Tíminn - 21.01.1959, Qupperneq 1
söngför Guðrúnar
Á. Símonar, b!s. 7
Bandaríkjaför Mikojans, bls. 3.
Heilbrigöismái, bls. 4
Um kjördæmaskipun, bls. 5
42. árgaiigur.
Afríka stefnir hraðbyri til
sjálfstæðis . . . bls. 7.
Reykjavík, miðvikiitlaginn 21. janúar 1059.
1G. blað.
angíýsa
af kappi eftir
kvenfálki í færeyskum biöðum
Einkaskeyti t.il Tímans
í færeyskum blöðum birt-
ast þessa dagana stórar au"-
lýsingar frá í.s!en/kum aðil-
um, bar sem au"b'st er eí'tir
færevsku kvenfólki cil rtarfa
í íslenr.kum hraðfvystihúsum
og fiskvinnslustöðvum.
Meðal annars segir i frennum
aí þessari auglýsfngaherferð, að
sjðan lögleitt var 55% yfirfærslu-
• gjald af erlendum gjaldeyri á ís
land1 liafi Færeyingum faekkað
svo mjög á íslandi, að nú séu fáir
, scm engir eftir. Þar sem þetta yfir
færslugjald mun einnig ná til
launa íæreyskra kvenna. sem ráð-
ast 1:1 starfa þangað, mtin þevs að
vænta, að auglýsingar íslendinga
i Þórshafnarblöðunum beri heklur
rýran ávöxt. — Aðils.
Sjómenn í Eyjum fengu kjarabætur
ernema8-10 aura hækkun á f iskverði
Framíærsíuvísitalan
212 stig
Kauplagsnefnd hefur reiknað út
vísitölu framfærslukostnaðar í
Reykjavík hinn 1. janúar s. 1. og
reýndist hún vera 212 stig.
Einnig loforí um skattfrííindi. — Telia þetta
vega á móti væntanlegri vísitölulækkun
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyium í gær.
Á mjög fjölmennum fundi í Sjómannafélaginu Jötni og
Vélstjórafélagi Vestmannaeyja í kvöld var samþykkt með 160
samhljóða atkvæðum nýtt samningsuppkast, sem fyrir fund-
inum lá. Felur það í sér mikla þækkun frá samningsuppkasti.
því, sem áður hafði verið lagt fyrir og fellt. Var verkfallinu
síðan aflýst í kvöld og munu flestir bátar róa,
Helztu breytingar, sem hið nýja
samkomulag felur í sér eru þess-
ar: .
1 SMIÐJUR K. A.
I Á SELFOSSI |
0 Kaupfélag Árnesinga á Sel- 0
0 fossi relíur ýmiss konar verk ^
| stæði og smiójur, t. d. tré- ^
0 smiöju, bilaverkstæði og fl. 0
Ú Eins og kunnugt er brann íÉ
I .....................
1
p verksiæðisbygging félagsins ^
0 sumariö 1956. Eftir það var 0
^ farið að hugsa fyrir nýjum 0
0 smiðjubyggingum og það 0
0 verk hafið þá um sumarið. ^
0 Nú er búið að byggja tré- ^
0 smiðju og yfirbyggingarverk- ^
0 stæði ásamt timburgeymslu, 0
0 og er það aðal áfangi allstórr ^
^ ar samstæðu verkstæðishúsa. 0
^ Gólfflötur verkstæðanna er 0
^ orðinn 5600 fermetrar og að- 0
^ búnaöur ágætur. Smiðjur KÁ 0
0 eiga tvítugsafmæli á þessu 0
0 ári. Framkvæmdastjóri þeirra 0
0 er Guðmundur Á. Böðvarsson. ^
0 Myndin er af líkani, er sýn -I
0 ir hvernig smiðjur KÁ eiga ^
0 að líta út þegar samstæðan er 0
j| fullbyggð. |í
Ákveffið hefir verið að
balda þrjá almenna fundi
Framsóknarmanna í Árnes-
sýslu á sunnudaginn kemur.
Varða þeir sem hér segir:
Að FSúðum kl. 3 siðd. á
sunnudaginn. Frummælandi
verður Eysteinn Jcnsson, rit
ari Framsóknarflokksins.
