Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 6. janúar 1959. Hrútasýning í Austur-Húnavatnssýslu Héraðssýning á hrútum í Austur-Húnavatnssýslu var haldin að Blönduósi þ. 19. f.m. að undangengnum sveitasýningum í öllum Ihreppum sýslunnar. Á sveita sýningunum var mætt með samtals 760 hrúta og voru 497 2ja vetra og eldri en 263 veturgamlir. Þessir 760 hrútar þannig eftir hreppum: lokkuðust Hrútar 2ja V. 0. e. V et’U r g a m 1 i r v3 75 <+-i So Sýnd- Eng- Sýnd Eng '■3 “ e -s 03 í-, i-4 r> Hreppar ír I. II. III. in ir I. II. III. in ■>, e 03 -q cc % A í alls vl. vl. vl. vl. alls vl. vl. vl. vl. alls % Skaga 49 22 20 5 2 29 1 9 9 10 78 29,5 Höfða 33 19 10 1 3 13 2 3 3 5 46 45,7 Vindhælis 47 20 16 9 2 19 0 7 7 5 66 30,3 Sngihlíðar 38 11 19 6 2 17 0 6 7 4 55 20,0 Bólstaðarhl. 70 29 32 7 2 31 7 12 10 2 101 35,6 Svínavatns 62 27 19 7 9 31 6 13 7 5 93 35,5 forfalækjar 59 19 28 6 6 31 10 9 7 5 90 32.2 jlönduós 14 5 6 3 0 9 1 4 2 2 23 26.1 Gveinast. 50 21 18 8 3 39 12 14 8 5 89 37,1 Ás 75 44 19 9 3 44 14 9 10 11 119 48,7 Gamtals og meðalt, 497 217 187 61 32 263 53 86 70 54 760 35,5 Með úrvalið úr þessum hrútum ar svo mætt á héraðssýningunni. >annig að hver hreppur mátti sýna : >ar. sem næst 1 hrút fyrir hverjar 000 framtaldar kindur. Sökum varðlínunnar við Biöndu varð að hafa sýninguna í tvennu í.agi og olli það nokkrum erfiðleik- i Mn á samanburði hrútanna í heild og tímatöf við allan gang sýningar innar. En fullyrða má að þarna <afi sýningargestir átt kost á að , fijá flesta þá beztu hrúta, sem fjár oigendur í héraðinu hafa á búum íiinum. Hitt er svo annað mál, að .ökum þess að þetta er fyrsta hér- . tðssýningin hér í sýslunni, er ekki iiægt að dæma eftir henni, hvort um framför eða afturför er að pæða í heild, á sauðfjárstofninum ijornar verða saman sveitasýningar á svæðinu, Aftur á móti mun, er l haust og fyrir fjórum árum, sjást o.ð um ánægjulega framför er að ræða, enda þótt fénaður komi yfir leitt ekki vel fyrir undan þessu níðastliðna sumri. Þeir 57 hrútar, sem mættu á fiéraðssýningunni skiptust þannig í: flokka að loknum dómi: I. 'heiðursverðl. I. verðlaun A I. verðiaun B . 12 hrútar. 24 — 21 — eins vel byggða hr.úta til undan eldis. » í gegn um sýninguna íkom það í Ijós að 'hi’útar frá tveim bæjum í sýslunni hafa náð mestri breiðslu. Austan Blöndu eru frá Steiná í Svartárdal, en vestan Blöndu frá 'Grímstungu í Vatnsdal, undan Söma þar. sem nú er 10 v, gamall, en keyptur lamb frá -Arn gerðareyri við ísafjarðardjúp og hefir reynzt mjög kynfastur ætt- faðir. Svo virðist sem hrútarniiv austan Blöndu væru yfirleitt stærri og igrófbyggðari. En yfirleitt mun fjárstofninn í héraðinu vera of stór en ekki nógu holdfylltur og þó einkum í lærum. Ber féð með sér að það er létt ræktað og' ósamstætt iþó fjáreigendur hafi sýnt lofsverð an á'huga undanfarin ár, að bæta það, undir öruggri forustu Sigfús- ar Þorsteinssonar ráðunauts. Er vissulega mikið að vinna í sauð- fjárræktinni í -sýslunni og eru hér- 1 aðssýningar sem þessi nauðsynleg ar til þess að