Tíminn - 16.01.1959, Blaðsíða 1
/t E S 1 Ð U M i
kosningar
í Bretlandi á
bls. 6
43. árgangur.
ÍCIíijLJ
Hciðingjar, bls. 3
íþróttir, bls. 4
Bækur og höfundar, bls. 5
Athugasemd við áramótagrein,
bls. 7
12. bla'ð.
Hagnýting síldarafians til meiri
gjaldeyristekna er brýn nauðsyn
Nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins
flytja þingsályktunartiilögu um atkugun
möguleika tií stórbættrar hagnýtingar
„Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir
því, að athugaðir verði til hlítar möguleikar á að hagnýta
síldarafla landsmanna betur en nú er gert, og þá einkum
með það fyrir augum, að sam mestur hiuti sildarinnar verði
fluttur út sem vuliunnin neyzluvara/'
Marshall fékk
slag í gær
NTB—Washington, 15. jan. —
George C. Marshall fékk hjarta-
slag í dag. Var hann strax lagð
ur inn á sjúkrahús í N-Carolina,
en i því fylki á hershöfðinginn
y/elim rá(\(fcii{ víJ p
Leígan mann
Rétf fyrir jólin lagöi ind-
verski vorsætisráðherrann,
Nehru, leið sína til smáþorps-
ins Gangad, og kom að máli
við einn hinna helgu manna
Indlands, Vinoba Bhave, 63
ára gamlan, örsnauðan mann
með hvítt hár og innfallnar
kinnar, sem hefir orðið vel
ágengt í þeirri baráttu sinr.i
að fá indverska landeigendur
til aó láta af hendi lendur
sínar. Það var einmitt í því
sambandi, sem þeir forsætis-
ráðherrann ræddust við í tvo
daga oa Nehru leitaði ráðahjá
þeim gamla um hvernig auka
megi matvælaframleiðslu í
landinu og bæta lífskjör
bænda án þess að beita þving-
unum og grimmd, eins og átt
hefir sér stað í Kína. Að við-
ræðum loknum, kastaði gamli
maðurinn yfir sig herðasjali
og lagði land undir fót. Á-
kvörðunarstaðurinn er allt
Indland, og vonir hins helga
manns eru bundnar við að
koma á kommúnisma án vald-
beitingar.
Stórhríðar og frost-
| börkur víða í Evrópu
| Flugvellir í Mið- og Vestur-Evrópu margii
1 lokaðir í gær. Snjóflóð í Ölpunum
NTB—Lundúnum, 15. jan.
Feiknamikil snjókoma og
hörkur eru víða um Evrópu,
aö því er fregnir herma »
dag. Stórhríð var í París og
varu að loka flugvellinum
þar af heim sökum.
Fyrir auslan París hefir Litla-
SignM bólgnað upp og flatstt yfir
bakka .1113. Ilefir myndast þar
stöðuvatn, nokkrir ferkm. að
stærð.
Matvœli með flugvélum
Bændur á þessum slóðum hafa
neyðzt til að flýja upp i risher-
bergi á húsum sínum, . en mat-
vadi fá þeir með flugvélum, sem
varpa þeim niður i fallhlífu.m. I
héraðinu Strassbourg eru 30
sveitaþorp einangruð og yfir 100
bílar grafnir í fönn á vegum úti.
Snjóskaflarnir eru sagðir 3 metra
háir á þessunr slóðum.
Snjóflóð í Týról
Austurlandahraðlestin svonefnda
var stöðvuð unr nokkurt skeið í
dag ekki langt frá Innsbruek. Á-
stæðan var sú, að á þcssurn slóð-
um féll snjóflóð í rnorgun og tók
með sér vöruflutningalest. Veltist
hún af teinunum niður 9 metra
háa brekku. Ekki cr getið um
manntjón. Lögreglan hefir lokað
mörgum vegum i Tyról vegna ótta
við snjóflóð úr fjöllunum í kring.
Flugvöllurinn í Munehen var lok
aður í dag vegna fannkomu og
<Framh. á 2. síðu.)
