Tíminn - 21.01.1959, Page 5
TÍMIN N, miö'vikudagimi 21. janúar 1959.
5
i
i
i
RAFMAGNSPERUR
stórar og smáar.
Framkibsla okkar byggist á margra
ára reynslu og hagnýtri þekkingu.
Framleib'sla okkar mun geta gert
y’ður ánægían.
VEB BERLINER GLUHLAMPEN-WERK
Berlin, 0—17 Warsehauer Plafz /10 Telegramm: Gluhlampen-Werk Berlin.
□eutsche Demokratlsche Republik.
EiNKAUMBOÐSMENN: EDDA H.F. PÓSTHÓLF 906, REYKJAVÍK
M rjkisstjórn er setzt að völd-
um, til þess að leysa þá hnúta
efnahags og atvinnumála, sem
hafa verið að þvælast fyrir öll-
um ríkisstjórnum á íslandi síðan
„nýsköpunarstjórnin“ sálaða
hrökklaðist frá völdum.
Og loks nú hafa nýsköpunar-
flokkarnir komið auga á bjarg-
ráðið. Augun á þeim opnast fyrir
því að kjördæmaskipunin sé sá
bölvaldur, sem öllum ófarnaði
ræður. Það er því ekki undarlegt,
að hinn nýi forsætisráðherra lýsti
því yfir að aðalstefnumál hans, sé
að breyta kjördæmaskipaninni.
Svo ætlar hann svona í leiðinni
að semja við útgerðarmenn, svo
þeir geti haldið áfram að stunda
átvinnu sína.
Oft hefir heilbrigðri skynsemi
og kjósendum verið sýnd lítdlsvixð
ing í áróðri þeirra þremenninga,
sem nú hyggja sig hafa fundið
þann „elixir", sem að haldi kem-
ur. Vitandi þó það, að þegar Al-
þýðuflökkurinn og kommúnistar
hafa heft veruleg áhrif á stjórn
arfarið, hefir efnahag og atvinnu-
rekstrarmöguleikum þjóðarinnar
verið brugguð þau banaráð, sem
Siú og oft áður ætla allt að sliga.
Sjálfstsoðisfl. í örvæntingar-
fullri baráttu fyrir því að na al-
gjörðum meirihluta á Alþingi
gleymir alveg stefnu sinni, ein-
staklingsfrelsi og fleiri hugnæm-
um heitum. Og fái hann íram-
gengt tillögum sínurn um K.ior-
dæmin hefir hann gclið ein=iak-
lingsfrelsi og öðrum góðum hlut-
um sínum rothögg. Það mun svo
feurfa nokkuð langan tíma til að
aiá aftur því sjálfstæði einstak-
linganaa og frelsi, sem Sjálfstæð-
isflokkurinn er svo stoltur af að
boða.
II.
Allir munu vera sammála um
að kjördæmaskipanin og kosninga
fyrirkomulagið sé orðið úrelt og
þurfi ondurskoðunar. En slík end
ui’skoöun verður ekki annað en
Ikák og úrelt um leið, nema stjórn
ekipulagið í heild verði tekið til
endurskoðunar og samrýmt þeim
fcreytingum, sem lýðveldisstofnun-
in hafði í för með sér.
Sigurður Vilhjálmsson
Orðið er frjálst
UM KJÖRD/EMASKIPUN
Þá hefir sú sókn, sem hefir far
ið fram til almennra umbóta á
högum þjóðarinnar gjörbreytt af-
stöðu stjórnarfarsins til almenn-
ings og er auðséð að það þarf að
athuga jafnframt, að ekki sé hægt
með einföldum aðgerðum að
raska efnahagsjafnvægi þess opin-
bera, þ.e. ríkis og sveitarfélaga.
! Það ætti að vera Ijóst öllum
þeim, sem um þessi mál hugsa í
■ alvöru og ekki eru blindaðir af
I flokkshagsmununum, að einhliða
breyting á kjördæmaskipuninni er
stórhættuleg stjórnmálaástandinu
og sjálfstæði þjóðarinnar allrar.
