Tíminn - 21.01.1959, Side 11

Tíminn - 21.01.1959, Side 11
TÍMINN, miðvikudaginn 21. janúar 1959. 11 Hvassafell er í Reylcjavík. Arnar- fell fór 12. þ. m. frá Gdynia ál'eiðis til Ítalíu. Jökulfeli lestar á Norður- landsliöfxnjm. Dísarfell er vœntan- legt til Ventspils 22. þ. m. Litlafell er í oiíuflutningum í Faxaflóa. I-Ielga fell er væntanlegt til Houston 30. þ. m. frá Gaen. Hamrafell er væntan- legt til Reykjavíkur síðdegis á morg- un frá Batumi. SkipaútgerS ríkisins. Hekla er á Autfjörðum á norður- leið. gsja fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbreið er ó Húnafióa- böfnum á leið tit Akureyrar. byrill er i Reykjavik. Skaftfellingur fór frá Reykjavik í gær til Vestmannaeyja. Baidur fer frá Reykjavík í kvöld til Snæfellsneshafna. Íj AnnaS starfsár Tómstunda- !■ heimilts ungtemplara í . Reykjavik hófst með nám- ; skeiðum í föndri um miSjan || októbermánuð s.i. og sfóðu námskeiðin í 8 vikur. Aðsókn ! að námskeiðunum varð mjög || mlkil og reyndist ekki unnt . að veifa öllum, sem vildu |1 vera með, aðgang sökum hús- næðisskorts. Alls störfuðu ó flokkar með samtals 120 þátf- ! fakentíum og eru það 3 slnn- ! um fleiri þátttakendur heldur en sóttu námskeið heimilisins á sama tíma 1957. — Nú á || næstunni eða 26. janúar, byrj- ar starfsemin aS nýju eftir ! jóiahléið. Ný námskeið hefj- ast fyrir byrjendur og þeim, sem sóttu námskeiðin fyrir áramót, verður geflnn kostur á að komast í framhaldsflokk. innritun á námskeiðln verður || að Fríkirkjuveg! 11 (bakhúsO í kvöid og næstu kvöld kl. 8— 10. Ungu fólki á aidrinum 12 —25 ára er helmil þátttaka meðan húsrúm leyflr. Gjafir til Sjúkrahúss Akraness. Nýlega var afhent til Sjúkrabúss Akraness, peningagjöf, að upphæð kr. 5000,00 frá Kristínu Haildórsdótt ur, Fjólugrund 6, Akranesi. Gjöfin er til minningar um foreldra hennar, þau hjónin Gróu Sigurðardóttur og Halldór Óiafsson er lengi hjuggu á Reyni í Innri-Akraneshreppi. Fyrir þessa myndarlegu gjöf og þann hl'ýhug, sem þeim fylgh- leyfi ég mér að þakka fyrir hönd sjúkra- hússins. Ráðsmaður. Síðastliðinn laugardag opinheruðu ! trúlofun sína ungfrú Hélga Tómas- dóttir kennari Álftagróf í Mýrdal og II Gunnar Auðun Oddsson rafvélavirki. Hellisgötu 1, Háfnarfirði. Nýlega hefir eftu-talið fólk opin- berað trúlofanir slnar: , Margrét Lúðvígsdöttir, símamæi-, Grænuvöllum 6, Selfossi og Þorfinn- ! ur Val'dimarsson, Fagurgerði 1, Sel- fossi. Brynja Bjarnadóttir, skrifstoíu- stúlka MBF, Selfossi og Brynjólfur | Sveinhergsson, mjólkurfræðingur. || í Sesseija Bjarnadóttir, Eyrarvegi [ 14, Selfossi og Jón Sveinbergsson bíl stjóri MBF, Selfossi. Margrét Þóra Bjamadóttir Selfossi og Sævar Gunnarsson, Stokkseyri. Alda Einarsdóttir frá Dalsmynni, Villingaholtshreppi og Magnús Gílsa son, Stokkseyri. MiSvikudagyr 21. janúar Agnesarmessa. 21. dagur árs> ins. Tungi í suðri kl. 22,13. Árdegisfiæði kl. 3,14. Sí3- degisflæði kl. 16,20. Næturvarzla vikuna 18. til 24. jan. er í Ingólfs-apóteki. Siysavarðstotan neflr sima 15030 - Slökkvistöðin hefir síma 11100 vöqregluvarðstofan heflr slma lllðf Áheit og gjafir tii Barnaspítalasjóðs. Frá NN kr. 1000, frá ÁM 100, BR 150, SS 200, Gjöf frá AÞ 200, ónefnd um 100. Áheit NN 100, GR 200, Ingi- björg Jónsdóttir 25, Þorhjörg Gríms- dóttir 100, MS 10, L og II. 50, Ingi- björg 100. Guðlaug Jónsdóttir frá Skálmarbæ, sem andaðist 14. nóv. 57 ánafnaði sjóðnum kr. 2000 til minn- ingar um bærður hennar tvo, sem dóu ungir. Gjöf til' minningar um Magnús Má Héðinsson frá föður háns kr. 100. Áheit frá fjórum syst- kynum kr. 200, NN 1140. Kvenfélagið Hringurinn, þakkar gefendunum hjartanlega. „ fx íeiu wi lYiiiivujv . .. nvaovvvr Fermingarbörn í Neskirkju. Börn, sem fermast eiga í vor og að komandi hausti, komi til viðlals í Neskirkju fimmtudaginn 22. janúar kl. 8 e. h. Börnin hafi með sér rit- föng. Séra Jón Thorarensen. Dagskráin í dag. Flugfélag Islands hf. