Tíminn - 16.01.1959, Síða 10
10
T í M I N N, föstudaginu 16. janúar 1959.
í
IÞJÓDLEIKHÚSID
i '
Rakarinn í Sevilla
Sýnirig í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Naesta sýning þriðjudag kl. 20.
Dagbók Önnu Frank
Sýning laugardag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Dómarinn
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn fyrir
pýningardag.
Gamla bíó
Sfmi n 4 75
Fimm sneru aftur
(Back From Eternity)
Afar spennandi bandarisk kyik-
mynd.
Robert Ryan,
Anita Ekberg,
Rod Steiger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Austurfoæjarbló
Sfmi 11 3 34
Bruður dau'ðans
(Miracie in the Rain)
M.jög áhrifamikil og vel leikin, ný,
amerísk kvikmynd, byggð á skáld-
sögu eftir Ben Hecht.
Aðalhlutverk:
Jane Wyman,
Van Johnson.
Úrvalsmynd um óvenjulegt efni.
Sýnd ki,, 5, 7 og 9
Hafnarfjarðarbíó
Sfmi 50 2 49
Undur lífsins
Ný, sænsk úrvalsmynd.
I
ívets under
k’aára
£• íivet
noget
ubeskriveligt dejiigtL
Mest umtalaða mynd ársins. Lelk-
stjórinn Ingmar Bergman fékk
gullverðlaun í Cannes 1958 fyrir
myndina.
Eva Dahlbeck
Ingrid Thulin,
Bibi Andersson,
Barbro Hiort af OrnSs.
— Danskur texti. —
6ýnd kl. 9
Strokufanginn
Sýnd kl'. 7
Sfmi 221 40
Átta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
Þetta er ógleymanleg, amerísk
gamanmynd í litum.
Aðalhiutverkið leikur hinn
óviðjafnanlegi
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£23
Áskriftarsími
TÍMANS er 1-23-23
HERRAN0TT 1959
Gamanleikur eftlr
William Shakespeare.
Þýðandi: Helgi Háifdánarson.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
6. sýning
laugardag kl. 4 e. h.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2—4.
Síðasta sinn.
Sli§llllli§§
Stjörnubíó
Siml 13 9 36
Kvlkmyndin, sem fékk 7
OSCARVERÐLAUN
Brúin yfir Kwai-fljótiÖ
Amerísk stórmynd, sem alls stað-
ar hefir vakið óblandna hrifn-
ingu, og nú er sýnd um allan
heim við metaðsókn. Myndin er
tekin og sýnd í litum og Cinema-
scope. — Stórkostleg mynd.
Alec Guinness,
William Holden.
Ann Sears.
Sýnd kl. 9
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala opnuð kl. 2
Svikarinn
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
Nýja bíó
Sfmi 11 5 44
Gamli Heiðarbærinn
(Den gamle Lynggard)
Ljómandi falleg og vel leikin þýzk
Iitmynd um sveitalíf og stórborgar-
brag.
Aðalhiutverk:
Claus Holm
Barbara Rutting
sem gat sér mikla frægð fyrir leik
sinn i myndinni Kristín.
Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
Gerviknapinn
Sýning í kvöld kl. 8,30
Hafharbíó
Sími 16 4 44
Villtar ástríílur
(Vildfáglar)
Spennandi, djörf og listavel gerð
ný sænsk stórmynd.
Leikstjóri: Alf Sjöberg.
Aðalhlutverk:
Maj-Britt Nilsson,
Per Oscarson,
Ulf Paime.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Nýtt
rimlabarnarúm
til sölu að Kleppsvegi 14, 2.
hæð til vinstri Verð kr. 450,-—
a h
12. flokksþing
Framsóknarflokksins I
hefst í Revkjavík miðvikudaginn 11. marz n. k.
Flokksfélögin eru beðin að kjósa fulltrúa sem
fyrst sbr 3 , 10. og 11. gr. flokkslaga og tilkynna
flokksskrifstofunni í Reykjavík nöfn fulltrúanna.
