Tíminn - 16.01.1959, Qupperneq 7

Tíminn - 16.01.1959, Qupperneq 7
F í HII N N, fðstudaginn 16. janúar 1959. 7 ÓLAFUR JÓHANNESSON, PRÓFESSOR: Athugasemd við áramótagrein í ár'am.ótagrein sinni í Morgun- blaðinu h-efur formaður Sjálfstæð- isflolfksins, Ólafur Thors, nefnt mig undirritaðan meðal þeirra ananna, er hann telur verið hafa formarfendur hlutfallskosninga við Alþingiskjör. Ummæli þessi eru, aö því cr mig varðar, villandi:og til þess faílln að vekja hjá lesend- um airanga hugmynd um afstöðu mína til þessa máls. Ég keinsfþvi ckki hjá að gera við þau nokkra athugAsemd,. svo að min afstaða verði ekki rangtúlkuð við væntan- legar alþingiskosningar í vor. Ég hefi aldrei verið sérstakur ■talsmaður hlutfallskosninga við alþingiskjör, heldur þvert á móti hent sterklega á annmarka þess kosningakerfis. Ég viðurkenni að vísu fúsl-ega, að ýmislegt má færa fram tolutfallskosningum til gildis, og í ýmsum tilfellum verða þær taldar bezt við eiga. Ég býst t. d. við að flestir telji nú heppilegt, að hæjarstjórnir séu kjörnar með Silulfallskosningum, svo að aðeins eitt dæmi sé nefnt. Þar sem sam- tímis á að kjósa marga menn í einu og sama umdæmi, er hlut- fallskosning eðlilegust. Það fer því •eftir staðháttum og atvikum hver kosníngaaðferð hentar. Við al- þingiskasningar kemur að mínum dómi iwargt annað til greina, og hefi cg af þeim sökum aðhyllzt þar fyrst og fremst einminnings- kjördæwti og þá auðvitað óhlut- hundnar kosningar. í árajnótagrein sinni tilnefnir Ólafur Thors engin ummæli, er hann feyggir á staðhæfingu sína iim afetöðu mína. Ætla verður, að hann byggi ekki á sogusögn einni, heldur prentuðum heimildum. Ég hefi, að ég held, skrifað þrjár greinar um stjórnarskrár- endurskoðun. Hin fyrsta þeirra er birt i Dagskrá 1944, önnur í Helga- felli 1945 og hin þriðja og síðasta í Stúdentablaði 1. desember 1947. Vænianlega er mest leggjandi upp úr því, sem ég hefi um þessi efni sagt í síðustu greininni. Vik ég því fyrst að henni. En áður vil ég þó taka fram, að í öllum greinun- um -er fyrst og fremst fjallað um önnur efni stjórnarskrárinnar en kjö:djemaskipun og kosningafyrir- koinuiag. Allar túlka gréinarnar eingangu mínar persónulegu skoð- anir en eru ekki ritaðar i nafni eða umboði neins flokks. í Stúdentablaði 1. desember 1947 segi ég m. a. eftir að ég hefi gagnrýnt hið blandaða núgildandi kjör-dæma- og kosningafyrirkomu- lag: ..Þegar rætt hefur verið um hreytingar á kjördæmaskipuninni, hefur einkum verið bent á þrjár eftirfarandi leiðir: Fyrsta leiðin er að skipta land- inu öllu í einmenningskjördæmi og hafa þar óhlutbundnar kosn- ingar. Önnur leiðin er að skipta land- inu í fá og st'ór kjördæmi, t. d. fimm eða sex, og hafa hlutfalls- ko-ningar í'þeim. Þri'ðja leiðin er að gera landið allt að einu kjördæmi, þar sem ■allir þingmenn væru kosnir hlut- íallskósningu. í nýútkomnum tillögum Aust- firðinga er auk þess bent á eins konar blandaða leið, þ. e. að þing- menn neðri deildar séu kosnir í einmenningskjördæmum, en efri deild sé skipuð þingmönnum kosn- ■um af iimmtungsþingum. Engu skal um það spáð, hvaða leið nrnni valin í þessum efnum. Það sjónarmið, sem fyrst og fremst sýnist eiga að leggja til grundvallar við kjördæmaskipun- ina, er kjósendatala, en jafnframt virðist