Tíminn - 07.02.1959, Blaðsíða 4
T f MIN N, laugartlaginn 7. febrúar 19.79.
frá Evrópumeistaramótinu í Gautaborg. Finninn Toivo Salonen, sem sigraði í 500 m hlaupinu og varð þriðji
aimanlagt, sést hér til vinstri í viðbragðinu í 500 m hlauinu. Til hægri er Frakkinn GHMoz.
Norðmaðurinn K. Johannesen varð
Evrópumeistari í skautahlaupum
Kristinn Snæland á Selfossi ræðir í
eftirfarandi pistli um eauðfjár-
ræictarmál í tiiefni af umræðum,
er nýtéga fóru fram í útvarpinu:
„Nú í vikunni var í úlvaipinu hinn
vinsæli þáttur Sigurðar Magnús-
sonar „Spurt og spjailað*'. Var
hann mjög fróðiegur, og liefur
sjaldan vorið tekið til umræðu f
þætti þessum mál, sem meiri at-
hygli á skilið.
Að þessu sinni var tekið til um-
ræðu fjölgun eða fækkun sauð-
fjár og hrossa.
Nú sýndist sitt hverjum sem vonlegt
er. Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri, benti á uppblástur og
mihnkun beitilanda og vildi aðal-
lega kenna þar sauðkindinni um.
Bi\ Halldór Pálsson snerist henni
til varnar og máli sínu til stuðn-
itigs benti hann meöal annars á
að allt frá aldamótum, hefði sauð-
fé bæði fjölgað og meðaifallþungi
dilka aukizt stöðugt, og væri það
„baromet", sem töluvert væri á
að byggja. Þessu reyndist and-
mælendum hans erfitt að mót-
mæla, en iaom með það í móti að
fóðurgjöf væri sífellt að aukast,
og fé væri ieáigur haft á rækluðu
landi. Var tími þeirra nú á þrot-
um, og komu þeir sér saman um
að fylgjast með fallþunganum í
framtíðinni.
Umræðum um þetta mál er ekki iok-
ið, enda ékki til þess ætlazt, held-
ur hins, að þessar umræður yrðu
til þess, að almenningur ræddi
það sin í milli, eða hugleiðdi það
í góðu tómi, ( leit að svari eða
niðurstöðu.
ÞaS, sem hvetur mig til' þess að
skrifa þessar iínur, er, að ekki
kom fram í umræðunum citt það,
sem ég áiít að valdi mikiu um
aukinn meðaiþunga dilka.
Eins og allir vita, tiðkaðist það
almennt hér á landi, um aldamót-
in, að „færa frá“, þ. e. a. s., að
fliótlega eftir að ær voru bornar,
voru lömb tekin frá þeim og þau
rekin á fjöll. og urðu 'þau þar
með af móðurmjólkinni. Allir
vita hvaða þýðingu mióik liefir
fyrir ungbörn, og þarf ekki að'
skýra það nánar. Atmenningur
þekkir iíka þróun sauðfjárrækt-
arinnar, en hún hefur breytzt
syo, að nú vita varia nokkrir,
sem eru undir tvítugt, hvað það
er að sitja yfir ánum.
bað virðist því greiniiegt, að eftir
því sem kvíaánum fækkar og
fleiri lömb á hverju sumri njóta
mjólkurinnar, þeim mun meiri
verður meðalþunginn. Þegar
mjólkin, fóðurgjöfin og ræktai’-
iandsbeitin er reiknuð með, virð-
ist augljóst, að dilkar hljóta að
þyngjast töluvert, jafnvel þó beit-
arlönd rýrni talsvert.
Um leið og ég þakka firnm-
menningunum „Spjallið". vil ég
óska þess að þetta mál verði
rætt rækilega."
Firmakeppni T. B. R.
EvrópumcistaramótiS í skauta
ílaupum var háð í Gautaborg
im síðustu helgi. Keppnin var
njög tvísýn og tókst Norðniaun
inum Knutl Johannesen að
‘rygg.ia sér Evrópumeistaratitil-
inn eftir mjög liarða og óvænta
ieppni við tvo Finna, sem skip-
iðu næstu sæti. Kniul sigraði í
jáðum lengri iilaupunum, 5000
ig 10000 metrum, en Salonen í
S00 m. og Jarvinen í 1500 m.
