Tíminn - 16.01.1959, Qupperneq 4
'4
Canada-Iceland Foundatlon:
TI r.J IN N, föstudaginu 16. janúar 1959.
Félag, sem vinnur að eflingu menn-
ingartengsla tslands og Kanada
Frá ýmsum löndum hafa menn
tclutzt til Kanada og tekið sér þar
: asta búsetu. Hvert þjóðbrot mun
íieggja fram eitthvað af fornum
:inenningararfi til uppbyggingar
itinni ungu þjóð, sem byggir
tandið.
Hinir fyrstu landnámsmenn í
iíanada efndu til félagsskapar,
13em sniðinn var eftir andlegum
.•örfum þeirra og hugðarefnum.
•lenn lögðu allt kapp á að veita
tverjir öðrum lið í lífsbaráttunni,
r.em háð var við erfiðar kringum-
,'tæður, sem gerðu kjör manna oft
rg tiðum hin óblíðustu. Það var
ölilegt, að landnámsmenn teldu
inauðsyn til þess bera að halda
típpi sambandi við heimalandið.
ikilnaðurinn við það skerpti þjóð-
■ rniskenndina. Fjarlægðin stækk-
r oit hlulina í hugum manna og
•regður ijóma yfir fornar slóðir
,>g gamlar minningar. Á þessi regla
kki síður við innflytjendur frá
3retlandseyjum en aðra þá, sem
, kki eru engilsaxnesks uppruna.
Frumherjarnir reistu sér kirkj-
r og byggðu skólahús. Voru þess-
e.r stofnahir meðal annarra sniðn-
,r eftir sameiginlegum hugðar-
,'fnunv þess fólks, sem átti við svip
i ða örðugleika að etja í því að
i ,emja sig að nýjum venjum í nýju
! tndi. Þetta fólk lagði sig í lima
:,ið al' varðveita þekkingu sína á
fiögu, tungu og bókmenntum feðra
, inna, en jafnframt efldist’ skiln-
agur þess á Kanada, þjóðtung-
nni, hinum ýmsu stofnunum
andsins og löggjöf þjóðarinnar.
jtörf landnemanna.
Meira en áttatíu ár eru nú liðin,
ðan fyrstu íslenzku landnáms-
íennirnir komu til Kanada, og á
‘iieim tíma hafa frumherjarnir
ásamt með afkomendum sínum
iagað sig eftir kanadískum þjóð-
:'élagsháttum. Vegna margs konar
,,amskipta og tengda við hérlent
:’ólk liafa þjóðareinkenni Vestur-
slendinga orðið smám sarnan óað-
ikiijanlegur hluti hinnar kanad-
sku þjóðasamsteypu. Slíkur sam-
■uni hefir breytt þjóðfélagslegum,
'fnahagslegum og menningarleg-
m viðhorfum vorum. Þannig má
■egja, að smn þeirra málefna, sem
'élög hinna fyrstu íslendinga vest-
ir hér létu til sín taka, hafi að
r.iokkru leyti úrelzt.
Með hverjum áratug hefir orðið
'■rfiðara um vik að halda uppi
/irku starfi innan sumra þeirra fé-
aga, sem áður er að vikið. Slíkt
■ r ekkert undrunarefni. Aðstæð-
<rnar hafa breytzt og þau mark-
nið, sem unnt var að lveppa að
'yrir fjörutíu, þrjátíu eða jafnvel
í.'Uttugu árum, hafa í dág annað-
ivort lítið gildi eða eru úrelt orð-
n. 'Á hinn bóginn eygjum vér nú
výjar leiðir og ný málefni, sem
vægt er að vinna að og til gagn-
emdar mega horfa. Ætti slíkt að
mdurlífga áhuga vorn og virðingu
ýrir því, sem verðmætast er í
'iinum íslenzka arfi vorum.
tæktuii kanadislcrar
nenningar.
Kanadamenn þeir, sem rekja
'ettir sínar til íslands, geta lagt
ram sinn skerf til kanadískrar
taienningar. Vér getum teflt fram
itnenningarerfðum og rismiklum
’iókmenntum, sem skráðar eru á
:?orm*i þjóðtungu, er hefir varð-
æitzt betur en nokkurt það tungu-
;nál, sem vér þekkjum. Þannig
Ti'll til, að það tungumál, er vér
l ignum, er hin norræna tunga,
ein iagt hefir fram drjúgan skerf
■ il nútíðarensku. Þekking á þeirri
ungu er jafnnauðsynleg þeim,
,-em leggja stund á æðra tungu-
inálanám, og þekking á fornensku,
• n bæði eru þessi tungumál ná-
kyld. Tunga vor er einstæð að
ýví ieyti, að hún er klassískt mál,
un þó lifandi, töluð af þjóð, sem
,.ð vísu er fámenn, en nýtur þó
þein-a réttinda að eiga aðild að
, .ameinuðu þjóðunum og Atlants-
hafsbandalaginu.
