Tíminn - 04.03.1959, Blaðsíða 2
% ■'
■*' í • '
, / d 1
Á Reykjavíkurflugvelli. Turninn er aðsetur flugumferðarstjórnar, en fram-
m við hann standa tvær flugvélar, reiðubúnar að fljúga af stað austur eða
vestur um haf.
Loftleiðir fara 9 ferðir fram og aftur
milli Evrópu og Ámeríku í sumar
Fer'Sirnar vcru 6 s.l. sumar. Fjórar flugvélar í
í förum. Sumaráætlun hefst í maí
JúSí- og Hermóðs-
söfnunin
Þessar gjafir hafa meðal annars
borizt söfnunarnefnd:
N. N. kr. 30.000,00; Eysteinn Jó-
hannsson 500; N.N. 500; Ólina Pét
ursdóítir 100; Þóranna og Þor-
steinn 500; Ragnhildur og Björn
200; Sigurður Guðjónsson 200;
Lárus Fjeldsteð 300; Stjórn S.Í.B.
1.000; Matthildur og Magnús Matt-
híasson 500; Olíustöðin í Hafnar-
firði 20.000; Sigráður Finnbogad.
100; N.N. 100; G.R. 1.000; Starfs-
fólk Útvegsbankans í Vestmanna-
eyjum 6.000; Hólmfríður og
Gunna 500; Ssebjörg, fiskbúð 1.000
Anna og Eyþór 100; íslenzka Vöru
skiplafélagið 10.000; Landsamband
íslenzkra útvegsmanna 10.000; —
Sölumiðstöð Hraðfrysti'húsanna
20.000; Starfsfólk Iðnaðarbankans
2.030; Starfsfólk Sambands ísl.
samvinnufélaga í Reykjavík. og
skyldra fyrirtœkja (Dráttarvélar
h.f. Gefjun—Iðunn, Kirkjusandur
li.f., Norðri, Samvinnusp'arlsjóður,
Samvinnutryggingar og Andvaka
39.150; Júlíus Þorkesson 500; —
R.B. 100; Sölumiðstöð ísl. fiskfram
leiðenda 20.000; Kvenfélag Frí-
kirkjusafnaðarins í Reykjavík
3.000; KÆ. 200; H&I 500; G.V.
100; Ari Thorlacius og Björn Steff
ensen, endurskoðunarskrifst. 3000.
TIMNN, miðvikudaginn 4. tnarz 1959.
Blóðog uppreisn svertingja í Nyasa-
landi og Rhodesíu gegn stjórn Breta
23 svertingjar drepnir í bardögnm í gær
NTB-Lundúnum, 3. marz.
Uppreisnarhugur svertingja
í Nyasalandi og Rhodesíu
gegn stjórn Breta magnast
dag frá degi. í dag voru að
minnsta kosti 23 svertingjar
drepnir, er herlið skaut á
mannfjölda í Nyasalandi, en
fjöldi særiðst. Foringjar
svertingja í þjóðfrelsisbarátt
unni hafa verið handteknir
hundruðum saman, en and-
staða svertingja magnast að-
eins um allan helming við
þær ofbeldisaðgerðir.
Sumaráætlun Loftleiða geng
ur í gildi í byrjun n.k. maí-
mánaðar, en bá verður ferða
fjöldinn aukinn verulega.
Síðustu daga maímánaðar
fjölgar ferðunum enn. Úr
því verða 9 ferðir farnar
í viku hvérri fram og aftur
milli Evrópu og' Ameríku
allt fram í lok októbermán-
aðar, en þá er gert ráð fyrir
að dregið verði nokkuð úr
ferðafjöldanum.
i
Enda iþótt ekki sé gert ráð fyrir
ið skipt verði um flugvélar í
Reykjavík, þá eru þar í rauninni
ipáttaskil, þar *sem flogið er milli
Reykjavíkur og nokkurra stór-
borga í Evrópu samkvæmt ákvörð
iinum IATA félaganna um flug-
axta, en önnur og hlutfallslega
iíægri fargjöld eru milli Reykja-
/íkur og New York, en fyrir því
verða ferðir Loftleiða til og frá
Keykjavík — í austur og vestur
— 36 í viku ihverri á sumri kom-
anda.
