Tíminn - 16.01.1959, Síða 11
*?ÍMINN, föstudaginn 16. janúar 1959,
u
Dagskráin í dag.
8.00 Moorgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá nœstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veöurfreguir.
18.30 Barnatími: Merkar uppfitming-
ar 'Guðmundur M. Þorláksson kann-
ari).
18.55 Framtiurðarken.usla í spænsku.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.00 Fréttir.
20.20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
kand. mag.).
20.25 Bókmenntakyxœing: Verk Þór-
bergs Þórðarsoaar (Hljóðritað
í hátíðarsal Háskólans 7. f. m.).
a) Erindi (Sverria' Kristjánsson
sagnfræðingur). b) Upplestur
<Bolli Gústafsson stud. theol.,
Bernharður GuGmundss. stud.
tlheoí'., Tryggvi Gíslason stud.
phii., Brynja Benediktsdóttir
stud. polyt. og lárus Pálsson
leikarí).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög unga fólksins (Haultur
Hauksson).
Dagskráin é morgun.
8.00 Morgunúátvarp.
12.00 Hádegisútvarp,
12.50 Óskalög sjúklinga
Sigurjónsdóttirj.
14.00 Laugardagslögin,
16.00 Veðurfregnir.
16.30 Miðdegisfónnion.
17.15 Skákþáttur (Baldur Möller).
18.00 Tómstundalþáttur barna og
unglinga (Jón Pólsson).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: „í land
inu þar sem enginn tjmi er til"
eftir Yen Wen-ching; V. (Pétur
Suiiiarliðason kennari).
18.55 í kvöldrökkrinu; — tónleikar
af plöUim.
19.40 Auglýsingar,
20.00 Fréttir.
20.20 Leikrit: ,,í leit að fortiði[ eftir
Jean Anouilh. — Leikstjóri og
þýðandi: Inga Laxness. Leik-
endur: Ævar Kvaran, Arndís
Björnsdóttir, Indriöl Wage,
Inga Þórðardóttir, Baidvin
Halldórsson, Edda Kvaran,
Inga Laxness, Þorgrímur Ein-
arsson og Gunnar Kvaran.
22.10 Fréfctir og veðurfregnir.
22.20 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárluk.
DENNI DÆMALAUSI
(Bryndís — Heyrðu, ég ætla
Fösfudagur 16. jan.
Marcellus. 16. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 18,19. Ár-
degisflæSi kl. 10,15. Síðdegis-
flæði kl. 22,18.
Teppt vegna ísa
NTB—MONTREAL, 14. janúar. —
Tólf skip hafa undanfarinn mánuð
verið innilokuð hér í höfninni
vegna ísalaga, en í gær lögðu þau
af stað til faafs, en búast má við
því, að ferð þeirra verði allströng,
þar sem ísalög eru enn mikil. Tveir
fshrjótar eru með í förinni og aðr-
ir tveir eru í St. Lawrence fljóti
og halda opinni skipaleiðinni þar.
Frjálsar kosningar
NTB.—WASHINGTON, 14. jan-|
úar. Utanríkisráðherm Bandaríkj-!
anna John Foster Dulles skýrði
taka eina prufumynd fyrst, svo skal ég taka aSra frá því í kvöld, að það væri enn
svakalega fína maSur ... elnn ... tveir
og
Bjami vinur minn
Beh, hél dáindis-
góða ræðu á Varð
arfundi í fyrra-,
kvöld, þ. e. a. s.
hálfum Varðar-
fundi, því að Sjál'f-
stæðisliúsið var
ekki nema hálft. Mbl. segir auð-
vitað frá ræðunni í gær undir fyrir-
sögninni: „SjálfstæSismenn vllja
samstarf við alla þá, sem skllja Tím-
ans kall og vilja íslandl vel". Ég er
auðvitað alveg sammála Bjama urn
það, að ekki geta aðrir „viljað ís-
landi vel“ en þeir, sem „skilja Thn-
ans kall“, en hins vegar er ég nú
ekki reiðubúinn til samfylkingarimt-
ar, þvl að mér finnst enn vanta svo-
lítið á, að Bjarni og Ólafur „skilji
Tímans kall“.
Og svo er það „tillagan um lækn-
ishjálp sjómanna tll stjórnarlnnar",
éins og Moggi segir í fyrirsögn á
annarri síðu í gær. Hún er bráð-
snjöll. Þar sem Jón Sigurðsson og
sjómenn hans hafa tiú um hríð vald-
ið stjórninni illum höfuðverk, finnst
mér mál til komið, að sjómenn fari
að veita iíkisstjórniani læknishjái'p
sína — og má kannske varla seinna
vera, enda mun Jón skilja það og
hafa læknisráðið á reiðum höndum.
