Tíminn - 13.01.1959, Page 7
'J í BII \ N, þriðjudaginn 13. jauúar 1959.
7
PÉTUR JÓNSáON:
Aldarafmæli Lestrarfélags Mývetninga
Lestrarfélag Mývetninga
var stofnað í desember árið
18S8 og átti því 100 ára af-
mæli nú í desember. Þess
var minnzt með samkomu i
Skjólbrekku föstudaginn 5.
þessa mánaðar. Stjórn félags
ins undirbjó afmælishátíð-
ina en hana skipa Ragnar
Sigfinnsson, Grímsstöðum,
formaður, séra Örn Friðriks
son, Skútustöðum og Helga
Stefánsdóttir, Geirastöðum,
meðstjórnendur.
Hreppsfélagið heiðraði þetta
aldna ósiíabarn sveitarinnar með
því að ieggja efni til veitinganna
og húsnæði í félagsheimilinu.
Kvenfélag Mývatnssveitar gaf alla
vinnu við undirbúning og fram-
reiðski veitinganna, svo og skreyt--
inga-r. Borð voru skreytt með birki-
greinum, er báru smábækur, og
hafði hver bók að geyma einn máls
hátt. Forsöðukona kvenfélagsins,
frú, Hóimfiríður Pétursdóttir í Víði
hlíð, iiafði málað fagurt hátíðar-
skilti, með ártölunum 1858—1958,
táknmyndum félagsins og nafni.
BoðiS var öllum My'vetningum
fjær og nær. Fjölmenni kom
þarna saman og hófst samkvæmið
með tiorðhaldj um klukkan 2 e. h.
Formaður setti hófið og bauð alla
velkomna. Meðan setið var undir
borðum, fiutti Pétur Jónsson í
Reynihlíð þætti úr sögu félagsins,
einkum £rá fyrstu áratugum starf-
seminnar. Einnig rakti hann
iský'rskir um hag félagsins frá
stofnun trl þessa árs. Þráinn Þóris-
son skólastjóri stjórnaði almenn-
’um söng. Þessir töluðu undir borð-
urri: «éra Örn Friðriksson Skútu-
stöðum, Björgvin Árnason Garði,
Þórir Friðgeirsson bókavörður
Húsavík, Hólmfríður Pétursdóttir
Arnarvatni, Friðrik A. Friðriksson
prófastur Húsavík, Jón Gauti Pét-
ursson Gautlöndu m, Þorgrímur
Starri Björgvinsson Garði, Ásrún
Árnadóttir Kálfaströnd, Sólveig
Stefánsdóttir Vogum og Arnljótur
Sigurðsson Arnarvatni. Allmörg
Guimar Leistikow
(Fra-mhald af ð. stðu).
verið er að koma upp af miklu
kappi.
Ekki er vitað hversu fullkomið
þetta ‘loftvarnakerfi er eða hversu
miklar birgðir Rússar eiga af varn-
areldflaugum. En það er talið svo
öflugt, að með hverjum degi sem
]íðu.r, verði það rneira vafa undir-
orpið hversu margar bandarískar
sprengjuffugvélar næðu skotmarki i
sínu ef til styrjaldar kæmi. Haldi I
hrounin áfram sem nú horfir, velt-
ur það naðeins á fáum árum, hve-
nær sá dagur rennur, að Rússar
væru tæknilega færir um að hefja
gereyðmgarstyrjöld á hendur
Bandaxíkjamönnum, án þess að
eiga nokkuð það á hættu er hnekkt
gæti sigurlaununum: yfirráðum
yfir öllum heimi.
ÉR of seint að hindra, að slík-
rur dagur renni, dagur, sem byði
einræðisstjórn ómótstæðilegt tæki-
færi til árásar cða að minnsta kosti
til kúgunar með stríðshótun að
bakhjarli? Sérfræðingar telja ekki
að svo sé. En til þess þarf átak,
sem síendur öllu því langt fr-amar
er gert hefur verið undanfarið.
Rússar haía ekki legið á liði sinu
meðan Eisenhower-stjórnin hefur
haklið hernaðarútgjöldum niðri i
á að gizka 40 milljörðum dollaral
af ótta við verðbólgu. Það er til
mikils að vinna ef menn vilja ekki
sitja me’ð hendur í skauti og láta
sér nægja að vona hið bezta. Þaö,
sem þarf, segir Phillips, „er að
byggja margfalt meira af eldflaug-
um af gerðunum Jupiter, Thor,
Atlas og Titan en nú er í fram-
leiðslu,"
heiilaóskaskeyti barust og voru
þau lesin jafnóðum og þau bárust.
Góðar gjafir bárust félaginu. Börn
Péturs Jónssonar alþingismanns á
Gautlöndum gáfu alfræðiorðabók
í 12 bindum. Kvenfélag Mývatns-;
sveitar gaf 5000.00 kr. og Sigurður 1
Jóhannesson, Geiteýjarströnd, gafi
1000.00 kr.
