Tíminn - 05.02.1959, Qupperneq 2

Tíminn - 05.02.1959, Qupperneq 2
T IIVII N N, Osta- og smjörsalan iFramhald af 12. síðu) fæknileg hjálp og leiðbeiningar í Sillu, sein. betur mátti fara. Allt Ihefur þétta borið góðan árangur tog á Norðurlöndum t. d. hefur ver :ið komið á samræmingu í fram- Heiðslu úrvals mjólkurafurða, sem [’ieimsfrægð hafa hlotið. Eins og áður hefur verið tekið ilram, mun Osta- og Smjörsalan i.eypa .að feta í fótspor nágranna jbjóðanna, með því m. a. að láta li té tæknilega þjónustu. Fram- í’eiðsluhættir samlaganna verða at Ihugaðir og samlögunum hjálpað n>g ieiðbeint eftir því sem nauðsyn Gegt reynizt. Glæðamat. Annar höfuðtilgangur Osta- og Smjörsölunnar er að koma á gæða nati mjólkurafurða. í því sam- )bandi-h?fir verið leitað til sam- i’aka norskra mjólkurframleiðenda rum aiðstoð við að setja á stofn gæðamat, og verður nú öli fram i'eiðsla mjólkurisamlaganna sett )iiór e^tir undir mat sérfræðinga. Fyrjr áramótin komu hingað ilveir ■ norskir sérfræðingar, þeir I&unnar: Aas, sem er yfirmaður alls ;nats'á pijólkurafurðum í Noregi, og’Jakoh Vikse, mjólkurfræðingur, •sem verður fyrirtækinu til ráðu- meytis um nokkurra mánaða skeið Jakob Vikse mun einnig ferðast. anilli hinna einstöku mjólkursam- óþarfi og aðeins kostnaðarauki að hafa hana í mismunandi uinibúð- um. Sú leið, sem Osta- og Smjörsal an er að fara hér, er hin sama og hefir verið farin erlendis, þar sem lengst hefir verið komizt í •öryggi um vöruvöndun og meðferð allri og má í þvi sambandi nefna Við ostavogina "aga* og velta þeim Ieiðbeiningar ig fræðslu um framleiðsluhæfcti ig meðferð mjólkurinnar. Með Takqb Vikse vinnur íslenzkur njóíkurfræðingur, Árni Waag, er nun síðar taka við stjórn matsins. Éftir fyrirmynd frá nágranna þjóðunum liefur verið ákveðið, að< hér eftir verði öllu smjöri pakkað i sams konar umbúðir, Eru umbúðir þessar með nafni Osta- og Smjörsölunnar. — Úr- /alssmjör verður sett í umbúðir með áletruninni . Gæða-Smjör. Þétta þýðir, að mat hefir farið frám og varan hefir flokkazt í árval. Sú vara, sem ekki nær þeim 'æðum, sem krafizt verður um úr- /al,’ fer í II. flokk. Það smjör verð , ir Sett í sérstakar uinbúðir, sem j oera greinilega með sér, að um [I. flokk sé að ræða. Vcrð á II. ’lokki verður ihið sama og á böggla imjöri. Ostur verður einnig metinn og neð því móti lögð áherzla á, að ikki komizt slæm vara á markað- nn. Matsstörfin miðast aðeins við nað eitt, að gerð verði alvarleg ilraun til að koma á vörugæðúm. Framleiðandinn fær meira ör- vggi um afkomu sína og neytand- nn .verður að getá treyst því, að íann fái góða og gallalausa vöru. Sams konar umbúðir. Ávinningurinn við flokkun vör- innar verður m. a. sá, að nú þurfa ærzlanir ekki aö liggja með smjör • margs konar umbúðum, heldur iðeins einum, sem innihalda metna 'öru. Það. hefir verið til liins mesta ihagræðis fyrir verzlanir að þurfa ið hafa mörg vörumerki, sem að sjálfsögðu hafa oftsinnis verið háð iuttlungum kaupenda, en ekki v'itneskju um gæði vörunnar. Imjör er slík ,,standard“ vara, að gagnvart neytendum hlýtur það að skipta öllu máli, að þeir geti treyst þvl að fá fyrsta flokks vöru. — Ef varan er fyrsta flokks, er' Macmillan í 10 daga heimsókn tii Moskvu Túlkaft sem opinber yfirlýsing um sam- komulagsvilja vesturveldanna í ostakjallaranum. Sviþjóð og Noreg, þar sem öllu smjöri er pakkað undir eilt aðal- merki. Hér er ábyggiiega um að ræða hagkvæmari Jeið en áður fyr ir alla aðila og því hefir hún verið ákveðin. Hin ýmsu mjólkursamlög munu selja sínar vörur sjálf á tilteknu heimasvæði, þ. e. a. s. í nærliggj andi byggðum viðkomandi sam- lags. Allt, áem þar