Tíminn - 20.01.1959, Side 10
10
T í M I N N, þriðjudaginn 20- janfiar 1959.
mm
IÞJÓÐLEIKHUSID
fc
Rakarinn í Sevilla
Sýning í kvöld kl. 20.
HorfSu reiíur iim öxl
Sýning í Bæjarbíó í Hafnarfirði
miðvikudag kl. 20.30.
Bannað börnum innan 16 ára.
Dagbók Önnu Frank
Sýning fimmtudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag.
Tripoli-bíó
Sím! 11 1 12
RIFIFI
(Du Rififi Chei Les Hommes)
Blaðaumsagnir.
Um gildi myndarinnar má deila;
flestir munu — að ég hygg —
kalla hana skaðlega, sumir jafnvel
hættulega veikgeðja unglingum,
aðrir munu h'ta svo á, að laun
ódyggðanna séu nægilega undir-
strikuð til að setja hroll að áhorf-
endum, af livaða tegund sem þeir
kunna að vera. Myndin er í stuttu
máli óvenjulegt listaverk á sínu
sviði, og ekki aðeins það, heldur
óvenju hryllileg. Ástæðan er sú,
að hún er sönn og látlaus, en að
sama skapi hlífðarlaus í lýsingu
sinni. Spennan er slík að ráða
verður taugaveikluðu fólki að sitja
heima. Ego. Morgunbl. 13. jan. ’59.
Ein bezta sakamálamyndin, sem
hér hefur komið fram. Leikstjórinn
l'ætur sér ekki nægja að segja
manni hvernig hlutirnir eru gerð-
ir, heldur sýnir manni það svart ó
hvítu af ótrúlegri nákvæmni. Al-
þýðubl. 16. jan. ’59.
Þetta er sakamálamynd í alger-
um sérflokki Þjóðvilj. 14. jan. ’59.
Jean Servais,
Juies Dassin.
Dansktir ‘texti .
Bönnuð 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bæjarbió
HAFNARFIRÐI
Síml 50 1 84
Leiksýning
Leikfélags Hafnarfjarðar
Gerfiknapinn
sýning í kvöld kl. 8,30
Síðasta sýning.
Hafnarfjarðarbíó
Slml 50 2 49
Undur lífsins
Ný, sænsk úrva.lsmynd
l’nara
livet
vets under
noget
uL. ’..... . .
Mest umtalaða raynd arsms. Lelk-
•tjórinn Ingmar Bergman fékk
gullverðlaun í Cannes 1958 fyrlr
myndina.
Eva Dahlbeck
Ingrid Thulln,
Bibl Andersson,
Barbro Hiort af OrnSs.
— Danskur texti. —
Sýnd kl'. 9
Hefnd í dögun
Afar spennandi litmynd.
Sýnd kl. 7
IÆIKFELAG^f
REYKIAVl KU fyfií
Delerium bubonis
Gamanleikur með söngvum eftir:
Jónas og Jón Múla Árnasyni.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Hljómsveitarstjóri: Carl Billich
Frumsýning miðvikudags-
kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag
og frá kl. 2 á morgun.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða sinna í dag.
Stjömubló
Siml 18 9 36
Kylkmyndin, sem fékk 7
OSCARVERÐLAUN
Brúin yfir Kwai-ÍIjóti<S
Amerísk stórmynd, sem alls stað-
ar hefir vakið óblandna hrifn-
ingu, og nú er sýnd um allan
heim við metaðsókn. Myndin er
tekin og sýnd í litum og Cinema-
scope. — Stórkostleg mynd.
Alec Gulnness,
Wllllam Holden.
Ann Sears.
Sýnd kl. 7 og 10
Hækkað verð.
Bönnuð Innan 14 íra.
Miðasala opnuð kl. 2
Allra síðasta sinn.
Ævintýri sölukominnar
sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og,7
Nýja bíó
Simi 11 5 44
Stúlkan í raaðn rólunni
(The Girl in the Red Velvet Swing)
Amerísk CinemaScope mynd, sem
fjallar um Evelyn Nesbit (A Gib-
son Girl) og geðbilaða auðkýfing-
inn Harry K. Thaw, sem skaut
hinn fræga arkitektr -Stanford
White, á veitingahúsi í New ork
árið 1906, og var á þeim tíma for-
síðu blaðamatur um allan heim.
Myndin er byggð á sannsögúlegum
heimildum, og að sumu leyti með
aðstoð Evelyn Nesbit Thaw, sem
enn er á lífi í hárri elli.
Aðalhlutverk:
Joan Collins,
Ray Milland,
Farley Granger.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla bíó
Slml n 4 75
GuIIgrafayinn
The Painted Hilis)
Spennandi og hrikaleg bandarísk
litkvikmynd.
