Tíminn - 20.01.1959, Qupperneq 4
4
TÍMINN, þiTðjudaginn 20. janúar 1959.
! Athyglisvert rit eftir Bjarna Bjarna-
son um Laugarvatnsskóla þrítugan
Jafntefli hjá Reykvikingum og Hafn-
Orðingum í hörðum og fvísýmun leik
íbróttafréttamenn ,,sigru$u“ Islandsmeistarana
Handknattleiksleikirnir að
Hálogaiandi á sunnudags-
<völdið tókust ágætiega og
áhorfendur, sem voru eins
nargir og húsrúm frekast
leyfði, virtust skemmta sér
rúð bezta, bæði af hinum al-
/arlegu og gamansömu hlið-
jm leíkjanna.
Fyrri leikurinn milli Hafnfir'ð-
iga og úrvalsliðs Reykjavíkur, án
R-itlga, var hörku skemmtilegur
íléSkur fram á -síðustu sekúndur
eiksins, en Hafnfirðingum tókst
; ,ð jafna, rétt áður en dómarinn
lautaði leikinn af. Bæði liðin skor
;ðu 18 mörk.
Reykjavákurliðinu tókst betur
pp i byrjun og náði þá tveggja
;aarka forskoti, en Einari SigurSs-
- yni tókst að jafna þann mismun
iiíg síðan höfðu Hafnfirðingar aS
nestu yi'irhöndina í mörkum fyrri
íiálfleikinn, þar til í lokin, að
‘ijtunalaugur Hjálmarsson skoraði
.íoktar mörk og jafnaði metin, —
PL-auk íiálfleiknum með jafntefli
0—10.
iíðart hálfleikur
Þegai' liðin mættust aftur eftir
(iéiS var mikið kapp í mönnum,
;g fullmikil harka færðist í leik-
; nn. Reykjavikurliðið hafði yíir-
ieitt forustuna, en markamunur-
:m var lítill, þar til að um fimm
tm&u voru eftir af leiknum, að
í ieykjavík náði tveggja marka for
'r-koti. Reyndi liðið þá að tefja
: aikinn en Iíafnfirðingar svöruðu
íaeð þeirri leikaðferð að tefla
i.ianni gegn manni. Heppnaðist
Góðar gjafir til
slysavarna
Nýlega hélt „Hraunprýði“
; -vennadeild Slysavarnafélags ís-
: ands í Hafnarfirði, aðalfund sinn.
luk venjulegra fundarstarfa sam-
-ykkti deildin að -gefa kr. 10 þús.
fil 'byggingar Slysavarnahússins á
iSrandagarði í Reykjavík. Enn
i 'remur afhentu konurnar Slysa-
/arnafélaginu rúm 55 þús. króna
ramlag frá árinu 1958, sem þær
öafá aflað með skemmtunum,
merkja- og kaffisölu og.á ýmsan
annan hátt. Sýnir þessi dugnaður
i Jraunprýðiskvenna hve mikið er
nægí að gera þar sem viljinn og
tiörnfýsin ræður ríkjum. Stjórn
láeildarinnar skipa nú: Rannveig
Vigfúsdóltir, formaður; Sigriður
í.Tagnúsdóttir, gjaldkeri; Elín
-'íósefsdóttir, ritari. Til vara eru
íöær Sólveig Eyjólfsdóttir, Hulda
S. Helgadóttir og Ingiþjörg Þor-
i.teinsdóttir. Meðstjórnendur þær
Soffía Sigurðardóttir, Sigurveig
iGíuðmundsdóttir og Marta Eiriks-
ióttir.
Einnig hefur Slysavarnafélaginu
(sýlega borizt stórmyndarleg gjöf
iil hjörgunarskútusjóðs Austur-
ands frá Slysava-rnadeildinni Haf-
iísi á Fáskrúðsfir.ði. Gaf deildin
:lr. 25 þús. að þessu sinni en áður
iiafði deildin gefið 10 þús. í sama
-kyni. Mikill áhugi er meðal Au-st-
! írðinga fyrir þessu nauðsynjamáli
g vænía þeir þess að björgunar-
rjg varðskip það sem verið er að
afna til, fljóti sem allra fyrst
:yrir Austfjörðum.
