Tíminn - 17.02.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.02.1959, Blaðsíða 4
T í MIN N, þriðjudaginn 17. febrúar 1959. Eftir infiúenzu settist Petrosjan við skákborðið í miklum vígahug MÐSTOFAN og hlaut sjö vinninga úr átta skákum — Frey- steinn Þorbergsson skrifar um 11. og 12. um- fer$ á Skákbingi Sovétrikjanna Moskva, 4. febrúar. Þegar petta er ritaS, er lceppni meistaramótsins enn í full- jm gangi, og úrslit óviss, þótt margir spái Petrosjan iigri eftir berserksgang hans ym miðbik mótsins. Petrosjan hóf feril sinn í úr- itum án alls yfirlætis og hafði ðeins unnið eina skák og gert nokkur jafntefli, er hann lagðist 'i slæma inflúenzu. Er hann komst ;j ról og settist aftur að s'kákborð- au. höfðu safnazt fyrir óteljandi kákir við erfiða andstæðinga. i'ijuggust þá sumir við, að hann :nundi gerast friðsamur til þess 5 spara kraftana, en reyndin ,-arð önnur. Svarti Armeníumað- irinn sem einu sinni har viður- æfnið „Tígris'dýrið“, en er nú okum skákstíls síns nefndur ,Capahlanca nútímans“ eða jafn- el „Hinn fullkomni Capablanca“ /ann skák eftir skák. Frá 7. til 4. umferð sópaði hann að sér sjö /inningum úr átta skákum. Dálag- eg frammistaða, því ands'tæðing- \ rnir eru, sem kunnugt er, engir i aukvisar. ' Slíkur sprettur ætti að duga til igurs í mótinu, þótt eitthvað sé lakað á undir lokin, ef Petrosjan ýkur mótinu taplaus, eins og lann á vanda til, og ef ekki koma il neinar „sjónhverfingar" eins og negar Tal vann verri biðskák af ,-passký í siðustu umferð meist- ramótsins í fyrra, sem frægt er. rðið. Tal mun þó ekki enn af ;-aki dottinn, þótt hann tapaði aft- ■ r óvænt fyrir Gúfeld í 11. um- 'erð, það sýnir m.a. sigur hans /fir Bronstein daginn eftir. Tal ::iun án efa vera skæðasti keppi- autur Petrosjans, þótt Spass'ký é einnig i vígahug og Tæmanoff óefli vel. Keres hefir stöðugt sótt 'fram eftir hina slæmu byrjun og mun væntanlega taka sér sess meðal hinna efstu, eins og honum ber. Skemmtileg er frammistaða Pótó- gaevskýs, sem eftir níu umferðir hafði aðeins sex jafntefli og þrjú töp í töflunni, en vann svo fimm skákir í röð. Haldi hann áfram á sömu braut, mun hann vinna til stórmeistaranafnbótar, því eins og kunnugt er, hefir hann' áður hlotið fyrra stigið og þarf nú aðeins að verða einn hinna efstu, til þess að hljóta hið síðara, og þar með titilinn. Athyglisverð vísbending um styrkleika manna á mótinu er sú staðreynd, að stórmeis'tararnir Bronstein, Averbach og Korchnoj eiga fullt í fangi með að vinna sér sæti á bekk miðlunga. 11. mnferð, Avcrbaeh—Petrosjan 0—1 ’Gúfeld—Tal 1—0 Bronstein—Lútíkoff Yz—Yz Vasjúkoff—Keres 0—1 Gúrgenidze—Geller y2—Vz Fúrmann—Polúgaevský 0—1 Spasský—Júktmann y2—V2 Nikitín—Tæmanoff y2—Vz Korchnoj—Holmoff V2—Vz Nechmedinoff—Krogius Vz—Vz Hinn tvitugi meistari Gúfeld lirókar ósmeykur langt gegn Tal og liefir síðan framsókn á kóngs- væng. Er fallin peð standa ekki lengur í vegi fyrir mönnunum, en hafa brotið virki andstæðings- ins, býst liann til beinnar atlögu að liöfuðstöðvunum. Á meðan hefir Tal náð gagnsókn að hvíta kóngnum, en aðgerðir koma of seint. Skiptamunsfórn — og allt er í upplausn hjá svörtum. Kóng- ur Tals hrekst feigur út á miðj- an völlinn — peðsslcák — og