Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 7
T í M I N N, miðvikudagiim 18. febrúar 1959. 7 Skýrslur atvinnutækjanefndar 1955—1957 16. og lokagrein. Um atvinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar í bæjum, þorpum á Norður- Austur- ogVesturlandi Stöðvarfjörður: íbúatala. 1955 . . 158 1956 . . 160 Vei'kafólk 1956: Sjómenn 26, verkamenn 23. verkakonur 10, iðn- slörf 2. Höfnin. Lengd 'legurúms við bryggju: 5 m dýpi og meira ....... 40 m 4—5 m dýpi ............... 20 — 3—4 im dýpi ............. 5 — 0—3 m dýpi .............. 15 — Mest dýpi við bryggju 5,5 m. Minnst dýpi í innsiglingu 6 m. Olíugeymar: Gasolía 150 tonn. Fiskiskip. Þilfarsbátur . . Opnir véibátar 33 rúml. 15 — 48 rúml. + 1. bátur, nýr, 75 rúml. -r- 1 bátur, 33 rml. + 42 — I árslok 1957 90 rúml. Fiskvinuslustöðvar. 1 fiskfrystihús. Afkastageta 12 tonn af hráefni. Geymslurúm fyrir 150 tonn. 1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta- geta 5,3 tonn mjöl. Afli og framleiðsla. 1955 1956 Landað fiskm., sl. f. m. haus, ffonn............ 576 728 Freðfiskur, tonn....... 117 109 Saltf. im. v. óv., tonn 70 158 Fiskimjöl, tonn ............ 0 43 'í>ors'k-alýsi, tonn ....... 8 13 Landbúnaður. Ræktað land 25 ha., kýr 25, sauðfé 650, garðávextir 1955 65 tunnur. Iðnaður. Slátrun. Rafmagn. Dieselstöð, 75 kw. Athugasemdir. íbúatala og atvinna. Þorpið er hluti úr Stöðvarhreppi og liggja þvi ekki fyrir íbúatölur nema fyrir 2 s. 1. ár, en sveitin er fámenn. Hreppsnefnd telur, að 20—25 karl- onenn og 5—8 konur hafi atvinnu annars staðar hluta úr ári. Höfnin. Hafnarskilyrði mega heita allgóð. Aðal hafnarbryggjan ■er steinbryggja, sem hreppsnefnd telur, að skip allt að 200 lesta geti legið við í vari í öllum áttum nema suðvestan. En allstór skip geta leg- ið frarnan við bryggjuna (Tungu- foss) og 1 landvari á firðinum í öllum áttum nema suðaustan. Auk þess er é staðnum lítil bátabryggja. yil'amólaskrifstofan hefur gert áætlun um að lengja aðalbryggj- una. Bilvog engin. Löndunarkrani enginn. Fiskiskip. Þilfarsbáturinn Vörð- ur (33 rúml.) var seldur til Reykja- víkur 1957, e.n í staðinn kom á ár- inu nýr stálbátur frá A.-Þýzka- landi, 75 rúml. Sjósókn á fiskimið- unm við Kambanes er erfið vegna harðra strauma og er svo víðar á sunnanverðum Austfjörðum. Frá Stöðvarfirði á að vera hægt að stunda útgerð á Hornafjarðarmið- um og leggja aflann á land í heima- höfn. Vinnslustöðvar. Frystihúsið, sem er eign Hraðfrygtihúss Stöðvar- fjarðar h/f, er á góðum stað við höfnina, en þröngt er um það þar, og ef um stækkun væri að ræða, þyrfti að byggja ofan á það. í hús- inu eru 3 fryst'itæki. ísframleiðsla er engin. Slátrunarpláss er notað í sambandi við fiskvinnsluna. Auk þess er sérstakt hús til saltfisk- verkunar og veiðarfærageymslu. Fiskimjölsverkstíiiðjan getur ekki unnið úr feitum fiski. Ýmislegt. Þorpið stendur í Iandi jarðarinnar Kirkjubóls, sem er í einkaeign. Sláturfjártala 1956: 597. Rafveita þorpsins er sam- byggð vélasal hraðfrystihússins, eru vélstjórar tveir, og greiðir raf- veitan sem svarar launum annars þeirra. Áætlað er, að þorpið fái raforku frá Grímsárvirkjun. Verk- smiðjur og verkstæði eru engin á staðnum. Eitt íbúðarhús í smíðum 1957. Breiðdaísvík: íbúatala. 1955 ... 72 1956 .... 75 Verkafólk 1956: Sjómenn 10, verkamenn 12, verkakonur 8, iðn- störf 4. Höfnin. Lengd legurúms við bryggju: 5 m. dýpi og meira .... 