Brezkir togarar sýna færeyskum sjó-
mönnum fáheyrt ofbeldi og ruddaskap
Undirbýr fund
með Mikojan
NTIt—Washington, 15. jan. —
Kisenhower forseti sat marga
fundi i dag með heiztu ráðgjöf-
uni sinuiii til undiibúnings við-
ræðuni síniiiii við Mikojan á
laugardag.
Fyrst sat forsetinn fund með
kvndvarnaráðinu og var þar fjallað
ura mörg mál, þar á meðal Þýzka
landsmálið. Dulles var viðstáddur
á þe.ssum fundum og ræddi auk
þess einslega við forsetann. Eisen
hower lýsti yfir í dag, að hann
myndi ekki leggja fram neinar
tillögur i Þýzkalandsmálinu á
fundi sinum með Mikojan. Grund'
völlur viðræðnanna vrði lagður á
morgun, er þeir Dulles og' Mikoj-
ai! ræðast við í Washinglon.
Tugir togara að veiðum uppi í land-
steinum að næturlagi og virðast al-
búnir að sigia fiskibátana í kaf
Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn.
Þær fregnir hafa borizt frá Færeyjum, að sjómenn þar
hafi kært til danskra yfirvalda yfir ágengni og beinu of-
beldi enskra togara við Færéyjar. Qfbeldi þetta sé einkum
í frammi haft að næturlag: og allt eins oft innan þriggja
mílna landbelgi sem utan bennar.
Kæra þessi var borin upp við
yfirstjórn landhelgisgæzlunnar í
Þórshöfn, en gæzlan er sem kunn
ugt er í höndum Dana og innt
af hendi al dönskum varðskipum.
Sjómenn í lífshættu
í kærunni segir, að ruddaskap
ur brezku togaramannanna hafi
keyrt úr hól'i frani -undanfarið.
Margsinnis undaníarið hafi verið
allt að 25—30 brezkír togarar að
veiðum við Suðurey og siglt þar
af slíkn tiltitsleysi. að færeysku
sjómennirnir hafa hvað eftir ann-
að ekki séð scr annað fært, en
skilja eflir öll veiðarfæri, þar eð
ekki var annað sýnna en togar-
arnir myndu sigla fiskibátana í
kaf. Vafalaust hefði slíkur atburð
ui kostað nokkra færeyska sjó-
menn Jífið.
i I skjóli næturmyrkurs
| Ofbeldisverk þessi hafa einkum
1 verið framin að næturlagi og'
láta sjóræmngjarnir myrkrið
skýla sér. Mjög ot't hafa Bret-
arnir þessi fantabrögð í frammi
(Framh. á 2. síðu.)
Þessa þingsályktunartillögu um
hagnýtingu síldaraflans flytja eíl-
irtaldir þingmenn Framsóknarfl. í
samejnuðu Alþingi: Karl Kristjáns
son. Bernharð Stefánsson, Björgv-
in Jónsson, Tómas Árnason og'
Steingrimur Steinþórsson.
Helmingur afla í bræðslu
í grcinargerð fyrir tillögunni
segir svo um þetta þýðingarmikla
mál:
„Árið 1956 var síldarafli lands-
manna upp úr sjó rúml. 100 þús.
tonn og árið 1957 rúml. 117 þús.
tonn. Var síldin fyrra árið 22.6%
og síðara árið 26.9% af öllum
aílanum, eins og hann er. talinn
í skýrslum.
Samtals var sildaraflinn á þess-
um tveim árum tæpl. 218 þús.
tonn eða um 1600 þús. mál og
tunnur. Lauslega talið virðist um
helmingur þessa tveggja ára síldar
afla hafa.farið í bræðslu, nál. %
i salt og nál. % í frystingu. Mestur
hluti frystu síldarinnar var beitu
sílcl til notkunar innanlands, en
síldin og sildarafurðirnar að öðru
leyti útflutningsvara, að undan-
j skildum þeim hluta síldarmjölsins
seni notaður var innanlands. Verð
j mæti úlflutningsvaranna var sam
i kvæmt skráðu gengi fram undir
300 millj. kr. samtals. bæði árin,
en verðmæli þau, sem notuð voru
inuanlands, sennileg'a 60—70
miilj. kr.