einnig drottningin er af. Slíka ráðningu er Rússlandsmeistarinn vanari að veita en þiggja. Nikitín hrókaði einnig langt r Ri gegn sikileyjarvörn Tæmanoffs. Hinn síðarnefndi -hóf þá þegar peðasókn að kóngi, án þess að hróka sjálfur. Svarta a-þeðið komst al-lt niður á aðra reitalínu, en hvíti kóngurinn hljóp undir ó- vininn og íók hann fangbrögðs um og notaði sér til skjóls gegn spjótalögum samíherja hans, Reyndist sá skjöldur svo góður að hvítur hafði nú betri horfur, ef hann aðeins hefði’sigað herj- um sínum til sóknar, en eitthvað mun hann hafa verið móður, því friður var saminn í 25. leik. Petrosjan valdi afbrigði Bole- slavskýs í sikileyjarvörninni gegn Averbach. Varð af þóf mikið, en brátt fór svartur að síga á á drottn ingarvæng og því meir sem á leið. Loks er tímaþröng hafði bætzt ofan á aðra erfiðleika Averbachs sló óhug á iiðið. Varð nú 1 mörg horn að líta og mis&'ti hann þá augun af frúnni, er varð samstund is umkringd óvinum og herleidd. Þýðingarmikill sigur hjá Petrosj- an. Æsandi frá upphafi voru einn- ig átök þeirra Júktmanns og Spasskýs. Hafði Júktmann betra, er skákin fór í bið, en Spasský tókst að lokum, að ná jafntefli, með því að sama staða kom upp í þriðja sinn. Spumingaþáttur iitvarpsins er v-in- sælt útvarpsefni, enda þótt ekki sé hægt að segja að hann sé í iieil-d sinni vel gerður eða frum- legur. M-öimum þykir samt no-kk- urs vh-ði fles-t, sem reynt er til að bæta úr fábreytni útvarpsins. Sannleikurinn er líka sá, að enda þótt dagskráin hafí verið mikið lengd, er einkennilega fátt um frumlegt efni, enda sjálfsagt ekki leitað eftir því, heldur reynt að hirða þau sprek, sem rekur á fjörur stofnuuarinnar. Maðurinn, sem stjórnar spurn- ingaþættimun hefir verið mikil útvarpsstja-ma mörg undanfarin ár og efni hans jafnan átt leið að mörgum eyrum útvarpshlust- enda. Þó er þessi útvarpsmaður mikill ambögusmiður, stundum klúr og honum tekst sjaldan upp, enda þótt tækifærin séu nóg. En útóarpshlustendur eru honum samt þakklátir, vegna þess að hann er óragur við að leggja inn á nýjar brautir með útvarpsefni, og þess vegna eru honum fyrir- gefnar ambögurnar. Fólk tekur vilja hans fyrir verkið og vill ekki onissa af von um skemmtun í fátæku skammdeginu. Þær margfróðu hetjur, sem leiddar hafa verið til yfirheyrslu í spurn- ingaþáttunum í velur, hafa allar staðið sig v-el og þó hefir Hendrik Heimsmeistarakeppniii í bridge Heimsmeistarakeppninni í ridge lauk í New York á sunnu- !aginn og tókst ítölum að verja i/til sinn, og er það í þriðja sinn ;i röð, sem þeir sigra í heims- ijieistarakeppninni. Þegar þetta er -krifað eru niðurstöðutölur í /eppninni ekki kunnar. Banda- íkjamenn tóku forustu gegn ítöl- im fyrri hluta keppninnar og í íjórðu umferð unnu þeir stórsig- F;r, 33 stig gegn 5. Sfrax í byrjun eiksins kom fyrir spil, sem mun 'verða mjög umdeilt, og var kært :fyrir dómnefndinni. ítalir töpuðu /ila á þessu spili, og það hafði aau áhrif, að ítalirnir Avarelli og Belladonna, sem taldir hafa verið raustasta par ítala, misstu alveg imóðinn og voru ekki svipur hjá ;jón í þeim spilum, sem eftir voru íi umferðinni. í fimantu umferð breyttu ítalir iði sínu og Chiaradia og D-Alel- iio spiluðu nú í fyrsta