verður frarii yfir, sér Osta- og Smjörsalan um sölu á. Húsrýmið. Eins og áöur segir, verður starf semin til húsa að Snorrabraut 54. Hafa farið fram gagngerðar endur bætur á því húsi, m. a. verið komið upp nýju kælikerfi og er að staðan til starfsemmnar liin ákjós anlegásía. Húsið er tvær hæðir og kjallari, samtals ca. 900 fermetrar. Á efri hæð eru. sbrifstofur. Þar eru einnig frysti- og kælirúm fyrir smjör og fullkomin aðstaða til smjörpökkunar með nýrri vél af (hehnsþékktri gerð. Á neðri hæð er móttöku- og af- greiðslusalur og fer varan þar út og inn. Jafnframt er.u þar fvrsti og kæliklefar, einn fyrir smjör og annar fyrir ost. í klefum þessum eru ige.vmdar vörur sem fara í lhina daglegu sölu. Einnig verður á þessari hæð nýtízkuleg sýningar búð, sem verður búin kæliborðum og skápum. í þeirri búð verður mönnum gefinn kostur á að velja úr t. d. öllum þeim ostategund um, sem framleiddar eru í mjólk u'rsamilögunum, og reynt verður að hafa til ost á ýmsuin aldri, svo menn geti valið eftir eigin óskum. Þessi búð er ekki tilbúinn ennþá, en verður vonandi opnuð innan nokkurra \ikna. í búðinni verða aðeins seldir heilir og hálfir ostar og fæst þá afsláttur frá smásölu verði. Það verð er auglýst af Fram leiðsluráði landbúnaðarins eins og raunar allt verð á mjólkurafurðum. Kjallarinn verður allur ein osta •geymsla. Lagfæringar hússins hafa farið fram undir yfirstjórn Skarphéðins Jóhannssonar arkitekts, en yfir- smiður hefur verið Gunnar Guð jónsson. Mikið framtíðarstarf. Hin fullkomna aðstaða til geymslu og dreifingar mjólkuraf urða, sem nú er fyrir hendi að Snorrabraut 54, er stórt framfaa- spor. Tilkoma Osta- og Smjörsöl unnar í hinum fuJlkomnu húakynn um ætti að geta tryggt mikið ör yggi í sölu og meðferð mjólkur- afurðanna á aðalmarkaðssvæðinu. Hvð snertir undirbúning að •stofnun þessa fyrirtækis, þá hafa margir lagt því ágætt lið, en sér stök ástæða er til að minna á, að Jónas Kristjánsson, mjólkursam- lagsstjóri á Akureyri, sem er einn af brautryðjendum í íslenzkum mjólkuriðnaði, svo og Slefán Björnsson, forstjóri Mjólkursam sölunnai,> sem hefur mikla og góða reynslu og þekkingu á NTB-Lundúnum, 4. febr. Harold Macmillan íorsætis- ráðherra Breta mun fara í viku til 10 daga heimsókn til Sovétríkjanna í lok Þessa mánaðar. Beri að líta á þetta sem opinbera yfirlýsingu af Bretlands hálfu um einlæg- an vilja stjórnarvalda þar til að ná varanlegu samkomu- lagi vði Sovétríkin. • Fregnir um þetta hafa flogið fyrir seinustu daga, en í kvöld var þetta staðfest af háttsettum opin- berum aðilum í Lundúnum, þótt ekki hafi enn verið gefin út form- leg tiikynning um förina. Og kosningar í maí Þessir aðilar fullyrða, að Mac- milian ieggi af stað í mánaðarlok- in eða í byrjun marz. Ekki hafi þó verið ákveðið, hvaða dag verði lagt af stað. í fyrstu var talað um tveggja til þriggja daga heimsókn, en nú er í ráði að för þessi standi miklu lengur. Verði hún með svip •uðu sniði og för Mikojans til Bandaríkjanna og raunar svar við henni. Þá sé til þess ætlazt, að Sovétríkin lfti á þetta ferðalag sem vott um samkomulagsvilja af hálfu vesturveldanna yfirleitt. í Brctlandi er alinennt litið svo á, að för þessi muni verða til þess að kosningar ver’ði haldn ar í Bretlandi í maí. Mistakist förin ekki algerlega og til þess eru engar líkur, mun liún auka mjög á álit forsætisráðherrans heima fyrir og liann freista þess að notfæra sér þær vinsældir flokki sínum til framdráttar í kosningunum. 