Tíminn - 13.01.1959, Side 1
eldflaugahernað
Rússa,
bls. ó
4S. árgangur.
y»
Reykjavík. þriðjudaginn 13. janúar 1959:
Tárin, bls. 3
Herranótt, bls. 4
Stjórnarskráin og kosninga-
skipulagið, bls. 5
Lestrarfélag Mývetninga, bls. 7
9. blað.
Bátafloímn í Keflavíkariiöín
Verfíðin er hafin, þóft ekki sé alt.ur bátaflotinn kominn i veiðar. Kefla-
víkurbatar voru hinir fyrstu, er byrjuöu. Þar munu gerðlr út nálega 30
bátar í vetur. Myndin er tekin fyrir nokkru oq sýnir nokkurn hluta báta-
flotans í höfn. Sést, að þar er setinn Svarfaðardalur.
Flokksþing Framsöknarmanna
verður haldið um miðjan marz
.jg>i ■,
Líklegt að finnski Bændaflokk-
urinn myndi minnihlutastjórn
Orírómur um þaí, aí Rú'sar muni scr.n biUja
um herbækistö'ðvar í Finniandi
Helsinki—NTB,
Finnska stjórnar
héfir nú staðið
i
12. jan. —
treppan, sem
rúman mán-
uð lcystist í kvöld. að hví er
rétt til að ræða slíkar aðgerðir.
Er þá talið, að Rússar muni fara
fram á að fá herbækistöðvar í
Finnlandi, og sé það hugsað til
mótvægis við það. að Vestur-Þjóð-
taliö er á jtann hátt, aö mynd-’verjar fá senn að hafa flotadeild
,tð vcrður bændafiokksstjórn. * Eyslrasalti
Sá orðrómur gencur einnig,
Samþykk riýjum
viðræðum
WÁSHINGTON, 12. jánúar. —
Bandarikin hafa Íýst þvi yi'ir, að
þau séu samþvkk því, að aftúr
verði hafnar viðræður stórveld-
anria um samkomulag lil að koma
í veg fyrir skyndiárás, en segja að
þörf sé á því. að komist verði að
samkomulagi um umræðugrund-
völl.
Þessi yfir.lýsing er svar til komm
únistarikjanna, en í fyrri viku
sendu þau áskorun til vesturveld-
anna um að umræður yrðu ha'fnar i W'ashington eru á kreiki lausa
að nýju. Það sem á miili skilur fregnir um það. að sendiherra
cr það álit vesturveldanna. að að-1 Rússa í Ilelsingfors hafi fyrir
eins eigi á findum þessum að skömmu tilkynnt Kekkonen for-
ræða hina tæknilegu hlið málsins, | seta liað. að Rússar mundu bráð-
en álit Sovétrikjanna er, að fund- ■ lega óska eftir umræðum milli
nð Ttússar hafi imnrað' á þvi,
nð fá herbækisttðvar í Finn-
andi.
Stik-u!ainen lilkynnti i dag, að
hann gæíist uþp við tilraunir sín- j
ar íil þess að mynda minnihluta- j
stjón. Þingflokkur Bændaflokks j
ins sat á fundi allan síðari hluta 1
dags í dag og nýr fundur hefir
verið boðaður s iemma í fyrramál-
ið. Stjórn Bændaflokksins verður
minnihlutastjþrn og það er enn
óvíst, hvaða flokka liann biður um
stuðning. I
Herstöðvar llússa?
Talið er, að Kekkonen hafi skvrt
formönnum finnsku þingflokkanna
frá þessu nýskeð í því skyni að
bendj þeim á hve hættulegt væri
að láta stjórnarkreppuna vara leng
ur og undirstrika nauðsvn þess að
flokkarnir sameinist um sterka
stjórn.
Samþykkt á miðstjórnarfundi í gær að
boða til þingsins 11. marz vegna væntan-
legra kosninga og annarra aðkallandi mála
Á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins, sem haldinn
var í gær, var samþykkt að boða til flokksþings Framsókn-
arflokksins um miðjan marí næst komandi. Hefir samkomu-
dagur þingsins verið ákveðinn 11. marz.
Síðasta flokksþing Fram-
sóknarmanna var haldið í
marz 1956, og samkvæmt
lögum flokksins á að halda
þing á fjögurra ára íresti,
en vegna sérstakra ástæðna
hefir þó oft liðið skemmri
tími á milli, Svo er og að
þessu sinni. Þótti miðstjórn-
inni nú nauðsynlegt að boða
til þingsins vegna fvrirhug-
aðra kosninga og annarra
brýnna mála, sem fyrir
liggja.
Kjósií fulltrúa sem fyrst
Á síðasta flokksþingi áttu
sæti 407 kjörnir fulltrúar,
og var það fjölmennasta
þing flokksins tii þessa. Nú
er nauðsynlegt, aö ílokksfé-
lögin víðs vegar um land
hefjist handa um undirbún-
ing flokksþingsins að sínu
leyti og ljúki sem allra
fyrst kosningu fulltrúa á
það. Kosningu fuiltrúa þarf
að tilkynna flokksskrifstof-
unni sem allra fvrst að
henni lolcinni.