skipti gegn Bardaríkjamönnum. Einhver á- Ibríf virðist þetta hafa haft, því fitalir unnu mikinrí sigur 41 stig rjegn sjö stigum Bandaríkjamanna og náðu þá í fyrsta skipti forustu : keppninni við Bandaríkjamenn. ■011 ítalska sveitin gneistaði af sig- i.rvilja í þessari umferð. Argentínumenn hafa ekki staðið :.ig sérlega vel í keppninni, og að- > ins einn af spilurum þeirra, fyrir- Iiðinn Castro, hefir til að bera igetu á við beztu menn ítala og 3ar-daríkjamanna. Þó skcði það í uimmtu umferð, að Argentínu- raenn unnu báða leikina. I fjórðu umferð milli Banda- rikjamanna og Argentínumanna kom fyrir eftirfarandi spil, sem kostaði Argentínumenn 14 stig. Umferðinni lauk með sigri Banda ríkjamanna 21—8 og munaði því miklu um þetta spil. Allir á hættu — Vestur gefur. Á G52 VG6 ♦ Á854 •J»D1075 ♦ KD843 VD8 ♦ G9 *G984 ♦ Á976 V95 ♦ K10763 ♦ 68 &10 y ÁK107432 ♦ D2 *ÁK2 Eftir þrjú pöss opnaði Argen- tínumaðurinn Dibar á 2 hjörtum og lokasögnin varð sex hjörtu.' Hann tapaði þo slemmunni á eftir farandi hátt. Stakgokl í Vestur spilaði út spaða kóng, Austur kallaði, og Stakgold hélt því áfram í litnum. Hann spilaði litlum spaða og Harmon lét sér nægja að drepa fimm blinds með niunni, en það hafði mikla þýðingu síðast í spilinu. Suður trompaði og tók nú öll trompin. Vestur kastaði öllum spilum sínum nema laufi. Suður hefði nú átt að geta fundið út leguna — en tók hæstu spilin í laufi og tapaði slemmunni. Á hinu borðinu opnaði Banda- ríkjamaðurinn í Suður á fimm hjörtum. Það var passað og hann vann auðvitað sex. Tz/paw ’a Margir skákmenn tefla varlega og forðast flækjur ef-tir ósigur, en Tal er ekki einn, af þeim. í skák sinni við Bronstein velur hann óvænta mannsfórn í 28. leik. Bronstein -hafnar, en fær hrátt tap að taf-1. Eins og Tal sagði eftir skákina, hefði móttaka fórnarinn- ar gefið meiri jafnteflisvoniir. Gúfeld fékk jafnt tafl gegn Petr- osjan, en í miðtaflinu sást honum yfir einfalda mannsfórn, sem vann peð og lagði stöðu Gúfelds í rústir í nokkrum leikjum. Spasský tefldi flókið afbrigði af nimzo-indverskri vörn gegn Polúg aevský. Ef-tir langt þóf tókst hin- um síðarnefnda að ræna peði og vann annað skömmu síðar. Spasský lagði nú allt sitt í ör- væntingarsókn, en hún kom of seint, sjálfur var hann óverjandi mát. Þá voru ekki sýnd nein vett- llingatök í skákinni Lútíkoff— Vasjúkoff. í flækjum miðtaflsins vann Lútíkoff tvo menn fyrir hrók og peð, en ekki var auðvelt ■að færa sér það í nyt. Loks eftir 101 leik sá Vasjúköff sitt óvænna og gafst upp. Skákin: Tal—Bronstein. 1. e4 e5. 2. Rf3 Re6 3 Bb5 a6. 4. Ba4 Rf6. 5. 0-0 b5. 6. Bb3 Be7. 7. e3 d6. 8. Hel 0-0. 9. h3 Ra5. 10. Be2 Bc5. 11. d4 Rc6. 12. Rbd2 Db6. 13. dc dc. 14. Rfl Be6. 15. Re3 Had8. 16. De2 g6. 17. Rg5 c4. 18. a4 Kg7. 19. ab ab. 20. Hbl Ra5. 21. Rf3 Dc7. 22. Rd5 Bxd5. 23. exd5 H£e8. 24. Dxe5 Dxe5. 25. Rxe5 Rxd5. 26. Hal Rb3 27. Bxb3 cxb3. 28. Bh6-j ! Kg8. 29. Rc6 He8. 30. Hadl IIxc6. 31. Hxd5 f6. 32. Ilxb5 g5. 33. Hxb3 Kf7. 34. Hb6 He6. 35. Hxe6 Kxe6. 36. h4 Hg8. 37. f4 Bc5. 38. Kfl gh. 39. Hb5 Hc8. 40. f5ý Kd6. 41. b4 h3. 42. Hxc5 h2. 