Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 2
T f M IN N, ihiðvikudaginn 18. febrúar 1959. Miklar skemmdir af eldi á véHbátnnm FjarSarkletti í Hafnarfirði lóe Söreosson á Hásavík 65 ára í dag Jón Sörensson, fyrrum bátsfor- naður í Setbergi á Húsavík er 65 ira í dag. Hann er fæddur á Máná i Tjörnnesi en hefir lengi átt íáeima á Húsavlk. Hann stundaði ;jó fram undir síðustu ár og var 'iengst formaður á stórum vélbát- "im. Hann var mikill sjósóknari >g aflasæll vel. Jón er greindur vel, drenglundaður svo að af ber, rnikils metinn og vinsæll. Hann ír kvæntur Guðbjörgu Jóhannes- 'lóttur og éiga þau mörg uppkom m og mannvænleg börn. Frá fréttaritara Tímans í Hafnarfirði. Um kl. 3,40 í fyrrinótt kom upp eldur í vélbátnum Fjarðarklettur, sem lá við syðri hafnargarðinn í Hafn- arfirði. Eldurinn kom upp í borðsal og eldhúsi bátsins. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður tókst slökkviliði Hafnarfjarðar að hefta útbreiðstu eldsins og ráða niðurlögum hans að fullu á klukku stund. Skemmdir urðu þó töluverð- ar. Talið er að kviknað hafi út frá olíukyndingu. Tveir skipverjar, sem sváfu í bátnum, vöknuðu við reyk, sem lagði niður í káetuna. Mátli vart tæpara standa. Þeir komust þó upp og út og urðu að brjótast gegn um eldinn, þar sem niðurgangúr í káetuna er um eldhúsið. Þar sem enginn sími er á syðri hafnargarð- intim, þurftu þeir að hlaupa tölu- verða vegalengd. og þar sem um utanbæjarmenn var að ræða, átt- uðu þeir sig ekki á 'því, að hægt er að síma hjá varðmanni í olíu- stöðinni. Reyndu þeir að vekja iipp í húsi, þar sem Ijós var í gluggum, en það tókst ekki. IComust þeir svo í bíl sem ók þeim á slökkvistöðina. Eiga menn að borga skatt af flutningi tónverka í heimahúsmn? Frumvarp Magnúsar Jóns- sonar og fleiri um rithöf- indarétt og prentfrelsi var til 2. umræðu 1 neðri deild í gær, eftir stuttar umræður var umræðunni frestað. Benedikt Gröndal hafði fram- ögu fyrir menntamálanefnd. — ivað hann frv. fjalla um inn- íheimtu gjalds af segulbandstækj- iim. Málið hefði töluvert vefið ’ætt í Iblöðum og því verið and- rnælt af samtökum listamanna. Vandasamt væri að ákveða með Tvérjum hætli hugverkasmiðir ettu að fá greiðslu fyrir verk sín. Tanngjörn greiðsla væri sjálfsögð i?n deila mætti um hvernig inn- l'ieimtu yrðj haganlegast fyrir 'comið. Innheimta skatts af öllum íegulbandstækjum væri ófær. — /msir fengju tæki lánuð til að- ítoðar við •itungumálanám, leik- istarná.u o.s.frv. og sýndist ósann jjarnt að heimta skatt af þeim ;ækjum. Tækin væru sífellt að /erða fullkomnari en um leið ódýr ri og kemst' því í eigu æ fleiri nanna. Segja mætti, að maðurinn æri sjálfur slíkt endurflutnings- æki og gæti þá svo farið, ef þessi eið væri gengin til enda, að menn rðu að borga skatt í hvert sinn ,em þeir flyttu kvæði eða rauluðu 'ag. Eðlilegast virtist, að innheimt n væri bundin við frumflutning /erksins og síðar greiddu þeir vo einir gjald, sem flyttu verkið ■ hagnaðarskyni. Hér væri nánast erið að deila tcn innheimtuað- erð. Nú væri því haldið fram, að