Tíminn - 04.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.03.1959, Blaðsíða 11
t'ÍMINN, miðvikudaginn 4. marz 1959. n síðan i iieningana gat hún okki þrætt fyr- ir. — Þetta eru verSlaun mín, sagði hún aðeins. — Fyrir hvað? spurði dómar-1 inn. 1 —, Það er elskhugi minn. sem sendi peningana. — Viljið þér vita 1 meira? Viljið þér hæðast að mér? Dómarinn, stóð á fætur, hneigði sig og baðst afsökunar. Svo kom að því að dómur var upp kveðinn. Hurðin inn í réttar- salinn opnast. Mata-Hari kreistir vasaklútinn milli rakra handa. - —Hin ákærða geri svo vel að slanda á fætur. Mata-Hari stendur upp, örugg og ' fögur. Það er kyrrt í salnum. Allir horfa á itngu konuna. Dæmd tii dauða — Margrietje Geertruida Zelle, köliuð Mata-Hari, fráskilin frá Maó-Leod kapteini, er dæmd fyrir njósnir, tilraun. til njósna og fyrir að hafa samkvæmít umtali gefið fjandmönnunum upplýsingar 1IL DAUÐA. Mata-Hari ber einkennisbúning hjúkrunarkonu, sem hún bar einn ig, er hún bauð sig fram sem sjálf boðaliði til þjónustu á vígvöllun- SIMAR TIMANS ERU: Ritstiórn og skrifstofur Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Afgreiðslan 12323 Auglýsingar 19523 * Ymislegt Júlí og Hermóðs söfnunin. Eftirtaldar peningagjafir hafa bor- Izt Tímanum: xy kr. 100; NN 40; Sig- urbjörn Guðjónsson 100; JB 150; Kristinn Jónsson 200; JBII 300; SG 200; NN 100; Gestur Þórðarson 100, KG 300; ónefnd kona 400; ÞÞ 100; ónefndur 1000; NN 1000; SK 200; ÞÞ 100; Starfsfólk Fjármálaráðuneytis- ins og ríkisbókhaldsins 2.250. um. Hún skelfur og berst við grát inn .. og stamar: — Það er ómögulegt . ómögulegt. En fáum mínútum síðar hefir húri náð valdi yfir sér aftur. Hún fylgir fangavörðunum rólegum skrefttm í kléfa si.nn aftur. í kirkjugarði nálægt aftöku- staðnum hélt prestur nokkur ein- falda athöfn yfir kistu hinnar Iátnu. En hún var ekki grafin. Eft ir að presturinn hefir farið með bænir, er kistan borin til stofnun- ar, þar sem réttarlæknar liafa að- setur, þar sem líkið er notfært í vísindalegu augnamiði. „Á yztu nöf“ í 10. sinn Dagskráin í dag (miðvikudag). 8.00 Morgunútvaxp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna, tócnleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvai-pssaga bamauna: „Blá- skjár" eftir Franz Hoffmann. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Föstumessa í Hallgrimskirkju. 21.30 „Milljón máiur heim“, geim- ferðasaga. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (31). 22.20 Viðtal vikunnar (Sig. Ben.). 22.40 „Hjarta mitt er í Heidelberg“ Werner Muller og hljómsveit. 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (fimmtudag). 8.00 Morgunúlvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívaktinni, sjómannaþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendur. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þlngfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Frétth’. 20.30 Spurt og spjailað í útvarps'sal. Umræðustjóri: Sigurður Magn- ússon fulitrúi. 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vil- dís“ eftir Kristmann Guðmunds son, höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (32). 22.20 fslenzkt mál (dr. Jakob Ben.). 22.35 Sinfónískir tónleikar (nýjar pl.) 23.25 Dagskrárlók. DENNI DÆMALAUSI Flugfélag íslarsds hf. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egils staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks fjarðar og Vestmannaeyja. — Fara á skauta núna? — Um hánótt? Loksins tókst þa<S , Mfövíkudagnr 4. ntarz Hið sfórbrotna lelkrit „Á yztu nöf" verður sýnt í 10. sinn í Þjóðleikhúsinu á fimmtudagskvöld. Myndin er af Herdísi Þorvaldsdóttur í hlutverki „Sab- inu" en leikur frú Herdisar í þessu hlutverki er talinn leikafrek, og hefir vakið mjög mikla hrifningu hjá leikhúsgestum. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Esja fór frá Bvík í gær vestur um land í hringferð. Ilerðubreið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið e rá Breiðafjarðar höfnum. Þyrill fer frá Reykjavik síð- degis í dag til' Norðurlandshafna. — I-Ielgi Helgasori fór frá Reykjavílc í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Gdyn- ia í dag, fer þaðan 6. þ. m. áleiðis til Odda í Noregi. ArnarfeU fór frá Vest mannaeyjum í gær áleiðis til Sas van Ghent. Jökulfell er í Reykjavík. Dís- arfell er á Húnaflóahöfnum Litl'afel er á leið til Reykjavikur frá Norður- landshöfnum. Helgafell fór frá Gulf- port 27. f. m. áleiðis til íslands. — Hamrafell fór frá Batumi 21. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. Eg er dálítið góður með mig'í dag cnda finnst mér vera til þess gild ástæða. Mér hefir nefnilega tekizt iíliíi að kenna Bjama mínum ritstjóra í Mogga svolítinn mannasiða snefil, og finnst mér, að ég eigi verðiáun skilið. f gær skeði sem sé sá merkis- viðburðrir, að Moggi birti grein um kjördæmamálið og nefndi bæjarnafn og heimilisfang höfundar. Þetta tel ég mikúui sigur fyrir mig. Nú er þao ckki lengur „bóndi á Suðurlandi" „bóndi í Árnessýslu" eða „bóndi í Rangárvallasýslu" heidur „Sigmund- ur Sigurðsson bóndi í Syðra-Lang- holti i Hrunamannahreppi, sem er höfundur greinarinnar. Þetta tel ég miikla fi-amför hjá Mogga, og sé að Bjarni lcann að taka góðum ráðum, og þarna sannast, að ekki er of seint að kenna gömlum að sitja. Annar er það mikill misskilningur hjá Sigmundi i Syðra-Langholti, að ég hafi veriö að reyna að lítillækka bændur með nöfnum bæja sinna og sveita". Eg gerði það eitt að víta Bjarna fyrir dónaskapinn að þora ekki eða vilja ekki nefna heimilis- föng liöfunda, sem hann fékk hjá greinar um kjördæmamálið, og það þrisvar í röð. Eg reyndi aðeins að bæta ura og skýx-a frá því, sem á vantaði hjá Bjarna. Og fyrir hjálp- in^ fæ ég svo bara skömm í stélið. En mætti ég spyrja þá Sigmund og Bjai’na: Hver var það sem skammað- j ist sín fyrir að nefna bæjarnöfn? I Ekki ég. Adrianus. 63. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 8,33. Árdeg< isflsSi kl. 0,55. Síðdegisflæði kl. 13,58. Timaritið Úrval. Fyrsta hefti Úrvals á þessu éarl er komið út qg hefst með þvl 18. árgang ur tímaritsins. Þetta hefti flytur að vanda margar greinar um ýmis efni, svo sem: Hugleiðingar um eðli stjórrx- mála, Strákar alla ævi (um eigin- menn!), Rafeindatæknm i þjónustu læknavisindanna, Maðurinn, sem fann upp gúmmálninguna, og margt fleira er í ritinu til fróðleiks og skemmtunar. Neskirkiá. Föstumessa kl. 8,30 í kvöld. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8,30. Mosfellsprestakall. Föstumessa í Brautarholti kL 9. Séra Bjarni Sigurðsson. ( Dómkirkjan. Föslumessa í kvöid kl. 8,30. Séra I Jón Auðuns. ÓTEMJAN 6. dagur Jarlinn hlær hæðnislega: — Kerlingabækur og þvættingur. Gesturinn yppir öxlum. — Ef til vill, segir hann — og þó . . . Ef hann skyldi koma, mun alþýða manna taka við honum sem frelsara sínum. — Gættu tungu þinnar eða ég . . . Jai'llmi er purp- uraurarauður af bræði. — Það er og, segir gesturinn. — Annars taldi ég yöur ekki me'ð blóðsugunum, herra. Geriö þér það kannski sjálfir? Ef svo er, þá er bezt að vera við öilu búinn. — Látum þá baxa koma, öskraði járlinn, — ég er ekki hrædur við þennan gamla . . , og hvað syni hans, Ervin viðvíkur, þá skal ég taka i hiiakka- drambið á þeim bjána. Eg og aðeins ég, er komtngui' Noregs, og það sknltið þið, sem viðstaddir eru hafa hugfast, og þú lába þarna. Hann faorfir reiðxlega á gestinn. 3*3 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.