Eins og kiinnugt cr, liefur síld
veiðin undanfarin 14 ár verið
miklu minni en liún áður var,
sérstaklega þegar miðað er við
útbúnað og ljölda veiðiskipa. —
Vonir ntanna um það, sem áður
var kölluð niikil síldvciði, hafa
aldrci rætzt á þessu tímabili.
Fyrruni, þegar ganga mátti út
frá uppgripa síldarafla, a.m.k.
öðru hverju, var að því stefnt,
að hægt væri að taka á móti sem
mestri síld og gera liana sölu-
liæl'a, þótt söluvcrðið væri ekki
í réttu lilutfalli við hið mikla
næringargildi síldarinnar. Með
þetta íyrir augum var koinið upp
afkastaniikluin verksmiðjum til
frainleiðslu á skepnufóðri og iðn
aðarlýsi úr síld og lögð áherzla
á, að býggja riiingóðar geynislu-
þræi' fyrir Iiráefni til slíkrar
lrainleiðshi. ATst liafa þau fyrir-
tæki bjargað miklum verðmæt-
uni og verið til ómetanlegs örygg
is fyrir þá, er afla hráefnisins,
þó að síhlarafurðir verði ekki
með þeirri hagnýtingu svo verð-
miklar til gjaldeyrisöflúnar scni
frekast mætti verða fyrir þýóðar
búið.
) Og nú, þegar síklarai'linn er
, miklu niinni en hann áður var.
I hafa augu manna opnazt fyrir’ því,
I að miklu skiptir, að hægt sé að
gera hið tillölulega litla síldar-
magn, sem veiðist, að sém verð-
mætastri útflutningsvöru. Ilin síð
ustu árin liefur lekizt að auka
nokkuð markaði fyrir saltsíld, og
(Frumhald á 2. siðu)
GEORGE C. MARSHALL
heinia. Samkvænit tilkynningw
frá landvarnaráðuneytimi líðTir
honuin nú sænvilega. Marslrall
var yfinnaður bandaríska herfor
ingjaráðsins á stríðsárunum,
varð sjðan utanríkisréðherra eft
ir styjjöldina og á þcim tíma
setti hann fram hugmyndina uni
fjárhagsléga endurreisn Evrópu
með tilstyrk Bandaríkjanna. Var
þessi hugmynd síðan við hann
kennd og nefnd Marshall-áætl-
unin og Marshall lijálpin. Ilann
t'ékk fiiðarverðlaun Nóbels
1953. Alarsball er nú 78 ára að
aldri.
200 þús. Banda-
ríkjamenn
yrðu drepnir
NTB—HAVANA, 15. jan. —
Hvað myndi igerast, el' Iianda-
ííkjamenn settu sjóliða á land
á Kúbu, til þcss að koma í veg
fyrir l'rekari aftökur -á fylgis
mönnuin Batista fyrrv. einræðis-
lierra?
Spurning þessi var lögð fyrir
Fidel Castro foringja uppreisnar-
manna á Kúb'u og núverandi ýfir-
mann hersins, af einhverjum i mik
illi mannþyrpingu. seni safnast
hafði saman fyrir framan hótelið
þar sem hann býr. Svar Castros
var stutt og ótvitrælt: Þá myndu
200 þús. Bandaríkjamenn liggja
eftir í valnum. Blöð og þingmenn
í Bandarikiunum hafa seinustu
daga gágnrýnt aftökur á fyrrver-
andi fylgismönnum Batista. Banda
rísk., utanríkisráðuneytið mótmæl
ir og ásökunum um að hafa stutt
Batista. Sendiherra Bandaríkjanna
á Kúbu hefir verið látinn víkja
úr embætti.