Tíminn - 07.02.1959, Blaðsíða 12
Suðvestan átt með hvössum skúr-
um eða éljum
f ' H IT I • \
Reykjavík 8 stig, Akureyri 8,
Khöfn —2, London 1 stig.
Líiugardagur 7. febrúar 1959.
Háðfuglakliður
Háðfuglar uni land allt hafa nú í gamanmálum hina fraleitu 0
kátbroslegu líkingu Bjarna Benediktssonar, að Alþýðuflokk- ^
...........................kjiir’ I
dæmi. Kjördæinabreytingin sé nú hvorki annað ne íneira en p
gifting, hvað scni Frainsóknarnienn og taugaveiklaðir Sjáll'- ^
% stæftisincnn úti á landi segi efta hundheiönir Konnnúnistar, sem Ú
Í
I
I
„Meðan brúðuballið stendur
Bjarni qiftir kiördaemin".
urinn og Sjálfstæðisflokkurinn a*tli aö "ifta núverandi
„5% verðlækkanir4' stjórnarflokka
5/45
^ ekki rnegi hevra kirkjulegar athafnir nefndar. p
Háöfuglarnir liafa fyrir satt, aö Ólafur Thors hafi sagt, að ^
Í auðvitaö verði Sjálfstæöisfiokkurinn að kaun'a svarta liempu i
I
og hvítan kraga handa Bjarna til að vera í, þegar liann fram- p
.....................................
J/BS
*
A skotspónura
★ ★ Segja má, að stríðs-
ástand sé milli vikublað-
anna Fálkans, og Vikunnar.
Hefir Vikan nú fest kaun á
belztu vélum i Herberts-
prenti, þar sem Fálkinn hef
ir lengi verið prentaður, og
er Fálkinn því prentsmiðju-
laus og niuii horfa þunglega
fyrir blaðiuu úni prentun-
ina.
p flokknuin bagaieg. af því aö Emil hafi fært niður um ca. 1'
0 tillögin. sem leyfilcgt sé að taka í flokkssjóðinn.
I»á flevgja háðfuglarnir því sín á inilli, að Ólafur Bjiirnsson p
É’ prófessor hafi innan Sjálfstæðisfiokksins vakið athvgli á því, Ú
"í að nauðungarhjónabönd séu bönnuð. Þess vegna geti verið vafa- p
:p. samt fyrir flokkinn að tala um giftingu kjördæmanna og
103
$ ~~ ------"...' .... .......'• ‘ ■■•"” " i
§ samt fvrir flokkinn að tala um giftingu kjördæmanna og ætla p
« ... %
p að láta Bjarna framkvæma slíka glftingu, nema að vil.ii kjor- p
‘ ..................... I
dæmanna sé sannanlega fvrir hendi.
Ólafur Tliors á að liafa orðið fyrir svörum og sagt:
P Vertu ekki svooa saklaus, nafni minn. Þetta er flokkshagfræði p
hjá Bjarna, þó að hún sé aúðvitað í þynnsta lagi. Þetta er sem p
se liruigavmeysa uivaur a iiiiui sagi. v iu segjum uiva uiatmm, ^
1
ú sé hringavitleysa okkar á milli sagt. Við segjum líka bráðum,
%. %
áð hún sé komin frá Alþýðuflokknum. Hann getur sagt, að hún %
p
sé frá Jóni P. Emils. %
% Haft er í skimpinguni, að Alþýðublaðið liafi í grein, sem pað ^
É . ..... - %
i
P birti 4. þ. m., gefið Bjarna Benediktssyni efni
i 2?
giftmgarræðu; %
einkanlega að byí er snertir framkomnar mótbárur „hjónaefn- p
I
I
íg
anna“ á þeim grundvelli, að miklar fjarlægðir verði til hnekkis ^
liamingjunni í þessum hjónaböndum. I Alþýðubiaðinu segir p
orðrétt: „Við eigum ekki heldur að búa hvert með öðru, en ^
hvert í öðru“. Og ennfremur: „Tvær mannverur, sem eiga sitt p
hcima í bvoru öðru. hafa öðla/.t þann eina og sanna „heimsfrið““. ^
Þetta telja báðfuglarnir, að Bjarni Benediktsson, sem fylgist 0
%
vel með öllu, er >' blöðuin birtist, muni taka til athugunar sem ^
%
góða bendingu frá samstarfsflokknum, bæði
hugsunar og ódauðiegrar efnismeðférðar.