réttmætt og óhjákvæmi- legt að taka tillit til ólíkra stað- hátta og aðstæðna. Væri landinu skipt í einmenn- ingskjördæmi þyrfti því kjósenda- talan í hverju þeirra að vera sem svipuðust. Jafnframt væri eðlilegt, að hafa ákveðið hámark og lág- mark á kjósendatölu hvers kjör- dæmis, þannig að kjördæmi, sem færi niður fyrir lágmarkið, missti rétt til þingmanns og innlimaðist öðru, en kjördæmi, sem færi yfir hámarkið yrði skipt. Ef landinu væri skipt í fimmtunga, yrði þing- mannatala hvers fimmtungs sjálf- sagt fyrst og fremst að miðast við íbúatölu hans, en jafnhliða þyrfti þó að taka tillit til.stáðhátfa finnnt ungs hvers, og annarra atriða.“ Fleiri orð hafði cg ekki um kjör- dæmaskipunina og kosningafyrir- komulagið í þessari grein. Eins og tilvitnuð orð bera greini-i lega með sér, geri ég þar cngar sérstakar tillögur um . kjördæma-1 skipun og kosningafyrirkomulag, i heldur greini ég fýrsf og fremst frá því, hvað komið hafi fram i umræðum um þessi mál. Ég held, að erfitt sé að draga þá ályktun af þessum ummæhun, að cg sé þar að mæla með hlutfallskósn- ingum. í eldri greinunum í Helgafelli og Dagskrá er vikið að þessu efni mjög á sömu lund. En þó tek ég það berum orðum fram í þeim báð um, að ég telji heppilegast að skipta landinu öllu niður í ein- menningskjördæmi og hafa þar óhlutbundnar kosningar. Jafn- framt get ég þess, að ég telji skárra að skipta landinu niður í tiltölulega ia og stór kjördæmi og hafa þar hlutbundnar kosningar heldur en að búa við núverandi skipulag með sínu gallaða uppbót- arkerfi og hlutfallskosningum i tvímenningskjördæmum, og um-i fram allf beíra en að gera landið að einu kjördæmi. Ég fæ ekki skilið, að unnt sé að túlka ummæli mín í nefndum greinum á þá lund, að ég sé með- mæltur hlutfallskjöri við alþingis-j kosningar, þó að ég nefni hlutfalls-1 kosningu í tiltölulega stórum kjör-l dæmum sem eins konar neyðar-j útgang. í greinum þessum er ég einmitt, að því er kosningarfyrir- komulagið varðar, sérstaklega, að gagnrýna hlutfallskosningarnar i núgildandi kosningakerfi, þ. e. hlutfallskosningar í tvímennings- kjördæmum og uppbótarkerfið. En samkvæmt núgildandi kosninga- lögum er meiri hluti þingmanna kjörinn hlutbundinni kosningu, þ. e. í Reykjavík, í tvimennings- kjördæmum og í jöfnunarþingsæt- um. En ég get ekki hugsað mér, að höfundur áramótagreinarinnar hafi annað að byggja á en þessar gömlu greinar mínar. Einmenningskjördæmt eru bezta undirstaðan undir hald- góðri stjórn í landinu Má af þessu ljósf vera, hversu fjarri sanni það er, að telja mig sérstaklega til þeirra manna, sem aðhyllast hlutfallskosningar, þó að mér sé áð vísu að öðru leyti heið- ur að sálufélagi við þá menn, sem Ólafur Thors nefnir í grein sinni. Bæði hlutbundnar og óhlutbundn- ar kosningar hafa sína kosti og sína galla, sem ég get ekki hér farið út í að ræða. En þegar alls er gætt, taldi ég og tel enn, að óhlutbundnar kosningar í ein- menningskjördæmum séu almennt heppilegastar fyrir pólitískt líf og haldgóða framtíðarstjórn i þessu landi. Nú er þess að gæta, að framan nefndar greinar mínar eru 12—15 ára gamlar. Á þeim árum, sem liðin eru frá því, að þær voru skriíaðar, hefi ég vegna starfs míns sýslað mikið um þessi efni, og e. t. v. meir en flestir aðrir. Við