Tíminn - 04.03.1959, Blaðsíða 1
jylundroðann í finnskum
síiórnmálum — bls. 6
4.1. árgangur.
Mata-Hari, bls. 3.
Heilbrigöismál, bls. 4.
Ályktanir Búnaðarþings, bls. 5.
Kjördæmamálið, bls. 7.
51. bla».
Færeyingar búast við mergð brezkra
íogara innan 12 mílna markanna
18 farast í flugslysi
ÍUO DE JANEIRO—NTB, 2.
marz. — 18 ma'iins fórust í dag er
flutningaflugvél frá brasilisita
l'Iughcrnum steyptist til jarðar
650 km. fyrir norðan Rio. Tvö
bli"n vovu í flugvélinni og munu
allir er í henni voru liafa farizt.
„Knapinn á tiestbaki
er kóngur um stund’1
Þaö er talaö um það núna
|
að stofna hér skóla, þar sem
íslendingar geti lært tamn-
ingu hesta og íþrótt reiö-
mennskunnar. Tillaga um
þetta liggur nú fyrir búnað-
arþingi, og er helzt rætt um
að Landssamband hestamanna
og Búnaðarfélagið
um skólann. Þessi mynd er úr
konunglega spánska reiðskól-
anum í Vínarborg, sem talinn
er einn fremsti skóli » Evrópu
í þessari grein. Það er hrífandi
sjón að sjá knapa og gæðinga
leika þar listir sínar — maður
og hestur, þeir eru eitt. En
rekstur reiðskóla er dýr. —
Mikil ólga í Færeyjum út af tilkynningu brezkra
togaraeigenda um a<5 þeir muni láta togara
sína Kætta landhelgisveiíum vrö Island og
senda þá til Færeyja
Einkaskeyti til Tímans frá Khöfn.
Ákvörðun brezkra togaraeigenda um að kalla togara sína
brott af íslandsmiðum vegna mjög lélegra aflabragða þar og
senda þá í staðinn á miðin við Færeyjar, hefir vakið mikla
gagnrýni af hálfu Lýðveldisflokksins í Færeyjum og þeirra,
sem fastast sækja skilnað við Danmörku.
Dagblaðið, maigagn Fólkaflokks
ins, hefir ráðizt harkalega á mála-
miðlunarlausn þá í landhelgismál-
um Færeyja, sem lögþingið sam-
þykkti fyrir skömmu.
Togurunum fjölgar
í gær staðhæfði blaðið, að tog-
urum á miðum við Færevjar fjölgi!
nú ört. Stafi þetta oinkum af því I
að æ fleiri brezkir togarar hverfi
al verndarsvæðunum við Island og
leiti til Færeyja. Næstu vikur
mrjni enn fleiri tosarar gefast upp
á revtingnum við ísland og leita á
miðin við Færeyjar.
Geta ekki varið svæðin
Fjórveldafundur
um Þýzkaland
hið fyrsta
Einkaskeyti til Tímans
frá Kaupmannahöfn.
Danska stjórnin er þeirrar
skoðunar, að efna beri hið
fyrsta til fjórveldafundar til
að leysa Þýzkalandsmálið.
Biartsýni gætir eftir Moskvuför Macmillans
Hann mun heimsækja Eisenhower og
styðja tiilögu um fund æðstu manna
Stjórnmáiafréttaritarar tala um nýja þróun
sem sé ao hefjast í alþjóðastjórnmáiiim -
NTB-Lundúnum og Moskvu, 3. marz. — Stjórnmálafrétta-
ritarar í Moskvu eru margir þeirrar skoðunar, að Macmillan
muni leggja til við Eisenhower og aðra leiðtoga vesturveld-
anna að fallizt verði á tiiiögu Krustjoffs um fund æðstú
manna og hann haldinn hið fvrsta. Macmillan mun heimsækja
Eisenhower foi'seta 14 eða 15. marz.
