Tíminn - 21.01.1959, Síða 2

Tíminn - 21.01.1959, Síða 2
T í MIN N, íniðvikudaginn 21 janúar 1959. VaraformaSur þýzkra Sósíaldemó- krata ber fram tilL í Þýzkalandsmáli Adenauer hefir WÖaÖ til fundar me<S fulitrúum þýzku þingflokkanna um sameiginlega lausn málanna NTB-Bonn, 20. janúar. — Varaformaður Sósíaldemo- kratiska flokksins í Þýzlca- tandi, Herbert Wehner, bar t dag fr.am tiilögur í Þýzka- landsmálunum, sem hann telur að samkomulag geti myndazt um og skýrði hann frá þeim á blaðamannafundi í dag. Sagði Wehner á fund- inum, að andúð vestur-þýzku stjórnarinnar á síðustu til- lögum Sovétríkjanna í Þýzka landsmáiunum væri óskiljan ieg og að ýmsu leyti hættu- leg. Tillaga Wehners er í þrem lið- am. í fyrsta lagi verði komið upp Æjórveldanefnd, en fulltrúar frá [ríkiss'tjórnum Þýzkalands eiga að :aka þátt í störfum nefndarinnar, sem væru aðallega fólgin í því að komast að samkomulagi, sem stuðl að geti að auknu öryggi og friði í Evrópu. í öðru lagi verði sett á fót nefnd, sem fulltrúar úr NATO ríkjunum og ríkjunum í Varsjár- bandalaginu sitji í og verði allar tillögur, sem fram koma í málinu ræddar í þessari nefnd. í þriðja lagi verði sett á laggirnar nefnd frá S. Þ. 1 Forsætisráðherrann dr. Aden- auer, hefir boðið fulltrúum frá fjórum flokkum til viðræðna á miðvikudagskvöldið, en flokkarnir eru: Kristilegir demokratar, Þýzki flokkurinn, Sósjaldemokratar og i Óháðir demokratar. Talsmaður þýzku stjórnarinnar sagði í dag, að tilgangur fundarins væri að kanna möguleika á því, hvort all- ir þessir flokkar gætu komizt að samkomulagi í flfstöðunni til lausn ar Þýzkalandsvandamálanna. Ýmis sjémannasamtök viíja kanpa fiúsið Bárugata 11 sem félagsheimili Þeir Hannibal Valdimars- son og Sigurður Ágústsson flytja frumvarp til laga um afnotarétt húsnæðis fyrir félagsstarfsemi. svohljóð- andi: j 1. gr. Styrktarsjóðum Farmanna ig fiskimannasambands íslands, ■yélstjórafélags íslands, Skipstjóra )g stýrimannafélagsins Aldan, ATótorvélstjórafélags íslands, Fé- iiags ísl. loftskeytamanna, Skip- stjórafélags fslands, Stýrimanna- :'élags íslands, Skipstjóra- og stýri nannafélagsins Ægir í Reykjavik, .Félags bryta, Kvenfélagsins Keðj- m og Kvenfélagsins Hrönn er íiieimilt að taka húseignina Báru- ;ötu 11 í Reykjavík til afnota fyr- r félagsstarfsemi sína. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar r'ildi. í greinargerð segir, að meðan ikortur sé á íbúðarhúsnæði x Reykjavík verði að gjalda varhuga ";ið að taka slíkt húsnæði til ann- irlegra nota nema sérstaklega vtandi á. En hér sé hins vegar svo istatt, að ýmis þau samtök, sem j lalin eru upp hér að ofan, hafi aúsnæði á leigu víðs vegar um j óæinn. Sé því ekki um að ræða að ; 'esta húsnæði, heldur að skipta1 im það, og færa jafnframt starf- vemi félaganna saman á einn stað. í lok greinargerðar segir svo: - „Um það er ekki hægt að deila, ið nauðsyn þessara félagssamtaka 'yrir hagkvæmt húsnæði er brýn, ^nda hefir Alþingi áður veitt Finnuveitendasambandi íslands )g styrktarsjóðum Múrarafélags Seykjavíkur og Félags ísl. raf- /irkja sams konar fyrirgreiðslu im afnotarétt húsnæðis til félags- vtarfsemi sinnar og farið er fram t í frv. þessu fyrir Farmanna og 'iskimannasamband íslands og all- rnörg önnur fjölmenn og víðtæk 'élagssamtök“. í gær var frv. þetta til 1. um- ■æðu í neðri deild. Iíannibal hafði framsögu í mál- 'nu. Kvað hann forystumenn nokk 'rra stéttarfélaga sjávarútvegs- nanna hafa beðið þá Sigurð að 'lytja frv. Rakti síðan nokkuð efni éess og lagði áherzlu á nauðsyn >essara félaga á þvj að eiga ráð i sameiginlegu húsnæði fyrir starf Foprasölur