Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.02.1959, Blaðsíða 5
 TÍMINN, íniðvLkudagmn 18. febrúar 1959. i i í j i RAFMAGNSPERUR stórar og smáar. Framleiðsla okkar byggist á margra ára reysislu og hagnýtri þekkingu. FramíeiSsIa okkar mun geta gert yður ánægðan. VEB BERLINER GLUHLAMPEN-WERK Berlin, 0—17 Warschauer Platz /10 Telegramm: Gluhlampen-Werk Berlin. Deutsche Demokratische Republik. EINKAUMBOÐSMENN: EDDA H.F. PÓSTHÓLF 906.. REYKJAVÍK 13. umferð. Gúf eld—Ncchmedinof f Vz-Vz Bronstein—Petrosjan Vz-Vz Vasjúkoff—Tal biðskák Gúrgenidze—Lútíkoff 1—0 Fúrmann—Keres I4-V2 Spasský—Geller 1—0 Nikitín—Polúgaevský 0—1 Korchnoj—J úktmann 0—1 Holmoff—Tæmanoff 1—0 Averbach—Krogius biðskák Hverjum þykir sinn fugl fagur, svo er einnig um Grúsíumenn. Dag eftir dag hafa þeir sótt leik- íhúsið, þar sem umferðir eru fefldar og hljómleikasalinn þar sem biðskákir fara fram. Og þótt þeir hafi orðið vitni að mörgum glæstum sigri, hefir fulltrúi þeirra, Gurgenidzei, aildrei verið þar að verki nema stöku sinnum sem þolandi. Umferð dagsins er óvenju rík af stórum atburðum, svimandi flækjuin á sýningarborðunum og æsandi tímaþröng á fimmta tím- januin. Loks ætlar svo allt um koll að keyra af fagnaðarlátum, er „draumur Grúsíu' rætist, mcð því að Siberíumaðurinn gefst upp fyrir Gúrgenidze. Er það fyrsti Ós'igur Lúlikoffs, sem þegar hér var komið, hafði enn ekki gefið biðskák sína við Petrosjan. Tregðu lögmálið er hætl að verka! Gftrgenidze hafðl . náð Iþtri Stöðu fyrir peðsfórn. í 22. leik l'órnar hann svo öðru peði, og litlu síðar smellur í gildrunni. Kóngur Lútíkoffs og biskup eru olgjörlega innilokaðir. Endataflið verður 'hann að tefla með „tvo inenn undir“ og er þá ekki að eökum að spyrja. Tæmanoff hlýtujr einnig sinn fyrsta skell, en nokkuð með öðr- um hætti. Hann hafði náð jöfnu tafli með sikileyjarvörn sinni og ihafði jafnvel frumkvæðið um tíma en Holmoff er þungur fyrir, verst vel og jafnar aftiu’ leikinn. Þá fer Tæmanoff að velta vöngum í íeit að nýjum göldrum. Eyðist nú jnjög tímaforði hans. Ekki er honum að skapi, að skipta punkt- inum að þessu sinni. Loks er hann kominn í tímaþröng, villist og lendir í mátneti. Frá Skákbingi Sovétríkjanna: íikíl fagnaðarlæti áhorfenda, þegar Grúsíumaðurinn vann í fyrsta sinn Freysteinn Þorbergsson, skákmeistari, skrifar um úrslit í skákum í 13. og 14. umfer'Ó á skákþinginu skákmeistara Moskvu flýtti fyrir Ein mesta ánægja skákarinnar algeru hruni, og er hann gafst er að lokka drottningu andstæð- upp í 33. leik í tilefni krýningar ingsins inn í herbúðir sínar, loka nýrrít drottningar Petrosjans, síðan hverri undankomuleið á var staðan fyrirTöngu orðin von- cftir annarri, unz hringurinn er laus. Petrosjan tefldi alla skákina lokaður, og herleiða hana síðan af djúpri herskyggni, sem er ein- með kurt og pí. Er þá og ríki kennandi fyrir skákstíl hans. hennar oftast þar með unnið, en Á hann það sameiginlegt með liðið strcymdi að úr öllum áttum og hafði skjótan sigur. Skákin: Petrosjan—Vasjúkoff. 1. Rf3 f5. 2. d4 Rf6. 3. Bg5 e6 4. Rbd2 Be7 5. Bxf6 Bxf6 6. e4 0-0 7. c3 d6„ 8. Dc2 De8. 9. Bd3 d5 10. e5 Be7. 11. a3 b6. 12. e4 c6. 13. 0-0 Ra6. 14. Hfel Rc7. 15 c5 Bd7. 16. b4 Dh5. 17. a4 Hfb8. 18. b5 bc. 19. dc eb. 20, c6 Be8. 21. ab Rxb5. 22. Hebl Rc7. 23. Hxb8 Hxb8. 24. Hxa7 Bd8. 25. Dc5 Dg4? hér gerist hið gagnstæða. Geller Capablanca, að leikirnir lála svo pwfs Dfo nnv wTi7 hafði þannig tekið frúna af litið yfir sér, að er menn skoða UXCL UXCI Hdö' dU' Ut>< Hal' Spasský, en maðurinn er nýkvong skákir þessara tveggja snillinga, aður fyrir, og sannaðist nú hið finnst þeim að einmátt svona fornkveðna, að þeir eru veikastir hefðu þeir getað teflt sjálfir. 31. Bbl Df7. Gefið. 32. c7 Bd7. 33. c8Dý á velli, sem mestir eru höfðingj- ar i kvennamálum. Spasský náði yfii’þyrmandi sókn, og þótt hon- um sæist yfir skjótan sigur ' í handalögmáli tímahraksins, hefndi hann konuránsins að lokum. 