'Hornsteinn íslenzkrar menning-
t r eru í nánum tengslum við virð-
ingu íslenzku þjóðarinnar fyrir
frelsi, lýðræðislegu stjórnarfari
og friði. Hér má og telja iríka föð-
urlandsást, ástundun skáldskapar
og bóklegra fræða um aldaraðir.
Kanadiskir niðjar þess fólks, sem
virti framar öllu öðru þá hluti,
sem nú voru taldir, eiga þess
vissulega kost að styðja að nokkru
menningu sinnar eigin þjóðar, og
þeim ber í rauninni skylda til að
hafast nokkuð að í þeim efnum.
Stofuun ráðsins.
Með stofuun Canada Council
■má segja, að kanadísk sljórnarvöid
hafi mælt fyrir munn alþjóðar og
lýst því yfir, að tími sé til þess
kominn að láta til skarar skríða
um þau mál, sem helzt mega verða
til velfernaðar kanadískri menn-
ingu, Canada Couneil hefir þegar
orðið til stuðnings kanadísku lista-
fólki á sviði myndiistar, hljóm-
listar og bökmennta. Hin fjöl-
þættu markmið Canada Couneii
hljóta að vera félagi sem Canada-
Iceland Foundation hvatning tii að
leggja dáiátið af mörlcum til þess
■menningarstarfs, sem hér er ver-
ið að vinna. Oss Kanadamönnum,
sem af íslenzku bergi eruni brotn-
ir, ber skylda tii þess að standa
sameinaðir og leita stuðnings ann-
arra um það að gera þær menn-
ingarerfðir vorar, sem varanlegast
gildi hafa, að sameign kanadísku
þjóðarinnai*.
Fyrir noickrum ái*um var geng-
izt fyrir fjársöfnun, sem nam
220.000 dollurum. Var það fé af-
hent Manitobaháskóla að gjöf með
þvi skilyrði, að í skólanum yrði
komið á fót sérstakri deild, sem
hefði það með höndum um alla
framtíð að veita fræðslu um ís-
lenzka tungu og bókmenntir. Var
hér um að ræða einstætt afrek,
sem í framtíðinni mun verða eins
konar aflgjafi Canada-Iceland
Foundation og veita félaginu styrk
til þess að keppa einarðlega að á-
kveðnu marki.
Markmiðin eru þegar fjcrir
hendi, og þau eru þess virði, að
vér sameinaðir stefnum að þeim.
Mikið hefh* þegar vei’ið unnið, en
meira bíður vor á næsta leiti.
Víðs vegar höfum vér leitað ráða.
Bréf hafa verið send út af örkinni
og hvatningarorð borizt frá ieið-
andi mönnum í Kanada, á íslandi
og í Bandaríkjunum. Samþykki
varðandi höfuðstefnuskráratriði
Canada-Iceiand Foundatiou höfum
vér hloíið frá Þjóðræknisfélogi ís-
lendinga í Vesturheimi, the Ice-
landic Canadian Club, Jóns Sig-
urðssonar félaginu, formönnum
Hekla-Skuld sjóðsins og íslend-
ingadagsnefnd. Á íslandi hefir ver
ið stofnað félag, sem nefnir sig
Ísland-Kanada ráð, og mun það
félag starfa á svipuðum grund-:
velli og Canada-Iceland Founda-
tion.
Höfuðstefnuskráratriði Canada-
Ieeland Foundation eru sem hér
segir samkvæmt stofnskrá félags-
ins:
1. Að efla menningarleg tengsl
milli Kanada og íslands og auka
gagnkvæman skilning þeirra þjóða,
sem þessi lönd byggja.
2. Að efla virðingu manna fyr-
ir skyldum menningarerfðum áð-
urnefndra tveggja þjóða, en þær
erfðir birtast oss m. a. í lýðræðis-
legu stjórnarfari og virðingu fyrir
lögum og rétti.
3. Að koma því til leiðar, að ís-
lenzk tunga verði viðui’kennd sem
föst námsgrein í sambandi við
æðra enskunám í kanadískum liá-
skóium.
4. Að styðja stúdenta, sem
stunda íslenzlcunám við lcanadíska
háskóla, og veita þeim námsstyrki.
5. Að efla áhuga Kanadamanna
af íslenzkum ættum á listurn, bólc-
menntum og þjóðfélagsfræðum og
styrkja þá til náms og starfs í
þessum greinum.