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest mannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaslcer, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. mí ■ 8.00 12.00 12.50 15.00 16.00 18.25 18.30 18.55 19.05 19.40 20.00 20.30 20.55 21.25 21.43 22.00 22.10 22.40 23.10 Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar af pl. Miðdegisútvarp. Fréttir og veðurfregnir. Veðurfregnir. Útvarpssaga barnanna: „I landinu, þar sem enginn tími er til“ eftir Yen Wen-ching; VI. (Pétur Sumarliðaosn kenn- ari). Framburðarkennsla í ensku. Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsingar. Fréttir. Lestur form-ita: Mágus-saga jarl; XI. (Andrés Björnsson). Tónleikar (plötur). Viðtal vlkunnar (Sig. Bene- diktsson). íslenzkt mál (Dr. Jakoh Bene- diktsson). Fréttir og veðurfregnir, „Milljón milur heim“, geim- ferðasaga; H. þáttur. í léttum tón (plötur). - Dagskrárlok. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Þahkar um sagnaskáld skap (Sigurður Sigurðsson 1 Hvítholti. 22.25 Sinfónískir tónleikar: Sinfóaua nr. 6 í F-dúr op. 68 eftir Beet- hoven. 23.05 Dagskrárlok. j •$Sfc - K >- Dagskráin á morgun (fimmtudag). 8.00 Morgunútvarp. (Bæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónieikar. 8.30 Fréltir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 8.20 Hússtörfin. 9.25 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvai'p. 12.50 „Á frívaktinni“. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Frétth' og veöuríregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendur. 18.50 Framhurðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfróttir. — Tónleikai'. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjallar í útvarpssal. Umræðustjóri Sig. Magnússon. 21.30 Upplestur: Flosi Ólafsson leik- ari l’es smásögu eftir Geir Kristjánsson, Skakkf heimifisfang! Morgunblaðið segir frá þvi sh sunnudag, að færeyska útvarpið, útvarpið hafi alls ekki birt greniar- getð Landssambands ísl. útvegs- manna, en þar er gerð grein fyrir kjörum þeim, sem íslendingar bjóða færeyskum sjómönnum. Kennir Moggi þennan undandrátt færeyska útvarpsins helzt tiiteknum helðurs- ; manni og segir: | „Júhannes Patursson er formaður * í Fiskimannafélaginu. Þykir mönn- um afstaða hans til þessa máis alls mjög vafasöm". I Af þessum sökum get ég þess helzt til, að hér hafi orðið nokfeur mistök hjá Mogga og LÍÚ, og að skakkt hafi verið skrifað utan á bréf ið. Svo er mál með vexti, að Jóhann- es Patursson, kóngsbóndi, sem áöur bjó í Kirkjubæ, hefir fyrir nokkru flutt búferlum, og hygg ég, að rni- verandi utanáskrift til hans sé þessi: Hr, Jóhannes Patursson, kóngsbándi, pr. Sankti-Pétur. Himnariki, — Já, hann ruddi okkur úr vegi, en mér hélt haim eftir sem fanga. X morgun heyrði ge itthvað um að ókunnur floti væri aö nálgast og hann skip- aði 10 möhnum að sigla af stað til þess að gabba á- rásarmennina; ‘á brott frá hei'búöunum. Skipadeild SÍS. Fanginu horfir vantrúaraugum á frelsara sína. — Þið eruð af sama stofni og þessi djöfull Sem hélt hér til, segir hann aö iokum. — Hann er fjantímáður minn, segir Eiríkur róléga. — Hann hefir riuniið konu mína á broti. Er þetta þinn upphaflegi bústaður? Síðan sigldi skipið af stað með konuna sem hann liafði í haidi .... — Varið ykkur, hrópar Svebm skyndilega. Villth' striðsmenn koma skyndilega æ'ð- and i gegnum opin á sldðgarðinura, DENNI DÆMALAU5I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.