Nokkrar af elztu bókum félags-'
ins, einkum þær, sem stofnendur
lögðu fram i upphafi, lágu frammi
til sýnis. Eftir að borð voru upp
tekin, söng Karlakór Mývetninga
nokkur lög undir stjórn séra Arn-
ar Friðrikssonar.
Að lokum var stiginn dans til
klukkan 10.30 um kvöldið. Jafn-
hiiða voru veitingar á borðum,
fyrir gesti, í kaffistoíu hússins.
Veður var hið bezta og fór sam-
koman að öllu leyti vel fram.
Fyrstu drög að stofnun Lestrar-
félagsins má rekja til þess, að;
haldinn var skemmtifundur í
Mikley í Mývatni 23. marz 1858.
Vetur þessi var einmuna góður og
hefur veðurblíða útmánaðanna
■komið fólkinu til að mæla sér mót
til skemmfunar undir berum himni
á óvenjulegum árstíma. Á þessum
fundi kom Jakob Hálfdanarson
yngismaður á Grímsstöðum, sem
þá var 22 ára bóndason, nýlega
fluttur inn í sveitina, með þá uppá
stungu að stofna lestrarfélag í
sveitinni. Var hún rædd og fékk
ágætar undirtektir. 8. maí um
vorið var svo haldinn fundur á
Grænavatni til að ræða þetta mál.
Þar kom fram frumvarp að lögum
lestrarfélagsins frá uppástungu-
manni Jakobi Hálfdanarsyni. Var
kosin nefnd til að undirbúa stofn-
fund. Þá nefnd skipuðu Jakob
1-Iálfdanarson og bræðurnir séra
RAGNAR SIGHNNSSON
núverandi fol-maSur.
Atla, Fjölni, Ný félagsrit, Árbæk-
ur Espolíns, Eftirmæli 18. aldar o.
fl. Ljóðmæli Bjarna Thorarcnsen,
Jóns Þorlákssonar, Benedikts J.
Gröndals, Magnúsar Stephensens,
Sigurðar Péturssonar o. íl. Eddu,
Islendingasögur og Biskupasögur
o. s. frv.
Þetta varð aðaluppistaða bóka-
safnsins, sem átti að skiptast á
haustin milli þriggja félagsdeilda,
sem hver hafði kosinn umsjónar-
mann, og gengu á milli deildar-
manna þann vetur. Var sveitinni
skipt í deild'r, sem jafnastar að
stærð og fólksfjölda, með tilliti
til samgangna. Á fyrsta starfsári
voru svo keyptar bækur fyrir 9
ríkisdali. Á 100 árum hafa alls
verið keyptar bækur fvrir:
a. 210 rikisdali og 20 skildinga.
b. 71.013 krónur og 5 aura.
7. Ásgerður Jónsdóttir, ungfrú,
Gautlöndum: 1947—1953.
8. Halldór ísfeldsson, bóndi, Kálfa
strönd: 1954—1957.
9. Ragnar Sigfinnsson, yngismað-
ur, Grímsstöðum: 1958.
Ritara- og bðkavarðarstörfum
hafa alls gegnt.35 manns. Al' því
fólki hefur iengst: starfað núver-
andi bókávörður Jón ÞÓrláksson,
bóndi, Skútustöðum. Gjaldkerar
hafa alls verið 15 og hefur lengsti
starfstími þar verið 14 ár, sem
þeir hafa gegnt því, Benedikt
Guðnason. bóndi á Grænavatni og
Jón Gauti Pétursson, oddviti á
Gautlöndum.
Allan starfstíma fclagsins hefur
bókasafn þess verið staðsett á
Skútustöðum, þingstað hreppsins.
Fyrsta geynisla þess var skápur í
Skútustaðakirkju. Lcngi var það
til húsa í þinghúsi hreppsins,
timbufhúsi, sem byggt -var 1897,
en á þriðja tugi þessarar aldar
fóru að koma fram raddir um það
'að byggja ýfir safnið úr steini, og
var svo gert. og safnið flutt í hina
nýju „bókhlöðu" i nóvember 1929.
Þar hefur það verið síðan og hefur
sú bygging ekki reynzt vel og er
auk þess nú orðin alltof lítil. Það
er því enn á ný farið að ræða um
að byggja yfir safnið og er fyrir-
hugað að gera það í sambandi við
barnaskóla, sem þarf að byggja
á næstu árum.