Maemillan og Selwyn l.loyd út-
anríkisráðherra komu til Lundúna
um miðján dag flugleiðis frá
Moskvu. Macmillan sagði við kom
una, að förin hefði vcl Ijorgað sig.
Viðræður hefðu einkennzt af mik-
illi hreinskilni og þær myndu reyn
ast ntjög gagnlegar, þegar til
kæntu frekari samningaviðræður
um deilumálin. Það hefðu skipzl
á skin og skúrir. Stundum hefði
liann örvænt um árangur, en oíl
hefði líka viðræðurnar verið
ánægjulegar og gagnlegar.
Það, sem rætt var um
í sameiginlegri tiikynningu um
viðræður þeirra Krustjoffs og
Macmillans segir, áð þeir hafi rætt
iicriínarmálið og friðarsamninga
við Þýzkaland. Þeir .hafi ckki orð-
ið sammála en skip/.t á skoðununt
af hreinskilni. Þeir voru sammála
um náuðsyn' þcss að haida áfarrn
viðræðum um afvopnunarm-álin og
þá einkuni bann við' tilraunum
ineð kjarnavopn.
Einnig kom þeini sainan nm
nauðsyn þess að takmarka vig-
húnað á tilteknu svæði í Evrópu,
bæði venjulegra vopna og kjarna
vopna.
Samkomulag náðisl um aukin
menningarskipti landanna og hefj
ast frekari viðræður um það í lok
mána&ariifs. Kinnig mun sendi-
nefnd fa'ra fljótlega til Moskvu og
ka-nna möguleika á verzíunarvið
skipíum.
Fjórveldafundur í
Washington
Macmillan sa'gði við komuna til
I.undúna, að hann bvggist við' að
i'ara til Bonn og Parísar mjög fljót
lega eða um næstu helgi. Einnig
irvaðst hann hafa mikinn hug á að
heimsækja Eis'enhower forseta í
Washington. Fréttaritarar telja
sennilegt, að Macmillan hitti
Eisenhower 14. eða 15. marz. Sé
líklegt að úr þsssu verði eins kon-
ar fjó'rveldafundur vesturveldanna.
ðlegi vel vera að hæði dr. Aden-
auer og Debré forsætisróðherra
Frakka fari vestur. Muni Macmill-
an þar leggja eindregið til að
fundur æðstu manna verði hald-
inn hiö lvrsta um Berlínardeijuna.
íiaunar eru uþpi miklar getgálur
um, að rikisstjórnir Frakklands' og
t'-Þýzkalands sóu mjög tregar til
að l'allast á slíkan fund. Télji.að
aðstaöa vesturveidanna muni
verða þar nijög erfið.
Nýtt tímabil að hefjast?
Einstaka stjórnmálafiéUaritaiar
eru mjög bjartsýnir á horfurnar
(Framhald á 2. sífiu).
Blaðið telur, að þaö muni mikl-
um erfiíleikum bundið fvrir varð-
skip Dana að verja friðuðu svæðin
þrjú miíli 6 og 12 sjómílna mark-
anna, sem kveðið er á um i samn-
ingi milli dönsku og brezku ríkis-
stjórnanna. Það só því undir því
komið, að Bretar sjálfir virði
ákvæði samningsins um hin frið-
uðu svæði, hvort þetta ákvæði
samningsins er nokkurs virði eða
ekki. í annan stað verði Bretar að
viðurkenna nú þegar gildistöku
samnings'ins og haga sér sam-
kvæmt því, enda þótt hann hafi
ckki enn verið staðfestur af þjóð-
þingum Dana og Englendinga.
Aðils.
Þetta kom fram í ræðu Krag
utanríkisráðherra Danmerkur, er
hann hóf umræður um utanríkis-
mál í fólksþinginu danska i dag.
Þetta er fyrsta stóra ræðan, sem
Krag heldur siðan hann tók við
embætti utanríkisráðherra af H. C.