rv. bryti í bága við Bernarsam- íeiðarfæratjón hjá hingeyrarbátum Jóhannes Davíðsson, fréttaritari liaðsins I Dýrafii'ði, leit inn hjá 'olaðinu í gær. Hafði Jóhannes ■ agt af stað til Reykjavíkur s.I. östudag. Hann skýrði frá því, að >ingeyrarbálar hejEðu verið á sjó I fimmtudag í hinu versta ill- /iðri. Gæftir hafa verið mjög itirðar og bátarnir misst nokkuð if línu öðru hvoru. Þó hefur ekki /erið óttast um bátana. Snjólítið liefur verið í Dýrafirði en miklar 'igningar og víða hefur runnið úr vegum. Bílfært hefur verið áringum fjörðinn í allan vetur og er það í fyrsta sinn á jþessum irstíma síðan vegurinn var lagð- ur 1953. þykktina, eins og það lægi fyrir. Þess vegna er eðlilegast að fresta afgreiðslu málsins meðan gengið væri úr skugga um hvort þetta hefði við rök að styðjast. Magnús Jónsson taldi að með frv. væri ekki ætlunin að ganga á rétt neins. En ef tónskáld fengju slíkan innheimturétt af segul- bandstækjum þá gætu samtök leik ara, rithÖfunda o.fl. gert sömu kröfu. E.t.v. gæti komið til greina að leggja eitthvert gjald á segul- bandsspólur í eitt skipti fyrir öll. En svona innheimta væri ófram- kvæmanleg og numdi leiða til mis réttis. nokkfir mundu veröa að borga en allur fjöldinn slyppi. Kvaðst ekki sjá, að Bernarsam- þykktin kæmi í bága við samþ. frv., enda gjaldskylda til höfunda hundin því skilyrði í okkar höf- undarréttarlögum, að yerkin væru flutt í hagnaðarskyni. Til áíita gæti komið^ að cndurskoða í heild höfundarréttarlögin í samráði við Bandalag ísl. Iistamanna, því óeðli legt væri, að höfundar nytu hér minni rétar en annars staðar. Frekari umr. um málið var frestað. Heimsókn Krúst- joffs vart heppileg KAUPMANNAHÖFN—NTB, 17. febr. — Danska ríkisstjórnin lief ur ákveðið að taka til nýrrar yfirvegunar mögulega heimsókn Krustjoffs forsætisráðli. Sovét- ríkjanna til Danmerkur næsta sumar. Fulttrúar ríkisstjórnar- imiar og stjórnaiandstöðuflokk- anna liafa rætt málið að undan- förnu og mun sú skoðun vera talsvert útbreidd, að varla sé Iieppllegt eins og múlum sé nú háttað I Iiehninum, að Krustjoff verði boðið til Damnerkur að sinni. Fyrir nokkru var talið full víst, að Krustjoff yrði boðið að lieiinsækja Norðurlöndin þrjú á sumri komanda. Slökkviiiðið 'brá fljótt við og tókst slökkvistarfið vel sem fyrr segir. Fjarðarklettur er 103 lestir að stærð, eign Jóns Gíslasonar’ út- gerðarmanns. Mjög bagalegt er, að ekki skuli vera sími á syðri hafnargarðinum því að töluverf' löng leið er það- an til aðalbyggðarinnar í bænum. Þarna liggja oft allmargir bátar í landlegum og er töluvert um mannaferðir. Alit af getur slys borið að höndum eins og núna og getur riðið á miklu að fljótt sé hægt að ná í hjálp. Er þess að vænta, að þeir, sem þessum mál- um a-áða, bregði fljótt við og ráði bot á þessu. GÞ. GervSfungf (Framhald af 12. síðu) ast á lofti í margar aldir. Er hér um að ræða hinar mikilvægustu upplýsingar fyrir allar veðurat- huganir. Tiuiglskotið igekk að óskum og var komið á braut sína á tilsettum tíma. Vanguard- flugskeytið er flutti