Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, mi'ðvikudaginn 18. febrúar 1959. í «!■ m IÞJÓÐLEIKHÚSID Rakarinn í Sevilla Sýning í kvöld kl. 20. Á yztu nöf Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sœkist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Tripoli-bíó Sírrii 11 1 82 VERÐLAUNAMYNDIN I djúpi þagnar (Le monde du silenee) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum, sem að öllu leyti er tekin neðansjávar, af hinum frægu, frönsku froskmönnum Jacques-Yves Cousteau og Lois Malle. Myndin hlaut „Grand Prix“-verð- launin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1956, og verðlaun blaðagagn rýnenda í Bandaríkjunum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9 .AUKAMYND: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþekkta heim- skautafara Paul Emile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix“- verðlaunin á kvíkmyndahátíiðginni í Cannes 1954. ikgggl Hafnarbíó Sími 16 4 44 Matfurinn með þúsund andlitin (Man of a thousand faces) Ný bandarísk CinemaScope stór- mynd, um ævi hins fræga Lon Chaney. Dorothy Malone James Cagney Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Nýja bíó Sími 11 5 44 Gráklæddi maðurinn („The Man in the Gray Flannel SulP') Tilkomumikil, amerísk Cinema- Scope-litmynd, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jennifer Jones, Frederic March. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð). Stjörnubíó Sími 18 9 36 Safari Æsispennandi ný, ensk-amerísk mynd í litum um baráttu við Mau Mau og villidýr. Flest atriði mynd- arinnar eru tekin í Afríku við erfið skiiyrði og stöðuga hættu. Sérstæð og raunveruleg mynd. Victor Mature, Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. LEIKFÉIAG * REYKJAVÍKUR^ Deleríum Búbonis Sýning í kvöld kl. 8. Allir synir mínir 29. sýning. annað kvöld. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 Blaðaummæii um „Allir synir mín- ir‘„ Indriði G. Þorsteinsson í Tím- anum 28. okt. 1958. „Sýningar á iþessu leikriti er fyrsta verkefni Leikfélagsins á þessu ári og um leið sýning sem markar tímamót í ís- lenzku leikhúsi . . . Undirritaður vill leyfa sér að halda því fram að með þessari sýningu hafi íslenzkt leikliús að fullú komist úr því að vera meira og minna ein tegivnd félsgslífs yfir í að vera öguð og meitluð list .... Tjarnarbíó Simi 22 1 40 Ný bandarísk litmynd. Veritgo Leikstjóri Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Þessi mynd ber öll einkenni leik- stjórans, spenningurinn og atburða rásin einstök, enda talin eitt mesta listaverk af þessu tagi. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Captain Kidd Spennandi bandarísk sjóræningja- mynd. Sýnd kl. 9. Fyrsta ástin Heillandi ítölsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7. Gamla bíó Sími 11 4 75 Hinn hugrakki (The Brave One) Víðfræg bandarísk verðlaunakvik- mynd, tekin í Mexícó í litum og CinemaSvope. Aðalhlutverkið leikur hinn tíu ára gamli Michel Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9 • Austurbæjarbíó Sími 11 3 84 Heimsfræg stórmynd: Land Faraóanna (Land of the Pharaos) Geysispennandi og stórfengleg, ný, amerísk stórmynd. Framleiðandi og leikstjóri: - Milljónamæringurinn HOWARD HAWS HOWARD HAWKS Kvikmyndahandrit: WILLIAM FAULKNER Aðalhlutverk: JACK HAWKINS, JOAN COLLINS Myndin er tekin í litum og CINEMASCOPE EÍN DÝRASTA OG TILKOMU- MESTA MYND. SEM TEKIN HEFIR VERIÐ Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 í álögum (Un angelo paso pon Brjoklyn). Ný fræg spönsk gamanmynd gerð eftir snillinginn Ladislao Vajda. Aðalhlutverk: Hinn þekkti enski leikaxl Peter Ustinov og • Pablito Calvo (Marcelion) Sýncl kl. 7 og 9 Danskur texti Bengazi Afar spenriandi, ný, Superscope- mynd. Richard Conte. Sýnd kl. 5 KJÖT- OG SLÁTURÍLÁT 1/1 tn., 14 tn., Vi tn. og !4 tn. SÍS — AFURÐASALA EYFIRÐINGAR Spilakvöid verður haldið í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 19. febrúar klukkan 8,15. Góð verðlaun. — Mætið stundvíslega. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. om:a: •t»*M*»f*«tt*»** »»»•«*) EinangriÖ hús yíar með WELLIT einangrunarplötum Czechoslovak Ceramics .s. ESJft fer vestur um land þann 21. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flal' eyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjrðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafn- ar og Þórshafnar í dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. □Ð D= ŒLTjIZZ Loftkældar Dieseldráttarvélar D 25 DEUTZ Dieseldráttarvél. Deutz dieseldráttarvélarnar eru framleiddar í stærðunum 13 Ha — D 25 — D 25 S — D 40 — 50 Ha. Áætlað verð dráttarvélanna er sem hér segir: Deutz Diesehiráttarvél 13 ha Deutz Dieseldráttarvél D 25 Deutz Dieseldráttarvél D 25 S Deutz Dieseldráttarvél D 40 S kr 32.800.00 m/sláttuvél — 44.000.00 m/sláttuvél — 45.600.00 m/sláttuvél — 61.800.00 m/sláttuvél kr. 38.500.00 — 48.500.00 — 49.100.00 — 68.860.00 Loftkældu Deutz dieseldráttarvélarnar hafa verið fluttar hingað til lands á undaniörnum árum í hundraðatali og hafa vinsældir þeirra aukizt með hverju ári. — Reynsla íslenzkra bænda af þessum vélum hefir staðfest alla kosti loftkældra dieselvéla. Sparneytni þeirra hefir verið næsta ótrúleg og gangsetning ætíð örugg. Með Deutz dráttarvélum útvegum vér öll algeng verkfæri og vinnuvélar. Sendið fyrirspurnir og pantanir yðar sem allra fyrst. Hlutafélagið HAMAR Tryggvagötu. Reykjavík. ínnnnnmnnnnmmmmnmmt;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.