auka áhuga manna og sjá hvert horfir hverju sinni. Virðist full ástæða til þess að halda þær fjórða hvert ár eða jafn vel annaðhvort, samhliða aukasýn- „ „ • . ingunum. Ætti svo að dæma vetur Hafstemn Petursson, form. Bun- göm]u ,hrútanna árlega því það aðarsambands Hunavatnssýslu opn mundi flý,ta mjög fyrir að gera aði svninguna með ræðu, en Hall- hrútastofninn í héraðinu sem sam dor Palsson sauðfjárræktarráðu- stægastan nautur lýsti dómum. Meðdómend- ur lians votu héraðsráðunautarn- Héraðssýning þessi var fjölsótt ir Aðalbjörn Benedikísson og Egill og lýstu fjáreigendur þannig þakk- Bjarnason, en héraðsráðunautur læti sínu til stjórnar Búnaðarsam- sýslunnar, Sigfús Þorsteinsson bandsins og ráðunautanna fyrir að hafði undirbúiö sýninguna og um framkvæmd hennar. Kuggur, Bsnedikts Biöndals, GuðrúnarstöSum. Bezti hrúturinn á sýningunni. I töflunni er hrútunum ekki rað að eftir sömu röð og hjá dómnefnd nema þrem þeim fyrstu. stofna til 'hennar. Þótti sýningin takast mjög vel og vakti almenna ánægju. Formaður B.S.'H. tilkynnti, að sambandið mundi láta gera verð- launagrip, er skyldi vera milli sýn inga í vörzlum þess, sem sýndi tíðinni að dæma eintsaklingana lijezia hrútinn 'hverju sinni og verð eingöngu, eftir útliti þeirra. ‘ur 'í18® Því farandgripur. Að endaðri sýningu á hrútunum Einnig mun stjórn Sláturfél. 'hafði Halldór Pálsson sýningu á Au.síui'-Húnvetninga hafa í hyggju kjöti, þ.e. sýndi vaxtarlag og 'holda að táta gera hliðstæðan grip og far snerti. Var það vissulega ekki íæri a í™ ?Ö h?nn yrði í hönd- síður athyglisvert en sjálf hrúta- ..... ....... Hafsteinn Pétursson benti m.a. áþað verkefni sauðfjárræktarfélag anna í sýslunni, að taka nú þennan stofn, er hér væri til staðar, til ræktunar, svo að ekki þurfi í fram Fífill, Guðbrandar ísbergs, Blönduósi. Kuggur Benedikts Blöndal á Guð únarstöðum í Áshreppi var dæmd ur bezti hrúturinn á sýningunni. 'Hann er 1 vetra, tilkominn með uæðisflutningi úr Árnessýsiu und- atn Durg þar. Ifann er mjög glæsi- í.eg kind með frábær liold. Annar bezti ihrúturinn á sýning- 'inni og beztur af fullorðnu hrút- anum var dæmdur Barði Pi.une- . lergs Ólafssonar í Káradalstungu í Áshreppiven þriðji bezti hrútur- snn var Óðinn Svavars Jónssonar f Öxl í Sveinsstaðahreppi. Óðinn er veturgamall undan Óðni í Núps- - úni í Arnessýslu og tilkominn við ..æðisflutning eins og Kuggur. Báðir þessir veturgömlu hrútar O'efa glæsilegar vonir um jákvæðan árangui' af kynblöndum við þing- eyska stofninn í Árnessýslu, enda bótt æði margir jafnaldrar þeirra í héraðinu bentu til hins gagn- stæða. Er vissulega ástæða til þess nð framkvæma þessa blöndun með Cullri aðgæzlu. Eftirfarajidi tafla gefur upplýs- j íngar um heiðursverðlaunahrút-1 t.na: .sýningin og ættu fjáreigendur að fylgjast vel með, hvað þetta snert- ir, er þeir lóga dilkum sínum á haustin. Mundu þeir þá hjá hversu mikið hefir að segja að nota að- um stjórnar þesS fjárræktarfélags, sem hverju sinni sýnir jafnbezta hrúta á héraðssýningum. JSaurbæ, 5 .nóv. 1958. Grírnur Gíslason. Kiljan, Björns Magnússonar, Sy3rajHóli. Steinar, Péturs Péturssonar, Blönduósi. 