Tíminn - 20.01.1959, Qupperneq 11
T í MIN N, lirlðjudaglnn 20. jam'iar 1959,
II
DENNI DÆMALAUSI
Daciskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Bamatími: Ömmusögur.
18.50 Framburðarkennsla í esper-
anto.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fróttir.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
kand. mag.).
20.35 Erindi: Um ættl'eiðingu; fyrri
hluti (Dr. Símon Jóh. Agústsson
prófessor).
21.00 Erindi með tónlelkum: Baldur
Andréson talar um íslenzk tón-
■skáld; II: Bræðurnir Jónas og
Helgi Helgasynir.
21.30' íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
21.45 Einleikur á fiðlu: Björn Ólafs-
son leikur forlelk og tvöfalda
fúgu fyrir nafnlð BACH eftir
Þórarin JónSson (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnlr.
22.10 Upplestur: „Hatur", smásaga
eftir Thomas Krag,'(Edda Kvar
an leikkona).
22.30 íslenzkar danshljómsv.: Andrés
Ingólfsson og hljómsveit hans
leika. — Söngvari: Sigurður
Johnny.
23.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
Glímudeild Ármanns.
Æfingar eru á miSVikudögum og
laugardögum kl. 7—8, í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu.
Enn geta nokkrir bætzt við á glímu-
námskeiðið, sem lialdið er á sama
stað og tíma. Áríðandi að ailir eldri
og yngri félagar mæti á næstu æf-
ingu, þann 20. — Mætið vel ag stund-
vislega á æfingar.
Þriðjudagur 19. janúar
Hinrik biskup. 19. dagur árs*
ins. Tungl í suðri kl. 20,35.
Árdegisflæði kl 1,04. Síðdeg-
isflæði kl. 13,10.
Næturvarzla vikuna 18. tll 24. jan. cr
í Ingólfs-apóteki.
Slysavarðstotan heflr slma 16030 —
SlökkvlstöSln hefir sima 11100
LögregluvarSstofan hefir slma 11166
8.00
12.00
12.50
15.00
16.00
18.25
18.30
18.55
19.05
19.40
20.00
20.30
20.55
21.25
21.45
22.00
22.10
22.40
23.10
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Við vinnuna: Tónieikar af pl.
Miðdegisútvarp.
Fróttir og veðurfregnir.
Veðurfregnh'.
Útvarpssaga bamanna: „f
landinu. þar sem enginn tími
er til“ eftir Yen Wen-ching;
VI. (Pétur Sumarllðaosn kenn-
ari).
Framburðarkennsla í ensku.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Augiýsingar.
Fréttir.
Lestur fornrita: Mágus-saga
jarl; XI. (Andrés Björnsson).
Tónleikar (plötur).
Viðtal vikuimar (Sig. Bene-
diktssoh).
fslenzkt mál (Dr. Jakob Bene-
diktsson).
Fréttir og veðurfregnir.
„Milljón mílur heim“, geim-
ferðasaga; II, þáttur.
f léttum tón (plötur).
Dagskrárlok.
Pan Amerlcan.
Pan Amerlcan flugvél' kom til
Keflavíkur í morgun frá NeW York
og hélt áleiðsi til Norðurlanda. Flug-
vélin er væntanleg aftur annað
kvöld og fer þá til New York.
Flugfélag íslands h.f.
Millllanda flug:
Hrímfaxi er væntanlegur til Reykja
vígur kl'. 16.35 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Glasgow. —
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðh’), Blönduóss, Egils-
staða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
maimaeyja og Þingeyrar. — Á morg-
un: er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Húsayíkur, ísafjarðar og Vest-
rnannaeyja.
Aiþingi
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþlngls, þriðjudaginn
20. janúar 19S9, kl. 1.30 miðdegis.
1. Bann gegn bptnvörpuveiðum, frv.
— 3. umr.
2. Skipulagning samgangna, frv. —
.2 umr.
3. Húsnæði fyrir félagsstarfsemi. (Ef
deildin leyfir.
4. Búnaðarmálasjóður, frv. — Frh.
2. umr. (Atkvæðagreiðsla).
Gerfiknapinn í síðasta sinn
Skipadeild S.Í.S.
íívassafell er í Keflavík. Arnar-
fel'l fór 12. þ. m. frá Gdynia áleiðis
til ítaliu. Jökulfell er í Reykjavík.
Dísarfell væntanlegt til Ventspils 22.
þ. m. Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell fór 6. þ. m. frá
Caen áieiðis til' Houston og New Or-
leans. Hamrafell væntanlegt til
Revkjavíkur 21. þ. m. frá Batumi.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fór frá Reykjavík í gær aust
ur um land í hringferð. Esja kom til
Reykjavákur í gærkvöldi að austan
úr hringferð. Ilerðubreið fer frá
Reykjavík í kvöld austur um land til
Vopnafjarðar. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gærkvöldi vestur um
land til Akureérar Þyrill kom til
Reykjavíkur I gærkvöldl frá Akur-
eyri. Skaftfellingur fer frá Reykja-
vik í dag til Vestmannaeyja. Baldur
fer frá Reykjavík á morgun til Snæ-
fellsneshafna.