gervitungl- ið á ákvörðunarstaðinn var 21 m. á lengd og vóg rúmar 10 smálest ir. Hið nýja gervitungl, sem skýrt liefur verið „Vanguard" fer umhverfis jörðina 60 sinnuin á sólarhring. Síðast er til fréttist liafði greinUega heyrzt til gervitungls ins í ýmsum atliuganastöðvum, m.a. mjög greinileiga í rannsókn arstöð bandaríska hersins í Fort Mommauth í New Jersey í Banda ríkjunuin. Gunnþórunn Hall- dórsdóttir leik- kona látin Þar rennur trjákvoðan, sem notuð er í svampinn, úr krananum, einna lík- ast þykkum rjóma til að sjá . . . . — Sjá grein á bls. 4. Frá fundum Alþingis í gærdag Gunnþónmn Halldórsdóttir leik kona lézt s.l. sunnudag á 88. ald- ursári eftir þunga isjúkdómslegu. Gunnþórunn var þjóðkunn og ein bezta leikkona landsins á bernsku árum íslenzkrar leiklistar, og for- göngukona um leiklistarmál og einn af stofnendum Leikfélags Reykjavíkur. Gunnþórunn var gófuð kona og skemmtileg og vin sæl svo að af bar. r Olafsvíkurbátar snúa til lands ÓLAFSVÍK í gær. — Landlega hefur nú staðið svo til óslilið í fullar þrjár vikur. Fer nú að styttast í línuvertíðinni og þykir mönnum þunglega horfa. Bátarn ir eru á háum tryggingum og ekk ert til að horga þær með. Þá sjaklan að reynt er að komast út verður að snúa við undan stormi og sjógangi. Reynt var að fara út í nútt og fjórirtoálar lögðu og fengu 3—4 tonn hver. Hinir sneru við. Lina getur ekki legið í sjó í þessum veðurhám. A.S. Fundir voru í báðum deildum Aiþ'ingis í gær. Á dagskrá efri déildar voru tvö mál. 1. Frv. um skipulagning sam- gangna, 1. umr. Páll Zophoníasson mælti fyirr frv. en auk hans tók Sigurvin Einarsson til máls. Frv. síðan vísað til samgöngumálan. og 2. umr. með 10 samhl. atkv. 2. Frv. u msauðfjái'toaðanir, 3. nmr. Páll Zoponíasson sagði nokk ur orð og a'ð því búnu var frv. samþ. með 10 shlj. atkv. og sent neðr ideild. Á dagskrá neðri deildar voru einnig tvö mál. 1. Frv. frá ríkisstjórninni um listasafn ríkisins, 1. umr. Tekið út af dagskrá. 2. Frv. Magnúsar Jónssonar o.fl. um rithöfundarétt og prentrétt, 2. umr. Skriðuföll í Hvalfirði í gærdag féll aurskriða á veg- inn í Hvalfirði sunnan megin fjarðarins. Skriðan féll yfir veginn á móts við Leiti, sem er rétt innan við iStaupastein. Blaðið átti tal' við yfirmann hjá vegagerðinni í gærkvöldi, og liann sagði að veg urinn væri alveg lokaður og ekki væri hægt að ryðja hann nema með vegh'efli. Skriðuföll eru mjög tíð á þessum kafla vegarins þcgar miklar rigningar eru á vetrum. Menn fóru frá Vegagerðinni í gær kvöldi, en ekki voru komnar nein- ar tilkynningar frá þeim er tolaðið fór í préntun í gærkvöldi, hvort toúið væri áð ryðja veginn. Dr. Sigurður Sig- urSsson skipaður landlæknir l Á fundi ríkisráðs í gær stað- festi forseti lög um breyting a ögum um dýralækna og breyting á lögum um bann gegn botnvörpu veiðum. Enn fremur var staðfest skipun dr. Sigurðar Sigurðssonar heilsu- gæzlustjóra í landlæknisembættið frá 1. janúar 1959, — en Vil- mundur Jónssyni hefur samkv. eigin ósk veriö veitt iausn frá embættinu frá þeim tíma. Þá voru staðfeslar