Frá Ólafsfirði hefur Sly-savarna
élaginu einnig borizt mikið og
ígott framlag frá kvennadeild fé-
agsins þai', að upphæð kr. 15,
r-'ús;
bragðið 'hjá Iþeim. því þeir skoruðu
og er um fimm sekúndur voru
eftir tókst þeim að jafna.
í leiknum var Gunnlaugur
Hjálmarsson ÍR, langbezti maður
inn, en hann skoraði meira en
helming af mörkum Reykjavíkur-
liðsins. Markmaður liðsins, Böðv-
ar Böðvarsson, sýndi og ágætan
leik, eftir frekar slæma byrjun.
Hjá Hafnfii'ðingum bar langmest
á Ragnari Jónssyni og Einari Sig-
urðssyni, og skoruðu þeir flest
mörkin.
BiaSamenn „sigra"
Eftir þennan skemmtilega leik
var 'háður leikur milli blaðamanna
sem skrifa um 'íþróttir, og íslands
meistaranna í handknattleik, KR.
Til þess að hafa einhver ráð með
að standa í hinum ágætu KR-ing-
um, fundu blaðamenn upp það
bragð að láta KR-inga leika í
strigapokum, þó þannig, að aðeins
annar fótur hvers leikmanns var
í pokanum, og gátu þeir því hopp-
að á öðrum fæti. Þetta heppnaðist
því lokatölur í leiknum urðu 11
—10 blaðamönnum í vil, en þó
leikur sá grumtr á, að einhver eða
einhverjir (líklega Hafnfirðingar)
velviljaðir menn hlaðamönnum,
hafi eitthvað lagað markatöluna
á tfflunni.
Áhorfendur virtust hafa gaman
af þessum leik og átti hinn ágæti
dómari, Magnús Pétursson, sem
klæddur var sem indverskur fursti,
rnestan þátt í því. Hann stjórnaði
leiknum með miklum glæsihrag og
hallaði á hvorugan, þótt hann léti
Sigurð Sigurðsson, útvarpsmann,
taka nokkrar vítaköst, en Sigurður
er gamall KR-ingur og vildi því
ekki skora mörk hjá félagsmönn-
um sínum., utan einu sinni. er
staðan var 10—10, að hann sóma
síns vegna varð að láta félaga-
pólitíkina eiga sig, og færði mark
hans úr vítakasti á síðustu mín.
blaðamönnum sigur. Og annar í
blaðamannaliðinu átti líka sinn
stóra þátt í sigrinum, en það var
landsliðsnefndarform., Hannes Sig
urðsson, sem lék í marki. Hann
var ekkert hræddur við hina skot-
hörðu KR-inga frekar en áður, og
varði af miklum glæsibrag, svo
jafnvel var talað um, að óþaríi
væri að senda tvo markmenn utan
í landsleikina í næsta mánuði, því
ef eitfchvað kæmi fyrir aðalmark-
manninn gæti iandsliðsnefndarfor
maðurinn farið í markið, án þess
að liðið hef'ði nokkurn skaða af.
- TJALDIÐ FELLUR -
Leikdómar og greinar eftir Ásgeir
Hjartarson, tímahilið 1948—1958.
Útgefandi: Ileimskringla.
Seinni tímar munu fara viður-
k-enningarorðum um íslenzlct leik-
hús á tímabilinu 1948—58. Þetta
tímabil verður fyrst og fremst
flokkað undir frumbýlingsár al-
varlegra át'aka í hinni tiltölulega
ungu list hérlendis, þótt hún eigi
lengri sögu og merkilega. í byrjun
þessa tímabils gerist sá atburður,
að þjóðleikhús tekur til starfa og
eru það eðlilega tímamót hvað
snertir aðbúnað og möguleika til
flutnings meiriháttar verka. Og
það verður að teljast réttur skiln-
ingur að þau tímamót marki raun-
verulegt upphaf að undangengn-
um löngum og nauðsynlegum for-
mála.