í Cux- íiaven og Grimsby Togararnir Harðbakur og Sól- torg seldu báðir afla sinn í Cux aaven í Þýzkalandi í gær fyrir væmilegt verð. Einnig seldi tog- irinn Ólafur Jóhannesson afla sinn í Grismby í gær fyrir 10168 nterlingspund. semi sína. Mælti það með kaupum á þessu húsi hvað það væri nærri höfninni. Björn Ólafsson tók næstur til máls. Taldi hann sig ekki á móti málinu í sjólfu sér, en til of mikils væri ætlazt að Alþingi væri að samþykkja sérstök lög í hvert sinn sem svona undanþágu væri óskað. Eðlilegast væri að Alþingi veitti ráðherra heimild til þess í eitt skpti fyrir öll að ákveða hvort við þessum undanþáguóskum skuli orðið hverju sinni. Hannibal Valdimarsson sagðist ekki álíta þetta neitt smámál og Alþingi hefði stundum fengizt við ómerkari verkefni. Það væri hreint ekki iítilvægt atriði, hvort rýmka ætti um möguleika manna á því, að taka íbúðarhúsnæði til annarlegra afnota. Og þótt mjög hafi dregið úr s'korti á íbúðarhús- næði, þá væri þó ennþá rétt að fara varlega í sakirnar. Sjálfur hefði hann ekki óskað eftir að sér væri veitt leyfi til að heimila und anþágur, þegar hann var félags- málaráðherra og ekki þætti sér trúlegt að núverandi félagsmála- ráðherra kærði sig um að fá á sig þá skothríð af undanþágubeiðnum sem að honum mundi beinast, ef hann hefði úrskurðarvaldið í þess um málum. Jóhanni Hafstein fannst óvið- kunnanlegt að þurfa að leita til Alþingis með svona mál. Dró mjög í efa að jafnmikil brögð væru að því að menn sæktu á að taka íbúð- arhúsnæði til annarra nota eins og Hannibal gaf í skyn. Eðlilegast væri að úrskurðarvaldið um hvort taka ætti svona beiðnir til greina væri annað hvort í höndum við- komandi ráðherra eða húsnæðis- málastjórnar og væri rétt að breyta húsnæðismálalöggjöfinni í samræmi við það. Hannibal Valdimarsson kvað sér fullkunnugt um, að þegar lögin um íbúðarhúsnæði hefðu verið sett, þá hefði staðið fyrir dyrum að taka hundruð íbúða til allt ann arra nota en þeirra að 1 þeim byggi fólk, þrátt fyrir þann tilfinnanlega skort, sem þá hefði verið á íbúðar húsnæði. Og sér hefði sem félags- málaráðherrá borizt tugir beiðna í þessa átt. Jóhann Hafstein áleit, að þessar málaleitanir hefðu oft stafað af þ'ví að menn vildu flytja úr gömlu og slæmu húsnæði og x annað betra og táka þá eldri húsin til annarra nota. Og þegar á það væri litið hvað mikið væri byggt en undanþágubeiðnir fáar þá væri Ijóst, að þessar hömlur hefðu lítið að segja. Frekari umræður urðu ekki og málinu vísað til 2. umræðu með 21 samhljóða atkvæði og heilbr. og félagsmálanefndar með sömu atkvæðatölu. SamiS án sam- þykklar sjó- rnarnia Stjórn og trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur mun nú hafa ákveðið að ganga frá samningum fyrir hönd báta- sjómanna við útgerðarmenn án þess að kalla saman sérstakan fund bátasjómanna eða nota verkfallsheimild þá, senv sam- þykkt var og boðuð. Notar stjórn in til þessa heimild í félagslög- um þar sein um fámenna deild er að ræða. Búið mun vera að skrá á ellefu báta hér í Reykja- vík, en á þeim eru aðeins 17 Reykvíkingar, liitt aðkomumenn. Grikkir og Tyrkir ræða lausn Kýpur- máísins NTB—'Pai’ís, 20. janúar. Tyrkneski utanríkisróðherrann, Fatim Zorlu sem undanfarnfl daga hefur rætt við utanríkisráðherra Grkildands, Evangelos Averoff, skýrði frá því í dag, að miklar líkur væru fyrir því, að samkomulag næðist um KýDur. Zorlu skýrði frá þessu á flug- vellinum í Aþenu, þegar hann lagði af stað tií Ankara. Sagði hann, að þeir Averoff hef'ðu ræðzt við um ýmis sameiginleg vanda- mál ríkjanna og sagði hann, að góð ur árangur hefði náðst af fundun