40 ár frá fyrsta þingi
Nú eru liðin 40 ár síðan
fyrsta flokksþing Framsókn-
arflokksins var háð á Þing-
völlum. Næsta þing var há'ð
1931 og hið þriðja 1933.
Hvað dvelur
tillögumar?
Nú cr komið fram vfir
þann tíma, sem Emil Jóns-
son forsætisráðherra cók til
í nýársræðu sinni, er hann
mundi leggja fram tillögur
sínar í eí'nahagsmálum í
frumvarpsformi. Mun drátt-
urinn síðustu daga einkum
stafa af því, að stærri stjórn
arflokkurinn, Sjálfstæðis-
flokkúrinn, hefir tillögurn-
ar til athugunar og' dregst
að fá álit hans.
Viðurkenna ríkis-
stjórn Kíibu
Ríkisstjórn íslands hefir viður-
kennt hina nýju -ríkisstjórn Kúbu.
Frá utanríkisráðuneytinu.
Mikojan telur S.Þ. handbendi ákveð-
inna ríkja og ekki óvilhallan dómara
ur þessi ei«i að í’ja 11 a um almenna
afvopnun. Fundunum var hætt fyr
ir jólin, áður en , samkoniulag
næðist uin þetta eíni.
finnsku og rússnesku stjórnarinn
ar um sameiginlegar varnaraðgerð
ir landanna, en samkvæmt friðar-
samningunum \:ð Kússa hafa þeir
Fundur Framsóknar-
manna annað kvöld
Eysteinn Jónsson ver$ur frummælandi
Framsóknarfélögin í Reykjavík halda almennan fund
í Framsóknarhúsinu við Tjörnina kl. 8,30 síðdegis á
morgun, miðvikudag. Eysteinn Jónsson, fyrrverandi
ráðherra, hefir framsögu um stjórnmálaviðborfið.
Dvelst í Hollywood þessa daga. beldur á
fund Eisciihowers næsta laugardag
N!TB—AVashington, 12. janúar. — Mikojan varaforsætis-
ráðherra Sovétríkjanna er nú í Hollywood og hefir þegar
halclið nokkrar ræðui' í veizlum, sem haldnar hafa verið
honum til heiðurs. Á laugardaginn rnun hann ræöa við Eis-
enhower forseta og verður Dulles utanrikisráðherra við-
staddur samræðurnar, sem eiga að fara fram i skrifstofu
Eisenhowers forseta i Hvitahúsinu og hefjast þær klukkan
9 síðdegis. Frá því hefir verið skýrt i Washington, að ekki
hafi verið sett nein takmöik á dvalartíma Mikojans í Banda-
ríkjunum.
búizt við því, að Fisenhower und-
irstriki þá ákvörðun vesturveld-
anna, að afsala scr ekki að svo
ítöddu réttindum og áhrifum
þeim, sem þau hafa í Berlín eftir
Potsdamsáttmálanum.
Dvölin í Hollywood
f fvrrakvöld var Mikojan haldið
samsæti í Hollywood. Voru það
samtök bandarískra kvikmynda
framleiðénda, sem slóðu fyrir
Miko.ian íund
,agði hann, að
verið upphaf
eða undirbún-
I Fyrir viku átti
| með Dulles og ,
það liefði aðeins
írekari viðræðna
ingsfundur, en þá ræddu þeir um
Berlínarmálið, ástandið í Þýzka-
landi og um áukna verzlun og
viðskipti milli ríkjanna. Dulles
hefir látið það uppi. að á fundi
þeirra Mkojans og Esenhowe.rs
verði ræddar hinar nýju lillögur
Kússa í Þvzkalandsrnálinu. Er
boðinú. Þar hélt Mjkojan ræðu
og lagði áherzlu á aukin verzlun-
arviðskipti niiili Bandarikjanna
og Sovétríkjanna.
í Hollywood voru lagðar ýms-
ar spurningar fyrir Mikoian varð-
andi samskipti Bandarikjánna og
Sovétríkjanna. Meðal annars1 var
hann spurður að því, hvort Rúss-
ar myndu halda át'ram að trufla
útvarpssendiflgar frá Bandaríkj-
unum til annarra landa og kvað
já við og sagði, að því vrði haldiö
áfram, á meðan kalda stríðið
héldist,
Mikojan bar það á Sameinuðu
þjóðirnar, að þær væru hand-
bendi ákveðinna ríkja og gegndu
ekki hlutverki sinu sem óvilhall-
ur dómari.-
Mikojan mún dveljast í Holly-
wood í fjóra daga, en halda síð-
an áleiðis til Washington til fund-
ar við forsetann.
Takmarkað frelsi
Mikojan hefilr viðurkennt. að
Sovétríkin hafi ckki enn náð því
(Framhald á 2. síðu)