Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, miðvikudagiuu 18, febrúar 1959, Eúsgögn bólstruð með svampi eimim saman - nýmæii í húsgagnagerð hér Hægt er aS fá svampgúmmí tilsnföið í öllum málum og stærÖum, og klæSa húsgögnin i heimahúsum Pyrirtaekið Pétur Snælanc' i.f., sem á undanförnum ár ym hefir framleitt hér jvampdýnur Þær, er mikilli jg sívaxandi útbreiðslu hafa ,iáð bæði til húsgagnagerðar á bílsæti, í rúmbotna or >væfla, hefir nú fyrir skömmu hafið bólstrun hús 'ijagna með svampi einurr iaman. Fréttamenn frá Tímanum litu fv-rir skömmu inn tii Péturs og æddu við hann um framleiðslu : 'ans s' o og gerð svamps- ns sjálfs. Framleiðslan er til húsa stóru verksmiðjuhúsi skammt frá íelsvör. Þar rennur trjákvoðan, ða latexið, sem notuð er í svamp- nn, úr krana í þeirri mynd sem nin er flutf hingað frá Malaya, inna likust þykkum rjóma til að , menn geta séð á því, að við verð- 1 um að breyta formúlu eftir veðri, hitastigi o. þ. h. Byrjað er á því gljúpt (porös). Það sakar ekki að geta þess að hrærivélarnar, sem við notum til þess að þeyta Latex- ið, eru upprunnar í bakaríi einu hér í hæ, og hafa þær gefizt ágæt- lega. — Þegar lokið hefir verið við að þeyta Latexið, er því hellt í mót, þar sem það stirðnar. Eng- ir. teygja myndast þó í því fyrr en það hefir verið soðið, en það er næsti li'ðurinn í framleiðslunni. Eftir suðuna kemst það í sitt rétta form en þá er eftir að þvo það og þurrfea. Vélamar smíðaðar hér Þurrkunin :fer fram í sérstöku þurrkherbergi þar sem standa stafl ar af allavega löguðum svampdýn um, og meðan fréttamennirnir skoða framleiðsluna á þessu stigi, skýrir Pétur frá þeirri furðulegu staðreynd, að engin vélanna í þess ari verksmiðju sé keypt utanlands frá, heldur allar smíðaðar hér heima, á verkstæði hans sjálfs. Sýklar þrífast ekki Það má skjóta því hér inn í, að einn mikilsverðasti eiginleiki i aálanna eftir það: — Það eru á milli 20 og 30 efni, em við verðum að toæta í trjákvoð ■ na, allt eftir því hvernig svamp rinn á að verða. Og mikillar ná- kvæmni verður að gæta svo sem | í þar til gerðum hrærivélum. Við þetta myndast aragrúi af örsmá- um loftbólum í trjákvoðunni og leygjanleiki og styrkleiki. Latex- ins sameinast þannig eiginleikum loftsins, sem gera það' létt og Körfuknattleiksflokkur Ármanns. Þjálfari flokksins, Áígeir Guðmundsson, er lengst tii vinstri. r já. Og Pétur skýrir frá gangi, að þeyla Latexið, eða trjákvoðuna Sú.nfrauðsins, scm svampdýnan er . ° ' - ° ■ l. . ... ... . ... ___ mvndnn tir OV itnl, n n -vcn-a có mynduð úr, ei’ italinn vera sá, að það eyðir s.vklum. Tilraunir hafa leitt í Ijós að gúmkvoðan drepur sýklana eigi aðeins er þeir eru 1 næringarvökva, heldur einnig sýkla í graftarútferð, hrákum, tolóði, svo og þurra sýkla. Öll sjúkrahúsin á landinu nota svamp dýnur frá Pétri Snæland h. f. i sjúkrarúmin, enda má sjá af of ansögðu hvert gildi slíkar dýnur hafa á sjúkrahúsum. Bólstrun í heimahúsum Önnur hlið á málinu er sú, að mjög auðvelt er fyrir hvern og einn, sem kærir sig um, að bólstra húsgögn sín sjálfúr, með því að nota svamp. í heimahúsum er ill mögulegt eða ógerningur að nota hina hólsturaðferðina, enda þarf þar kunnáttu og tæki til, en svamp inn má aftur á móti panta tilsnið inn í hverju því máli og stærðum sem hver og einn kýs, og auðveldar þetta mjög föndur