Á Selfossi kl. 3 á sunnu-
daginn. Frummælandi verð-
ur Hermann Jcnasson, for-
maður Framsóknarflokksins.
Á Mmni-Borg kl. 3 á
sunnudaginn. Frummælandi
verður Ágúst Þorvaidsson,
alþingismaður.
Framsókn-
Arnessýslu
Aliir stuðningsmenn Fram
sóknarfiokksins eru vel-
komnir á þessa fundi.
Flóttaflugvél frá
j Kúbu sníiið við
NTB—'HAVANA, 20 janúar. Fjór-
ir fyrrum ráðamenn á Kúbu og
• átján aðrir fylgisménn Batista
j fyrrum einráeðisherra á Kúbu,
hafa í dag ieitað hælis í erlendum
sendiráðum í Havana, eftir að þeir
reyndu að flýja frá Kúbu í flug-
, vól, en hún varð að snúa aftur
eftir hálfrar stundar flug vegna
> vélabilunar.
Aðgerðar-kostnaður, -sem hluta
sjóroenn greiddu áður, fellur
niður, eða greiðist að fullu af
útgerðarmönnum.
Hásetar og vélstjórar fá beina
kaup'greiðslu, er nemur rúmum
þúsund krónum á vertíð.
Þessir tveir liðir eru taldir
svara lil 8 aura hækkunar á fisk
verði hvert kg. miðað við bát, i p
semaflar um 500 leslir á vertíð j 0
inni.
Þá hækkar grunnkaup mat-
sveina úr 400 kr. í 700 kr. á mán-
uði.
upp á eindæmi sámkvæmt lieim-
ild í lögum íélagsins og óvíst hvort
það samkomulag verður borið und
ir sérstakan fund bátasjómanna.
Afnotagjald út-
varps hækkar
um
c
Forráðamenn
ríkisút-0
fvarpsins ákváðu um þessip
^áramót aS hækka afnota-^
Grunnlaun vélstjóra hækka úrjpgjald útvarps um 50% eða^
rúmum 2600 kr. í 2900 kr. gúr kr. 200 í kr. 300, og hafal
Loks lá fyrir loforð forsætis |fengið ti, þess leyfi yfir-j
Í **
ráðherra um að skattfríðindi sjó
manna hækkuðu úr 1700 kr. í
2000 kr.
Munu sjómenn telja þetta svara
nokkurn veginn til þeirrar lækkun
ar. sem gert er ráð fyrir að verði
á fiskverði með 10 st.iga lækkun
vísitölu sem talað e um að lög-
leidd verði í væntanlegum efna-
hagsráðstöi'unum ríkisstjórnarinn
ar. S.K.
Rvík og Stykkishólnuir cftir.
Með samkomulagi þessu mun lok
ið samningum í öllum verstöðv-
um nenia Reykjavík og Stykkis-
hólmi .Þar hefir vcrkfaili verið
frestað. Verkalýðsféla'g Stykkis-
hólms samþykkti í fyrradag að
boðað hafði verið 20. jan. þar til
fresta um sinn verkfalii því, sem
séð yrði hverjar ráðstafanir.
kæmu fram í frumvarpi ríkis:
stjórnarinnar.
í Reykjavík mun sljórn Sjó-
mannafclagsins hafa í hyggju að
semja fyrir hönd bátasjómanna
gvalda. Er
þessi nemi
áætíað, að hækk-0
4
um
lun ■ ^
gmillj kr hækkun á rekstrg
^artekjum útvarpsins.
^ Virðist þetta augljóst^
0merki þess, að ekki stefnig
^allt í lækkunarátt, eins og^
gnú er yfirlýst stefna núverg
áandi ríkisstjórnar.