um. Zorlu sagði, að þeir liefðu rætt um Kýpur og ýmis vandamál henni viðkomandi, en enn væri of snemmt að segja nokkuð um lausn deilunnar. Hraðskákmót Hraðskákmót Haustmóts T. R. var haldið dagana 5. og 7. jahúar. Úrslit urðu að Ingi R. Jóhannsson varð efstur í úrslitakeppninni og hlaut 17 vinninga, nr. 2 og 3 urðu jafnir Júlíus Loftsson og Jón Páls son með 15 vinninga hvor. Nr. 4 varð Björn Þorsteinsson með 13¥2 vinning. Það sem eftirtek vakti var að þeir Júlíus Loftsson og Björn Þorsteinsson unnu báðir Inga R, Má því vænta að heyra meira um skákafrek þessara ungu manna á næstunni. Eins og áður 'hefir verið auglýst hefst skákþingið þann 26. þ. m. í stóra salnum í Breiðfirðingabúð. Innritun þátttakenda fer fram í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 22. janúar eftir kl. 8 og laugar- daginn 24. janúar frá kl. 2—4. Enn er búizt við flóði í Sigrni NTB-París, 20. janúar. — FlóSin í héruðunum um- hverfis París eru minnkandi og hafa stjórnarvöldin gefið út tilkynningu þess efnis, að ekki megi neyta neins vatns á þessu svæði fyrr en það hefir verið soðið. I Signu hef ir vatnsborðið lækkað, en búizt er við því, að það hækki aftur innan eins eða tveggja daga vegna mikillar rigningar undanfarið. Víða í nágrenni Signu eru dæl- ur að verki, s'em dæla vatninu úr kjöllurum húsa og af götum, sem verið hafa undir vatni. Einnig er unnið að því að endurreisa varn- argarða, sem skemmzt hafa í flóð unurn. Járnbrautarferðir milli Versala og Parísar hafa legið niðri að und anförnu en verða teknar upp að nýju á morgun. Ýmis þorp í hér- aðinu eru enn undir vatni Fiskirannsóknar-' skip fá-iaðnota dragnót Frumvarp um bánn gegn botn- vörpuveiðum var til 3 umræðu í neðri deild í gær. Gísli Guðmunds son hafði framsögu í málinu. Kvað hann frv. flutt af allsherjar- r.efnd deildarinnar til staðfestfng- ar á bráðabirgðalögum frá 1. sept. 1958, sem sett voru í sambandi við reglugerðina um útfærslu fisk- veiðilandhelginnar. Nefndinni hefði borizt tilmæli frá sjávarút- vegsmálaráðuneytinu um að hún. jflytti bréytingatill. við frv. þess efnis', að ráðherra sé heimilt að veita fiskirannsóknarskpi leyfi til þess að nota botnvörpú við rann- sóknarstörf sín. Væri þetta í sam ræmi við óskir Fiskifélagsins og Fiskirannsóknars'tofnunarinnar, og þær reglur, sem um þetta liefðu I gilt undanfarið. Breytingartill. var samþykkt samhljóða og frv. mcð áorðnum breytingum samþykkt með 25 sam hljóða atkvæðum og sent efrl deild. FBA'MHALiD GREINÁ AF L OG"!2i/SÍE>H ] Dýralæknaumdæmi (Framhald af 12. slðu). 9. Þingeyjarþingsumdæmi: Suð ur-Þingeyjarsýsla austan Vaðla- heiðar, Húsavík og Norður-Þiig eyjarsýsla. 10. Austurlandsumdæmi: Norð ur-Múlasýsla, Seyðisfjörður, Nes- kaupstaður og Suður-Múlasýsla að Breiðadalsheiði. 11. Austur-S kaf t a f ellssýsl u u m- dæmi: Auslur-Skaftafellssýsla og Suður-Múlasýsla norður að Breið dalsheiði. 12. Vestur-Skaftafellssýsluum- dæmi: Vestur-Skaítafellssýslfl og Austur-Eyjafjallahreppur í Rang árvallasýslu. 13. Rangárvallaumdæmi: Rang- árvallasýsla að Austur-Eyjafjalla- hreppi. 14. Selfossumdæmi: Villinga- holtshreppur, Gaulverjabæjar- hreppur, Stokkseyrarhreppur, Eyr arbakkahreppur, Sandvíkurhrepp- ur, Selfosshreppur, Hi-aungerðis- hreppur, Ölfushreppur, Selvogs- hreppur, Hvergerðishreppur og Vestmannaeyjar. 