Saga þessa tímabils er fyrst og
fremst skráð af þeim, sem unnu
verkin; gengu af sviðinu með sigra
sína og töp og hlóðu þekkingu
sinni og reynslu í þær undirstöður
þróunar, sem leiðir af sér ákveðna
þjóðlega list. En hún er eiiuiig
skráð af gagnrýnendum, og orð
þeirra, réttlát og ranglát, verða
helzt til að gefa fólki sýn til
þessara ára nýs upphafs íslenzicrar
leiklistar. Helztu gagnrýnendur
tímabilsins eru þeir Ásgeir Hjart-
arson og Sigurður Grímsson, enda
hafa þeir báðir skrifað um leik-
list að staSaldri í blöð sín, Þjóð-
viljann og Morgunblaðið. Leik-
dómar þeirra vekja að sjálfsögðu
meiri athygli en annarra, sem
skrifa um leiksýningar, og voru
einkum á fyrri hluta tímabilsins
ekki annað en íhlaupamenn, þótt
ýmsir þeirra skrifuðu gagnrýni
sína af kunnáttu og festu. Mikið
tillit er tekið til umsagna fyrr-
greindra tveggja höfuðpáfa og
óhætt er að segia, að þeir hafi
hvor í sínu lagi markað þá stefnu,
sem hér hefur verið itekin í um-
sögnum um leiklist. Leikhúsið má
að ýmsu leyti vera þakklátt fyrir
rólyndi þeirra og þolinmæði. Mig
grunar stórlega, að þeim hafi al'lt-
af verið annarra um að draga fram
hvítari hliðina væri hún fyrir
hendi, og hafi þar róðið mestu
það 'giftusamlega sjónarmið, að
ekki væri öll nótt úti þótt íslenzk
leiklist stæði ekki alsköpuð þann
dag, sem henni var komið undir
þak.
Leikdómar Ásgeirs H.iartarson-
ar eru komnir út í bók. Bók þessi
er góð fyrir þá, sem eitthvað láta
sig varða gengi íslenzkrar leik-
listar; auk þess er hún gott upp-
sláttarrit. Leikdómar Ásgeirs eru
birtir lítt breyttir. Þeir munu ekki
hafa verið skrifaðir út frá sögu-
legu sjónarmiði í upphafi og getur
því ýmsum fundizt þeir óaðgengi-
legir i bókarformi, alveg burt' sóð
frá því, hvernig fjallað er um við-
fangsefnin. Enginn vafi leikur á
því, að betra hefði verið að Ásgeir
hefði skrifað leiklistarsögu þessa
tímabils, þ. e. 1948—1958 og stuözt
í því efni við leiklistardóma sína,
í stað þess að afhenda þá svona
sem hráefni handa einhverjum
öðrum, því þrátt fyrir þær brota-
lamir, sem safnrit eins og þetta
hefur, er gildi þess óneitanlega
mikið frá heimildarlegu sjónar-
miði.
Það mun sannast mála, að hér
er landlæg nokkur óánægja hjá
leikurum með leiklistargagnrýni
yfirleitt. Slíkt múður heyrir t'il
eldhúsrabbi hverrar stéttar og
breytir engu í meginatriðum, enda
gerist í fæstum tilfellum annað en
það, að gagnrýnandinn er afskrif-
aður í þeim hópi, sem ekki sættir
sig við einhver sérstök ummæli,
og síðaji heldur hann áfram að
skrifa. Öllu verra væri ef íslenzk
Laugarvatnsskóli þrítugur.
Bjarni Bjarnason tók saman.
Útgefandi: Héraðsskólinn á
ÍLaugarvatni — 1958.
