Tíminn - 16.01.1959, Qupperneq 3

Tíminn - 16.01.1959, Qupperneq 3
T í M I N N, fösiudaginn 16. janúar 1959. 3 L a'uBvelt að nv9»l| í sky'ujf PJTÍi reisUj^ * , Feröaf'— “ ^eð p hvar '.l' L ■?T«nn u-^HWf' Sfl ÍLrrÆ"" ^u\A_ TC;l suðtr ^Ws'and BtaðcmaSur einn við enska blaðið TNE PEOPLE hefir komizt að þeirri niður- stöðu, að nornir og forynjur séu ekki með öl1u útdauðar. Fyrir skemmstu ræddi hann við eina slíka og fletti ofan af ýmsu, sem virðist næsta ótrúlegt að slíkt skuli geta skeð í menningarlandi og það á tuttugustu öldinni. Hér er um að ræða römmustu heiðni, og fara trúarathafnir „heiðingjanna'’ aðallega fram á þann fiátt að þeir dansa kviknáktir við særing- arnar. Fyrir utan kofasknfli eitt í skóg lendi, skammt frá Watford i Hert- fordshire, gat ég fengið 27 ára gamla stúlku til j)ess að viður- kenna það hreinlega að hún væri fordæða. Thelma Capel heitir hún og þegar ég 'hafði fengið hjá henni eftirfarahdi upplýsingar, þá óttað' ist hún það helzt að missa atyinnu sína. Þannig farast blaðamannin- um orð. Musteri heiðninnar — Er það rétt að þér ásamt 30 eiðingjar! Enskur blaðamaður flettir ofan á heiðinni trú þar í landi ★ Guðir frjóseminnar tilbeðnir með nektardansi í kofa einum í Hertfordshire ★ Vilja ekki láta brenna sig á báli fyrir fordæðuskap ★ „Amma mín og móðir voru báðar nornir og það er ég líka!“ manneskjum öðrum notið þennan í daglegu lífi er sölumaður. Þarna stað senr musteri til þess að blóta er énnfremur Tanith, eða „ungfrú hér að heiðnum sið? Er það ekki fordæða“, réttu nafni Lois Pear líka rétt að þið dansið hér nakin son, og er aðeins 29 ára gömul. til þess að tilbiðja guði frjósem Thelma sjálf er þekkt í söfnuð Hún er i innar? — Jú, svaraði hún að lokum, segir í greininni. Söfnuður þessi er einhver sá kyndugasti sem sögur fara af. llann hefur sinn æðstaprest, sem Mynd þessi er af kofa þeim, sem heiðingjarnir nota til tilbeiðslu sinnar. Til vinstri getur að líta saeringapott líkan þeim, sem forynjur fyrri alda notuðu er þær frömdu seið að mönnum. inum sem Dayonis,, eða „yfirprest urinn:“ Skötuihjúin hafa öll við- urkennt að þau hafi „stundað for dæðuskap og nektardans“ árum saman og Thelma segh' móður sína 'hafa verið verstu norn. Illa við umfal Blaðamaðurinn fékk í fyrstu þau svör ihjá söfnuðinum er hann hugð ist grafast fyrir um starfsemi hans, j að „þeim væri mjög illa við að j tim þau væri rætt“. Ástæðuna fyr ir því kváðu þau vera þá að ekki j væri lengra um liðið en 3' ár síð- an galdranorn ein var brennd á báli í Mexikó og þau vildu helzt ekki að slíkt henti einhvern með- lirna safnaðarins. Engu að síður Leyndarmál í aldir vilja þau kalla særingar þær sem j hafðar eru í frammi „trúarbrögð",! og kalla kofan þar sem blótið fer, fram „musteri“. Hér sést „æðsti presturinn", Thelma, sitja í garðstól fyrir utan kofann þar sem söfnuðurinn iðkar hina þokkalegu iðju sina. Það virðist næsta ótrúlegt að stúlka sem hún hafi lýst þyi yfir að hún sé „Norn", en þó er það satt. Messurnar fara fram á þann hátt að í fyrstu afklæðist söfnuð urinn í einu horni kofans. Síðan er kveiki á kertum og Thelma Capel, æðstiprestur tekur svartskerptan hníf og dregur með honum ímynd aðan hring á gólfið. Innan þessa hrings dansa „nornirnar" og fremja seið! í „Amma mín var norn" Thelma, segir „ti-úarbrögð þessi vera 4000 ára gömul og séu þau upprunnin á Kýpur. ,,Amma mín var norn. Það var móðir min einn ig, og það er ég líka“, upplýsir Thelma. „Eg hefi aldrei verið jafn hamingjusöm en eftir að ég fann hjá mér köllunina til þess að dýrka frjósemdarguðina. Hit Parade vtasælda- listinn í fyrsta sæti í þessari viku er David Seville, sá sami og gerði l'agið The Witch Docfor frægt á sinum tíma. Lagið, sem hann syngur að þessu sinni er í svipuðum stíl, og heitir The Chipmonlc Song, en það mun eiga að vera þrír sáapar, sem syngja með hon- um, Þeir, sem' vit hafa á, telja að þetta lag eigi eftir að halda fyrsta sætinu uni nokkra hríð. Texti lagsins fjallar um allt '011111 himins og jarðar, Húla hopp o. s. frv. { öðru sæti eru The Platters. Þeir hafa nú tekið fyrir gamalt lag að þessu sinni, lílet og þeir gerðu með Twilight Time, og verður það að teljast merkilegt hversu mörg gömul lög hafa átt