leikmanna við húsgagnagerð. í því sambandi má benda á það, að héraðsskólar víða út um landið hafa þegar notfært sér þetta, og panta margir tilsnið- ið efnið toeint frá verksmiðju. Loks skal það tekið fram varð- andi hin smelcklegu húsgögn, sem svampbólstruð eru hjá Pétri Snæ- lancl h.f., að þau eru ýmist seld með eða án áklæðis og getur hver Gitmuæfing hjá Júdó-deildinni. Fjölbreytt keppni í körfuknattleik og japanskri glímu, verSur í kvöld I tilefni áttatíu ára afmæli Ármanns Körfuknattleiks- og Júdó-deildir Ármanns minnast 70 ára afmælis félagsins í kvöld með keppni í körfuknattleik oe svningum á japanskri glímu. Er þetta einn liður í há- tíðahöldum vegna bessara merku tímamóta. Körfuknáttleiksdeild Armanns er ung að ár-um eða 5 ára og hefur starfið fárið vaxandi með hverju ári. Hafa yngri flokkar deildarinn- ar borið merkið hátt' ásamt kvennaflokknum, en meistara- flokkslið kemur vænlanlega á næsta ári. Mest hefur borið á 2. flokki, og hefur hann unnið ís- landsmeistavatitilinn þrjú seinustu árin. í kvöld mæti þeir úrvali úr K.F.R. og Í.R. í 2. flokki. Er búizt við imjög skemmtilegum leik. 3. flokkur keppir þá leik við 3. flokk K.R. Þessir flokkar hafa áður hitzt í æfingaleikjufn í tvísýnni keppni. Þá má nefna kvennaflokkinn, sem byrjaði að æfa körfuknattleik fyrir ári síðan og hefur nú þegar unnið Reykjavíkurmót í körfuknatt leik. í kvöld mæta þær hörðustu andstæðingum sínum, íslandsmeist- urunum, úr Í.R. Hafa þessir tveir flokkar rnarga hildi háð og gengið á ýmsu. Til þess, að áhorfendur geti bet- ur notið kvöldsins, verður leiktími nokkuð styttur og hléum fækkað. Á milli leikja í körfuknattleiks- keppninni, fer fram sýning á jap- önsku fjölbragðaglímunni Júdó, sem nær nú stöðugt meiri vinsæld- um í heiminum Og aðcins tíma- spursmál hvenær hún verðitr t-ekin upp sem keppnisgrein á Olympíu- léikum. Nú þegar, fara fram Evr- ópumeistaramót og heimsmeistara- mót í Júdó. Má geta þess, að á síðasta Evrópumeistaramóti urðií Bretar Evrópumeistarar, en í keDnni þessari tóku þátt tólf lönd og var það einstaklingskeppni. Jap- anir áttu þrjá fvrstu menn, on svo kom franskur glímumaður í fjórða sæti. 'Olímufélaeið Á'-mann tók þessá glímu á slefnuskrá sína um ára- mót 1956—57. og hafa nokkrir ungir menn iðkað hana óslitið síð- an og líður vonandi ekki á löngu að hæet verði að koma udd keppn- ichæfu liði hér, sem hægt verður að tefla fram á móti erlendum fplöeum. Ekki eru síðri efniviðir hé'- oe má henda á að hænið er, að j nokkurri annarri íhrótt geri eóð toiálfun í íslenzkri elímu jafa m'k'ð easn. toví að svo skvldar eru toessar glímur. toótt Júdó að vísii takí yfir möreum sinntim stærrá svið hvað sne’'tir fiölhrevini f toröaðum on Wenzka ielíman. Einnie verður svnd J>u Jitsu, japi ö"=k siálfsvarnar- og hardaga- íbrótt. En mareir halda að toað sð sama oe Júdó. oe hafa kvikmyndh’, sem hér hafa verið svndar, gert sitt ít.'il hess að auka á bann mis- ck’lnine. En hér e’’ á mikill mun- ur. cem koma mun í liós á svning- unni. Jiu Jil=u er ekki kennd hér nema sem siálfsvörn oe er toá að mectu levti um að ræða bröeð til að losa sig úr tnkum sem árásar- maður kann að hafa náð. eða að' veriast höeeum slaesmálann, t. d. eru leysitök á sundi sams konat vörn og oft er beitt í Jiu Jitsu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.