Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 9
TÍMBNN, miðvikudagiim 16. febiúar 1959. Oven s^llierne: ÞAÐ GLEYMIST ALDREI Flostlr vlta a3 TÍMINN cr annaS mesr lasna blaB landslns 09 á stórum svæðum þaS útbrelddasta. Augtýslngar þess ni þvf ttl mlklls f|6lda landsmanna. — Þelr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hér I lltlu rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt f sfma 19 5 23 «5a 18300. Kaup — Safa Vlnna RAFSTÖÐ 7,5 kw. Hercules,-tegund, MIÐSTÖÐVAROFNAHREINSUN raýuppger'ö í góðu lagi, til sölu. á hitaveitusvaeðiuö. Vönda'ð og Uppl. gei'ur bæjarstjórinn, Akra-. ódýr vinna. Vanir menn. Shni nesi. 35162. 13 I Nickie kæmi þá og þegar og truflaði samræöurnar. Þegar hann kom var hann gla'ður, óg sagði strákslega: j — Jæja, ég var aö skoöa alla fjölskyldu Mario. Sjö dætur. Eg sagði honum, aö þaö yröi aldrei of mikiö af konum i þessum spillingarinnar lieimi. Nú, hvernig hefur ykkur stelp unum Iiðiö? — Þú yröir undrandi ef þú vissir hve vsd ‘okkur hefur liöið, sagði Terry, um lei'ö og hún hugsaöi, live oft hún heföi orðið undrandi eftir að hún kom. — Eg þori að veðja, að Janou hefur talað allan tím- — Auðvitað, sag'ði amma ann, sagði Nickie. hans. — Hún var að segja mér frá því, þegar þú varst drengur og fékkst ekki það, sem þú vildir, þá varstu vanur því aö kasta þér í gólfiö og grenja eins og Ijón. — Nei, það hefur liún ekki sagt------, sagöi Nickie, en þá datt honum í hug að nota tækifærið til að gera að gamni sínu. Og hvaö sagðir þú við því? — Eg sag'ði lienni, að þú hættur því. Ef þú fengir ekki þínu framgengt, færir þú með fórnarlamb þitt í gönguferö og létir sem ekkert væri. — Einmitt, sagði Nickie hugsandi. Eg held að þú farir liærri um þetta. — Látum þa'Ö kyrrt lggja, sagði Terry. yiltu fá þér te. Hún hellti í bolla fyrir hann með styrkum höndum, en þá heyrðu þau skip blása. Ósjálf rátt hrökk hún við svo að ögn af teinu helltist niður í dúk- inn. — Eg geri ráð fyrir að við verðum að fara, sagði Niekie. — Nicolo. Orð ömrnu lians voru svo sorgþrungin og svo full af eftirsjá, að liann varö furðu sleginn. Rólyndi gömlu konunnar og fáleiki hvarf af andilti hennar og fasi. Honum fannst þaö óbærilegt. Einhver lilaut að vera laus við áhyggj ur og amstur þessa heims og og Terry hélt sig háfa fundiö þá manneskju, Nikie velti þessum viðbrögð um ömmu sinnar fyrir sér. — En þú ver'ður að leika á slaghörpuna, áður en við förum. Gerðu það, sagði Terry. Hún vissi ekki, hvort það var vegna ömmunnar eöa hennar sj álfrar, sem hún ósk- að'i eftir því, að lengja þessa dvöi sína. — Hún var mikil hljómlista kona, sagði Nickie og lagöi á- herzlu á orðin, — Janou, þú ---------- —• Það var ekki nema fikt eitt, sagði gamla konan. En þegar Nikie tók undir hand- legg hennar og leiddi liana a'ð hljóðfærinu, sagöi hún harm- þrungin. — Ó, Niclo, sjáðu hendurnar á mér. Eg get ekki spilaö. —- Víst getur þú spila'ð. Terry var ljóst. Þa'ð var hin mikla ást á Nikie sem hafði fengið þennan gamla, þreytta líkama að hljóðfærinu og fékk hana til að leika á slaghörpuna, angurvært og töfrandi. Leikur gömlu konunnar hefði eflaust ekki heillað hóp ókunnugra áheyrenda. Verið gat að dómbærir menn hefðu hlegið að þessu. En þegar gamla köilan hafði leikið nokkra