6. Að veila íslenzkum stúdent-
um fjárstyrki til náms við kanad-
íska háskóla og greiða götu þeirra
hér vestra á einn eða annan háifct,
Að styðja á sama hátt kanadíska
Greinin liér á síðunni um
Canada-Iceland Foundation birt-
ist í Lögbergi hinn l. janúar s.l.
I>ar sem búast má við að margir
hér á landi liafi áhuga fyrir þess
um félagsskap og markmiði hans
er greinin birt liér, lítillega stytt.
stúdenta, sem hafa í hyggju að
stunda mám við Háskóla íslands.
7. Að stuðla að því, að íslenzkar
bókmenntir verði þýddar á ensku
og kanadískar bókmenntir á ís-
lenzku.
8. Að koma á gagnkvæmum
heimsóknum kanadiskra og ís-
lenzkra listamanna og stuðla að
gagnkvæmri kj'nningu í list þeirra.
Koma hér til greina sýningar á
listaverkum, leiksýningar hljóm-
leikar og útgáfustörf.
9. Að stuðla að söfnun og varð-
veizlu listaverka, listmuna, hóka,
tímarita, handrita og skjala, sem
á einhvern hátt varða ísland eða
íslendmga og fólk af íslenzkum
uppruna.
í fyrr greindri stofnskrá hefir
Canada-Iceland Foundation áskil-
ið sér.rétt til þess að styrkja félög,
útgáfúfyrirtæki og annars konar
stofnanir, sem stefna að svipuðum
markmiðum og greind eru hér á
undan í stefnuskrá félagsins.
Félagið getur aflað fjár með
því að veit'a móttöku peninga-
gjöfum, peningatryggingum, á-
nöfnun fjár eða eftir öðrum leið-
um sem kunna að opnast. Þessum
fjármunum mun ráðstafað í sam-
ræmi við þau fyrirmæli, ef fyrir
hendi éru, sem fvlgja, þegar áður-
nefndir fjármunir renna í sjóð fé-
lagsins.
Þegar til þess koin að leggja
drög að stofnun Canada-Iceland
Foundation, voru menn á einu
máli um, að félagið yrði að liafa
innan vébanda sinna fulltrúa ríkis-
stjórna, æðri menntastofnana og
annarra þjóðkunnra fyrirtækja.
Óbreyttir liðsmenn félagsins
munu að mestu ley.ti verða úr röð-
um þeirra Kanadamanna, sem
komnir eru af íslenzkum ættum,
og aðrir þeir, sem af einhverjum
ástæðum vilja styðja þau málefni,
sem Canada-Ieeland Foundation
lætur sig varða.
Eftirtaldir menn eru heiðurs-
félagar og skráðir stofnendur fé-
lagsins:
A. Heiðursverndarar:
HLs Excellency, Rt. Hon. Vin
cent Masey, C.H., landstjóri Kan-
ada.
Herra Ásgeir Ásgeirsson, for-
seti íslands.
B. Heiðursráðgefendur:
Hon. Sidney E. Smith, ulanrík-
isráðherra Kanada.
Herra Guðmundur f Guðmunds-
son, utanríkisráðherra íslands.
Dr. Andrew Stewart, forseti fé-
lags háskólakennara í Kanada og
rektor háskólans í Aiberta.
Dr. phil. Þorkell Jóhannesson
prófessor, rektor Háskóla íslands.
Dr. C. J. Maekenzie, forseti
„Canadian Clubs“, Ottawa.
Herra Ásmundur Guðmundsson,
biskup yfir íslandi.
C. Fulltrúaráð:
Málefnum Canada-Iceland
Foundalion er stjórnað af fulltrúa-
ráði. Fulltrúum má fjöiga, eftir
því sem þörf þykir hverju sinrii.
D. HeiðursfuHtrúar:
Herra Thor Tliors, ambassador
íslands í Kanada og Bandaríkjun-
um, Ottawa og Washinglon,- D.C.
Msgr. Alphonse Marie Parent,
P.A., rektor Laval háskólans, Que-
bec, P.Q.
Dr. H. H. Saunderson, rektor
háskólans í Manitoba, Winnipeg.
Dr. Watson Kirkconnell, reklor
CFramh á 8 síðu.