skipanir eftir greindra héraðslækna: Björna Jóns Guðgeirssonar í Kópaskers- Ögmundssonar í Flaleyrarhérað, hérað, Geirs Jónssonar í Reyk- hólahérað og Heimis Bjarnason- ar í Djúpavogshérað. (Frá ríkisráðsritara). • • Onnur afborgun Morgunblaðið toirtir þá sigur- frétt í 'gær, að Einar Jónsson hafi verið kjörinn formaður Múrarafél. Reykjavikur í stað Eggerts Þor- steinssonar, og birtir mynd af honum. Til þess liggja filllar á- stæður, því að Einar mun vera Sjálfstæðismaður, og kemur þar önnur aftoorgun Alþýðuflokksins af leigunni fyrir ráðhérrastólana í nokkra mánuði. Hin fyrsta var sem kunnugt er kosning Jóns Pálmasonar til forseta sameinaðs þings — og alltaf er Eggert fórn- arlamtoið. Réðsf á bíl (Framhald af 1. siðu) en gekk crfiðlega að komast tourt þar sem glerliálka var á. I sama toili kom farþeginn affcur togum, að toann rak hnefann gegn um eina rúðuna og sparkaði í toíl- að toílnum og skipti það engum inn þannig að liann dældaðist. Um leið lókst bílstjóranum að komast af stað fullsöddum af viðskiptun- um við fauþegann. Varð honum litið við um leið og hann ók burt og sá þá hvar farþeginn stóð með grjót í höndunum albúinn að láta. það vaða í toifreiðina. Með fóma vasa sSemmdirnar á farartækinu kostuðu bíl3tjórann fleiri hundruð krónur. Ætlaði liann að rukka þær inn hjá farþeganum, en hann var hvergi að finna, Ættingi mansins fann toílstjórann ihins vegar, en sá frábað allar kærur og sagði að drengurinn mimdi borga þetta. Nokkru síðar fann bílstjórinn mann þann, sem hann taldi vera farþegann, sem liann var að leifa að. Fór bílstjórinn fram á' skaða- toætur, en maðurinn torást illa við og kvað málið sér óviðkomandi. i Sá toilstjórinn að hann hafði farið 1 mannavillt og að þetta mundi vera bróðir farþegans. Um síðii* tókst honum að hafa uppá þeim rétta, en sá léitaði ií vösum síntun og kvaðst enga peninga hafa, og kærði þar með toílstjórinn málið til yfirvaldanna. RERiLÍN—NTÍB, 17. febr. — f dag var talin hætta á því, að kommúnistarikin öll hættu þátt-' töku sinn ií velrarolympíuleikun um 1 Squaw Valley í Bandaríkj- unum á þessu ári’ ,til að mót- mæla þeirri ákvörðun Bandaríkja stjórnar að neita skíðamönnum frá A-Þýzkalandi um vegatoréfs- áritun til Bandaríkjanna. Auslur þýzka skíðasamtoandið mun h'afa snúið isér toeint itil Eisenhowerj —WMBHWBm Tónleikum frestað Fótbrotnaði í róðri Af lófyrirsjáanlegum oiwkum varð að fresta tónleikum Synfóníu hljómsveitarinnar í gærkvöldi. — Tónleikunum verður frestað fram á n. k. föstudagskvöld klukkan 8,30 e.h. Tónleikarnir verða í Þjóðleik húsinu. Seldir aðgöngumiðar gilda n.k. föstudagskvöld. PATREK'SFIRÐI í gær. — ÍBát- arnir hafa farið fjórum sinnum út s.l. þrjár vikur. Nokkur hefur tapast af línu, í síðustu ferð Sæ- borgar fótbrotnaði maður. Hann varð fyrir sjó og hrökk oindan og lenti á einhverri torún. Maður- inn liggur nú á spítala. B.Þ. Þökkum hjartanlega auðsýndan hlýhug og kærleiksþel vlð andlát og útför Þorvaldar Kolbeins, prentara. Hildur Kolbeins, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.