Árið 1934 var sá háttur tekinn
upp að láta nýjar bækur ganga
milli heimila eftir vissri röð, sem
að miklu leyti fer saman við hina
gömlú boðleið og hefur svo verið
síðan. Þær eru lengi að ganga um
sveitina og því mikill fjöldi þeirra
í umferð venjulega. En undan-
tekning má það heita ef maður
kemur á heimili, þar sem ekki er
einhver bók læsileg, merkt Lestr-
arfélagi Mývetninga. Síðan er bóka
safnið sjálft miklu minna notað,
en áður var, af eðlilegum ástæð-
um. En áður hafði mesta útlán
orðið 1380 bindi á ári. Talið er að
Lestrarfélagið eigi nú um 3500
bindi bóka.
Ráðherrafundi um
Jón Sigurðsson Jón Stefánsson SigurSur Jónsson Jónas Helgason
Sr. Árni Jónsson Halldór ísfeldsson Ásgerður Jónsd.
Þorsteinn Jónsson, sem þá var
embættislaus, en búinn að vera
prestur í Selvogsþingum og Pétur
Jónsson bóndi i Reykjahlíð.
Stofnfundur var svo haldinn í
dese-mber, en dagsetning er ekki
til. Þar voru innritaðir 30 stofn-
endur, voru 13 af þeim bændur, 2
prestar, 13 vinnumenn og bænda-
synir ógiftir og 2 giftir. Þar voru
lögin samþykkt og kosin stjórn:
Jón Sigurðsson alþingismaður á
Gautlöndum, forseti, séra Þor-
steinn Jónsson, sem þá bjó á
Sveinsströnd, gjaldkeri og séra
Þorlákur Jónsson prestur á Skútu-
stöðum, bókavörður.
Þá lögðu stofnendur frarn bæk-
ur, sem þeir vildu leggja til bóka-
safnsins. Skyldi hver sá vera laus
við árstillag — sem átti að vera
einu rikisdalur — sem legði fram
10 ríkisdala vi.rði í góðum bókum.
Á fundinum lögðu 14 af stefnend-
um til bækur, sem alls voru virtar
á 47 rikisdali og 48 skildinga.
Var almikið af þessum stofnbók-
um lil sýnis í afmælishófinu.
Veðraðar bækur og báru þess
merki að hafa verið lesnar mikið.
Mátti þar sjá Ármann á Alþingi,
Til bókbands hefur félagið varið:
a. 18 ríkisd. og 82 skildingum.
b. 18.470 k.'ónum og 31 eyri.
Laun bókavarða hafa verið: 7.245
krónur og 85 aurar.
Fólagsmenn hafa greitt sem Lil-
lcg:
a. 227 ríkisdali og 6 skildinga.
b. 38.844 krónur og 78 aura.
Tekjur fengnar með hlut'avelt-
um: 2.552 kr. 63 aurar.
Sly.kur úr sveitarsjóði hefur
verið i'rá 1912 til 1957 19.093 kr.
Styrkur úr ríkissjóði 1938 til
1957: 34.8-41 kr.
Formenn félagsins hafa verið 9
alls.
1. Jón Sigurðsson, alþm., Gaut-
iöndum: 1858—1873 og 1876—
1885.
2 Jón Þorst-einsson, prestur, Skútu
stöðum: 1874—1875.
3. Jón Stefánsson' (Þ. Gjallandi),
bóndi, Arriarvatni: 1886—1887.
4. Áir.ni Jónsson, prófastur, Skútu-
stöðum: 1888—1901.
5. Sigurður Jónsson, skáld og
bóndi Arnarvatni: 1902—1936.
6 Jónas Jlelgason, hreppstjóri,
Grænavatni: 1937-r-1946.
efnahagssam-
vinnu frestað
NTB—París, 9. jan. Ráðherra-
furidur Efnahagssamvinnustofnun
ar Evrópu, sem hefjast átti 15.
þ. m. í París hefir verið frestað.
Var um framhald að ræða af
fundi ráðherranna í des. s. 1., þeg
| ar upp úr sauð milli Frakka og
| Breta. Fara nú frám samninga-
; umleitanir milli fjölmargra ríkja,
I einkum V-Þjóðverja og Frakka,
i um efnahagsmálin og þau vanda-
mál, sem sköpuðust, er Rómarsátí
málinn um sameiginlegan markað
kom til framkvæmda um s. 1. ára
mót.
4 mánaða varð-
hald
Fallinn er í Sakadómi Reykja
víkiu- dómur yfir manui, sem
valdur var að banaslysi á Reykja
nesbraut norðan Hafnarfjarðar
16. júlí sl. sumar. Maðuriim scm
var undir áhrifum áfengis, ók
bifreið suður Reykjanesbraut og
í Engidal valt farartækið útaf
I veginum. Ökumaðurinn og slúlka
I seni sat við hlið hans, köstuðust
útúr bifreiðinni cg lágu í öng-
| viti, þegar komið var að þeim.
Stúlkan lézt af meiðslum um nótt
; ina. Maðurinn lieí'ur verið dæmd
j ur' í fjögurra inánaða varðliald
i og sviftur ökruréttinum æfilangt.