15. Laugarásumdæmi: Gnúpverj ahreppur, Hrunamannahreppur, Skeiðahreppur, Biskupstunguna- hreppur, Grímsneshreppur, Laug ardalshreppur, Þingvallahreppur og Grafn ingshreppur. Landbúnaðarráðherra ákveður, hvar héraðsdýralæknar skuli hafa -búsetu. Meöan ekki fást dýralæknar í hin lögákveðnu dýralæknisum- dæmi samkvæmt þessar igrein, er héraðsdýralæknum skylt án sér- stakra launa úr ríkissjóði að gegna dýralæknisstörfum í þessum um- dæmum eftir ákvörðun ráðherra Sterkur hervör^ur (Framhald af 12. síðu). John Williams, sem áður var hægri hönd Peróns forseta og er nú leiðtogi Perónista, gaf í dag út tilkynningu í Buenos Aires þess: efnis, að verkföllin og óeirðirnar undanfarið séu sigur fyrh’ alla heiðarlega Argentínubúa og van- traust á stefnu stjórnarmnar. OfveiÖi (Framhald af L síðu) um taka þátt í róðstefnu þessari, en fulltrúi íslands á ráðstefnunni er dr. Jón Jónsson fiskifræðingur Ráðstefnan mun fjalla um of- veiði á norðaustanverðu Atlants- hafi f-rá og með Barentshafi, og höfin við austanvert Grænland og svo umhverfis Spán og Portúgal að vestan. Líklegt er talið, að ráðstefnan ljúki störfum sínum á föstudag. Fréttir frá landsbyggði Nú er frost á Fróni Akureyri í gær. Frostið er 12 stig i dag en veður sæmilegt hér í innfirði en oftar renningur og él utar. Nokkra daga um daginn var frostið 18 stig. Færð er sæmileg í innfirði, en á Dalvíkurvegi hefir fennt, og er færð þar erfið, en mjólk flutt á trukkbilum. Erfið færð er einnig í Höfðahverfi og Vaðlaheiði ófær. ED. 26 stig í Svartárkoti Fosshóli 15. jan. — Hér er frostið um 20 stig og strekkingsstormur. Skafið hefir í bílaslóðir og vegir erfiðir. Reynt verður að senda rjóma til Húsavíkur en undanrennfl nýtt -heima. Mislingar stinga sér hér niður og Ieggjast þungt á full- orðna. f gær komst frostið upp í 26 stig í Svarárkoli, fremsta bæ i Bárðardal -að austan. SLV Bryggja lengd á Blönduási Blönduósi 15. jan. — Smærri skip geta lagzt hér að bryggju þegar sæmilegt er í sjó, svo sem Dísarfelli og Jökulfell, en annai’s er upp- og úlskipun mjög kost-nað- arsöm. Búið er að steypa hér 12 metra ker, sem hafnargarðurinn verður lengdur með næsta sumar og sennilega öðru keri þá bætt við. Garðinn þarf að lengja um 25— 30 metrfl -svo að sæmilegt geti tal- izt. Afli tregari í Eyjum Vestmannaeyjum í gær. — Afli bátanna sem reru hér í gærkveldi var tregari en verið hefir, enda sumir með stutta 1-ínu. Nokkrir bál ar komust ekki á sjóinn vegna verk fallsins, sem skall á um miðnælti. í kvöld munu allir bátar, sem til- búnir eru, fai’a -í róður. SK. Slæmt ve’Öur á Hólmavík Hólmav-ík í gær. — Norðaustan garri hefir haldizt hér undanfarið og sjaldan gefur á sjó. Bátar kom- ust þó út fimm sinnum í síðustu vilcu og öfluðu sæmilega, fjögur til fimm og -hálft tonn í róðri hver. Það þykir ágætt hér og eru menn vongóðir um afla, ef gæftir yrðu. Tveir bátar eru gerðir út héðan, 16 og 28 tonna. Snjór er óvenju- lífill miíinr’k virS ÓPstíma r\cs cria'f- létt var fram að hátíðum. N-ú er frost 8—12 stig og innistaða á fém aði. H.S Snjólaust e nkalt Hrúnamannahreppi í gær. — Hér er bjart veður og allgott, töluvert frost en -gott beitax'veður þegar ekki er hvasst, en stinningskaldi hefh’ verið síðustu tvo dagana. Snjólaust er með öllu, föl sem. kom um daginn hjaðnaði að mestu. SG Fiskast vel í HafnarfirÖÍ Hafnarfirði í gær. — Sex bátar eru byrjaðir róðra hér, tveir land róðrabátar og fjórh' útilegubátar.. Afli landróði'abátanna hefur verið 6—8 lestir í róði'i. Búizt er við, að um 20 bátar rói frá Hafnai'- firði í vetur. Útilegubátarnir ei’u Fákur, Haförn, Fróðaklettur og Faxaborg. Afli þeh'ra er góður. í gær kom Fákur inn með 50 lestir eflir sex lagnir og í dag Faxaborg með 45 lestir úr fimm lögnum, og er það miðað við slægðan fisk. Togarinn Ágúst kom í gær með 288 lestir og Röðull er væntanleg- xu’ á morgun. GÞ,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.