Tíminn - 17.02.1959, Blaðsíða 3
riMlNN, Jnrjðjudaginn 17. febrúar 1959.
3
ÞaS er sagt frá því í mörg-
um úfgáfuín hvenær og hvar
sá atburSur skeði, að Yul
Brynner, sköflótti maðurinn
í kvikmyndy'num, sem nýtur
bæði vinsæíl'da kvenþjóðar-
innar og bers'köllóttra karl-
manna, kom í heiminn. Ein
sagan segir, að þetta hafi
skeð 11. júik 1916 á eyjunni
Sakhalin, og faðirinn hafi
verið mongólskur en móðir-
in rúmensk tatarastúlka.
L BRYNNER
Tvisvar orðið fyrir aivariegum slysum -
Önnur kve'ður 'mánaðardaginn
12. júlí, árið 1815, foreldrana
Svisslending eiun og konu' hans
af rússneskum. og mongólskum
uppruna, og staðinn Vladivostok.
Þriðja útgáfán kveður Yul Brynn
. er hafa séð fyrst dagsins ljós 1918
á Sakhalin, og foreldrana' hafa
verið svissneskan verkfræðing og
fagra rússneska- leikkonu og í
fjórðu útgáfunni kvað Yul vera
fæddur í Austurlóndum árið 1920,
sonur tatarastúlku og efnaðs
rússnesks kaupmanns.
Á milli hluta
Svo undarléga vill til, að allar
þessar sögusaignir um uppruna
hins kunna ieikara stafa einmitt
frá honum sjáifum. og hann virð
isí' alltaf reiðkrbúinn tii að finna
nýjar og nýjar útgáfur þá er hann
er spurður úm fpessa 'hluti. Sjálf
ur gefur 'harui bá skýringu, að
■up'pruni hans og ætt geti sem
bezt legið á miili liluta, og fólki
komi þær upplýsingar alls ekki
við, iheldur eigi iþað miklu frem-
ur að beina álhuga sínum að því
sem hann er að starfa og láta frá
sér fara í dag. 'Kann segir enn-
fremur: ,,Eg krefst þess að vera
dæmdur eftir listrsfenum afköst-
um mínum en ekki eftir. einkalífi
mínu. 95 huudraðshlutar lífs
niíns eru líka öllum þeim, sem
kæra sig um, kunnir, og hina 5
•hlutana, sein eftir eru, vil ég
fá að 'hafa fyrir mig einan.“
Einkalífið
Það liggur í íiiutarins eðli, að
slíkur maður getur ekki verið vin
sæll meðal slúðurfréttamannanna
í Hollywood. Þeitn tekst illa að
grafa upp staðreyndir um einka-
líf mannsins — aðeins er vitað,
að hann býr i mjög svo látlausu
sveita'býli, á mælikvarða kvik-
strauk úr heimavistarskóla s.París - loft-
fimleskamaður og söngvari - leiksviðs-
maður og miðasali - kvennagull og
„ska!!i“ kvikmyndanna -
Brynner er svarthærður — þegar
hann kærir sig um að vera hærður
myndafólksins, og að hjónahand
hans og Virginiu Gilmore, fyrr-
verandi kvikmyndaleikkonu. er
hamingjusamt. Einnig er kunnugt
að hann lætur sig sjálfur miklu
varða uppeldi 12 ára gamals son
arar þeirra, Yul yngri. Það er
einnig kunnugt, að flestöll hús-
gögn á heimili Yul Brynner ihefir
hann sjálfur teiknað og sagt fyrir
hvernig skyldu gerð, en þá'er
líka um það bil upptalið sem
menn vita, því að enn hefir eng-
um blaðamanni tekizt að komast
inn fvrir dyr á heimiLi Yul Brynn
er. Blaðakona ein kom einu sinni
að máli við Yul, og lagði fyrir
hann all nærgöngula spurningu
um það, hvort hann svæfi yfir-
leitt í náttfötum. Brynner þaut
upp eir.s og naðra og hreytti út
úr sér: ,,Hvorki þér eða lesend-
ur yðar munið nokkurn tíma fá
aðgang að rúminu minu, svo að
ég fæ ekki séð neina ástæðu til
þess að kynna yður hætti mína
um nætur.“
Systir segir frá
Enda þótt Yul vilji sem minnst
gefa upp uin bernsku sína og
áesku, vita menn sitthvað um
hann í stórum dráttum, sem syst
ir hans, söngkonan Vera Brynn-
es, hefir sagt frá. „Faðir okkar
var svissneskur kaupsýslumaður,
sem verzlaði í Mansjúríu", segir
hún, ,,en móðir okkar var leik-
kona af grískum og rússneskum
ættum. Við bjuggum víða í Aust
urlöndum, þegar við vorum að
alast upp, og h\-ert sem við kom-
um var Yul furðanlega fljótur að
læra tungumálin. Hann er sér-
lega mikill tunguniálamaður og
kann rússnesku, grísku, þýzku,
frönsku, kínversku og mongólsku,
og mörg þessara tungumála tal-
ar hann eins og innfæddur."