Aiþýðublaðið
• ,, ^
Bgna snjallrar g
I
Verðlækkanir rikisstjórnarinnar segja til sin, segja Morgunblaðið og
Alþýðublaðið. Kaupendum finnst minna til um það. í sýningargluggum
verzlana í bænum hefir mátt sjá nýjar tölur, sem eru þó harla likar hin-
um gömlu. í glugga þar sem stór verzlun sýndi skófatnað, mátti sjá marga
miða af þessu tagi i gær og fyrradag .— strikað yfir gamla verðið, en hið
nýja skrifað hjá. Vilja ekki stjórnarflokkarnir reikna út, hve verðlækk-
unin er mörg prósent?
eins og allir vita, blað menntamálaráðherra Ú, ,
I
i
íslands o»r einn af ritstjorum þess er formaður Menntamalaraðs i
- »
Isiands. p
Í
fyrrv. Argentínu forseti
kom til Bilbao á Spáni í gær.
Hvarf hánn frá Dominanska
lýðveldinu fyrir hállum mán-
uði, en enginr, vissi þá hvert.
Rvíkuríhaídiö kvikar ekki frá
liækkunum sínum, þótt lækkun sé
gjairia-
lögboðin
Petrosjan efstur á
Skákþingi Rússa
Moskva 5. febrúar. Eftir
sextán umfcrðir á Skákþingi Sov
étríkjanna er Petrosjan efstur
með 12 vinninga. Spassky hefir
10 vinniniga og' á lakari biðskák
við Tal. Tæmanoff hefir einnig
hlotið 10 vinninga. Tal hefir
9Vz vinning og á tvær biðskákir.
Freysteinn.
Stjórnmála-
fundur á
Akranesi
Framsóknarfélag Akraness
efnir til almenns flokksfund
ar n.k. sunnudag í fundar-
salnum að Kirkjubraut 8 og
hefst fundurinn kl. 4 e.h.
Frummælandi á funcfinum
verður Sigurvin Einarssora
alþm. og ræðir hann stjórn-
málaviðhorfið.
Brezkir togara-
skipstjórar sáu
sitt óvænna
NTB-Grimsby, 6. febr. —
Vérkfalli yfirmanna á brezk-
um togurum, sem hefjast
átti 12. þ. m., var aflýst í
dag.
Togaraskipstjórar í Grimsby,
sem einkum virðast hafa'beitt sér
fyrir verkfallinu, sáu sitt óvænna,
er félagar þeirra í Hull skárust
úr leik á fimmtudag. Það rak svo
endahnútinn á ósigur þeirra í
máli þ^ssu. er yfirmenn á togur-
um í Fleetwood ti'lkynntu , i dag,
að þeir myndu ekki heldúr taka
J>átt í þessu verkfalli. Var þá
verkfallinu formlega aflýst. Tog
araskipstjórar í Grimsby urðu ó
kvæða við, er þeir fréttu um sam
þykkt félaga sinna í Huil. sökuðu
þá um svik og fláttskap í verk-
fallsmálinu.
Fundur bæjarstjórnar
Eeykjavíkur stóð til kl. 3 í
fyrrinótt og voru umræöur
um lækkunarmálin allharö-
ár. Undirstrikaði íhaldiö full
komlega þá ætiun sína að
lækka í engu bæjargjöld og
halda fast við hækkanir þær,
sem nýlega hefir verið skellt
á. Felldi það aliar lækkunar-
tillögur, sem fram voru born
ar.
Að loknu kvöldhléi skaut ihald-
ið á fundi með fulltrúum sínum,
og eftir hann kom það með tillögu
Aðalfundur Fram-
sóknarfélags
Árnessýslu
Næstkomandi sunnudag verð-
ur haldimi aðalfundur Framsókn
arfélags Árnessýslu. Verður fund
urinn haldinn á Selfossi og hefst
kl. 3.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verða kosuir fulltrúar á
12. flokksþing Fiamsóknarflokks
ius, sem hefst í I'eykjavík 11.
marz n. k.
Þó var borgarstjóri í hópi þeirra Jjingmar.na,
sem bjó til lækkunarlögin
Frá umræíum á Alþingi í gær:
þess efnis, að lækka barnamiða í
sundlaugum um 50 aura. Lækka
, því barnamiðar í sundhöllinni úr
kr. 2.00 í kr. 1,50 og í sundlaugun-
um úr kr. 1,50 í kr. 1,00. thaldið
er barngott, það verður ekki af
því skafíð, og ekki er að spyr.ja að
rausiiarskapnum. Gjöld þessi höfðu
hins’ vegar verið stórhækkuð um
áramótin.
Þrjár lækkunartillögur, sem
Þórður Björnsson bar fram, um
írest á hækkun fasteignagjalda,
lækkun sundlaugagjalda og lækk-
un daggialda á barnaheimilum,
felldi íhaldið allar.