14. umferð. Júktmann—Holmoff 1—0 Polúgevský—Korchnoj 1—0 Geller—Nikitín 1—0 Keres—Spasský \'z—%. Lútíkoff—Fúrmann Tal—Gúrgenidze Petrosjan—Vasjúkoff Nechmedinoff—Bronstein 1—0. Averbach—Gúfeld Vz—l/z Krogíus—Tæmanoff 0—1 1—0 1—0 1—0 Keres tefldi lokaða afbrigðið gegn sikileyjarvörn Spasskýs og bauð upp á skiptamunsfórn í 13. leik. Spasský hafnaði með réttu og náði brátt sókn, sem leiddi til peðsvinnings. Átti Keres nú vök að verjast, en sem oftar í .erfiðum stöðum á þessu móti sýndi hann frábæra þrautseigju og tókst á ný að jafna leikinn. Þrátt fyrir óhapp og tap í síð- ustu umferð, tefldi Tæmanoff djarft og frumlega að vanda. Loks 1 líkri. slöðu, scm Krogíus nipn þó hafa talið scr lakari, fórnaði harnn tveimur mönnum,, til þess að Staðan eftir 14 umferðir: 1. Petrosjan 1014 2. Tal 9 og biðskák 3.—4. Tæmanoff og. Spasský 9 5. Lútíkoff 8Í4 6. —8. Keres, Holmoff og Pólús- aevský 8 9.—10. Geller og Júktmann 7',2 11. —12. Bronstein og Korchno' 6 >/2 13. Averbach 6 og biðskák 14. Gúfeld 6 15. Fúrmann 5 *4 I 16. Vasjúkoff 5 og biðskák 17. Gúrgenidze 5 18. Krogíus 4?4 og biðskák 19. —20. Nikitín og Nechmedin. -1 Skákin Gúfeld—Tal: 1. e4 e5. 2. Rf3 Rc6. 3. Bb5 a6. 4. Ba4 Rf6. 5. Bxc6 dxc6. 6. d3 Rd7. 7. Rbd2 Be7. 8. Rc4 Bf6. 9. De2 c5. 10. Bd2 0-0. 11. g4 b5„ 12. Rc3 g6. 13. h4 Rb8. 14. 0-0-0 Rb8. 15. Hdgl Be6. 16. Kb'L Rb4. 17. Bxb4 cxb4. 18. g5 Bg7. 19. Rg4 f5. 20. gf6 Bxg4. 21. Hxg4 Dxf6. 22. Hh3 a5. 23. h5 Ha6. 24. hg hg. 25. Hg2 b3. 26. ab a4. 27, Rh4 ab. 28. Hxg6 Hfa8. 29. cb Df7. 30. Hxg7ý! Dxg7. 31. Rf5ý Kg8. 32. Dg4ý Hg6. 33. Re7ý Kg6. 34. Rxg6 Dxb3. 35. Rxe5ý Kf6. 36. Dg6ý Kxe5. 37ý d4 og Tal gafs; upp. j Sjóvinnunámskeið að hef jast á veg- um Æskulýðsráðs Reykjavíkur Æskulýðsráð Reykjavíkur Í’áðs og Afengisvarnanefndar í sa.n efnir til sjóvinnunámskeiðs vinnu vi6 skátaféiögin í Reykjavik, fvrir drenpi 12 ára os eldri ho£ starfsemi sina sl. sunnudag 1 íjin aiengi ara og uan, skálaheimilinu. Þar voru á anna3 og hefst það fnnmtudaginn hundrað ungiingar og nutu leið- 19. þ. m. | sagnar Hermanns Ragnars Steián.-- Drengirnir fá tilsögn í öllu sem sonar danskennara. 12 unglingar ná þráskák. Tveir lýtur að gerð veiðarfæra, svo sem úr dansskóla Hermanns Ragnars og sjálfsmorðingjar steyplu sér með uppsetningu lóða, netagerð o. fl. Jóns Valgeirs kynntu Calypsodan-. Eftir atburði umferðarinnar á sprengjur sínar á svarta kóngs- Einnig læra þeir að þekkja á átta- Dansskemmtunin fór mjög vei undan var nú slík aðsókn að leik- virkið og féliu í valinn. Siðan vita og fá tilsögn í ýmsum undir- fram og skemmtu unglingarnir só? húsinu, að mjög margir urðu að kom drottningin á vettvang með stöðuatriðum siglingarfræði. í lok hið bczta. standa utangátta og spyrja þang- skák. Krogius ætlaði cinmitt að námskeiðsins fá drengirnir að fara að þær fróttir, sem bárust frá fara að bóka jafnteflið, er ógur- j veiðiferð. Leiðbeinandi verður Fjöltefli drengja. manni til manns. legur kliður í áhorfendasal beindi Hörður Þorsteinsson, en kennslani 10. og 11. þ. m. efndi Æ. R. til Vasjúkoff hafði hlaðið sér grjót alhygli hans aftur að skákborð- fer fram í húsnæði íþróttavallar- fjölteflis fyrir drengi. Teflt var í garð í hollenzkri vörn, en Armeu- inu. Tæmnoff hafði horið fyrir ins í Laugardal. Innritun verður Golfskálanum, húsi UMFR við næstu daga á skrifstofu Æ. R. að Holtaveg og í Tómstundaheimilinu | að Lindargötu 50, í Templaraheinx- íumaðurinn fór sinar eigin leiðir og gefið hrók. Kom brátt í Ijós, og tókst brátt að brjótast í gegn að fórn hinna ósérplægnu ætljarð- á drottningarvæng. Afleikur hjá arvina var unnin fyrir gýg. Svarta Lindargölu 50. Sími 15937. Dansklúbbur á vegum Æskulýðs ’ ilinu við Fríkirkjuveg 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.