43. Bf4. Gefið. Úrslit -biðskáka frá 7. og 8. um- ferð urðu þessi: Petrosjan—Lútíkoff 1—0 Tal—Petrosjan Vz—Vz Slaðan ef-tir 12. umferð: CFramhald á 8. siðu). Lincoln yfirleitt ákaflega auð- veldar, svo að hver sá sem eitt- hvað hafði hraflað í sögu freísis- stríðsins umfram venjulega lesn- ingu undir aimennt mannkyns- sögupróf, gat svarað þeim flest- um. Enda vissi sá margfróði maður, sem spurður var, jafnan miklu meira en um v-ar spui't, Eitt þykir mér heldur óviðkunn- anlegt við framkvæmdaratriði þessa spurnmgaþáttar. Það er, að bróðir stjórnanda þáttarins skuli vera dómari. Vitanlega á þetta ekki að koma að neinni sök, en heldur er það samt óviðkunnan- leg-t. Hér á árunum var það Pétur Péturs- son, hinn vinsælí útvarpsþuiur, sem færði ú-tva-rpshlustendum nýjungar af léttara tagi í fjöl- breyttum dagskrár „þætti", svo notað sé -hið klassiska og marg- slitna orð útvarpsins sjálfs. Lang- lífi þessa þáttar var í öfugu hlut- falli við vinsældir hjá útvarps- hlustendum. Hvernig væri að leita til Péturs-og sjá hvort hann hefir alveg -gleymt gömlum fræð- um. Óskastund Gröndals var líka ákaflega vinsæl og sumir segja að þessi óskastund hafi raunveru- lega orðið að óskastund hjá höf- undi .þáttarins og hann komizt á þing liennar vegna. En hvað sem nm það er, þá er Gröndal nú for- maður útvarpsráðs og hefir þvi óskir hlustenda í hendi sér. Svo er víst hezt að hætta að ræða um útvarpið, því vísast er að útvarpskritikk verði óvinsæl hjá þeim, sem nefndir eru hvort heldur það er þeim til' lofs eða lasts og því ekki hættandi á að móðga fleiri í einu. — Skallagrímur. yAY.V.V.VY.V.VVV.V.V.V.V.V.V.V.Y/.V.V.V.’.V.Y.V.' f 12. umferð. Ottóssón kannske staðið sig þeirra Tæmanoff—Korchnoj Vz—Vz bezt, enda þótt hann félli á loka- Júktmann—Niki-tín 1—0 prófinu. Sannleikurinn er sá, að Pólúgaevský—Spasský 1—0 hann liafði langsamlega erfiðasta Geller—-Fúrmann 1—0 verkefnið og spurningarnar, sem Keres—Gúrgenidze Yz—Vz voru lagðar fyrir hann, voru að Lútíkoff—Vas j úkof f 1—0 því er mörgum vi-rðist, miklu Petrosjan—Gúfeld 1—0 þyngri og erfiðari lilutfallslega Neehmedinof—Averbach 0—1 en í öðrtim greinum. Til dæmis , Krogius—Holmofí' 0—1 voru spurningarnar um Abraham ' Tal—Bronstein 1—0 Alúðar Þakkir til hinna fjölmörgu vina minna og kunningja, sem heimsóttu mig, gáfu mér gjafir og sendu kveðjur sínar á margvíslegan hátt í tilefni af 70 ára afmæli mínu 12. þ. m. og gerðu mér þar með daginn ógleymanlegan. Kveðjur og óskir um blessun guðs til ykkar allra. Böðvar Pálsson. 3: V.V.Y.’.W.Y.’.YAW.Y.V.’AY.V.’.V.’.V.V.’.V.VAVAMI EiginmaSur minn, Jóhannes Ármannsson frá Húsavík, andaðist 14. þ. m. Ása Sfefánsdóttir. Utför Garðars Gíslasonar, stórkaupmanns, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. febrúar kl. 2 e. h. Athöfn'mni verður útvarpað. Eiginkona, börn og tengdabörn. Hjartaniega þölckum við öilum þeim, sem sýndu okkur hlýhug, samúð og hjálpsemi í veikindum og við andlát og jarðarför manns- ins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Arngríms Kristjánssonar, skólastjóra. Sérstaklega þökkum við kennurum og sfarfsliði Melaskólans, sem heiðruðu minningu hans á svo eftirminnilegan hátt. Henny Kristjánsson, Áslaug Arngrímsdótfir, Unnur Arngrímsdóttir, Baldur Maríusson, Hermann Ragnar Stefánsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.