Ibaldið fæst því ekki til neinna
lækkana. Lækkun strætisvagna-
gjalda um 5 aura er hið eina, og
i þó raunar ekki til komin að frum-
| kvæði borgarstjóra, hcldur var
! verðlagseftiríitið farið að ræða um
að fyrirskipa þessa lækkun, og sá
borgarstjóri sitt þá óværina. Raf-
inágnslækkun, sem borgarstjóri
boðaði og bar fram í bæjarráði,
cr lögbundin, þvj að rafmagnsverð
ið er bundið vísitölu og hækkar
cöa lækkar um (>% við hverja 10
stiga vísitölubreytingu. Var jiví út
i hött að fjalla um þaö mál í bæj-
arráði og borgarstjóri geröi það
aðeins til þess að sýnast.
Allar undirtektir íhaldsins í
þessum umræðum sýndu, að íháld-
ið ætlar að hakla fast við hækkan-
ir sínar, þegaf aðrir lækka.
Hörnutleg staðreynd.
Þórftur Björnsson ávítaði borg
arstjóra þunglega og kvað það
furðulegt, að þegar lögboðin
kauphekkun hefði orðið og reynt
væri að milda álirif Iiennar með
verðlækkunum, væri einn aðili í
þjóðfélaginu, seni skærist úr
leik. Það væri Keykjavíkutbær,
sem ekki aðeins vjsaði lækkun-
um á bug, lieldur streittisl við
að hækka gjöld sín þegar aðrir
lækkuðu. Og þó væri það stað-
reynd, að borgarstjórinn væri í
bópi þeirra þinginanna, sem bjó
lækkunarlögin til með samþykkt
sinni á Aljiingi, en skyti sér nú
undan ákvæðum þeirra.
Smyglvarningur
Rannsóknarlögreglan og toll-
igæzlumenn hafa nýlega furidið ó
verulegt magn af smygivarningi í
sportvöruverzlun einni hér í bæ.
Var þar helzt um að ræða tvö
„spinnhjól“, 500—000 króna virði
hvort og nokkra byssulireinsara.
Eðlilegt að skipta lóðum f jölbýlishúsa
og þinglýsa eignardeilingu húsanna
I gær voru fundir í baóum
deildum Alþingis. Á dagskrá
efri deiidar voru tvö mál:
1. Frv. um sjúkrahúslög, frh. 3.
umr. Enginn kvaddi sér hljóðs.
Frv. samþ með 9 shlj. atkv. og
sent neðri deild.
2. Frv. um sameign fjölbýlis-
húsa, 2. umr.
Eggert Þorsteinsson, framsm.
heilbrigðis- og félagsmálanefndar
Kvað hann nefndina sammála um
að mæla mcð samþ. frv. með
jicim breytingum, sem fram hefðu
komið. Megintilgang frv. sagði
hann yera að koma í veg fyrir á-
rekstra milli fólks, er byggi í
fjölbýlishúsum.
Páll Zóphoníasson var írv. sam-
þykkur í méginatriðum. Þó taldi
•hann vanta í frv. heimild til þess
að mega skiþ.ta lóðum viðkomandi
húsa, ef svo stæði t. d. á að ein
hver af eigendum hússins vildi
gera eitthvað sérstakt fyrir sinn
hlufa lóðafinnar I. d. koraa þar
upp blómagarði. Varhugavert
væri og, að eignarhlutlöll i slíkum
húsum skiþlust eftir rúm.netra
fjölda, því mat á ýmsum hiutum
hússins væri mishátt, t. d. á kjall
ara og risi annars vegar og á stofu
hæðum hins vegar. Sjálfsagt væri
að þinglýsa skiptingu húsanna lil
að fyrirbyggja hugsanlegan á-
greining eftirá.
Eggert Þorsteinsson féllst á at
hugflsemdir Páls og mundi nefnd
in taka þær til athugunar að svo
miklu leyti, sem frv. eins og það
nú lægi fyrir, ekki setíi undiv
]>ann leka, sem Páll minnlLst á.
Segni reynir
stjórnarmyndun
NTB—Rómaborg, fi. febrúar.
Gronchi ÍLalíuforseli hefir falið
Segni núverandi landvarnarráft
rierra að reyna stjórnarmyndun.
Fanfani hefir þvertekið fyrir að
verða við tHmælum forseta um
að halda áfram stjórnarstörf-
u.n. Segni er í Kristilega demo
krataflökknum eins og Fanfani
og er í vinstri armi flokksins.