65 fórust í flugslysi NTB-New York, 4. febr. — Nær fullvíst er talið, að 65 manns hafi farizt í morgun, er Lockhead-Electra farþega flugvél hrapaði niður í Aust- urá í New York. Aðeins 9 manns náðust lifandi •upp úr ánni, en einn þeirra lézt skömmu síðar. Lögreglan tilkynn- ir, að 18 lík hafi fundizt, en óttazt er að ljkin hafi borizt langa vegu frá slysstað, þar eð áin er mjög straumliörð. Farþegavél þessi var áð koma frá Chicago. Var vólin í þann veg inn að lcnda á La Guardia-flugvell inum í New York og þar eð þolca var á var um blindlendingu að ræða með aðstoð mælitækja. Af einhverri ástæðu, sem er ókunn, sveigði vélin af leið inn á renni- brautina og hrapaði í Austurá, sem rennur mlli Long Island, þar sem flugvöllurinn er, og Manhatt- an-eyju, Flugvélin brotnaði , í tvennt I þann mund sem liún snerti yfirborð árinnar. Áður liöfðu þó nokkrir farþegar getað opnað dyrnar og varpað sér út. Menn heyrðu neyðaróp margra farþeganna, er þeir reyndu að synda í land, en urðu að gefast upp og bar hratt burt með straumnum. Átta ára drengur, Vinsæl tónverk Sinfóníuhljómsveitin mun flytja ýmis vinsæl tónverk í Þjóðleikhús- inu í kvöld eins og getið hefir ver ið í fréttum. Með slíkum tónleik- um vill hljómsveitin gefa sem flestuni lækifæri til að njóta list- arinnar, enda er dagskráin blönd- uð ýmsum léttum verkum við flestra hæfi. Einsöngvarar verða með hljómsveitinni. þesum málum, hafa veitt hina hina beztu leiðsögn. Fyrrverandi og núverandi ríkis sfcjórn, svo og Innflulningsskrif stofunni ber aö þakka fyrir þá fyrirgreiðslu, sem veitt hefur ver ið af hálfu hins opinbera í sanrí bandi við þá starfsemi, sem her er verið að byggja upp, sagði Ei lendur að lokum. Stjórn Osla- og Smjörsölunnar skípa: Erlendur Einarsson, forstjóri, sem er formaöur, Egill Thorarenscn, kaupfélagsstjóri, Selfossi, Einar Ólafsson, bóndi Lækjarhvammi, Ilelgi Pélursson, framkvæmdaslj. Reykjavík, Hjalti Pálsson fram- k'/æmdastj. Reykjavík og Stefán Björnsson, forstjóri Reykjavík, Sullivan að nafni, fannst lifandi í flakiftu., Iíann segist elcki getá géi’t sér neina grein fyrir, livefnig slj’sið bar að. Áðalfundur Fram- sóknarfélags Árnessýslu Næstkomaiidi sunnudag verð- ur haldinu aðalfundur Frainsókn arfélags Árnessýslu. Verður fund uriiin lialdinn á Selfossi og hefst kl. 3. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða kosnir fulltrúar á 12. flokksþing Framsóknarflokks ins, sem liefst í Reykjavík 11. inarz n. k. Neyðarmerkin voru fölsuð Ljóst þykir nú, hvernig stóð á neyðarmerkjum þeim, sem ínenn lieyrðu s. 1. mánudag og haldið var áð kæmu frá fólki af Hans Iledtoft, er bjargazt liefði í skipsbáta. „Radioamatör" { V-Þýzkalandi segist hafa sent þessi fölsku ueyðarskeyti. Ekki liafi það þó verið í slæinum til- gaugi gert, lieldur til þess að leit •in yrði hert sem mest. Umræ'Sur um Valarfell (Framhald af 1. síðu) anrikismálanefnd fjallað um málið og mundi eins verða nu, ef til einliverra rástafana þyrfti að koma. Vænta mætti þess, að mjög bráð lega lægi fyrir, hver yrðu viðbrögð ibrezku stjórnarinnar en brigðist það, yrði utanríkismálanefnd köll «ð saman innan skamms. Einar OlgeirsSon þakkaði riíkis- stjórn og þingmönnum undirtékirn ar. Eu ekki kæmi til mála að bíða lengi eftir ákvörðun brezku stjórn arinnar. Koma þyr.fti henni í skiln ing um það sem fyrst, að Iiún ætti elcki að segja fyrir verkum innan íslenzlcrar landhelgi. Skjalasafnið (Framhald aí 1. síðu) sem borizt hafði frá Alþingi ís- lendinga. Á ráðuneytisfundi í gær ákvað danska stjórnin að skipa nefnd til að rannsaka sigl- ingar til Grænlands fimmtudaginn 5. febrúar 195S) GreitSsIuafgangur ríkissjó($s. (Framhald af 1. síðu) mönnum í umr. um mál sem þetta liér áður fyrr. Varð ég því dálítið undraíidi yfir því, sem kom fram liér í umr. á dögummi, um