Tíminn - 17.02.1959, Blaðsíða 2
T I M I N N, þriðjudaginn 17. febrúar 1959,
Sendiherra Júgóslavíu flytur erindi
í háskólanum í dag
Vladimir Rolovic, hinn ný-
skipaði sendiherra Júgó-
slavíu hér á landi. mun í dag
flytja fyrirlestur í fyrstu
kennslustofu Iláskólans og
fjallar fyrirlesturinn um ut-
anríkisstefnu Júgóslavíu.
Eins og getið var um hér í
blaðinu fyrir nokkru hefir
Rolovic afhent forseta ís-
lands trúnaðarbréf sitt.
Vladimir Rolovic er 43 ára gam
all, fæddur í Montenegro 1916 og
!':as lögfræði við háskólann í Bel-
\|rad. Hann tók þátt í baráttu
íúgóslava gegn Þjóðverjum í stríð
: rm og er nú hershöfðingi í vara-
. iðinu. Hann hefir setið á þingi
•Vtontenegro-alþýðulýðveldisins' og
•Binnig hefir hann setið í ríkis-
stjórn Montenegro og auk þessa
A hann sæti í forsætisráði alþýðu-
ibandalags Monlenegro.
Roloyjc hefir starfað í utanríkis
jjónustu Júgóslavíu frá árinu
1953 og verið sendiherra lands
;íns í Noregi frá árinu 1955. Hann
hefir verið sæmdur fjölda heiðurs
merkja fyrir vel unnin slörf í
þágu þjóðar sinnar.
Fyrirlestur sendiherrans verður
eins og áður er sagt í háskólanum
cg hefst liann klukkan 17,45 og
er öllum heimill aðgangur.
Mýs æfðar til
geimfara
Texas, 16. febr. — Banda-
rískir vísindamenn hafa
þrautþjálfað mýs til g'eirn-
fara og verða þær senn send
ar með eldflaug út í geim-
inn.
Var frá þessu skýrt í dag af starfs
mönnum læknadeildar flugskólans
við Randolph í Texas. Verða mýsn-
ar sendar fljóUega upp með gervi-
hnetti og er ætlunin að stýra lion-
um aftur til jarðar. Mýs þessar voru
vandlega valdar og haf'a gengið und-
ir hinar mestu þolraunir og staðist
þær með prýði. M. a. háfa þær hvaö
eftir annað orðið fyrir hraðaþrýst-
ingi, er svara til fimmtugfaldrar orku
aðdráttarafls jarðar. Smápakki sem
ekki er stærri en venjulegur pening
ur verður festur á bak hverrar mús-
ar, en í honum er scnditæki og tæki
ýmis, sem m. a. gefa til kynna hjart
slátt og annað ástand dýranna. í
hylkinu, sem á að vega tæp 7 kg,
verður nógur matur fyrir mýsnar,
andrúmsloft og vatn verður til' fimm
daga.
FBAMHALD GREINA AF 1. OG 12.
Frá umræÖum á Alþingi í gær: | VarðskÍp aSstoS-
NauSsyn að herða átökin gegn upp- uðu veiðiþjóíana
blæstri landsins og efla sandgræðslu
Fundir voru 1 báðum deild-
um Alþingis í gær. Á dag-
skrá efri deildar voru ívö
mál.
1. Frv. Páls Zóphóniassonar um
•auðfjárbaðanir, atkv.gr. Brey.ting
jrtill. Friðjóns Þórðarsonar um
jð baðanir skyldu framkvæmdar
jrlega var felld með 10 atkv.
gegn 2 og frv. vísað til 3. umr.
ueð 13 samhlj. atkv.
2. Frv. fjárhagsnefndar um líf-
jyrissjóð starfsmanna ríkisins,
2. umr. Bernharð Stefánsson
jjælti fyrir málinu fyrir hönd
lefndarinnar en auk hans tók til
uáls Páll Zóphóniasson. Frv. að
?ví búnu vísað til 3. umr. með
14 samhjóðóa atkv.