Paul Kelly,
Gary Gray
og undrahundurinn
Lassie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
rjarnarbió
Slml 22 1 40
Átta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
mtta er ógleymanleg, amerísk
famanmynd i litum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
óviðjafnanlegi
Jerry Lewls
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Simi 11 3 84
Syndir feÖranna
(Rebel Without A Cause)
Heimsfræg, sérstaklega spennandi
og óvenjuvel leikin amerísk stór-
mynd í litum og Cinemascope.
Aðalhlutverkið leikur
átrúnaðargoðið
James Dean
Eennfremur:
Natalie Wood,
Sal Mineo.
Bönnuð börnum
Endursýnd vegna fjölda áskorana
kl. 5, 7 og 9
Hafnarbíó
Simi 16 4 44
Villtar ástrítíur
(Vildfáglar)
Spennandi, djörf og listavel gerð
ný sænsk stórmynd.
Leikstjóri: Alf Sjöberg.
Aðalhlutverk:
Maj-Britt Nilsson,
Per Oscarson,
Ulf Palme.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Hyggfetn béiid! tryggir
*tráttarvól fctna
/
^^♦♦»««***«**»**»**«é»«4*4**«**»*»«^«*«****«*.
Bréfaskriftir
og þýðingar.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5. — Sími 15996
(Aðeins kl. 6—8 síðdegis.)
iliXlliitit
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
♦♦♦♦♦♦♦••♦♦* *
BALDUR
fer til Sands, Grundarfjarðar og
Stykkishólms á morgun.
Vörumóttaka í dag.
nmmm:nn:mnn::nnnnnmn:nt,
Vetrarmami
vantar á sveitaheimili á
Suðvesturlandi. Fátt í heim
ili. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Sveit, 100“.
nnnn:
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
♦♦♦♦♦♦♦♦é- —1 *1--
:♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
♦**«•»*♦♦♦»«♦♦♦♦♦♦**,
n
Bifreiðastjórar
Bifreiðaeigendur
í bónstöðinni á !óð Shell við Reykjanesbraut bán-
um við og snyrtum bifreið yðar utan sem innan.
Hreinsum toppa og allt áklæði,
Fljót og vönduð vinna með fullkomnustu aðferð-
um.
Pantið með fyrirvara í síma 12060.
DURACLAINE-íiremsun
n
n
n
♦♦
♦ c
::
tmmn:::::::::::::::?:
:•
■♦♦♦♦♦♦<
>♦♦♦♦♦♦<
«♦♦■
♦♦<
♦♦♦♦♦♦♦<
:nmm:::mn::nm::nmm::mn:nn:nn:
ALLT A SAMA STAD
PAYEN-pakkningar og pakkdósir
nýkomnar í eftirtaldar tegundir bíla:
n
*«
♦♦
♦♦
n
♦ »
n
n
♦♦
«•
n
H
n
n
n
♦♦
♦♦
♦♦
n
H
Armstroúg
Austin-8
Austin-10
Austin-12
Austin Cambridge
Buick
Chervolet
Chhrysler
Dodge
De Soto
Fargo
Ford-Junior
Ford-6 cyld.
Ford 8 cyld.
Ford Zephyr
Ford Zodiac
Fíat
G.M.C.
Morris 8
Henry J.
Kaiser
Morris 10
Morris Minor
Morris Oxford
Morris van
Moskvitch
Opel
Packard
Plymouth
Pobeda
Pontiac
Kenault
::
♦♦
♦♦
♦♦
n
«
I
Skoda
Studebaker
Studebaker Champion
Vauxhall
Volkswagen
Volvo
Willys-jeppa
Willys 6 cyl.
Wolseley
Höfum ávallt birgðir af varahlutum í flestar
tegundir bifreiða.
H
n
EGILL VILHJALMSSON H. F. I
n
Laugaveg 118 — Sími 2-22-40
n
♦♦
::
»**♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*»»»«•»»*»«»*'
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
vantar á bæ í Húnavatns-
sýslu. Uppl. í síma 35452
eftir kl. 5 síðd.
mnnmnmnnnnmnnmnmnnm:
::
::
*♦
::
Góð bújörð
Jörðin Ásmundarstaðir I. í Ásahreppi, Eang-
árvallasýslu fæst til kaups og ábúðar í fardögum
1959. Jörðin er vel í sveit sett. Ræktun og rækt-
unarskilyrði mjög góð. Rafmagn frá Sogi. Sími Um
Meiri-Tungu.
Upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarSar-
innar, Eiríkur Skúlason, og Þorsteinn Þorsteins-
son, Kleppsveg 56, Reykjavík; sími 35557, sem
einnig annast um kaupsamninga.
Bezt er aS auglýsa í TÍMANUM
Auglýsingasími TÍMANS er 19523