vísitölufrv. þnr sem talað var uin greiðsluafgangin sein einn lið í því að greiða niður dýrtíðma. En e. t. v. er hér átt við það, sem umfram kann að verða þegar till. okkar hefir verið samþykkt. Nær væri að ríkissjóður legði þessa upphæð þá fyrir eða notaði hana til þess að bæta hag sinrí gagnvai’t bönkunum en ekki virt- ist það vera •meiningin. Menn ræða um að draga verði úr fjárfostingu. En hæpið er að tala um aukningu fjárfestinga í sambandi við þessa’ till. því henni er ætlað að greiða fyrir því, að tekin verði í notknn fjárfesting, sem nú liggur í hálf- gerðum húsum en með henni er ekki ráðisf í nýja fjárfestingu. En jiví ekki að nota greiðsluafgangirin ti' þess að slöðva verðbólguna? spyrja menn. Niðurgreiðslur eru út af fyrir sig engin stöðvun á verðbólgunni lieldur miða þær að- eins að því að leyna henni. Það tekur verðbólguna 4 mánuði að svelgja í sig .greiðsluafganginrí, Hvað tekur þá við? Jú, annaö tveggja kemur verðbólgan þá aft- ur í ljós eins og hún raunveru- lega er, eða afla verður nýs fjár í áframhaldandi niðurgreiðslur. Eg er því ekki í neinum vafa um að ' skynsamlegra er að nota greiðsluafganginn til þess að hjálpa efnalillu fólki til þess að ljúka við íbúðir sínar : svo það neyðist ekki til a ðselja þær í klær braskara en að kasta því í dýrtíðarhýtina, þar sem þess sér innan skamnis engan stað. ; Það er vissulega ánægjulegt, til þess að vita, hversu mikill fjöldi af ungu fólki leggur á sig að koma upp húsnæði fyrir sig algjörlega í aukavinnu. Hcr er um mikla fjár magnsmyindun að ræða og þetta framtak á löggjafinn að virðá, meta og þakka. Því ber að sani- þykkja þessa íillögu. Fjármálaráðherra kvað ennþá aUt vera á huldu uin það, hvað mikill greiðsluafgangurin yrði. Á meðan væri ekki tímabært að ráð stafa honum. Rétt væri, að bygging’ arsjóðii-nir væru í þörf fyrir láns- fé. En deila mætti um, hvort till. benti á réttustu leiðina til að afla þeim tekna. Nú væri til athugun- ar, hvernig ráðið ýrði fram úr erf- iðleikum atvinnu- og efnahagslífs- ins og væri m. a. gert ráð fyrir auknum niðurgreiðslum í því sam- bandi. Til þess þyrfti mikið fé og lilgangur stjórnarinnar væri að afla þess án þess að leggja á nýja skatta, og þá m. a. að verja greiðsluafganginum til þess. ESli- legt væri, að fjármunum sem ínn- heimtii’ voru umfrám þarfir 1958 væri nú varið til aðgerða, sem mið uðu að því, að forðast nýja skatt;- lagningu. Ef flutningsmenn till. vildu verja greiðsluafganginum á þennan hátt yrðu þeir að benda á nýja tekjuöflun í staðinn. Halldór E. Sigurðsson sagði það vcra hlálegt að deilt skyldi vera á fyrrv. fjármálaráðherra fyr ir að til skyldi vera greiðsluafgang ur en þessi sami afgangur forðaði nú stjórninni frá því að leggja á nýja skatla, að hennar éigin sögn. Svör vantaði við þvi, hyernig stjórnin liyggðisf afla íbúðalána- sjóðunum tekna ef þeir yrðu svift ir greiðsluafgangnuru. Fjármála- ráðherra hefði spurt hvernig flutn ingsmenn till. hyggðust afla fjár í niðurgreiðslurnar ef þeir tækju aC ganginn til liúsbygginga. Því værl til að svara, að þetta entist ekki nema í 4 mánuði, *þá væri sami vandi aftur fyrii’ stafni. Og livað gerði stjórnin þá? Þófct þessu væri nú ráðstafað í niðurgreiðslur hefði það enga framtiðarþýðingu fyrir atvinnulífið þótt það kefðikannski einhverja þýðingu fyrír stjórrí, sem ekki ætlaði að sitja nema í nokkra mánuði. Fjármálai’áðherra hvað stjórn- ina hafa á prjónunum útveguri lánsfjár til byggingarsjóðanna. Jóhann Hafstein tók einnig til onáls en svo var till. visað til fjár hagsnefndar og 3. umr. með 27 atkv. samliljóða.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.