í neðri deild voru fimm mál á
lagskrá.
1. Frv. Lúðvíks Jósefssonar um
Olíuverzlun ríkisins, atkv.gr.
IFrv. vísað lil 2. umr. með 19
jamhljóða atkv. og fjárhagsn. með
íl samhljóða atkv.
2. Frv. um skipun prestakalla,
';ekið út af dagskrá.
3. Frv. samgöngumálanefndar
im skipulagningu samgangna, 3.
imr. Enginn tók til máls. Frv.
>amþ. með 13 atkv. gegn 9 og
sent efri deild.
4. Frv. 'Steingiúms Steinþórs-
;onar, um heftingu sandfoks og
?ræðslu lands, 1. umr.
Flutningsmaður mælti fyrir frv.
ítakti hann aðdraganda málsins
jg undirbúning. Lýsti því, hvilík
jfrek sandgræðslan hefði unnið
j undanförnum áratugum við erf
ð skilyrði lengst af. Nauðsyn bæri
jó til að herða átökin við upp-
olásturinn að miklum mun og í
jví skyni væri frv. flutt. Þá gat
'lutningsmaður þess, að hclztu ný
mæli frv. væru: að Gunnarsholt
i Rangárvöllum væri viðurkennd
jr bústaður sandgræðslustjóra og
miðstöð sandgræðslunáar í land
inu. Að gert væri ráð fyrir
iræðslu lands iil heitar með á-
ourði og sáningu en án friðun-
jr að mestu eða öllu léyti. Nokkr
jr tilraunir hefðu verið með þetta
?erðar undanfarin ár og árangur
índraverður. Að upp skyldi tek
ð eftilit með uppblásturshættu
i afréttum. Að sandgræðslustjóri
iigi eftirleiðis sæti í lilraunaj'áði.
4ð sérstakur skattur skyldi lagð
ir á búfé og tóbaksvörur í því
ikyni, að afla á þann hátt aukins
'jár til sandgræðslunuar.
Landgræðslan er eitt hrýnasta
ihagsmunamál þjóðarinnar allraj-,
sagði ræðumaður, og nú vilum við,
að unnt er að lcoma í veg fyrir
frekari uppblástur og að græða
það, sem í auðn er farið. Tækni
er fyrir 'hendi og fjármagn verður
að fást. Til þess er ætlast, að það
komi frá ríkinu sjálfu og bænd
um landsins.
Eysteinn Jónsson lagði áherzlu
á, að með aukinni tækni hefðu
opnast nýir möguleikar til árang
urs í barátlunni við uppblástur-
inn. Mælti með fjáröflunartillögu
búnaðarþings því naumast væri
réttlátt að leggja almennan skatt
á bændur í þessu augnamiði. held
ur fyi’st og fremst þá, sem fengju
lönd sín aukin og bætt fyrir að-
gerðir sandgræðslunnar.
Fleiri tóku ekki til máls og
var frv. vísað til 2. umr. með 22
samhíjóða atkvæðum og landbún
aðarnefndar með 24 samhlj. atkv.
Gullver kemst
til Klakksvíkur
í fyrrinótt bUaði nýr báuti’, se.n
var á leið tii landsins frá Dan
mörku. Heitir hann Gullver og
var á leið til Spyðisfjarðar. Var
báturinn hætt kominn um skeið en
togarinn Margrét SÍ 4, sem er nýr
austui’þýzkur togari og var á ieið
til iandsins, hjálpaði Gullver inn
til Klakksvikur í Færeyjum.
NTB—'Rönne, Borgundarhólmi, 16.
febr. Tveir danskir bátar, sem
stunda laxveiðar á Eystrasalti,
voru s. 1. laugardag teknir af rúss
neskum varðskipum og færðir til
hafnar, sakaðir um veiðar innan 12
mílna landhelgi. Voru þeir látnir
lausir í morgun, eftir að veiðar-
færi höfðu verið gerð upptæk og
þeim gert að greiða sektir.