Ilonuin var dæmt að greiða máls
kostnað en ekki koniu fram
| skaðabótakröfur á liendur hon-
' um vegna slyssins.
A víðavangi
„Hún er Bjarnadóttir"
í Reykjavikurbréfi Mbl. á
suniiudaginn, er reynt að néita
því, að Sjálfstæðisflokkurinn ‘ sé
stjórnarflokkur, enda sé ríkis-
stjóniin niinnihlutastjórn AI-
þýðuflokksins. Þetta er vitán-
lega rangt. Því var lýst yfir
strax í upphafi, að stjórnin
hefði tryggt sér stuðning Sjálf-
stæðisflokksins til að afstýra
vantrausti og koma fram á-
kveðnum málum. Stjóniin er
því meirihlutastjóni, þar sem
hún hefir nieirihluta Alþingis áð
baki sér, og Sjálfstæðisflökkúr-
inn raunverulega ekki síður
stjórnarflokkur en Alþýðnflok' -
urinn, þótt hann hafi talið klókt
að dulbúa stjórnaraðstöðu sína
með því að hafa ekki flokks-
nienn í stjórninni að sifuii. Þrátt
fyrir það ræður haim m'eiru
um stefnu stjórnarinnar éft Al-
þýðuflokkurinn, enda gefur ÓI-
afur Thors óspart í skyú í ára-
mótágreininni, að oftast ráði sá
meirá, sem styður en,iii,nn> sem
stuðninginn þiggur.
Annars er það orðið broslega
áberandi, hvað Sjálfstæðisménn
gera nú orðið mikið að því • a®
afneita stjórninni og þó einkum
eftir að þófið hófst. með; sjó-
niamiasanmingana. Nýiega
heyrði t.d. Ölafur Thors, áð rík-
isstjórnin var kölluð 'Eniilía
Thors. Ólafur gall óðaria Við:
Þetta er ekki rétt — húiv er
Bjarnadóttir. i'u
Bjarni heyrði þetta,' setti
(Ireyri'auSaji, en þagði ’ við.
Tveim dögum seinna kom svo.
áðurnefnd afneitun í Reýkjavík-
urbréfi Mbl.
Skýringar þörf
f áramótagreín Ólafs Thors •
er reynt að l-.alda því fram, affi
Sjálfstæðisflokkurinn hafi í á-
lyktun, sem haim gcrði- 'eftir
lúna misheppnuðu stjórriáiiiiynd
unartilraun Ólafs, ínarkað: fram-
tíðarstefnu í efnahagsmálunum.
Ólafi fórust orð á þessa Jpjð:
„Var í áðurnefndri saipþykkt
flokksráðs Sjálfstæðisflokksins
rætt um nokkra áfangá. a leið-
inni að markinu, svo siéín efl-
ingu núverandi atvinnuvega og
stofnun nýrra til að tryggja
þjóðinni góð lífskjör. Jafnframt
var á það bent, að afnema bæri
uppbætur og niðurgreiðslur. Til
þess verður að vera auðið að
skrá eitt gengi á erlenduin gjald
eyri, sem þó eins og sakir
standa, er ekki kostur á, þv;í
að það myndi leggja allto'f þung-
ar bvrðar á alinenning.“-:
Allt er þetta mjög , almennt
orðað og ioðið lijá Ólafi og erf-
itt að segja, að þetta niarki
nokkra ákveðna stefnu. Athyglis
vert er þó, að aðalráðstöfunina
telur Ölafur að ekki sé' liægt
að gera „eins og sakir standa“,
því „það myndi leggja alitof
þungar byrðar á almenningJ'
Af hverju heldur Ólafur, að
þessar Iiyrðar verðí léttbærari
almenningi síðar. Verða, þær
kannske léttbærari eftir kösning
ar en fyrir? Þetta þarf Ólafui
að skýra miklu betur.
Slæm samvizka
Alþýðubláðlð reynir f fyrrh-
dag að ásaka Framsókuarflokk-
inn fyrir að hafa slitið sam-
starfi við Alþýðuflokkinn. Þetta
er vit7nlega g:ert til að. friða
slæma samvizku. Það cr ekki
Framsóknarfiokkurinn, sem hef-
ir tekið upp samvinnuiiá við
Sjálfstæðisfiokkinn og röfi'ð
þannig það bandalag, sem kómst-
á milli Framsóknarflokksins og
Alþýðufiokksins fyrir seinustu
kosningar. Slíkt myndi Fiam-
sóknarfiokkurinn aldrei haí'a
talið sér ieyfilegt, nema þá að
nýjum kosningum undangengn-
lun. Aiþýðublaðið aitti vissulega
ekki ofan á allt annað að bera
samvinnuslit á1 Fratnsóknar-
flokkinn.