Áttatfu ára er í dag, 16. janúar,
Jón Einarson á Tannstaðahakka í
Hrútafirði.
Aiþingi
DAGSKRA
efri deildar Alþingis föstudaginn 16.
janúar 1959 kl. 1.30 miðdegis.
Dýralæknar, frv.
DAGSKRÁ
3. umr.
neðri deildar Alþingts, fösfudaginn
16. janúar 1959 kl. 1.30 miðdegis.
1. Skipulagning samgangna, frv. —
2. umr.
2. Bæjarstjórn í Hafnarfirði, frv. —
2. umr. (Ef deildin leyfir).
skoðun Ba n darlkj astj órn ar, að
frjálsar kosningar í Þýzkalandi
væri bezta lausn Þýzkalandsvanda-
málanna. í viðtali á þriðjudaginn
sagfði Dulles, að frjálsar kosning-
ar væri eðlilegasta lausnin en ekki
sú einasta.
BíSfært uppundir,
Breiðadalsheiði
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Ágætt veður hefir verið hér í
marga daga, stillilogn og gæftir
góðar. Afli er fremur tregur og
misjafn, 4—8 lestir á bát. Snjó-
laust má heita og bílfært upp-
undir Breiðadalsheiði, en það er
sjaldgæft á þes'sum árstíma. Tog-
arinn ísborg seldi fyrir skömmu
í Þýzkalandi 120 lestir fyrir 72
þúsund mörk. Togarinn Sólborg
er á leið frá Nýfundnalandsmið-
um til Þýzkalands og selur þar á
mánudaginn kemur. Afli báta er
svipaður héðan og allt til Bíldu-
dals. G.S.
Nýtt Grænlandsfar fuUbúið
HúnyetningafélagiS í Reykjavík.
Munið skemmtifund félágsins í
Tjarharcafé í kvöld. Skemtiatriði og
dans.
Breiðfirðingafélagið í Reykjavík
heldur félagsvist í Breiðfirðinga-
búð í kvöld, 16. jan. kl. 8.30. Og er
það jafnframt fyrsta spilakvöld af
fjórum, sem það heldur á nýbyrjaða
árinu. Verðlaun verða veitt á hverju
kvöldi, og að lokum heildarverðlaun.
Félagið vill sérstaklega mælast til að
þeir Breiðfirðingar, sem éru ný-
komnir að heiman, mæti á þessum
skemmtunum félagsins.
Þessu nýja Grænlandsskipi var nýlega hleypt af stokkum í Danmörku og
er nú fulibúið. Heitir það Hans Hedtoft eftir hinum látna forsætisráðherra,
og mun senn hefja ferðir sínar milli Grænlands og Danmerkur.
HÆRRI EN EIFFEL-TURNINN —
Þessl mynd er af hlnum nýja s|ón*
varpsfurnl í Tokio á Japan. Hann er
365 metrar á hæð. Turninn var opn*
aður almenningl á aðfangadag s.l.,
og þá komu hvorki melra né mlnna
en 28 þús. gestir tll að skoða Hann
og njóta útsýnisins yflr höfuðborg.
ina japönsku. f turninum er endur*
varp fyrir 6 sjónvarpsstöðvar. Þar
fyrir ufan á hann elnnlg að verða til
þess að lokka að ferðamenn.
BÆJARBÓKASAFN RÉYKJAVÍKURl
Síml 12308.
Aðalsafnið, Þingholtsstrætl 29 A.
Útiánsdeild: Alla virkadaga kl. 14
—22, nema laugard. kl. 14—10. Á
sunnudögum kl. 17—19.
Lestrarsalur f. fullorðna: Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Á sunnud. er opið kl. 14—19.
Útibúið Hólmgarðl 34.
Útlánsdeild f. fullorna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, ki. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild f. böfn:
Alla ivrka daga nema laugardaga kl.
17—19
Kópavogs apótek, Álfhólsvegi er
opið daglega kl. 9—20 nema laugar-
daga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—
16. Sími 23100.
Hafnarfjarðar apótek er opið a31«
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—
16 og 10—21.
63. dagur
Eftir tvo daga koma þeir að ströndimii og sigla
jsú xip á eina. Seglið er tekið niður og þeir stjaka
hklpinu varlega áfram og láta uokkur slútandi tré
akýla aér.
— Við Akse förum í könnunarferð, segir Eh'íkur.
— Ef við verður ekki komnh' aftur eftir 24 klukku-
stundii', þá hlýðið því, sem Sveinn kann að segja.
Akse hefur verið hér áður og tekst að finna iaitt,
Brátt bendir hann þegjandi á skíðgarðinB, sem um-
lýkur herbúðir Vorons. Þeir liggja í felum um stund,
en ekkeirt hjóð berst frá herbúðumnn. Þögaia er
óhugnaaáae.