34 ntönnum bjargað á Norðar-Atlants bafí íyrir tiistuðian veðurskipa Ái’ið, sem leið (1957) var 34 mannslifum bjárgað á Norður-Atl- . antshafi iyrir tiistuðlan, eða beina aðstoð veðurskipanna, sem Al- þj óðaflugmálastof nunin (ICAO) hefir. á þessúm slóðum. Það eru 16 þjóðir, sem standa að þessum fljótandi veóurathugunar.sl'öðvum. Hvert veðurathugunarskip hefir svæði, sem aiemur 10 x 10 sjómíl- um. Öll eru skipin búin fullkomn- ustu veðurathugunartækjum. Fjögur Norðurlandanna eru með SO í þessari alþjóðasamvinnu. Norð- ɧ u 0J s ~ s' 1 ° é o * s menn og Svíar leggja til eitt skip, eri Danir og íslendingar leggja U ’Sb C/3 f—T *o íS 8 « ^ Só <+H U fram fó til' rekstrarkostnaðar. ÍSIáfíi hrúts: : -o Æ 11 e r n i r, 'u E æ -S 5 ÖD 2 bö Eigandi hrútfcsins: ICAO annast stjórnina. < A fO A Þh «5 Þrátt fyrir hafrót og storma- Kuggur i s. Durgs, Árnessýslu 93 110 80 29 26 131 Ben. Blöndal, Guðrúnarstöðum samt veður voru veðurat'hugunar- Barði 5 heimalínn s. Sults 111 116 83 34 27 138 Runeberg Óiafsson, Kárdalst. skipin á sinum stað svo að ■ segja Óðinn 1 s. Óðins i Núpstúni 91 106 80 33 25 131 Svavar Jónsson, Öxl. allan þann tíma’ er þeim var ætl- Steinar 3 Steiná, Háíöpp-ÓSinn 100 110 80 32 25 138 Pétur Pétursson, Blönduósi að að vera þar. Það kom sjaldan ISíon 3 Heimalinn 101 113 86 35 27 138 Svavar Jónsson, Öxl. fyrir að þau neyddust til að leila Hnífi'll 5 frá Grimst, s. Sóma 87 108 83 34 26 135 Guðm. Þorsteinsson, Iíolti hafnar fy.rr en áætlað var. FífiM 3 Frá Haukagili 89 108 79 34 25 131 Guðbi'. í/sberg, Blönduósi. Veðurathugunarskipin eru ó- Kiljan 5 Heimalinn 102 118 85 37 26 137 Björn Magnússon, Syðra-Hóli missandi fyrir flugið milli Evrópu Prúður 3 s. Roða, 'Skinnast. 120 117 86 35 26 138 Jón Jónssson, Öxl. og Ameríku, sem æ verður um- Hnikill 4 Ættaður frá Steiná 93 109 83 32 26 138 Ingólíur Bjarnas. Bollast. fangsmeira með hverju ári sem Óðinn 5 ■heimalinn 100 112 85 35 26 137 Jón Guðmundsson, Sölfabakka liður. Það er líka fyrst og fi'emst Steinn 2 frá Steiná 100 112 85 39 26 140 Sveinn og Pétur Tjörn. vegna Atlantshaísflugsins, að skipin annast veðurathuganir. En þau gera mikið gagn sem björg- unarstöðvar og sem millistöðvar í loftskeytasambandi milli skipa á hafinu éða landstöðva. Árið 1957 isigldu veðurskipin samtals 15,074 sjómilur í eftirlits- erindum. Fimmtán sinnum veittu þau skipverjum á öðrum skipum læknisbjálp. Veðurskipin höfðn 42.896 sinnum loftskeytasamband við flugvélar og 8.958 sinnum við skip. Enginn þeirra 34 manna, sem bjargað var úr lífsháska fyrir til- stilli veðurathugunar skipa ICAO var farþegi í áætlunarflugvél yfif Atlantshafið. H»fir lánað 4 miiljarSa dollara Alþjóðabankimv liefir nú lánað samtals 4.010.200.000, eða rúmlega 4 milljarða dollara. Varasjóðir bankans nema 365,9 milljónum dollara. Hreinar tekjur bankans á fyrra helmingi þessa árs reyndist vera 10 milljónir dollara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.