0 m 4—5 m dýpi............ 0 — 3—4 m dýþi............83 — Frá Hornafiröi. 0—3 m dýpi ................60 - Mest dýpi við bryggju 3,6 m. Minnst dýpi í innsiglingu 4 m. Olíugeymar: Gasolía 50 tonn. Fiskiskip. Þilfarsbátur . . . Opinn vélbátur 8 rúml. 3 — Frá Djúpavogi. I árslok 1957 11 rúml. Vinnslustöðvar. 1. fiskfrystihús. Afkastageta 10 tonn af hráefni. Geymslurúm fyrir 100 tonn. Afli og framleiðsla. 1955 1956 Afli, tonn................ 3 79 Hraðfrystur fiskur tn. 1 3 Saltfiskur. óv., tonn .. 0 25 Landbúnaður. Kýr 11. sauðfé 50, garðávextir 1955 25 tunnur. Iðnaður. 1 bifreiðaverkstæði, 1 sláturhús. Rafmagn. Dieselstöðvar í einkaeign. Athugasemdir. íbúatala og atvinna. Þorpið er hluti úr Breiðdalshreppi og liggja því ekki fyrir íbúatölur nema 2 síðustu árin. Er þar verzlunarstað- ur Breiðdæla. Skammt er síðan þorp fór að myndast á staðnum og atvinnurekstur enn litill. Hreppsnefnd telur, að 15 manns hafi atvinnu annars staðar hluta úr ári. Höfnin. Hafnarskilyrði eru sæmi leg frá náttúrunnar hendi, en þó er víkin heldur grunn. Hafnar-1 bryggjan er steinbryggja með haus1 úr t'imbri. Þar er og lítil báta- bryggja í eigu Kaupfél. Stöðvfirð- inga, sem hefur útibú í Breiðdals-j vík. Vitamálaskrifstofan hefur gert áætlun um viðgerð og stækluin! bryggju. Löndunarkrani . enginn. | Bílvog engin. Sveitarstjórn telur dýpi meira en fram kemur í gögn- um vitamálaskrifstoíunnar, og þarf það að athugast nánar. Fiskiskip. Útgerð er, eins og fram kémur í skýrslunni, mjög lít- il, þilfarsbáturinn, 8 rúml., er 2 ára gamall. Reynd hefur verið út- gerð 38 rúml. vélbáts i'rá Breiðdals vík, en þótl'i ekki gefast vel. Út- gerð á að vera hægt að stunda á Hornafjarðarmiðum á 75 rúml. bát og' leggja aflann á land i heima- höfn. Vinnslustöðvar. Á staðnum er sanibyggt slátur- og frystihús, sem eru í eigu Hraðfrystihúss Breið- dælinga h/f. í því eru 2 harðfrysti tæki. Færibönd engin. ísfram- leiðsla engin. Fiskimjölsverk- smiðja er engin á staðnum, en nokkur aðstaða til fisksöltunar. Landbúnaður, rafmag'n o. fl. Þorpið er byggt í landi jarðarinnar Þverhamars, sem er í einkaeign. Nokkrar kýr eru í þorpinu, en sauð fé fátt. Sláturfjártala 1956: 5460. Þorpið fær nú að einhverju leyti rafmagn frá dieselstöðvum, en áætlað er að leggja í þorpið raf- orkulínu frá Grímsárvirkj.un. Djúpivogur: íbúatala. 1930 .. 270 1955 .. 305 1940 .. 270 1956 .. 308 1950 .. 309 Verkafólk 1956: Sjómenn 30, verkamenn 40, verkakonur 15, iðn- störf 6. Höfnin. Lengd legurúms við bryggju: 5 m dýpi og meira .... 15 m 4—5 m dýpi ........... 47 — 3—4 m dýpi ........... 30 — 0—3 m dýpi ............ 3 — Mest dýpi við bryggju 5 m. Minnst dýpi í innsiglingu 6 m. Tæki við höfnina: 1 bílvog. Olíugeymar: Gasolía 150 tonn. Fiskiskip. Rúmlestir Þilfarsbátar yfir 30 rúinl. 1 104 — undir 30 rúml......... 5 60 Opnir vélbátar.......... 2 5 Samtals 169 1 bátur, 75 rúml., 1957 seldur bátur, 26 rl„ ’57 + 49 Rúmlestir í árslok 1957 218 Vinnslustöðvar. 1 fiskfrystihús. Afkastageta 25 tonn af hráefni. Geymslurúm fyrir 225 tonn. 1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta- geta 5,3 tonn mjöl. Hjallarúm fyrir 50 tonn. Afli og franileiðsla. 1955 1956 Afli, tonn . 832 757 Hraðfr. fiskur, tn. . . . 169 130 Skreið, tonn 0 1 Saltfiskur, óv., tonn . . 100 76 Fiskimjöl, tonn . . . . 87 59 Þorsaklýsi, tonn . ... 20 14 Landbúnaður. Ræktað land 30 ha„ kýi 40, sauðfé, 300, garðávextir 1955 30 lunnur. Iðnaður. 