Það er talið að kjördæmaskipú-
lagið sé lragstætt Framsóknar-
flokknum en óhagstætt öðrum
flokkum. Og að Framsóknarmenn
njóti þltir einhverra sérréttiinda,
sem, þeir misnoti herfilega. Með
þetta í huga er ofurskiljanliegt
að sósíalistum í hvaða flokki sem
rþeir eru og íhaldsklikum sé illa
| við Framsóknarflokkinn og vilji
kenna honum um, að ekki gengur
betur. Sá flokkur hefir oftast
rtynt að sporna við mestu gönit-
skeiðum hinna. Framsóknarflokk
urinn mun ekki ljða undir lok
þó að kjördæmabreytingar verði
gerðar. Það er nokkrum sinnum
búið að vega að honum á þeim
vettvangi, en hann hefir fi-am að
þessu þolað árásirnar. Jafnvel í
síðustu kosningum sýndi hann þá
rausn að lána Alþýðuflokknum
nokkur þúsund atkvæði Það er
því alveg vonlaust verkefni, sem
kjördæmaþrenningin hefir tekið
sér fyrir hendur að cyða Fram-
sóknarflokknum. Stefna Framsókn
arflokksins er svo lífræn og und-
irstöður hans svo traustar, að
hann fellur ekki fyrir lýðskrumí
né hótunum. íslenzku bændurnir
og þeir, sem standa þeim næst
hafa staðið af sér erlendar árásir
í margvíslegri mynd á undanförn-
!um öklum. Þeir munu reynast
I vandanum vaxnir og hrinda á-
hlaupum kommúnista og íslenzkra
auðiiyggjumanna, sem haldnijr
eru yfirstéttarórum og hégóina-
skap.
III.
I tillögum þeim, sem sjálfstæðis
menn hafa birt er gert ráð fyrir
stórum kjördæmum og skal þar
kosið hlutfallskosningum. Enn
fremur cr þar gert ráð fyrir
nokkrum uppbótarsætum til jöfn-
unar milli flokka. Ekki er þar
gert ráð fyrir neinum reglum um
flokka, eða skyldur þeirra og rétt
indi önnur en uppbótarsætin. Þar
eru engin ákvæði um stjórnarfar
flokka innbyrðis'. En það á að
leyfa þeim að taka tii löggjafar-
stari'a menn eins og verið héfir,
sem kjósendur hafa hafnað. Það
er óviturlegt og raunar óverjandi
með nýrri löggjöf um kjördæma-
skipun að gera ráð fyrir uppbót-
arsætúm. Enginn, sem fallið hefir
við kosiiingai' ætti að fá leyfi til
sctu á Alþingi.
Fiokkslegar lilutfallskosningar
hafa svipaða ágalla. Með þeim eru
mönnum settar of þröngar skorð
ur um framboð. Og ef flokkar,
sem slikir eiga að standa fyrir
framboðum þarf að setja lög um
þjóðfélagslega stöðu flokkanna
svb að öruggt sé að þeir verði á-
byrgir aðilar, sern ekki hafa sitt
andlitið hvern daginn. Með hlut-
fallskosningum er svo hættan á
nýjum dægurflokkum, sem, ekki
gera annað en auka á þann glund
roða í stjórnmálum, sem ríkt
hefir. Öryggi í stjórnarfarinu verð
ur varla náð betur cn með ein-
menningskjördæmum. Þá verður
s'ambandið milli þingmanna og
kjósenda eðlilegra og ábyrgara og
tim leið vænlegra til hollra úr-
lausna. Dærnin hofum við eftir
1874 að stjórnarskráin gekk í
gilcli og úr kosningabaráttunni á
fyrsta tug þessarar aldar. Mark-
viss og íramsækin stjórnmálabar-
átta einkenndi þetta tjmabil, þó
að kosningatilhögunin væri að
ýmsu leyti frumstæð og ófullkom-
in.
Stjórnmálaskörimg'ar eins og
Hannes Ilafstein og hans menn
urðu að sætta sig við að kjósendur
hefðu aðra skoðun á málunum cn
hann. Flest kjördæmi voru upp-
haflega tvímenningskjördæmi og
bundin við lögsagnarumdæmi
-sýslurnar). Framboð og kosning
algjörlega frjáls og óháð.