F. h. miðstjórnar Framsóknarflokksins.
0
»♦♦<
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦••♦♦♦••♦•»(
«««:::«:;
Tripoli-bíó
Simi 11 1 82
RIFIFI
(Du Rififi Chez Les Hommes)
Óvenju spennandi og vel gerð, ný,
frönsk stórmynd. Leikstjórinn Jul-
er Dasin fékk fyrstu verðlaun á
kvikmyndahátíðinni í Cannes 1955,
fyrir stjórn á þessari mynd. Kvik-
myndagagnrýnendur sögðu um
mynd þessa að hún væri tækni-
lega bezt gerða sakamálakyikmynd-
in, sem ram hefir komið hin síð-
ari ár. Danskur texti.
Jean Servais,
Carl Mohner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
TttmunmnmnmnmKnmnmmm
Barnagæzla.
Tek að mér að líta eftir börn-
um á kvöldin. — Uppl. í síma
35500 milli kl. 7 og 8.
itmtmtnnmmtnnnmnnnnmnm
•♦♦♦•♦♦♦»♦♦••♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»••♦
»•♦»•♦♦»♦»»♦•♦♦♦♦«♦♦•»♦»♦•»♦♦*♦♦♦»»♦»•»»•»•»{•»
Bækur - Frímerki.
Kaupi íslenzkar bækur og göm
ul tímarit. Útvega ýmsar upp-
seldar bækur. Kaupi einnig
notuð íslenzk frímerki.
Hringið eða skrifið
Baldvin Sigvaldason
Þórsgötu 15 (búðin).
Sími 12131.
Husnæði
Tvær konur geta fengið ókeyp-
is góða kjallaraíbúð gegn því
að líta eftir gömlum manni og
hirða heimili hans. Frekari
greiðsla getur komið til greina.
Umsóknir, sem greini aldur og
fyrri störf, óskast lagðar í
póst, merktar: Pósthóif 751,
Reykjavík.
::
♦*
♦ •
::
Hermann Jónasson
formaður
Eysteinn Jónsson
ritaii.
mmmmmmmmmmmm:mmmmm:mmmmmmmmm::mmm::m
««mn::KK:«:mm«K:K:«:«:::«:mK:«:K:«:mm::::::::«::::«::m::K:«Kt
A *♦
Frá Atthagafélagi Strandamanna |
Spilakvöldinu, sen>. átti að vera í kvöld, er frestað jj
til fimmtudagsin= 22. þ. m. ~
Stjórnin_
«
••
« K
.•nmKmKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKK^aKKtKK^KKmmmKK:::
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦••••♦♦♦♦♦•♦♦♦*♦•.
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦*♦**♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦*♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦.
::
n
H
««:::::
Hestur í óskilum
Hjá lögreglunni 1 Reykjavík er í óskilum jarpur
hestur, mark: Biti aftan hægra og blaðstýft fram-
an vinstra. Upplýsingar gefur Skúli Sveinsson.,
lögregluþjónn. Símar 1-4818 og 1-6023.
««:::::m::::::::m::K«::::::mm:m:m:mmmm:m::::::::::::::«mmm:mi
Prentmót h.f.
hefir keypt vélar Prentmyndastofunnar Litrófs, og mua
frá 1. janúar 1959 reka prentmyndagerð í sömu húsakynn-
um og Litróf var í.
Hverfisgötu 116, IV. hæð. Sími fyrirtækisins er 10-2-65.
Vér munum leggja áherzlu á 1. flokks vinnu og fljóta af-
greiðslu. — Reynið viðskiptin.
Sími
10-2-65
prentmyndagerð
Hverfisgötu 116
Sími 10-2-65
Blátt OMO
skilar yður
hvítasta þvotti
í heimi!
Einnig bezt fyrir mislitan
X-OMO 34/EN-2440
m«::::m::::mm::m::::mm«m:m.