stund, óstyrkum og fálmandi höndum, og þegar Terry tók undir og söng á frönsku nokkur 01‘ð, sem virt ust falla svö vel við lagið og þegar Nickie hélt söngnum á- fram innilegur og eðlilegur, var þetta samspil þeirra sann kölluð list. Og þegar því lauk og blásturinn hljómaði aft- ur upp skógivaxnár hlíðarnar urðu þau aö kveðja, en þau gátu tæplegast varizt gráti. Þessa augnabliks myndu þau minnast alla ævi. Þau voru sátt við lífið og tilveruna, sátt við sjálfan sig og þau gengu út í garðinn og biðu eftir leigubílnum. Terry hafði tekið upp sjal, sem amm an hafði misst, þegar hún var að leika, ffg þegar þaú komu að liliðinu sagði kamla konan. Það er betra fyrir yður a'ð liafa þetta til að y'ður verði ekki kalt. — Þakka yður fyrir. Terry strauk um sjaliö. Þetta er mjög fallegt. — Pinnst yöur það. — Já, mjög fallegt. — Eg skal senda yður það síð'ar. Lengra fer ég ekki. Þetta eru endamörk míns litla heims. — Eg þakka yður fyrir aö hafa fengið að koma hingaö án Öiyfis. Verið þér sælar, — Guð blessi yður, elskan mín. Nikcie tók um lierðar gömlu konunnar og laut niður til að horfa í augu hennar. — Jæja, Janou, ég mun koma og heimsækja þig bráðlega aft ur og ég mun skrifa þér oftar sjáðu til. i — Gerðu það góði, sagöi amma hans biðjaiidi. Síðan kvöddust þau og veif uöu eins og þau vildu segja eitt hvað' meira. Alla leiðina til skipsins var Terry þögul. Hún var niður- sokkin í hugsanir1 sínar um þa'ð, sem fyrir hana hafði bor ið um daginn. Þó jvar þa'ð efst í huga hennar, að hún hafði fundið til friðar,; sem hún hafði aldrei orðið vör viö áð ur. Hún haföi séö það, sem hún bjóst ekki vijö að sjá, en liún gat ekki horft yfir. Nickie bjó yfir afli og þetta stráks- lega yfirbragö háns huldi al- vöru og festu, sem kona gat horfið til, þegar á reyndi. Sjötti lcafli Miklar ákvarðanir og breyt ingar gerast oft, án þess að tekið sé eftir þeim. Eftir dvöl ina í Acapulco voru þau Terry og Nickie þess fullviss, að líf þeirra hefði tekiö aðra stefnu. Þau komu aftur á sama skip ið, sem þau fóru frá og enn voru sömu erfiðleikarnir fyrir hendi fyrir þau til aö geta not ið saman ævintýra ferðarinn ar. En nú hindraði annað og meira þau, eitthvað, sem þau urðu aö fást við hvort út af fyrir sig. Við kvöldverðarboröið skipt ust þau á augnatillitum yfir borðin, sem á milli þeirra voru. Þetta var samkomulag, sem þau höfðu þó alls ekki talað um. Þau hittust inn í litlu vínstúkunni bak við dans salinn. Rétt eins og áður gerð'i hin ruddalega forvitni gestanna þó ókleift að ræða saman og innan stundar yfirgáfu þau salinn. En í þetta skiptið fylgdi Nickie henni að klefa hennar. Við klefadyrnar sagði hún hik andi: — Eg þakka þér fyrir þennan dag. Hann er sá dá- samlegasti, sem ég hef lifað. — Þú varst mjög elskuleg við gömlu konuna. — Eg hef hugsað mér aö skrifa henni, sagði Terry. Þetta loforð gerði hún sín vegna. Alls ekki fyrir hann. — Það mun áreiðanlega gleðja hana. Þegar hún opnaöi dyrnar og gekk hægt inn, sagði hann: — Gó'ða nótt, vina. Þá gekk hann inn á eftir henni, án þess aö fá við það ráðið. Þá kyssti hann hana í fyrsta skipti. Hann var ákaf ur eins og hún hafði búizt við. Hún vissi, síðan þeim lenti saman fyrsta kvöldið, að hann vildi fá hana. En nú var það enn meira. Hann bar virð