það hefur ýmislegt skýrzt fyrir mér og í sumum atriðum hefi ég skipt um skoðun, og tel ég mér að því engan vansa. Ég tel að vísu enn mikla annmarka á núgildandi kerfi og ég tel að gera þurfi ýmsar lag- færingar á því, m. a. verður að minu áliti ekki komizt hjá því að taka tillit til þeirrar stórkostlegu tilfærslu fóiks i landinu, sem átt hefur sér stað á síðustu 10—12 ár- um. Alveg eins og nýjum kjördæm um hefur verið bætt við á um- liðnum áratugum vegna aukinnar byggðar á ákveðnum stöðum, get- ur orðið óhjákvæmilegt vegna fólksflutninga að leggja einstaka kjordæmi við annað. En mér hafa við athugun orðið Ijósari en áður ásiæður þær, sem liggja til grundvallar hinu blandaða núgild- andi kerfi, þ. e. viljinn til að halda við hinni gömlu kjördæmaskipt- ingu í aðaldráttum, en rétta jafn- framt hlut hinna tiltölulegu nýju þéttbýli: bvggða. Hia gömlu kjördæmi hvíla á söguleg- um grunni, eru aldagamall arfur, og þau falla með eðlilegum hætti samaii við aðra umdæmaskiptingu landsins. Að niínu áliti þyrfti sem víðtækust samvinna að vera á milli flokka um endurskoðun stjórnar- Á víðavangi Álit Sjálfstæðisflokksins á Alþýðuflokknum Blaðið ísfirðingur ræðir um nýju ríkisstjórnina 8. þ. m. og segiú ni. a.: „Ýmsuni þykir, og það ckk , að ófyrirsynju, það alleinkenni legt að Sjálfstæðisílokkui'inr-. skuli veita Alþýðunokkmin brautargengi til niymluuar ríkis stjórnar. Öðrurn finnst Alþýðu- flokkurinn lítið öfundsverður af stuðningi íhaldsins og telja lík legt að þær leifar sein enn þá eru cftir af AlþýðuflokknUm. vaxi lítið vegna aðgerða þéss Þcgar frá cru tekin vinmæli ílialdsins við nokkra viidárvik sína innan Reykjavíkurklíku: Al. þýðuflokksins hefur §jálfstæðis- flokkurinn aldrei átt til nqjgu stcrk orð til að lýsa fyrirlitniiign sinni á Aiþýðuflokknuni og ósk’a honum feigðar. Hefur Sjálfstaeð- isfiokkurinn í inálgögnum sínuni jafnan á þessu alið, og þá mjög oft ranglcga eins og Sjálfstæðis- flokksins er von og vísa. Ilefui blaðraiksni flokksins hér í bæn um, Vesturlandið, sem oftast; ei skrifað í Mánudagsblaðsstíl geng'ið hvað ötulast fram í því að ófrægja Alþýðuflokkinn og forustumenn hans og talið þá óalandi og óferjandi öllum bjarp ráðuni og til einskis nýta. ■ Þetta getur hver seni er geng- ið úr skugga um með því a<’ blaða lítilsháttar í Vesturlandi. Þetta er nú það kærleiksþel og traust sem foringjalið Sjálf- stæðisflokksins hefur borið til Alþýðuflokksins að undanförnu. ÓLAFUR JÓHANNESSON skrárinnar, en í þeirri endurskoð- un er kjördæmamáiið ekki nema e-inn þáttur. Það er ófært að taka það eife út úr. Afnám alíra gömlu kjör- dæmanna utan Reykjavíkur ber að fordæma Af þvi, sem nú hefur verið sagt, má það og Ijóst vera, hver muni vera afstaða mín til fyrirhugaðra kjördæmabreytinga Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins, eftir því sem ráða má af samþykktum þeirra, þar sem haldið er í hið gallaða uppbótarþingmannakerfi a. m. k. mestu, öll hin gömlu kjör- dæmi utan Reykjavíkur niður lögð, nema -e. t. v. eitt, þ. e. kjördæmi Ólafs Thors, og þingmönnum fjölg- að í 60. Ég tel sizt af öllu ástæðu til að fjölga þingmönnum, þó að þing- mannalalan sé að vísu ekki höfuð- atriði í mínum augum. Ég tel hið mesta óráð að leggja öll hin gömlu kjördæmi niður. Þau eiga