Þriðji bálurinn var einnig að
veiðum innan 12 mílna mai’kanna,
en honum tókst að sleppa. Setti
hann á fulla ferð og kynti vélar
sínar sem ákaflegast. Var kynd-
ingin svo ofsaleg, að eldur komst
í bátinn. Voru skipverjar í hætlu
staddir, en þá vildi svo vel. til
að rússneski gæzlubáturinn kom
á vettvang og hjálpaði til við að
kæfa eldinn.
Hljóp fyrir bifreið
í fyrrakvöld varð 7 ára telpa,
Þórunn Ósk Ástþórsdóttir, t'il heim
ilis að Rauðalæk 24, fyrip bifreið
við Grafarholt í Mosfellssveit. —
Telpan var ásamt foreldrum sín-
um að bíða eftir áætlunarbílnum
á leið til bæjarins, Skyndilega sá
telpan bifreið og hljóp í veg fyrir
hana út á veginn, og mun hafa
haldið að þar kæmi áætlunarhif-
reiðin. Hún lenti framan á bifreið-
inni og 'barst með henni nokkurn
spöl unz hún losnaði og féll nieð-
vitunarlaus á vegbrúnina. Telpan
hafði hlotið mikinn áverka á höfði.
Hún var flutt í Slysavarðstofuna
og síðan á Landakotsspít'ala og lá
mjög þungt haldin í fyrrinótt.
Þ@rke81 máni
(Framhald af 1. síðu)
maður, varð fyrir sjó og fékk
slæmt högg á bakið, þar sem hann
var að bej’ja ís af hvalbaknum.
Hann var borinn niður í háseta-
klefa og hlynnt að honum eftif
beztu föngum. Var hann samstund
is fluttur í sjúkrahús er togarinn
kom til hafnar. Líðan hans er
sögð. vonum betri.
Togarinn léltist 'mikið, þegar
hæsti ískúfurinn náðist af spilinu.
Sagði skipstjórinn, að ísþungans
gætti elcki mjög fyrst í stað, en
líkt og munaði um hvert kíló, þeg
ár áhleðslan væri komin yfir visst
mark. Sjórinn er mjög kaldur á
þessum slóðum, venjulega um
frostmark á þessum árslíma, en
getur komizt niðrí tveggja stiga
frost. Sennilegt er, að hann hafi
nú verið með kaldasta móti. í
valnstönkum skipsins fraus til
botns.
Kallað.
Á sunnudagsmorgun taiaðist svo
til milli skipstjóra og loftskeyta-
manns, að rétt væri að láta nálæg
skip vita, að þeir ættu í nokkrum
erfiðleikum. Júní frá Hafnarfirði
svai’aði fyrst, svo Bjarni riddari og
Marz. Þeir síðast töldu svöruðu, að
þeir mundu fi’eisla þess, að nálg
ast Þoi’kel mána, en slíkt var þó
miklum erfiðleikum bundið, þar
sem ekki var hægt að miða vegna
klaka á loftnetum. Bylur var 6g
erfitt að ákvarða fjarlægð og af-
stöðu skipanna. Haldið var áfram
stöðugum ísbai’ningi og slóað uppí.
Á mánudagsmorguninn sáu þeir
Ijós; það var Marz, sem lónaði með
þeim þann dag og framá nóttina
að veði’ið gekk niður og slotaði.
Gegn frostinu.
Þess má geta, að Þorkell máni
var eina skipið sem lenti í þessu
frosti með fullan farm. Hann cr
talinn mjög gott sjóskip. Skipstjór
inn télur, að ísing hefði ekki mynd
ást að ráði hér við land í svipuðu
frosti. En við þessar aðsætur var
slóað uppí veður og vind og stöð
ugt gegn meiri kulda.