ingu fyrir henni og atlot hans voru eins og skólastráks, hik andi og varfærnisleg. Hún fann löngunina vakna innra meö sér og hún hafði hvorki vilja eða getu til að veita viðnám. Hún vildi, að hann yrði kyrr hjá sér. En hún sá fram á það, að ef hún léti þetta eftir sér, mynda það verða þeim hættulegt. Hún ýtti honum frá sér. Við megum ekki leika svona djarft Nickolo. Góða nótt. — Þetta er engin dirfska, sagði hann glettinn, en þegar hann sá í augu hennar skildi hann, við hvað hún átti, hneygði sig klaufalega og íór út úr klefanum. Hún lá í rúminu langan tíma og þakklætistilfinningin fyllti hug hennar þegar hún hugs- aöi til þess, að hann haföi lát ið hana eina og viökvæmis- lega hugsanir vörnuðu henni svefns. í mörg ár hafði hún stefnt svo mjög að því að giftast Kenneth, þegar hann yröi frjáls, að hún hafði aldrei gert sér grein fyrir því, hvort hún hafði löngun til þess eða ekki. Hún hafði einblínt á þessa einu hlið þar til hún var orðin blind. Hún hafði elskað Kenneth einu sinni — hún var þess fullviss, en ekki gat hún nú munað eitt ein- asta augnablik frá þeim tíma, enga stund, þegar hún var frá HEF ÖRFÁ EINTÖK af BLÖNDU. Óbundin kr. 1000.00; í bandi kr. 1300.00. — Pantanir sendist í póst- hálf 789. HEYVINNUVELAR til sölu. Hanom- ay dísel dráttarvél með sláttuvél, ásamt Bautz múgavél til sölu, saman cða sitt í hvoni lagi. Vél- arnar eru mjög lítið notaðar og tilbúnar til afhendingar strax. Tií- boð sendist blaðinu fyrir 10. marz 11. k. merkt „Staðgreiðsia“. TIL SÖLU cr 35 millim. myndavél ásamt ljósmæli og fjarlægðarmæli. Ljósop 2,8. Uppl. í síma 23144. DRÁTTARVÉL óskast keypt. Þarf ekki að vera í fullkomnu lagi. Til- boð, er greini verð, og hva'ða tæki fylgja vélinni, sendist blaðinu, merkt; „Dráttarvél 100“. MERCEDES BENZ, Unimog dráttar- hifreið er til sölu. Bifreiðinni fylgir ýta, lyftutæki, sláttuvél o. fl. Uppl. í síina 35116. STÓR VEFSTÓLL óskast. Tilboð merkt: „Vefstóll", sendist blaðinu. Uppl. einnig gefnar í síma 19200 frá kl. 9—5. VIL KAUPA sumarbústað eða leigja land vi'ð Þingvallavatn eða Elliða- vatn e'ð'a annars staðar í nágrenni Reykjavikur. Tilbo'ð sendist blað- inu merkt „1959“. Dráttarvél óskast. Verð og ástand sé tekið fram í tilboði, er sendist blaðinu, merkt: „Miðfell". Rafvirkinn, s.f., Skólavörðustíg 22. Simi 15387. Úrval af fallegum lömpum og Ijósakrónum til tæki- iiærisgjafa. Útsala. Allt á að seljast. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars sta'ðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. ^ MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Enníremur sjálf- trekkjandi oliukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirlitl rfkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunlca fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 60842. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfuir, Bergstaðastr. 19, Sirni 12631 ÚR og KLUKKUR i úrvalL Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstrætl 3 og Laugavegi 66. Simi 17884. BæRur — TfmarH * ----------------- BÆNDUR og aðrir utanbaejarmenn, ef þið' eigið erindi til Reykjavíkur og ætlið að kaupa bækur fyrir ykkur sjálfa e'ða lestrarfélag, þá munið að koma til min. Ég get selt ykkur bækur ódýrara en nolek- ur önnur bókaverzlun í landinu. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánsson- ar, Benjamín Sigvaldason. Hverfisgötu 26. LAUGVETNINGAR: Munið eftii skóla ykkar og kaupið Minningar- ritið. Þa'ð fæst hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssönar, Sveina- bókbandinu, Grettisgötu 16 og hjá Þráni Valdimarssyni, Edduhúsiny, HúsnæSi UNG REGLUSÖM bjón óska eftir lít- il’li íbúð í Keflavík, Njarðvíkum eða Hafnarfirði, sem fyrst. Uppl. sima 35041 eða 7227 (gegnum Kefla vikurflugvöll). Fyrirframgreiðsla. AKURNESINGAR. — BORGFIRÐ- INGAR. Önnumst alla blikksmíðL Vinnum nýsmíði og viðgerðir, srAj sem lofthítunarkerfi í hús, þak- rennur, heyblástUrsturnarör o. fí. Gerum við vatnskassa í bílum og smiðum benzintanka. Blikksmiðia Akraness, Vitastíg 3. Siml 198. BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN — Höfum opnað hjólbarðavinnustofu að Hverfisgötu 61. Bilastæði. EkiO inn frá Frakkastfg. Hjólbarðastöð- in, Hverfisgötu 61 INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinn- réttingar, svefnherbergisskápa, setj um I hurðir og önnumst alla venju- lega trésmfðavlnnu. — Trésmlðlan, Nesvegl 14. Sfmar 22730 og 34337. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstrætl 4. Simi 1087. Annast allar myndatökur. INNLEGG vlð IIMgl og tábergsslgL Fótaaðgerðastofan Pedlcure, BÓI- staðarhlið 15. Síml 12431. VIÐGERÐIR i barnavðgnum, bama- kerrum, þrihjólum og ýmsum heimilistækjum. TaUð við Georg, Kjartansgötu B. Helzt eftir U. 18. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur aUar tegundir smurolío. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbae- inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EtMIR, Bröttugötu 8a. Siml 12428. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr 09 viðgerðir á öllum heimiUstækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14328 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Slná 24130. Póstihólf 1188. Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN ajósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrlr yður. — Offsetmyndir sf. Brá- vaUagðtu 16. Reykjavík. Sími 10917. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara* fiðlu-, ceUo og bogavlðgerðir. —• Pianóstillingar. ívar Þórarinsson, Holtsgötu 19. Sími 14721. Fastelgnlr Fastetgna- og ISgfrsðlskrlfstofa Slg. Reynlr Pétursson, hrl. GlsH G. islelfsson hdl., B|örn Péturs- son; Fastelgnasala, Austurstræti 14, 2. hæö. — Símar 22870 og 19478. FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð- ismiðlun. Vitastfg 8A. Sími 1621». JÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa- sala, Bröttugötu 3A. Símar 19818 og 14620. N Bifreiðasala BlLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanna stíg 2C. — Bálasala — Bílakaup — Miðstöð bUaviðskiptanna er bji okkur. Sími 16289. AÐAL-BfLASALAN er í Aðalstræö 16 Sími 15-0-14 BIFREIÐASALAN AÐSTOÐ við Kalk- ofnsveg, sími 13812, útibú Latiga- vegi 82, sími 10f>-50 og 13-14-6. — Stærsta bilasalan, bezta þjónusta. Góð bílastæði. Bólstruð húsgogn Hef opnað vinnustofn «3 Bergþórugötu 3. Framleiði alls konar bólstruð hús- gögn. Annast einnig við- gerðir á gömlum. — Vönd- uð vinna. — 1 Friðrik J. Óiafssort. ] Sírni 12452 *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.