flest að baki sér langa sögu, eins og áður er sagt, því að í meginatriðum Iiefur kjördæmaskipunin verið óbreytt frá því Alþingi var endur- reist, nema hvað kaupstaðarkjör- dæmin iiafa bætzt við, og raunar á kjördæmaskipunin rætur sínar í himi fornu goðorða- og þinga- skipun. Kjördæmaskipunin er einnig í samræmi við aðra um- dæma skiptingu landsins. Það veld ur áreiðanlega mikilli röskun og óþægindum að hverfa frá henni. Einkennilega mega þeir þingmenn vera innréttaðir, sem samþykkja að leggja niður þau kjördæmi, sem hafa senl þá á þing. Og gaman verður að sjá framan í þá fram- bjóðendur, sem biðja kjósendur að senda sig á þing til þess að leggja kjördæmi sitt niður. Út yfir tekur þó, er gamlir þingmenn og héraðshöfðingjar koma heim í sín gömlu kjördæmi slíkra erinda. Hitt er skiljanlegra, að slíkar til- lögur komi frá ungum ævintýra- mönnum, sem umfram allt langar á þing, og eygja til þess mögu- leika í hinni fyrirhuguðu nýju skip^n. Ég hefi talið nauðsynlegt að taka þetta einnig skýrt fram til þess að koma í veg fyrir, að farið sé að læða því út meðal manna, að ég sé hlynntur ekki aðeins hlut- fallskosninguni heldur og hiinni fýrirhuguðu skipan. En sjálfsagt gefst síðar tækifæri til að ræða hana nánar. Stjórnarskrárnefnd 1947 Úr því að ég nú á annað borð er farinn að skrifa um þessi mál, langar mig til að koma á framfæri annarra athugasemd í sambándi við umræður uin þessi efni. Að því hefur verið vikið nokkr- um sinnuin iMörgunblaðínu, að annár' fulltrúi Fraiiisóknarmanna í stjórnarskrárnefnd hafi úr hienni stokkið og að því er manni helzt skilst, gert haná þar með óstarf- hæfa. Þessari ör mun skotið að mér, eða þó öllu heldur að. Fram- sóknarflokknum. Af því tilefni langar mig til að rifja upp nokkr- að staðreyndir, en stjórnarskrár- nefnd þessi og og stofnun hennar er að vonuiu fallin i nokkrá fyrnsku. Stjórn Stéfáns Jóhanns Stefáns- sonar hét því, svo sem ýmsar áðrar ríkisstjórnir, að láta framkvæma fyrirhugaða endursko'ðuná. lýSveld ! isstjórnarskránni. í maí 1947 Jagði hún því fyrir Alþingi og fékk; samþykkta svohljóð'andi þings-] ályktunart'illögu: j „Alþingi ályktar að fela rfkis-' stjórninni að skipa sjö manna nefnd til þess að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins Islands.1 Þingflokkarnir fjórir tilnefni sinn manninn hver, en ríkisstjórnin skipi þrjá án tilnefningar, og skal einn úr þeirra hópi, skipaður for- maður nefndarinnar.“ í greinargerð segir, að réttara þyki, ,,að ein nefnd vinni þetta verk, skipuð fulltrúum bæði frá flokkunum og einnig mönnum skip uðum af ríkisstjórninni.“ Og í framsöguræðu sagði forsætisráð: herra: „Fannst því ríkisstjórninni rétt að koma á laggirnar nýrri nefnd, þar sem allir þingflokkarn- ir ættu sinn fulltrúa, en auk þess skipar ríkisstjórnin 3 menn, og er það sérstaklega í hennar huga að velja þá menn, sem hafi sérþekk- ingu á stjóriiskipulagsmálum og hafa tíma og tækifæri til þess að inna af hendi verulegt starf í þess-! ari nefnd.