Rússnesku skautahlaupararnir,
,-,em undanfarin ár, ibafa reynzt
. iæstum ósigrandi í þessari íþrótta
r;irein, tókst ekki vel upp að þessu
inni. Bezti maður þeirra nú varð
Rlerkulov, sem varð fjórði, en
Bvrópumeistarinn undanfarin tvö
r og núverandi heimsmeistari,
’ileg Gontsjarenko, varð að þessu
inni aðeins í sjötta sæti.
Úrslit í einstökum greium urðu
ípessi:
00 metrar.
i. Salonen, Finnlandi 42.6
(?-. Voronin, Rússiandi 42.8
i3. Jarvinen, Finnlandi 42.8
k Stenin, Rússlandi 42.9
S. Tynkkynen, Finnlandi 43.0
■J. Roald Aas, Noregi 43.5
Gontsjarenski varð niundi á
‘3.7r Merkulov tíundi á 43.8. Jo-
Isannesen nr. 19 á 44.7 sek.
■000 m.
i. Johannesen, Noregi 8:09.5
'i Kosichkin, Rússlandi 8:12.3
ki. Jan Pesman, Hollandi 8:17.1
Norska liðið
gegn Islandi
Norðmenn hafa valið landsliðið
i liandknattleik, sein leika á við
íslenzka lanclsliðið á þriðjudag-
inn I Osló. Liðið er þannig: Mark
tnenn, Thor Iioff Olsen, Oddvar
Klettaraa, bakv. Knut Larsen,
Roy Yssen, Kjell Svestad. Fram-
lína 1. Knut Ström, Jon Narve-
stad og Jan Flotla. Framlína 2.
Erik Velland, Björn Sandsten og
Odd Nielsen.
Tveir Finnar urftu mjög óvænt í öíSru og þriíja sæti
4. Seiersten, INoregi 8:18.8
5. Gontsjarensko, Rússl 8:20.2
6. Jarvinen, Finnlandi 8:20ö3
Eftir fyrri daginn voru Fiiln
arnir tveir efstir samanlagt, en
Johannesen tókst mjög vel upp
siðari daginn, en þá var keppt í
1500 og 10000_ im. ihlaupi. Úrslit
urðu þessi:
1500 metrar.
1. Jiirvinen, Finnlandi 2:15.5
2. Merkulov, Rússlandi 2:16.1
3. Stenin, Rússlandi 2:16.3
4. —5. Johannesen, Noregi 2:17.1
4,—-5. Salonen, Finnlandi 2:17.1
6. Roald Aas, Noregi 2:17.4
10000 metrar.
1. Johannesen, Noregi 16:49.1
2. Pesman, Hollandi 16:56.4
3. Seiersten, Noregi 16:58.5
4. Merkulov, Rússlandi 17:13.5
5. Salonen, Finnlandi 17:17.4
6. Kosiskin, Rússlandi 17:18.9
7. Gontsjarenko, Rússl. 17:21.6
8. Jarvinen, Finnlándi 17:22.6
Sanianlagt.
1. og Evrópumeistari
. Knud Johannesen, N. 189.805
2. Jarvinen, Finnlandi 190.127
3. Salonen, Finnlandi 190.510
4. Merkulov, Rússlandi 191.092
5. Pesman, Hollandi 191.663
6. Gontsjarenko, Rússl. 191.933
7. Seiersten, Noregi 192.072
Sigur Knud Jahannesen ihefir
vakið mikla hrifhingu í Noregi,
enda hefir hann verið í fremstu
röð mörg undanfarin ár, en hef
ir þó ekki tekizt að sigra fyrr á
Evrópóumeistaramóti, en liins veg
ar þrisvar verið í öðru sæti.
hófst síðastliðiun laugardag. Að
þessu sinni tóku þótt í keppninni
98 fyrirtæki. Ifeppnin er forgjafar-
keppni, þannig að allir þátttakendur
hafa jafna möguleika til að sigra.
Keppt er um farandbikar gefinn af
Leðun’erzlun Magnúsar Víglundsson
ar hf. en auk þess fá þau tvö fyrir-
tæki, sem keppa til úrslita bikar tR
eignar. í dag fara fram úrslitaleik-
irnir í íþróttahúsi Vals við Háloga-
land og hefst keppnin kl. 15. Eftir-
talin þrettán fyrii-tæki keppa til úl'-
slita.
