,
eiumitt er 'hann var i þann veg-
inn byrja að taka myndirnar. Hú i
komst til iögreglunnar og sagði
sinar farir ckki sléttar. Það var
farið að rannsaka málið, og játaði
Ijósmyndarinn þá á sig sökina, atik
þess sem hann ótilkvaddur gaf lög-
reglunni þær viðhótarupplýsingar,
að þrjú fyrri fórnarlamba hans
hefðu nú reyndar látist í átökun-
um, sem urðu er hann tók að binda
þær með reipi til þess að ná góðum
ljósmyndum. Benti. hann lögregl-
unni á, hvar lík þeirra væri að
finna.
Við réttarhöldin iagði hinn seki
einnig fúslega frani 22 ljósmyndir,
sem hann virtist mjög hreykinn
af, og skýrði frá eins og sönnum
áhugaljúsmyndara sömdi, hvaða
tegund af filrnu hann heíði notað,
hvers konar myndavél hann ætti
og hvaða hraði o.g ljósop, o.s.frv.
hefði orsakað það, að hann náði
svo góðum ljósmyndum.
Líflát
Það tók ekki langan tíma ’að
komast að niðurstöðu við réttar-
höldin, þvi að hinn ákærði leyndi
engu. Dómurinn var kveðinn upp:
líflát í San Quentin fangelsinu, og
dómarinn bætti við, er hann hafði
kveðið upp dóminn: „Sumir glæp-
ir eru svo andstyggilegir, að það
er ekki hægt að verja neina aðra
refsingu en líflát“. Hinn ákærði
virtist láta sér dómmn í léttu rúmi
liggja. „Ég vissi svo sem að það
myndi fara svona“, sagði hann og
brosti.
Jðlaskreytiítgin tekin niður
Nú eru hátíðahöldin um garð gengin og menn búnir að eyða öllum
penlngunum, sem þeir gátu losað sig við — sumir að minnsta kosti.
Það hefir líka verið glatt á hjalla, og margt gert til að gera hátíða-
hcidin sem virðulegust. Þannig hafa stórborgirnar út um allan heim
verið skreyttar Ijósum í öllum regnbogans litum og grenigreinum,
svo sem einnig var hér í Reykjavík, og þótti takast sériega vel í ár.
Þessi skreyting aðalgatna er nú víða búin að standa í mánuð, og
verður farið að taka hana niður vfðast hvar — sennilega sums stað-
ar þegar búið. Hér eru sýnishorn at götuskreytingunni í ár, efst frá
Regent Street í London, næsta myndin af Bahnhofstrasse í Zúrich,
en myndin hér að neðan sýnir Neuer Wall-götu í Hamborg baðaða
í Ijósadýrðinni
Vel borgað! Menn reyna með ýms-
urn rágum að skjóta sér undan
því, að greiða ýmis gjöld, Er-
lendis stinga menn til dæmis
alls konar dóti í stöðumæla til
þess að losna við að borga. Metið
í þessum efnum mun þó senni-
lega bafa verið sett á Miami
Beach á FJorida, en þar valt ein-
Ivverju sinni 1600 ára gamall róm
verskur peningur út úr einum
mælanna!
Aisvörun! Það bar til á síðastliðnu
ári er umferðarlögreglan í Iíali-
forníu gerði hcrferð mikla gegn
drukknum ökumonnum, að eftir
að lögréglumenn höfðu stoppað
mörg bundruö bíla án þess að
svo mikið sem einn bdlstjóri væri
kenndur. að lögi'eglúmenn, sem
voru á leið til þess að.leysa fé-
laga sina af, rákust á heimagert
skilti skömmu áður en þeir koma
á leiðarenda. Á skilthiu gat að
'líta: — Lögregluhindrun fram-
undan! Þeir sem, eru kenndir,
ættu að snúa til hægri!
Ódráttur! Veiðimaöur einn úti í
löndum, sem var að veiða með
stöng víð ströndina, varð heldur
en ekki hissa fyrir skemmstu, er
tekið var af svo miklu afli í
stöngina að hún því nær brast í
höndum hans. Að sjálfsögðu
þreytti veiðimaðurinn „fiskinn"
og landaði honum eftir langa og
stranga viðureign — og komst
að raun um að hann hafði nælt
sér í 200 punda — froskmann!
Óheppni! í Mic'higanfylki í Banda-
ríkjuhum var kona ein ákærð
fyrir að hafa skotið eiginmann
sinn. Hún gaf þ:á skýringu að
„þetta hafi verið hreinasta ó-
happ. Viö vorum vön að leika
okkur að því þegar við höfðum
fengið okkur neðan í því, að
hann hljóp um garðinn, og ég
reyndi að skjóta á hann úr 22
cal. riffli!
vegað honum örugga geymslu í gas
klefa San Quentin fangelsisins.
Fyrirsætur
Þannig er mál með vexti, að
Harvey nokkur Glatman, sem var
nýsloppinn úr fangelsi, fékk .mik-
en áhugaljós-
sér hvergi bregða
★
Fórnarlömb áhugaljósmyndarans ...
Rígbatt fyrirsætur
smr með reipum
þar til þær voru
að dauða komnar
★
Það er margvislegt, sem
menn gera sér ti! dundurs.
Surnir verja fn’stundunum
tií áhugaf jósmyndunar, og
reyna þá ayðvitað að velja
sem frumlegastar fyrirmynd
ir. Amerískyr áhugaljós-
myndari valdi sér þannig til
myndunar stúlkur, létt-
k'æddar að sjálfsögðu, en
þræíbundnar með reipum
bæði á höndum og fótum,
svo að lá við að yrði þeim
að fjörtjóni
Maður' þessi hefir áður komizt
unclir manna hendur, en þetta sein
asta uppátæki hans hefir nú út-