Rússar sigruðu Norðmenn í lands-
keppni í skautahlaupum í Moskvu
j Um síðustu helgi fór fram
landskeppni í skautalilaupum í
Moskvu milli Rússa og Norð-
márina. Keppnin var að mörgu
leyti mjög skemmtileg og báru
Rússar sigiu* úr býtum með 237,5
stigum gegu 182,5, og geta fyrst
og fremst þakkað það hve þeir
eiga jafngóða menn, en stiga-
liæsti maður samanlagt í keppn-
iuni var Norðmaðurinn Tliorsten
Seiersten. Keppt var í fjórum
lilaupum, 16 mcnn í hverju
hlaupi. ÚrsUt urðu þessi:
500 metrar:
sek. I
1. Voronin, Rússlandi 42.8 !
2. Grisjin, Rússlandi 43.2
3. Gestvang, Noregi 43.3
4. Merkulov, Rússlandi 44.5
5. Aas, Noregi 44.7
Johannesen varð 12. á 46 sek.
og Seiersten 13. á 46.2 sek. —
Rússneski heimsmeistarinn, Gont-
sjarenko hljóp á 45.3 sek.
1500 metrar:
1. Voronin, Rússlandi 2:22.3
2. Aas, Noregi 2:22.9
3. Merkulov, Rússlandi 2:23.3
4. Gontsjarenko, Rússl. 2:23.3
5. Sjilikovsky, Rússl. 2:23.7
Johanneson var 6. á 2:24.8 mín.
og Seiersten 7. á 2:25.3 mín
5000 metrar:
1. Seiersten, Noregi 8:30.5
2. Johanneson, Noregi 8:35.3
3. Gontsjarenko, Rússl. 8:39.2
4. Sjilikovsky, Rússlandi 8:43.7
5. Aas, Noregi 8:45.6
10,000 meti*ar:
1. Seiersten, Noregi 17:22.6
2. Johannesen, Noregi 17:41.6
3. Gontsjarenlco, Rússl. 17:45.2
4. Kosizkin, Rússlandi 17:46.3
5. Lundberg, Noregi 17:51.4
Lundberg er 41 árs að aldri,
fyrrverandi heimsmeistari, og
kom árangur hans í keppninni
mjög á óvart og þótti hann standa
sig mjög vel.
Samanlagt í þessum fjórum
hlaupum urðu þessir efstir:
1. Seiersten 197.813 stig
2. Gontsjarenko 198.380 —
3. Joliannesen 198.877 —
4. Voronin 199.093 —
5. Merkulov 199.287 —
6. Roald Aas 200.088 —
Enska bikarkeppnin
Flestum leikjum þeim í ensku
hikarkeppninni, sem áttu að fara
fram í þessari viku, hefir orðið
að fresta vegna óhagstæðs veðurs
í Englandi, og munu þeir fara
fram í næstu viku. Þó gat leikur-
inn milli Lincoln og Leicester far
i ið fram og sigraði 1. deildar-liðið
með 2—0. Leikurinn var háðui’ í
Lincoln.
í fjórðu umferð keppa þessi lið
saman:
'^r
Accringlon—Portsmoúth
Blackburn—Stockporl/Burnley
Bristol C./Ðoncasler—Blackpool
Ch arlton—Everton
Colchester—Arsenal
Leicester C'ty—Luton
Liverpool/Worcester—Sheff. Utd.
Middlesbro/Birming'ham—
Fulham/Peterbro
Newcastle/Chelsea—Aston Villa
Norwich—Cai’diff
Tooting/Notts For.—Grímsby eða
Man. City
Derby/Preston—Bradford City
Sheff. W. / B i’omwich—Brentford
Stoke—Ipswich
Tottenham,—Newport
Wolves—Bolton
2
| Lögtaksúrskurður
fyrir ógreiddum sjúlcrasamiagsiðgjcldum
á Hafnarfirði
Samkvæmt kröfii forstjóra Sjúkrasamlags Hafn-
arfjarðar, úrskurðast hér með lögtak fyrir ó-
greiddum iðgjöldum til samlagsins, sem fallin
voru í gjalddaga í árslok 1958.
Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldunum ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði að liðnum átta dög-
um frá birtingu úrskurðar þessa, verði ekki gerð
skil fyrii’ þann tíma.
Basjarfógetinn í Hafnarfirði, 13. janúar 1959.
Þorgeir Þorgeirsson, ftr.
;avav.,,v.v.vav.v.v.,,v.vw.,.v.w.v.v.v.v.wa,.v
Hjartans þakkir til þeirra Breiðdælinga, sem
sendu okkur kærkomna vinargjöf fyrir jólin,
Beztu kveðjur.
Jóhanna og Jón
frá Höskuldsstöðum.
v.v,
,,.v.v.v.v.v.v.,AV.v.,.v.v.v.vrt
Útför
Sigurðar Öiafssonar
frá Asólfsstöðum,
sem lézt a3 Elliheimillnu Grund 10. þ. m., fer fram frá Fossvogs-
kirkju, þriðiudaglnn 20. þ. m. kl. 10,30 árdegis.
Jarðarförinni veröur útyarpað.
Fyrir hönd aðstandenda.
Ásóifur Páisson.