— Þetta kom ákaflega flatt upp
á okkur, eftir þeirri reyslu, sem
yið höfðum af þessum miðum,
sagði skipstjórinn. — Eg var þeirr
ar skoðunai’, að versti tíminn væri
liðinn hjá, en sá spádómur reynd
ist rangur, og ég biðst undan því,
að spá fram í tímann um veiðar á
þessum slóðum.
’Mikill fiskúr er á Nýfundna-
landsmiðum og hefur aldrei verið
meii'i en þessa síðustu daga.
Harðfylgi.
Skipið 'varð ekki fyrir áföllum á
leiðinni iheim. Skipverjar í þessari
för voru 32 og tók skipstjói’inn
fram. að þeir hefðu allir af miklu
harðfylgi unnið að því að bjarga
Þoi’keli uiána úr þeim veðraham,
sem geysaði á .hinum fjarlægu mið
um fyrir rúmri viku.
Leikfélag Akraness framsýnir
gamanleikinn „Fórnarlambið
u
Frá fréttaritara Tímans i Með aðalhlutverkin fara frú Sig
á Akranesi í Hður Kolbeins og Hilmar Hálfdán
arson. Gerðu þau hlutverkum sín-
Siðast hðið laugardags- um hin toezt/skii. Sigurður Guð
kvold fi umsyndi Leikfelag jónsson lék fórnárlambið og vakti
Akraness sjónleikinn Fórnar leikur hans mikla kátínu leikhús-
lambið eftir Yrjö Soimi og gesta og var túlkun hans með
er þetta bráðskemmtilegur miklum ágætum. Þórður Hjálmars
gamajileikur, Leikstjóri er " - «
ungfiu Ragnhildui Stem-| Með önnur smærri hlutverk fóru
grímsdóttir og er þetta ann- þau Bjarnfríður Leósdóttir, Jó-
að leikritiö, sern hún setui’ á hanna Jóhannsdóttir og Bjarni Að
alsteinsson.
í leikslok voru leikarar hylltir
að verðleikum og leikstjóranum
Ibarst fagur blómvöndur.
svið fyrir L. A. á þessu starfs
ári. Fyrra leikritið var Alt
Heidelberg, sem sýnt var all-
oft við góða aðsókn og ágæt
ar undirtektir.
Tvær sýningar hafa verið á
Fórnarlambinu og hefur húsfyllir
verið í bæði skiptin og skemmtu á
horfendur sér hið bezta.
Lciktjöld málaði Lárus Árnason
af sinni alkunnu smekkvísi og
ljósabreytingar annaðist Jóhannes
Gunnarsson.
Næsta sýning á Fórnarlamhinu
verður í Bíóhöllinni í kvöld og
hefst hún kl. 9. GB
Þýzkalandsmálta
(Fi’amhald af 1. síðu)
haldin í Genf eða Vínarborg, en
ekki í Prag eða Varsjá eins og
Rússar hafa borið mál á.
Fundur æðstu manna
Stj órnmálaf réttaritarar segja,
að ekki sé óhugsandi að efnt verði
til fundar æðstu manna hernáms-
veldanna fjögui’ra næsta haust, ef
utanríkisráöherrafundurinn skyldi
talcast sæmilega. Stjórnmálamenn
á vesturlöndum eru þó fremur
vondaufir um, að Sovétríkin hverfi
frá fyrri tillögu sinni um ráð-
stefnu allra þeii’ra ríkja, sem áttu
í styrjöld við Þýzkaland, en þau
voru 13 að tölu. Eiga þau öll að
fjalla um friðarsamninga. Dr. Ad-
enauer ræddi um svör vesturveld-
auna í dag og taldi þau ágæt.
Hann ræddi um hugsanlega friðar
samninga og sagði, að þeir myndu
taka injög langan tíma og minnti
í því sambandi á friðarsamning-
ana við Austurríki, en þeir tóku
2 ár.
ÓveSriS ..)