aftur kvæmt upp á Síðkastið. Sem dæmi má taka Whos Sorry Now, llave I Told You Lately, Twligíht Time og nú Síðast Smoke Gets in Your Eyes, sem év einmitt hýj- asta lagið sem The Platters syngja. To Know Him Is To Love Him, sung- ið af The Teddy Bears, en það munu vera söngvarar, sem era algjörlega nýir af nálinni, og er þetta fyrsta lagið, sem þeir koma aö á Hit Parade listann, en iagið er i þriðja sæti. Everly Brothers eru nú komnir fram á sjónarsviðið á nýjan leik eftir nokkurt hié, og að þessu sinni heitir lagið Problems og er j fjórða sæti listans. Lagið er í líkum dúr og annaö það sem þeir bræður hafa látið frá sér fara, og er talið að þetta lag verði ekki sérlega langlíft af þeim sökum. í fimmta sæli er Elvis Presley. Þeg- ar hann fór í herinn á sínum tíma, höfðu menn ýmist áhyggj- ur af því að hann mundi gleym- ast þessi tvö ár sem hann er þar, eöa vonúöu að hann ætti aldrei afturkvæmt sem rokkari. Umboðs menn hans sáu hins vegar ráð við þessu og létu hann syngja inn á allmargar plötur áður en hann fór í útlegðina. Ætlunin mun svo vera að gefa þessar plötur út með nokkru millibili þann tíma sem Presléy er í hem nm, og er hér um að ræða þá fyrstu af þessu tagi. Lagið, sem um ræðir, heitir One Night og er það talið líklegt til þess að kom- ast í fyrsta sætið innan tjðar. Connie Frances er nú kominn fram á sjónarsviðið al'tur með nýtt lag. Lag þetta heitir My Happiness og er það í 6. sæti Hit Parade- listans. The Kingston Trio virðist ætla að verða lífseigt á iistanum og er lag þeirra Tom Dooley í 7. sæti listans. í áttunda sæti er nýtt og áður óþekkt lag. Sömu söguna er að segja um söngvarann, Clyde McThatter, en lagið heitir Lovers Quc-stion. í níunda sæti er iag, sem nefnist Gotta Travel On, sungið af Billy Grammer. Ekki er hægt að segja neitt um framtíð þessa lags að svo stöddu annaö en það að þetta er fyrsta vikan, sem það er á blaði á listanum. Lestina rekur Fats Domino með nýtt l'ag: Whole Lot oí Lovin’, og er ekki að efa aö þetta lag á eftir aö fikra sig iengra upp eftir list- aiuim og jafnyel upp í fyrsta sæti. I miðjúm hringnum stendur eins konar altari. Þegar ,.inessað“ er standa alls kyns 'hlutir sem notaðir eru við særingarnar á því. Má þar nefna krúsir með olíu, hnjfa af ýmsum gerðurn og silki- streng. Thelma neitaði blaða- manni „The People“ um upplýsing ar varðandi þessa hluti og til hvers þeh’ væru notaðir við athafnirnar. „Það er leyndarmál sem varðveitt ‘hefur verið í margar aldir“, sagði hún. Það eina sem upp úr henni fékkst var að þau tilbæðu lífið og ifrjósemina. „Við getum magnað með okkur kraft“ sagði æðstiprest ur (Thelma). „Þessi kraftur mynd ast í líkömum okkar og þess vegna erum við kviknakin við athöfnina. Fötin mundu hindra hreyfingar okkar. Dansa úti á sumrin Fyrir utan kofann getur að líta eldstæði, sem her þess vott að oft hafi verið kveiktur eldur þar. Yfir hlóðunum 'hangir forneskju- legur pottur, og við þær er stein- steypt stétt. Thelma útskýrði fyrir blaðamanninum að þau iðkuðu iðju sina fyrir opnum dyrum á sumrin. Kofimi væri aðeins not- aður á veturnar og þegar eitthvað væri að veðri! Æðstiprestur safnaðarins tipp- lýsti að i Bretlandi einu væru starf andi alls 400 nornir. ,41menningur í Bretlandi er þessa dagana fullur viöbjóðs á söfnuði þessum og krefj ast menn þess unnvörpum að lög reglan skerizt í leikinn, leysi upp söfnuðinn og fangelsi höfuðpaui ana. Sennjlega mun mörgum finn ast að .slíkt sem þetta geti ekki átt sér stað á þessari öld idsinda og framfara, og hefur þvi fólk ver ið gripið óhug er það las þessa-’ fréttir í Thé People síðastliðinn sunnudag. Margrét gift- ist 17. sept. Stjörnufræðingurinn Will- iam Tucker hefir spáð því, að Margrét Bretaprinsessa muni ganga í hjónaband þann 17. september í ár. Tucker, sem er formaður sam- bands stjörnufræðinga í Stóra Bretlandi, hefir líka spáð fyrir Elísabetu drottningu á þessa leið: „Drottningin mun koma til mcð að taka veigamiklar ákvarðanir í sambandi við Margréti prinscs.su, og verða þær leknar í maí næst- komandi. Hins vegar mun brúð- kaupsdagur prinsessunnar verða 17. september. ELISABET drottning — áhyggjur af systurinni?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.