Eimskipafélag fslands h.f.
Dettifoss kom til New York 17.1.
frá Reykjavík. Fjallfoss er í Ham-
borg. Goðafoss fer frá Hamborg 19.
—20.1. til Reykjavíkur. Gullfoss fór
frá Hafnarfirði 16.1. til Hamborgar,
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Reykjavíkur 17.1. frá Rotter
dam og Leitli. Reykjafoss kom til
Hull' 18.1., fer þaðan til Reykjavík-
ur. Selfoss kom til Reykjavíkur 10.
1. frá Hamborg. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 17.1. frá New York.
Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði
17.1. til Esbjerg, Gautaborgar, Ilels-
ingfors og Gdynia.
Erum við ckki að fara alveg voða voða langt frá öllum þessum Ie16>
inda baðherbergjum ... ha ...7?
Útlbúið Hofsvallagötu 16.
Útlánsdeild f. börn og fullorSoa:
Alla virka daga nema laugardaga kL
18—19
SKJALA- og MINJASAFN
Reykjavikur Skúlatúni 2. Byggða-
safnsdeild er opin daglega frá 2 til
5 nema mánudaga.
Byggðasafn Reykjavfkurbæjar
að Skúlatúni 2, er opið frá kl. 2—I
alla daga nema mánudaga.
BÆJARBÓKASAFN RÉYKJAVlKUR.
Síml 12308.
Aðalsafnið, Þingholtsstrstl 29 A.
Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14
—22, nema laugard. kl. 14—10. Á
sunnudögum kl. 17—19
Lestrarsalur f. fullorðna: Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19
Á sunnud. er opið kl. 14—19.
Útibúið Hólmgarði 34.
Útlánsdeild f. fullorna: Mánudaga
kL 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild 1. böfn;
Alla ivrka daga nema laugardaga kl
17—19.
Hafnarfjarðar apótek er opið alla
9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—
16 og 19—21.
m
Alþýðublaðfð er aHtaf að gera aS
gamni sínu og reyna að vera afskap-
lega fyndið, ne eftirfarandi glefsur
ú sunnudagsblaðinu sýna: — í einni
fréttinnl er sagt frá bátasýningu i
Englandl og er hér lýsing á eimim
bátnum, sem þar er til sýnis:
Leiðrétting
•. y—, ■. ,, .. Bútut'-^-
inn er byggÁur úl-
..glerfiber ' ng kx.
SvSf þnmlungar nft iengd ý
Sg-Vt-Mur 73,-pund. 'ý
Mikið skelfing er pndið þungt í þess-
í um litla báti.
Svo segja þolr að ÞjóSviljinn þurfi
sex vikur til að „hrhigsnúast'. —.
Ósköp er Þjóðviljahrlngurlnn laagilr.
Lelkfélag Hafnarfjsrðar sýnir Gerfiknapann í siðasta sinn I Bæjarbíó í
kvöld kl. 8,30. Meðfylgjandi mynd er af Ragnari Magnússyni og Steinunni
Bjarnadóttur t hlutverkum sínum I „knapanum". Nú er óhætt að segja að
nú séu sfðustu forvöö að sjá þennan ágæta gamanlelk.
Vegna nokkurra prentvilla í um-
sögn minni um smósagnasafnið,
Flæðilandi mikla, er birtist neðst i
horni fimmtu síðu bíaðsins síðastlið-
inn fimmtudag, þykir mér eftir at-
vikum óhjákvæmilegt að birta eftir-
farandi setningabrot leiðrétt:
„Þær eru skrifaðar á blómatima
bókmenntalegs skeiðs byltingarhöf-
unda “
„ orðið næsta gagnrýnilítið á
einum degi “
„ þar sem fjallað er af fullu
miskunnarleysi um upplausn og rót-
leysi meðal fólks .. “
„ og fer að, veifa og hrópa
frelsi og niður með hórusynina ...“
Með von um versnandi heilsu
prentvillupúkans. I.G.Þ.
66. dagur
— Þetta var neyðaróp, hrópar Sveinn. Við rerð-
nm að fara aftur til herbúðanna. Þar er allt með
kyrrum kjörum. En í einum kofanna finna þeir tærð-
•*t mann, sem er þar hlekkjaður við vegginn.
Eiríkur l'eysir hann í flýti. — Vertu óhræddur. Við
erum vinir, segu- hann vingjarnlega, En maðuriim
horfir á hann vantrúaraugum,
Meðan þetta ea- að garast, sígur fjökli smáháta, áx
þess að eftir þeim sé tekið, niður ána. Bátarnlr era
mannaðii- fjölda villimasaia,