Með stórum kjördæntum og
hlutfallskosningum getur skapazt
togstreita milli héraðanna innbyrð
is um íramboðin, sem væri allt
■annað en þægileg fyrir stjórn-
málin almennt. Það er mjög skilj
anlegt að hinir sósíalistisku flokk
ar vilji hafa þessa tilhögun, sem
Sjálfstæðisflokkurinn vill beita sér
fyrir. En það liggur ekki Ijóst
fyrir hvers vegna Sjálfstæðisflokk
urinn vill beita sér fyrir slíkri til
högun nema það sé einhver rétt-
j lætiskenncIH sem hann er haldinn.
jEnga von hefir hann um að ná
1 meirihluta á Alþingi með því fyrir
komulagi. En hann væri vissulega
vel að því kominn eitt kjörtíma-
bil, þó að ekki væri nema til
þess að sýna hvernig formaður
hans strikar falleg pennastrik!!
IV.
Það virðist eðlilegast að þing-
menn hafi bak við sig þjóðfélags-
lega ábyrga fjárhagsheild. Þannig
mun það hafa verið hugsað upp-
haglega. Þingmaðurinn mætir þá
á Alþingi sein fulltrúi þeirrar
heildar og verður jafnábyrgur
gagnvart þeim sem ekki kusu
hann og kjósendum sínum. Af
þeirn ástæðum sýnist mér að allir
kaupstaðir á landinu eigi að fá
rétt til þess að velja sér alþingis-
ntann. Þá ætti einnig að lögfesta
í sveitunum íjárhagsheildir með
| sömu réttindum og kaupstaðir
' liafa. Sýslurnar og gömlu hrcpp-
arnir ættu að leggjast niður. £
stað þeirra ættu að koma stærri
sveitarfélög miðuð við náttúrlega
staðhætti, sem þá um leið yrðit
kjördæmi. Hrepparnir eru flestir
svo smáir og máttlitlir eins og nú
er komið högum, a'ð eklci cr að
vænta neinnar verulegrar getu
hjá þeim til úrlausnar stærri verk
efna. Nútíma félagsmálalöggjöl;
g&rir þá líka í raun og veru ó-
þarfa. Það ætti ekki að valda
verulegum erfiðleikum þó sveit-
arfélög dreifbýlisins yrðu stækk
uð, með þeim samgöngumöguleik-
um, sem nú eru til. En dreifbýl
inu ykist máttur til ýmsra fram-
kvæmda, sem hver hreppur fyrir
sig eins og nú er, hefur enga
getu til að leysa.
Með svonalöguðu fyrirkomulagi
tækjum við upp þráðinn þar seiB
hann slitnaði á þrettándu öld, en
færðum allt til nútímabúnings.
Sýslurnar voru settar af erlend-
um konungum eins og nafnio
bendir til og við eigum með lýð-
veldislöggjöf okkar að hreins'a a£
þjóðinni þær minjar. sem minna
á undirokun þjóðarinnar. í stað
crfðagoðorðanna fornu kæmi lýð-
ræðislegra fyrirkomulag mea
kjörnum forustumönnum, kosnum
í alí'rjálsum kosningum. Embæt‘;
ismannaskipanin yrði þá að breyt
ast til nútímahorfs, sem miðaðist
við breytt fyrirkomulag.
Rcykjavík, sem nýtur þeirra
sérstöku rétlinda að vera miðdep-
ill -alls opinbers lífs og aðseturs-
staður ríkisstjórnar og Alþingis
hlýtur að lúta öðrum reglum er:
önnur sveitarfélög. Engin nauð-
syn virðist vera á því að hún hafí
mjög marga þingmenn, þó afí?
mannfjöldinn þar bendi til þess,
ef miðað er við litlu kjördæmin.
Ef miðað er við mannfjölde
Akureyrar lætur nærri að hlut-
fallið sé 1:8. Annars' leiði ég hjá
mér að benda á tiltekinn þing-
mannafjölda í Reykjavík. Tel acf
það megi slcipta henni niður í éin-
menningskjördæmi, en að ekki
stafi bein hætta af því, þó að?
þar væru hafðar hlutfallskosning-
ar, ef alls slaðar annars staðar
væri kosið í einmenningskjördæra.
Framhald á 8. slðu.