Þetta er mikið rit, 23 arkir að
. stærð eða 368 bls. — Ekki er það
neitf mat á bók, að hún sé stór,
— en hér er bæði um mikla hók
og gagnlega að ræða. En eigi verð-
ur unnt að gjöra því máli skil hér
svo sem vert væri
| Þar sem Laugarvatn er tengt
ýmsum atburðum sögunnar bæði
fyrr og síðar, má telja það bæði
vel ráðið og' viturlegt að láta bók-
ina hefjast á fræðslu kafla um
staðinn frá öndverðu og trl okkar
daga. Er kafli sá ritaður af Bene-
dikt Gíslasyni fró Hofteigi. — Svo
sem vera ber er þar farið eftir
sögulegum heimildum vai'ðandi
þett'a höfuðból. — í þætfci þessum
birtast fyrstu mannamyndir í bók-
inni og má líta ó slíkt sem mikla
háttvísi Bjarna Bjarnasonar að
vísa þeim þar til sætis Böðvari
Magnússyni, hreppstjóra á Laugar-
vatni, og konu hans, Ingunni Eyj-
ólfsdóttur. — En þau seldu ætfcar-
óðal sitt Laugarvatn, þegar hér-
aðsskólinn var settur þar á stofn
árið 1928. —
í ritinu birtist næst stuttur þátt-
ur eftir Ragnar Ásgeirsson ráðu-
naut. Hann fjallar um Vígðulaug-
ina á Laugarvatni. — Virðist orð í
tíma talað að minna á skyldur þær,
sem við liöfum við fornminjar
þjóðlegar, og ekki er heldur ófyr-
irsynju að brýna fyrir börnúm
þjóðarrnnar að breyta eigi örnefn-
um ó sögufrægum stöðum. En röng
nafngift hefur einmitf átt sér staö
með Vígðulaugiua.
Þótt á titilblaði hókar þessarar
standi aðeins: Bjarni Bjarnason
íók saman, þá er hitt fullvíst, að
hann hefur samið og ritað megin-
hluta lesmáls ritsins.
Það gjörir bókina aðgengilega,
að Bjarni Bjarnason skiptir efn-
inu í kafia. T. d.: Útsýni frá Laug-
arvatni og umhverfi, Skólar á
Suðurlandi, Laugarvatn numið
sem skólasetur, Þróun kennslunn-
ar, kaflar um ýmis efni (með
undirfyrirsögnum) o. s. frv. —
Hér er svo mikið og margbreyti-
legt efni saman komið, að fásinna
væri að gjöra tiltraun til þess í
stuttri grein að kryfja til mergjar
'hvern kafla um sig. — Ritið fjallar
eigi einungis um þróunarsögu Hér-
aðsskólans að Laugarvatni s.l. þrjá-
tíu ár, heldui’ eru einnig tekin
þarna á dagskrá ýmis atriði, sem
snerta dagleg störf og umgengni
í heimavistarskóla, — þeim gjörð
skil í samræmi við lifandi reynslu
Bjarna Bjai'nasonar. — En að
liðnu þessu skólaári hefur hann
stjórnað skólanum í þrjátíu ár
samfleytt.
Það gefui' þróunarsögu skóla-
mála að Laugarvatni á tímabili
þessu varanlegt gildi, að Bjarni
Bjarnason fylgir lienni þannig úr
hiaði að láta ritaðar heimildir og
staðreyndir skera úr. — Plöggin
eru lögð á borðið. — Þeim mun
meir mun dómbærum mönnum í
nútíð og framtíð finnast um þetta
vert, a'ð þessi þróunarsaga skuli
hafa litið dagsins ljós fyrir atbeina
Bjarna Bjarnasonar, þar sem all-
mikið af heimildum þeim, er til
þess þurfti, að sagan væri öll sögð,
voru í vörzlum aðeins eins manns
á landi hér: Bjarna: á Laugar-
vatni.
Er stundir líða, mun því ofllega
verða til rits þessa leitað um heim-
ildir, sem hvergi annars staðar í
víðri veröld er að finna.