I ...............S
Ráðstefna til að
hindra ofveiði
NTB-London. 20. jan. —
Fyrsti fundur hinna fjórtán
ríkja, sem aðild áttu aö
hinni alþjóölegu fiskivernd-
arnefnd áriö 1946. var hald-
inn fyi'ir luktum dyrum í
London í dag, Tilgangur
fundarins er aö koma í veg
fyrir rányrkju og ofveiði á
grundvelli alþjóðasamkomu-
lags. Ræöir fundifinn meöal
annars ráð til að koma í veg
fyrir ofveiði í Norðursjó, en
Bretum stendur nú mikill
úggu.r af henni og tetja, að
gcngið sé þar mjög á fiski-
stofna. einkum þó af hálfu
Rússa og fleiri þjóða, sem
nota mjög smáriöin net.
Fulllrúai' frá öllum Norðurlönd
(Fra.mh. á 2. síðu.)
Brezkir togarar gerast nú aðgangs-
harðari á miðnm norskra fiskibáta
Norsk íiskiniannaíélög
flotans fyrir yfirgangi
NTB-Harstad, 20. jan. —
Fiskimannafélög i Noregi
hal'a nú krafizt þess, að
norski sjóherinn verði feng-
inn til að aðstoða við gæzlu
við vesturströndina, enda er;
það eina leiðin ti> að binda
endi á , sjóránin", segir íl
fréttatilkynningu frá Noregi.
Þegar hinir ertendu togarar
virða varðskipin aö vettugi
og- sýna alls konar ósvií'ni,
eyðileggja veiðarl'æri, sem
nlerkt eru eftir alþjóðlegum
reglum, eru þeir ábyrgir og'
krefjast verntlar norska
togara
verða að taka því, sem af
þess konar framferði hlýzt.
í kröfu fiskimannafélaganna seg
ir, að ef ekki verði gripið til þess
ara ráðstafanna þegar í stað. megi
menn hætía að telja fiskimiðin í
Vesturálnum mcð, því að með
þes.-ui móti verða þau eydd á
skömmum tíma og geti ekki orðið
norskum iiskimönnum lil nokkurs
gagns.
I dag sagði formaður fiskimála
nefndar Noregs i blaðaviðtali, að
erlendum, togurum hcfði ekki
l'jölgað við-strendur Noregs, eftir
að íslendingar færðu út sina land
helgi i tólf milur og afbrotum
togara hefði heldur ekki fjölgað.
Þá upplýsti formaðurinn, að
innan skamms yrðu tekin skip á
leigu hjá í'lotanum og' myndi leygð
átta herskíp til gæzlunnar og yrðu
þau notuð til að vernda fiskveiði
takmörkin við Vesturströndina.
Landhelgi Noregs stækkuð.
Formaður frskimálanefndarinn-
ar sagði, að þar sem landhelgin
yrði færð út í tólf mílur eins og
allar líkur bentu til, yrði flotinn
að halda áfram gæzlunni, þar sem
hann telur, að ekki verði hægt að
nota flugvélar við gæzluna ein-
göngu, þvi að ekki gætu flugvélarn
ar tekið landhelgisbrjótan? og því
þyrfli að hafa varðskip,
Þetta vandamál viðkomandi land
helginni hefur verið lil umræðu í
nefnd og er álits nefndarinnar beð
ið með óþreyju, og er þess að
vænta innan skanims.
Molotov sendi-
herra í Haag
NTB—Moskva, 20. janúar. Innan
skanuns tíma mun verða birt op-
inberlega útnefning Vjatsjeslav
Molotovs fyrrum utanríkisráð-
Kcrra Sovétríkjanna sem sendi-
ráðlieri'a í Hollandi, eftir því að
haft er eftir áreiðanlegum heim
ildum bér í borg. Einnig er því
lialdið fram, að ráðamenn Sovét
ríkjanna liafi metið það við
Molotov, live ötull hann hefur
verið sem sendiráðhcrra í Ytri-
Mongólíu, og því sé Iitið á lianu
sem dugandi mann í utanríkis-
þjonus.tunni.
Fundur Fram-
sóknarmanna
á Akureyri
Framsóknarmenn a Akur-
eyri hafa ákveðið að halda
almennan fund stuðnings-
manna fjokksins í fundarsal
Landsbankans þar á sunnu-
daginn kemur cg hefst hann
kl. 3 síðd. f-rummælandi
verður Karl Kristjánsson, al-
þingismaður, og mun hanrs
ræða stjórnmálaviðhorfið
eins og nú horfir.