Góð tíð á Héraði
Egilsstöðum. — Hér er nú sunnan
eða suðvestan hláka, og snjór er
horfinn að mestu. Breiðdalsheiði
er ófær og hefur verið það síðan
snemmfl í desemher, en Fagridal-
ur er fær, þannig að farið er nið-
ur á Reyðarfjörð. — Flugfélagið
heldur uppi áætlunarflugi hingað
og er flogið þrisvar í viku og hafa
ferðir örsjaldan failið niður. —
Hreindýr hafa ekkert sézt niður
í byggð, enda er líklegt að beit
fyrir þau sé næg.
Mislingar hafa gengið hér sem
víðar annars staðar, en ekki hafa
þeir lagzt þungt á. Annars er
heilsufar gott. S.E.
Tveir biðu bana,
fimmti meiddist
NTiB—Quebeck, 4. febrúar. Tveir
menn hiðu bana og 50 meiddust,,
er Svalir úr steinsteypu féllu í
dag rtiður á fjölfarna götu í Que-
beek. Svalirnar voru yfir sýningar-
gluggum stórrar verzlunar. Slysið
varð ufn miðjan dag, er gatan var
f.ull af fólki. AUir sjúkrabílar horg
arinnar og fjölmennt hjálparlið
kom á vettvang. Starfsfólk verzlun
arinnar tók þegar tR með berum
höndum að ryðja sleinum og snjó
ofan af fólkinu. Mikil-1 snjór hafði
safnast á svalirnar, sem voru mjög
langar, og talið líklegt, að þær
hafi elcki þolað þungann.
Húnvetningur hlaut
hæsta vinning hjá
S.Í.B.S.
í gær vap-dregið í .2. flokki Vöru
happdrættis SÍBS. Dregið var um
250 vinninga að fjárhæð samtals
kr. 50 þús.'
Hæstu vinningar féllu á eftirtal.
in númer: kr. 200 þús. nr. 37598
(umh. Ás 1 Vatnsdal). kr. 50 þús.
nr. 55540 (umb. Austurstræti 9).
kr. 10 þús. nr. 20652 25083 25487
40325 58275 58750 60729. kr. 5 þús.
nr. 10863 16765 20073 29599 32391
37102 41404 42170 51787 58010
59199.
(Birl ár Jibyrgðar).
1. Verðandi hf. Haukur Gunnarsson og Sigurgeir Jónsson.
2. Krístján Slggeirsson hf. Davíð Sch. Thorsteinsson og Vagn Ottoson
3. Guðmundur B. Sveinbjörnsson. Þórir Jónsson og Albert Guðmundssoit
4. Leðuriðja Stefóns Ólafssonar. Karl Maack og Júlíanna fsebarn.
5. Rammagferðin. ICristján Benjamínsson og Einar Jónsson.
6. Bókfell hf. Ilalldóra Thoroddsen og Lárus Guðmundsson.
7. Heiidverzlun Alberts Guðmundssonar. Páll Andrésson og Jónína N.
8. Vefarinn M. Guðlaugur Þorvaldsson og Pétur Nikulásson,
9. Gamla Kompaníið hf. Sigríður Guðmundsdóttir og Hulda Guðmundsd-
10. OKufélagið hf. Þorvaldur Ásgeinsson og Rafn Viggósson.
11. Samvinnutryggingar. Finnbjörn Þorvaldsson og Árni Ferdinantsson.
12. Ljósmyndastofan Loftur hf. Óskar Guðmundsson og Gunnar Petersen.
13. Kristján G. Gíslason hf. Jón Jóhannesson og Leifur Muller.
H æ staréttardómar
frá upphafi (nema 1922 vantar) innb í 1 flokks
skinnband frá 1925—1953 til sölu. Upplýsingav
í síma 19523.
Hótelstjóra
vantar að Bifröst á komandi sumri. Þeir, sem
áhuga haía á starfi þessu, eru góðfúslega beðniv
að hafa samband við Skipadeild SÍS fyrir 21. febi*.
næst komandi.
Maðurinn minn,
andaðist 5. febrúar.
Valdimar Jónsson,
Hörpugötu 13,
Jarðarförln fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. febrúar
kl. 1,30.
Filippía Kristjánsdóttlr.