Mörg þau spor, sem á þessum
leiklist væri mestan part enn á
því stigi að rísa ekki undir meiru
en laglega orð'uðum viðurkenn-
ingum. Við lestur leikdóma Ás-
geirs Hjartarsonar verður ljóst,
að hann þykist til annars kominn
en viðurkenna, þótt honum sé sá
vandi á höndum a'ð gera tvennt í
eínu, annars vegar setja fram list-
rænar kröfur og hins vegar hand-
fjatla ýmsan viðkvæman gróður af
varúð. íslenzkt leikhús er enn
< Framh. á 9. síðu'
BJARMI BJARNASON
skólastjóri
leiðum hafa verið stigin, hljóta
einnig að vera höfundinum mikl-
um mun minnilegri og ljósari í
huga hans en nokkurs annars. —
Hlutskipti hans var það að vera
jafnan í fylkingar brjósti, og síoð-
aði þá lítt að kynoka sér við því,
þótt oft væri við ramman reip að
draga. — Þótt við hvorki hittum
Bjarna Bjarnason né sjáum a'ð
jafnaði á framsviði í hans eigin
í’iti, hljótum við þó að viðurkenna,
■að undir línunum getum við lesið
eigin ævisögu hans. Mun mörgum
þykja mikils um slíkt vert.
— — — Það sýnir og sannnr,
að Héraðsskólinn að Laugarvatni
hafi eigi verið andvana fæddur, að
á starfstímabili Bjarna Bjarnason-
ar eiga þrír aðrir skólar á staðnum
til hans rót sína að rekja: Mennta-
skólinn að Laugarvatni. Húsmæðra
skóli Suðurlands og íþrótlakenn-
araskóli íslands.
Öllum má Ijóst vera, að maður,
sem staðið hefur í jafn stórfelld-
um fi’amkvæmdum og B.iarni
Bjarnason og átt hefur undir högg
að sækja til marga yfirboðara,
hefur eigi ávallt siglt sléttan sjó,
ef svo mætti að orði kveða. •— f
riti þessu hlaut því að vera ein-
stakt tækifæri til þess að jafna
metin. — En við getum leitað með
logandi ljósi um alla bókina án
bess að skvnja kurr né minnsta
kala til nokkurs af samstarfsmönn-
um höfundar.
—-------Ritið fly-tur m. a. grsin-
ar um látna kenna'’a héraðsskól-
ans á liðinni sfcarfsævi hans, — og
einnig um fyrrt eiginkonu skóla-
stjórans, — frú Þorbjörgu Þor-
kelsdóttur. —
— — — Haldið var hátíðlegt
þrítugs afmæli Héraðsskólans að
Laugarvatni hinn 2. nóvember sl.
— Mun daeur sá lengi lífa í minni
beíTa. sem har voru viðstaddir. —■
Dacblöð off Ríkisútvarnið hefur
greint allrækí'lega frá dagskrár-
atriðum. — Meðal beirra voru
Svfirn frá fræð=lumála=tióra. Helga
Eiiassvni .— .Tónasi Jónssvni. fyrr
verandi ráðherra, — skólastiórum
hinna ynffri =kóla að Laugarvatni,
— frá fuWma kennara hé’’aðs-
skólans víð betfca tækifæri. Bene-
dikt, Sigvaldasvni og fleirum vel-
unnnrnm héraðsskólans.
ívöro bessí flvtur ritið með
fnllu nafní hvers ræðumanns. —*
PTlvtur Riarní Biarnason að konta
brr miöo v-ð cöffu.
Eígi má hað iindan fellt. að hessu
íníkla og mvndarlega riti Ivkur
m»ð skrá vfí- aila nemendur. senr
skóiann hafa sótt frá unohafi vega.
— I bví þirtast hvorki Tnelra né
minna en 4500 nöfn — En all9
munu 27np nemendur hafa sótt
Laugarvnrtnsskóla á hessu hríátíU!
ára tímahW. — rtnta má hess, að
í ritinii ern mvnd'r af ölinm aðal-
Vennurnm oe möreum starf=mönn-
nm okóiano 5 p’ðinni ævi n" heim
oklnað mðnr efHr stafrófi. .—.
AWr vetnnnerar Tjaug'arvotns=kÓla
á hessn hriitín ára t.ímah'H. munu
faffna rit'i hoocn. — óska Riarna
■Riornaovni Hi hamincrin með bað,
ocr hakko hnnnm ffnða genffnq tíð,
off hiðia okóianurh blessunai’ á veg-
um f-amfíðar.
Laugarvatni 5. jan. 1959. '
Þórður Kristléifssou.