Tíminn - 17.02.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.02.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, þriðjudaginn 17. febrúar 1959. n DENNI DÆMALAUSl 2. tbl. hefir borizt blaöinu fyrir nokkxu. Efni er fjölbreytt. Forustu- grein er nefnist Konur lifa lengur en karlar. Þegar karlmennirnir vinna heimilisstörfin (gamansaga). Samtal er við Gunnar D. Lárussön verk- fræðing hjá S. A. S. um þotuöld í flugtækninni. Þá er grein um Nóbels- skátdið Pastemak o. fl'. Á forsiðu er mynd af kvikmyndaleikurunum Ann Baxter og Steve Forrest. Þriðjudagur 17, febrúar Polychronius. 48, dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 20,03. Árdegisflæði kl. 0,03. Síðdeg- isflæði kl. 24,10. Dagskráin í dag (þriðjudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Ömmusögur. 18.50 Framburðarkennsla í esperanto 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál, Árni Böðvarsson 20.35 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Þjóðleikhús- inu. Sinfónia nr. 3 op. 56 eftir Mendelssohn. 21.15 Erindi: Eina ráðið (Árni Árna- son dr. med. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fréttir og yeðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (19). 22.20 Upplestur:: Anna frá Moldnúpi les kafla úr bók sinni ;,Ást og demantar.“ 22.40 íslenzkar danshljómsveitir: Árni El'far og hljómsveit lians. Söngvari Haukur Morthens. 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (miðvikudag). 8.00 Morgúnútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „í iand- inu, þar sem enginn tíirii er til“ 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Föstumessa í Laugarneskirkju. Séra Garðar Svavarsson. 21.30 Milljón mílur heim, geimferða- saga, V. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Viðtal vikunnar (Sigurður Bene diklsson). 22.30 „Hjarta mitt er í Heidelberg". Werner Muller og hljómsveit. 23.00 Dagskrárlok. — Án orða. cyfjabuðir og apotek. Lyfjabúðii. iðunn, Reykjavlku: .pótek og Ingólfs apótek, fylgja öl' okunartíma sölubúða Garðs aþótek Holts apótek, Apótek Austurbæjaj >g Vesturbæjar apótek eru opin tt’ tiukkan 7 daglega, nema á laugar tögum til kl. 4 e. h. Holts apótek oj íarðs apótek eru opin é sunnudög ím milli 1 og 4 Pan American flugvél kom til Keflavíkur í gær- morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlanda. Flugvélin er væntan leg aftur í l'völd og fer þá til New York. I Loftleiðir hf. Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg frá New York-kl. 7 í fyrramálið. Hún hleður áleiðis til Glasgow og Lundúna kl. 8. Flugfélag íslands hf. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Blonduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna eyja. .... hvað eru þau að syngja , . . hvaða Grímur . . . er einhver Grímur að gifta sig . . . á 'ann Grímur ekki gotf að gifta sig í þessu veðrl . . er vpnt veður úti Snati . . . ég held að fólkið sé komið með svefngala 7 ? Lögregluvarðstofan hefur síma 1 11 66 Slökkvlstöðin hefur síma 1 11 00 Slysavarðstofan hefur síma 1 50 30 Mosfellspresfakall. Föstumessa á Lágafelli miðviku- dagskvöld kl. 21. Séra Bjarni Sig- urðsson. Kópavogs apófek, Álfhólsvegl w opið daglega kl. 9—20 nema laugar daga kl. 9—16 og helgidaga kl 13- 16. Sími 23100 Hafnarfjarðar apótek er opið alli 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13- 16 og 19—21. Skipaútgerð ríkisins. Ilekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breiö er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykja- víkur í dag frá Breiðafjarðarhöfmim Þyrill átti að faar frá Reykjavík í gærkvöldi til Austfjarðahafna. Helgi Helgason fer frá Reykjawik i dag tii Vestmannaeyja. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er væntanlegt ttí Reykja víkur í dag frá Barcelóna. Jökulfell er væntanlegt til Sauðárkróks á morgun frá Rostock. Dísarfell er á Akranesi . Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell er vænt anlegt til Gulfport í dag. Hamrafell kemur til Batumi 21. þ. m. írá Pal- ermó. Ýmislegt Það þarf hugrekki til_ Þessi furðulega mynd er tekin í dýragaröinum í Lundúnum. — Eftirlitsmaðurinn, sem sést hér á myndinni hlýtur að vera meira en litið hugrakkur að þora að stinga höfðinu upp í fílinn, en við skulum vona að hann hafi endurheimt höfuð sitt óskaddað úr eldraun þessari. — Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjavík vikuna 25. janúar til 1. febrúar 1959 samkvæmt 6kýrslum 32 (31) starfandi lækna: Hálsbólga 74 (63), Kvefsótt 173 (246), Iðrakvef 75 (28), Inffúenza 31 (1), Mislingar 44 (88), Hvotsótt 3 (1), Kveflungnabólga 16 (22), Taksótt 1 (0), Raúöir hundar 1 (6), Skarlatsótt 1 (0), Munnangur 3 (1), Hlaupabóla 18 (10), Ristill 1 (0). ORÐ DAGSINS HRÓSAÐU HEIMSKINGJAN- UM OG HANN VERÐUR NYTSAMUR Danskur málsháiiur SIOFRED PETERSEN 91« dagur Á meðan hermennirnir draga sig í liié, skýrir Er- vin frú þeim atburðum sem leiddu til þess aö hann gerðist sjóræningi. Aðalsmenn í Noregi neituðu að viðurkenna liann sem konung, myrtu drottningu hans fyrir framan augun á honum og tæmdu sjóði hans. Skipi hans var sökt í sjóorrustu og allir héldu að hann hefði farist. Þá fæddist Svarti Sjóræninginn. Eii'íkur skilur iiann. — Eg kannast við forsprakka uppreisnarinnar, segir hann. Eg held nú til Noregs til hefnda, Eg stend við hlið þér sonur. Það skal aftur komast á friður íNoregi og vei þeim aðalsmönmim sem reyna að leggja steina í götu mina!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.