Þegar Yul var ungur að árum,
voru systkinin send á heimavist-
arskóla í Fi'akklandi. Það olli
Yul engum erfiðleikum að laera
lexíurnar, en hinsvegar féll hon-
um illa aginn í skólanum eftir
hið frjálsa líf, sem hann hafði
lifað á ferðalögum með fjöl-
skyldu sinni. Þetta varð til þess,
að eftir 11 mánaða dvöl í skól
anum, strauk hann einn góðan
veðurdag.
Lofffimleikarr.aður
Yul í hlut-
verki Dmitrij
ásamt Claire
Bloom
Yul ásamt
Deboruh Kerr
í „Ferðinni"
Deborah Kerr
lék ásamt
Brynner í
„Kóngurinn
og ég". —
13 ára gamall flæktist Yul
milli næturskemnvtistaðanna í
París og skemmti gestunum með
vísum á ýmsum tungumálum, en
lék sjálfur undir á gítarinn sinn.
Það leið ekki á löngu unz flokk
ur tatara, sem iheyrði hann
syngja, baúð honum að slást í
hópinn, en flokkur þessi hafði
fast starf senv skemmtiflokkur
á samkomustað einum, en skammt
frá skemmtistaðnum var sirkus, og
innan skamms var Yul orðinn
góður vinur margra þeirra, sem
■þar störfuðu. Dag einn spurði
einn loftfimleikamannanna dreng-
inn hvort hann hefði nokkurn
tíma sveiflað sér á loftfimleika-
rá, og Yul svaraði þegar í stað
að það hefði hann gert — í Vladi
vostok. Hann sá þó eftir þessu
frumhlaupi sínu þegar hann stóð
uppi á 17 meti'a hárri ránni, en
úr því var ekkert annað að gera
en duga eða drepast, og þegar
ráin þaut í áttina til hans, greip
hann þéttingsfast í ihana, eins og
'hann hafði séð loftfimleikanvenn
ina gera, og sveiflaði sér eins og
sá senv kann sitt fág. Þetta varð
til þess, að í þrjú ár starfaði
ihann senv loftfimleikanvaður, en
svo skeiði óhapp dag nokkurn.
Taug brast og Yul féll niður. Á
sjúkrahúsinu taldist læknunum til,
að hann væri brotinn á hvorki
B. B. í íslenzkri útgáfu
meii'a né minna en 47 stöðum,
á öxl, handlegg, fingrum, rifbein-
um og fótlegg — allt vinstra meg-
in. Síðan lá ihann í gipsi um hálfs
árs skeið, og læknarnir tilkynntu
honum, að ‘hann skyldi búa sig
undir að verða bæklaður það
sem efíir væri æVinnar. En haniv
bæklaðist ekki, heldur leið ekki
á löngu eftir að hann konv út af
sjúkrahúsinu, þar lil hann var
kominn í starf sem sundkennari
og baðstrandarvörður.
Til Bandaríkjanna
Síðar kynntist hann leiklist-
inni með iþvv að starfa sem leik-
sviðsmaður, ijósameistari, leik-
tjaldamálari og miðasali hjá
rússneskum hjónum, sem um
| margra ára skeið ráku eigið leik-
ihús í París. Síðar var •honu.'n
hafnað sem sjálfboðaliða í franska
herinn, vegna slyssins, senv hann
hafði orðið fyrir, en fékk fyrir
góðvild þekkts, rússnesks leik-
ara hlutverk nveð leikflokki sem
fór um Bandaríkin og sýndi
Shakespeare leikrit árið 1940. Upp
frá því gerði hann Ameriku að
dvalarstað sínum, og starfaði þar
frá árinu 1942 þar til stríðinu
lauk sem franskur útvarpsþulur
í New York.
Þegar sjónvarpið var á byrjun-
(i'ramhtlu á 10. síðu).
- j
J ... s; .... -
Kunningi okkar kom með þessa mynd á skrifstofu blaSsins fyrir nokkrum
dögum. Hón er eins og allir eiga að geta séð af frönsku kvikmyndaleik-
konunni Brigitte Bardot, sem við höfum oft minnst á hér á síðunni, og
þykir okkur hún það vel gerð, að full ástæða sé að sýna lesendum hvern-
ig hin franska B. B. lítur út í íslenzkri útgáfu. Listamaðurinn vill hins
vegar ekki láta nafns síns getið.