“ Samkvæmt þessu skipaði ríkis-: istjórnin 14. nóv. 1947 eftirtalda menn í nefndina án tilnefningar: Bjarna Benediktsson, og var hann jafnframt skipaður formaður, i Gunnar Thoroddsen og Ólaf Jó- hannesson. Af þingflokkunum voru tilnefndir: Gylfi Þ. Gíslason frá Alþýðufl., Halldór Kristjáns- son frá Framsóknarfl., Jóhann Hafstein frá Sjálfstæðisfl. og Ein- ar Olgeirsson frá Sósíalistafl. Hall- dór Kristjánsson sagði síðar af sér, að mig rninhir 1951, og var þá Karl Kristjánsson tilnefndur í hans stað. Ljóst er af framansögðu, að ég var ekki skipaður í nefnd Sjólfstæðisflokkurinn þessa sem fulltrúi Framsóknarfl., kasfar grímurtni og hefi ég aldréí setið í neinni stjórnarskrárnefnd sem fulltrúi neins flokks. Er nefnd þessi hafði setið um 5 ára skeið, starfað nokkuð, en al- gerlega án nokkurs árangurs, og ■er mér þótti auðsætt, að frekari árangurs væri ekki a'ð vænta af hennar hendi, sagði ég af mér störfum í nefndinni í árslok 1952. Gerði ég það méð bréfi til forsæt- isráðherra, er ég sendi jafnframt til formanns nefndarinnar. j Ég get ekki séð, að ég hafi með afsögn minni gerzt sekur urn neina goðgá, og ékki er fyrir það hægt að koma neinni sök á Framsókn- arfl,. því að ég fór þar ekki með neitt umboð af hans hálfu og var honum algerlega óbundinn í starfi mínu. Hann átti þar sinn fulltxúa alveg eins og hinir flokkarnir. Ég var ekki skuldbundinn neinum til að sitja lengur í nefndinni og eyða þannig tíma mínum til ónýtis. Það hefði ekki átt að vera bundið nein- um vandkvæðum að skipa mann í Hvað tengir saman? ísfirðingur heldur áfmm og segir: „En livað er það, sem orsakar það að Sjálfstæðisflokknum hel' ur nú alit í einu snúizt liugur, og styður nú meira að segja Al- þýðuflokkinn til myndunar rík- isstjórnar? Ekki er það áliugi Sjálfstæðisflokksins fyrir iausn efnahagsmálanna, því trúir eiig'- inn. Það væri líka næsta eiu- kennilegt ef forráðaklíka flokks- ins teldi Alþýðuflokksmenn hæi- ari til að framkvæma sírar hug:- myndir 1 þeim efnum, ef, ein- hverjar væru, en eigin flokks- menn. Nei, hér er ekki um neitt slíkt að ræða. Sjálfstæðisflokk- urinn sér nú hins vegar leik á borði að nota Alþýðuflokkini; sér til fulltsngis til að koma v. framkvæmd óhæfuverkum í sam- bandi við kjördæmaskipunina. Þetta er cinasta ástæðan til þess að Alþýðufiokkurinn nú nýtur stuðnings Sjálfstæðisflokksin- til þess að mynda ráðuneyti. Þessir flokkar hafa áöur, þega. þeir innleiddu hlutfallskosnmg- arnar í tvímennihgskjördæmun- um, vegið að lýðræðinu í land- inu og er nú fyrirliugað að vega í sama knérum, en bara á miklu róttækari og háskalegri hátt mi.“ Framhald á 8. síðu. A@ lokuni segir ísfirðingur: „í sambandi við kjördæina' málið hefur Sjálfstæðisflokkur- inn nú alveg kastað g.-ímunni og' borið fram einhverjar vitlaus- ustu tillögur í kjördæniamálinu, sein hugsazt getur. Er það nú hans aðaláhugamál að afmá öl! kjördæmi laudsins utan Reykja- víkur, þar á meðal ísafjörð og Vestur- og Norður-ísafjarðar- sýslu, hið forna kjördæmi Jóns: Sigurðssonar, forseta. Þessi pt. önnur kjördæmi landsins, sem verið hafa félagslegar — íjár- hagslegar — og þingíséðislegar heildir um óralangan tíira, æthu nú Sjálfstæðisflokkurinn af) þurrka út meffi aðstoð þeirra áfla í Alþýðuflokknum, sem á undan- förnum árum hafa sctið á svik- ráðum viffi þá ríkisstjórn, sein setið hefur að völdum luu'iin- farin tvö og hálft ár, og 'sen tneira hefur unnið til hagsbót; fyrir vinnustéttir þessa lands bæði hvað viðvíkur skynSamlegri i!Framh á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.