Tíminn - 07.02.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.02.1959, Blaðsíða 11
T í M IN N, lauÆtmlaginn 7. febrúar 1959. 11 DENNI DÆMALAU Sl — Eg get ekkl með nokkru mótl skylið hvernig silkimjúkur snjóbolti getur brotið heila stóra búðarrúðu ? ? ? ? ??? Dagskráin í dag (laugardag). ' 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 íþróttafræðsla (Ben. Jakobsson 14.15 Laugardagslögin. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn: a) Píanófantasíur eftir Liszt um lög úr óperum. b) Benja- mínó Gigli syngur. c) Dans- ar og mars úr óperunni ,Jgor fursti" eftir Borodin. 17.15 Skákþáttur. Guðm. Arnlaugss 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „í landinu þar sem enginn ' tími er til“ eftir Yen Ven-ching. 18.55 í kvöldrökkrinu: tónleikar af i plötum: a) Bhapsody in Blue eftir Gershwin. b) Ames-bræð ur syngja létt lög. 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „í óveðurslok" eftir Laugu Geir, vestur-íslenzka konu. Aðalbjörg Bjarnadóttir þýddi úr ensku. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (11). 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (sunnudag). j 9.10 Veðurfregnir. j 9.20 Morguntónleikar (plötur). 1 9.30 Fréttir. 11.00 Messa i Haligrímskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Erindaflokkur um náttúru- fræði, I. Ingólfur Davíðsson magister talar um gróðurfars- breytingar og slæðinga. 14.00 Hljómplötuklúbburinn (Gunn- ar Guðmundsson). 15.30 Kaffiííminn: — a) Jan Morávek og félagar hans leika. b) bandariski-r listamenn flytja lög úr söngieiknum „The Paj- ama Game“ eftir Adier og Ross (plötur), 16.00 Veöurfregnir. 16.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins Ieik ur. Stjórnandi: Hans Antolit- sch, Einleikari á fiðlu: Josef Felsmann. 17.00 Létt lög: Milt Buckner leikur á hammondorgel (pl). 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir) 18.30 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftanstónleikai- (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Um íslenzka ættfræði. (Einar Bjarnason ríkisendursk. 20.55 Gamlir kunningjar: Þorsteinn Hannesson óperusöngvari spjail'ar við hlustendur og leik ur hljómplötur. 21.30 Upplestur: „Konan að austan“, smásaga eftir Guðmund G. Hagalín. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (piötur). 23.30 Dagskrárlok. Níræður er í dag Ólafur Einarsson frá Vindási i Kjós, nú til heimilis að Króki i Hruangerð- ishreppi. Hann er fæddur að Miðdal í Kjós 7. febrúar 1869 og fluttist að Flekkudal með foreldrnm sfnum. Hann kvæntist Helgu Bjarnadóttir frá Sandi í Kjós. Harm bjó á Grjót- eyri fyrst nokkur ár og siðan ó Vind ási til 1944. Helga kona hans íézt 1936. Þau eignuðust tíu börn og eru sjö þeirra á lífi. Þau ólu emnig upp tvö fósturbörn. Nú síðustu órin hefir Ólafur dvalið hjá syni sínum og tengdadóttur í Króki. Laisgardagur 7. íebrúar Ríkharður. 38. dagur ársins. Tungl » suSri kl. 12.25. Ár- degisflæði kl. 5,12. Síðdegis- flæði kl. 17,52. Lyfjabúðlr og apötek. Lyfjabúðii. iðunn, Reykjavlki, apótek og Ingólfs apótek, fylgja öi lokunartíma sölubúða. Garðs apótet Holts apótek, Apótek Austurbæja og Vesturbæjar apótek eru opin t) kiukkan 7 daglega, nema á laugai dögnm til kl. 4 e. h. Holts apótek o» Garðs apótek eru opin á sunnudös um millí l og 4 Skipaótgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavdk kl. 8 ár- degis á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld frá Aústfjörð um. Skjaldbreið or á Húnaflóahöfn- um á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur £ kvöld frá Vestfjöi-ðum. Helgi Hel'gason fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyjá. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Hellissands, Hjallaness og Þúðar- dals. Neskirkja. Barnagúðsþjónusta kl. 10,30 f. li. Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Thoraren- sen. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. (sungnir verða passíusál'mar). Barna- guðsþjónusta kl. 10,30 Séra Gunnar Ái-nason. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Ensk baráttuaöferð. Háteigssókn. Messa í Hátiðarsal Sjómannaskól- ans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson, Altarisganga. Síðdegis- messa kl. 5 e. h. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarhíói kl. 11 I f. h. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. altarisganga. Séra Magnús Runól'fs- son. Langholtsprestakall. Messa kl. 5 e. h. í Laugarneskirkju Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Kvenfélag Laugarnessóknar. Mcrkjasöludagur félagsins er ó morgun. Börn og unglingar eu beð- in að koma os selja merki. Þan. verða afhent í kirkjukjallaranum frá ki. 11 á sunnudagsmorgun. LögregluvarSstofan hefur síma 1 11 66 Slökkvistöðin hefur sima 1 11 00 Innsiglin opnuð nefnist erindi er O. J. Olsen flytur 1 Aðventkirkjunni annað kvöld. Öllum er heimiil aðgangur. Siysavarðstofan hefur sima 1 50 30 Klukkan hafur síma 04 Ung þeldökk söngkona syngur í Al- þýðuhúsinu og Iðnó á næstunni 1 m Dolores Mantez heit- Ir ung, ensk söng- kona, sem kom í gær til landsins á vegum Alþöuhússins og Iðnó og mun dvelja hér um mánaSar tima og syngja meS KK-sex- tettinum í Iðnó og hljómsveit Andrésar Ingólfssonar í AiþýSu húsinu. Dolores hefir sung- ið i heimalandi sínu me'ð ýmsum hljóm- sveitum á nætur- klúbbum nú um tveggja ára skeið, og hefir nú nýlega einn- ig snúíð sér að lelk- listinni og nýlokið vió að leika eitt hlutverk ið í enskri kvikmynd, „Saphire" að nafni. •ftir HANS e. KRKSSt •f SIOFMO PETERSEN 82« dagur Ervin heyrir viðvörunarliróp þegar hann kastar hér í vatnið. ör skellur á vatnsfletinum skammt frá en hann fer í kaf og syndir rösklega áleiðis til klettastrandarlnnar. Bardaginn í salnum er hinn liarðasti. Hin mikla vopnfimi Eiríks, nákvæmur útreikningur Akse og óþrjótand afl Sveins... .allt leggst á eitt til þess að koma andstæðingunum undir. Voron viðurkennir, að hann hafi tapað. Hann ber fyrir sig menn sína en reynir sjálfur að kom- ast undan með því að læðast meðfram hallar- veggnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.