(Framhald af 12.. síðu)
gripahús á Stórólfshvoli og kurl-
brotnuðu átta tvöfaldar rúður í
mjólkurhúsi og fóðurgeymslu,
sem áfast er við fjós.
Glermulningurinn þyrlaðist upp
um loft og veggi og þverpóstur í
glugga brotnaði. Hurðir fyrir hest
húsi, sem er undir fjósinu, þeytt
ust upp móti veðri og vindi og
lcubbuðust læsingar sundur. Hler
ar fyrir hlöðuinntaki, sem snýr í
norður og var í skjóli. hrukku
upp, og annar hlerinn barst tvö
hundruð metra frá baggagati.
Hlerar þessir höfðu þó verið
negldir aftur með sex þumlunga
nöglum. Ilurðir hænsnahúss nokk-
urn spöl austan útihúsasamstæð-
unnar hrukku einnig upp af loft-
þrýstingnum.
Eins og sprenging.
Guðjón Jónsson bóndi á Stór-
ólfshvoli og kona hans voru við
mjaltir í fjósinu, þegar þetta
skeði. Heyrðu þau allt í einu yfir-
þyrmandi skarkala, og segist Guð-
jón ekki geta líkt ósköpunum seni
á gengu við annað en sprengingu.
Ilefði verið því líkast sem
sprengju hefði verið varpað að
húsinu. Nokkurt umrót sást á
hlaði austan mjólkurhússins. í
haughúsi undir fjósinu sást tölu-
vert löng, hvít rispa í steinvegg-
inn og virðist eldingin hafa kom-
ið þar á bygginguna. Jeppabifreið
austan undir vegg mjólkurhússins
sakaði ekki. Rafmagnslaust var á
þessum slóðum, er þetta bar við.
Tjón á símalínum.
Nokkurt tjón varð á símalínuin
hér og hvar um sveitina um helg-
ina og er unni'ð að viðgerðum. Að
Velli í Hvolhreppi sprungu öll ör-
yggi og víðar og hella á rafmagns
eldavél eyðilagðist. PE.
í þessu veðri sló niður eldingu
milli bæjanna Svanavatns og Mið
eyjar með þeim afleiðingum, að
símaleiðslan brann algerlega í
sundur að símatældnu á Svana-
vatni og í Miðey var eins og skot-
ið ‘hefði verið út úr skiptiboröinu,
en þar er símstöð fyrir Austur-
Landeyjarnar. Á Svanavatni
hrundu perur úr ljósastæðum og
rafmagnsöryggi öll eyðilögðust.
í sambandi við símstöðina í
Miðey eru eldingarvarar eða ör-
yggi fyrir símann í sérstakri töflu
úti við. Öryggi þess’i urðu sótsvört
eftir að þessari eldingu sló niður
og sagði bóndinn í Miðey, Harald-
ur Jónsson, er blaðið átti' tal við
hann, að ef þessi öryggi hefðu
ekki koniið til, hefði að líkindum
kviknað í á Miðey. Þrumuveður
þetta hélzt í um það bil hálfa
klukkustund.
Aksel Larsen
(Framhald af 12. síðu)
ar nýs flokks. Formlegur stofn-
fundur þessara nýju samtaka hófst
í Kaupmannahöfn í gær. Illaut
flokkurinn nafnið Sósíalistíski
þjóðflokkurinn. Fyrir lágu undir-
skriftir frá 15 þús. kjósendumi um
stuðning við flokkinn og verður
undii’skriftasöfnun haldið áfram.
í stefnuskrá flokksins segir, að
hann stefni að sósíalisma í Dan-
mörku samkvæmt kenningum
marxismans, en þó í fullu sam-
ræmi við danskar aðstæður. Kraf-
izt er afvopnunar Danmerkur,
landið gangi úi’ A-bancfalaginu, en
taki þátt í sameiginlegúm norræn-
um markaði. — Aðils.
önnlánsdeild
Skólavörðustíg 12
greiðir yður
k&efv vextiaf