Ilansen forsætisráðherra, sem um
langt skeið gegndi báðum embætt-
um. Við lausn málsins' sagði Krag,
að taka yrði bæði tillit til öryggis
og hagsmuna Þýzkalands og Evr-
ópu í heild og raunar alls heims-
ins. Brjóta yrði niður þann múr-
vegg af tortryggni og ótta, sem
hlaðizt hefði upp milli austurs og
vesturs. Danska stjórnin liti á
(Framhald á 2. síðu).
Frumherji IV. mun komast
á braut umhverfis sólu
Fram hjá tunglinu um kl. 6 í kvöld
Landhelgisbrjótarnir
innan við iinubátana
Ólafsvík í gær. — lleildarafli
bála frá áramótiun til febrúar-
loka nain 16020 lestum. Meðal-
afli var 6 lestir á bát í róðri.
Ilaisti báturinn, Jökitli. fékk 210
lcstir í 32 róðrimi á þessuni tíma.
Víkingiir 104 lestir í 32 róðruni,
Hriinn 183 léstir i 20 róðrum,!
Fróöi 178 lestir i 30 róðruiii, I
Bjnriii Ólafsson 173 lestir i 30
róðruni, Glaður 168 lestir í 28
róðruni. Voru þcir hæstir.
Allir bátar voru á sjó í gær og'
í dag. Brezku togararnir skrapa
bolninn lándmegin við |iá á mið-
uiiuni. Mikil snjokoiua hcfir ver-
ið að iiiidaiiförnu og þuiig færð
á vegiun. Jökulfell lestar hér
fisk fyrir Ainei'ikuniarkað i dag.
AS.
NTB-Washington, 3. marz.
Bandaríski gervihnötturinn
Frumherji IV. var kominn
í nær hálfa leið íil tunglsins í
gærkvcldi. Fór hann meö
nær 10 þús. km. hraða á klst.
Bandarískir vísindamenn eru
sannfærðir um að hnöttur-
inn muni fara fram hjá Lungl
inu i um 56 þús. km. fjar-
lægð og halda áfram út í
geiminn, unz hann kemst á
sporbraut umhverfis sólina. j
Gerfihnettinum var skotið upp
í niorgun snemma frá (ilrauna-
| svæðinu á Canaveral-höfða. Notuð
var fjögurra þrepa eldflaug af
Juno-gerð. Öll fjögur stigin fóru
í gang.eins og til var ætlast. Síð-
asta þreptð fylgir gervihnettinum
eftir út i geiminn. Er það 1,20
i m. á i lengdi og 15 sm. í þvermál.
j Hnötiurinn sjálfur vegur um 6 kg.
! og er útbúinn ýmsum tækjum til
að kanna geislun og fleira i himin
geimnum.
Geigaði lítið eitt
Tilraunin virðist hafa hcppnast
mjög vel. Eldflaugin vóg samtals
um 60 smálestir og var 22,8 m.
á lengd. Iíún náði 33.890 km.
byrjunarhraðó á klst. og er það
480 km. hraði, en nauðsynlegur
er til þess að yfirvinna aðdráttar
afl jarðar. Þó störfuðu fjarstýris-
tæki ekki mcð nægilegri ná-
kvæmni og leiddi þetta til þcss
að hnötturinn mun fara í 56 þús.
km. fjarlægð fram hjá tunglinu,
en ætlunin var að fjarlægðin væri
aðeins 25 þús. km. Álti að kanna
scgulsviö tunglsins og gera á því
fleiri athuganir, en vafasamt að
þetta reynist kleift, þar eð fjar-
lægðin frá tungli er of mikil fyrir
tæki þau, sem gerfihnötturinn
flytur.
Ef allt fer sem ætlað er um
för Frumherja, mun hann far»
frani hjá tunglinu um kl. 6 á
miðvikudaigskvöld.