1 sláturhús. Rafmagn. Dieselrafstöð, 120 kw. Athugasemdir. íbúatala og atvinna. íbúatalan stendur í stað 1930—40, fjöigar um (Framhald á 8. síðu). • >* A víðavangi Takmark Sjálfstæðisflokksins með kjördæmabreytingunni ,,Franisóknarblaðið“ í Vest- nianjiaeyjum ræðir nýleiga í foi ustúgrein um kjördæmamálið. —■■ Það segir m.a.: „Núverandi ríkisstjórn er studd af Sjálfstæðisflokknum og það er hann, sem mestu ræðuv um stjórnarstefnuna. Honuin cr það liagstætt að liafa ráðin á stjórnarheimilinu í sinni hendi, og þægilegt að láta AlþýðuflokL inn sitja í stjórnarstólunum, meö an Morgunblaðið er að éta ofan í sig allt skrumið frá þeim tíma. sem Sjálfstæðismenn voru í stjómarandstöðu. — Hlutvei': stjórnarinnar er fyrst og freítíst að afnema kjördæmin Utan Reykjavíkur, og koma á í þeirra stað stórum kjördæmum ítíe'ð hlutfallskosningum en það skipulag hefir alls staðar reynzt illa. Hins vegar veit Sjálfstæðis- flokkurinn að smáflokkar blómg ast við þetta skipulag. Vinstr. öflin eru þá líkleg til að sundr- ast meir en orðið er, og þá fær Sjálfstæðisflokkurinn vllja sinn. að deila og' drottna, eins og Róm verjar forðum.“ Fjárfestingarsfefna Sjálfstæðisflokksins ,,Framsóknarblaðið“ segir eiin fremur: „Það er augljóst mál, að kjör- dæmabreyting sú, sem fyrirhug- uð er, stefnir að því að draga úr áhrifum dreifbýlisins og voru þau þó ekki um of. Meðan Sjált' stæðismenn voru í ríkisstjórn þá beindu þeir með stuðningi bankanna, fjármagninu til, Reykjavíkur og nágrennis. Afjeið ingin varð sú, að fjárfestingin á þessu litla svæði dró fólkið til sín hveðanæfa af landiuu. Slíkir fólksflutningar eru ekki heppi- legir, og því sfður þegar þess er ga»tt, að fólkið úr sjávarpIásSún- um umhverfis landið aflar miklu meiri gjaldeyrisverðmæta úr skauti náttúrunnar, .en aðrir landsmenn. Vinstri stjórnin tók upp þá stefnu, að beina f jármagninu , í eðlilegu hlutfalli til hinna dreifðu byggða, og stöðvaði þar með fólksflóttann utan af landi Framleiðslan fór stórum vaxahdr og var það afleiðing þess að fjármagninu var beint til at- vinnuveganna, og sjávarplássiis voru ekki afskipt fjárliagslega. Það er engum vafa undirorpið að Sjáifstæðismenn taka upp sína fyrri stefnu, ef þeir ná völd um enda liafa heyrzt raddir um „skynsamlega fjárfestingar- stefnu“ eftir kjördæmabreyting una. Það er ástæða til þess að hyggja að þessum fyrirætlunum ihaldsins áður én það er orðií' of seint.“ Umsóknir hjá Húsnæöismálastjórn í annarri ‘grein i „Framsóknar blaðiiiu“ er rifjuð upp f'organga Framsóknarflokksins um aðstoö við alþýðufólk til að eignast eigið húsnæði. Siðan víkur bláð- ið að þeirri tillögu, sem flokkur- inn hefur lagt fram á Alþing'i, um að verja nokkrum hluta af tekjuafgaiigi ríkisins 1958 til að auka lánsfé byggingarsjóðs ríkis ins. Framsóknarblaðið segir: „Þrátt fyrir það, að miklu fé hefur samkvæmt framangreind- um ráðstöfunum verið varið til ibúðabygginga ,er þörfinni ekki fullnægt. Fyrir munu liggja lijá Húsnæðismálastjórn uin 1400 umsóknir um lán og að auki 600 umsóknir um viðbótarlán. Verði þingsályktunartillaga Framsókn armanna samþykkt skapast möguleikar til að sinna veruleg- um hópi þeirra, sem verst eru staddir. Verði tillagan felld og entgar ráðstafanir gerðar til fjár öflunar í þessu skyni, er útlit fyrir að næsta úthlutun á sjóðn uití dragist fram á haust. Það er því full ástæða til að fylgjast (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.