Hinar góðkunnu Skymaster-flug
vélar verða notaðar til ferðanna
eins og að undanförnu og viðkomu
staðir hinir siimu og nú, New York
Glasgow, London, Stafanger, Osló,
Gautahorg, Kaupmannahöfn og
Ilamborg, en auk þess bætist Lux
emborg aftur vi ðfrá maíbyrjun,
en ferðir Loftleið’a þangað hafa
legið niðrl að undanförnu.
Gert er ráð fyrir að 107 manns
skipi fluglið Loftleiöa í sumar. —-
Eru í þeim hópi 17 flugstjórar og
35 flugfreyjur. Verið er að ganga
frá ráðningum nýs starfsfólks og
mun námskeiðið fyrir liinar vænt
anegu flugfreyjur hefjast eftir
næstu mánaðamót.
Mikið liggur nú fyrir af far-
beiðnum næsta sumar og er þ\í
allt útlit fyrir að þessi næsti á-
fangi verði Loftleiðum hagstæður.
Áiög á
sveitarsjóða
Eftirfarandi breytingartillögur
hafa komið fram í efri deild við
frv. til laga um heimild fyirr
sveitarstjórnir til þess að inn-
heimta með álagi skatla þá og
gjöld til sveitarsjóða, sem miðuð
eru við fasteignamat:
Frá Páli Zophoníassyni:
„Þó mega gjöld til sveitarfélaga
sem miðuð éru við fasteignamat,
ekki verða hærri en heimild var
til að hafa þau hæst, áður cn
síðasta fasteignamat tók gildi“.
Frá Birni Jónssyni:
„Heimilt er sveitarstjórn, að
fengnu samþ. ráðherra, að ákveða
að innheimta skuli með alít að
100% álagi' alla skatta og önnur
gjöld; sem miðuð eru við gildandi
fasteignamat og renna eiga í
sveitarsjóð. Heimild þessi tekur
þó ekki til fasteignagjalda af íbúð-
Nyasaland hefii' verið lýst í hern-
aðarástand, en áður hafði verið
gripið til samskonar ráðstafana í
Su'öur-Rhodesíu.
Barizt á mörgum stöðum.
Nyasalandi hefir verið skipt í all
imörg hernaðarsvæði með yfirhers-
höfðingja hverju, en yfirhershöfð-
ingi Breta í landinu er E. B. Long.
Lögreglulið og herflokkar hafa ver-
ið sendir frá Tangayika. Er einn
þessara herflokka var að koma yfir
landamærin safnaðist um 20 þús.
manns saman og gerði sig líkleg-
an til að ráðast á hermennina. Þeir
vörpu'ðu fyrst reyksprengjum, en
er það dugði ei, skutu þeir á cnann
fjöldann og drápu tvo, en margir
særðust. Annars ,kom til’ bardaga á
mörgum stöðiun í Nyasalandi i dag
og vitað iim 23 svertingja, sem
voru drepir. Þá er kunnugt um
149 foringja þjóðfrelsisflokksins,
sem hafa verið handteknir.
Deilt um Stonehouse.
Stonehousen þingmaður Verka-
mannaflokksins brczka var á fer'ð
í Rhodesíu, en stjórnarvöldin liafa
vísað honum úr landi. Áslæðan var
•ræða, sem hann hélt á fundi meðal
svertingja. Hann var fluttur með
valdi í flugvél, sem fór til Tanga-
nyiak. Er sagt, að hann hafi orðið
fyrir talsverðu hnjaski, þar eð
hann neitaði að hlýða fyrirmælum
lögi'eglunnar og varð að leggja
hejjdur á hann. Mál Stonehouse hef
ir verið rætt af miklum hita í
brezka þinginu og í brezkum blöð-
um. Eru blöð Verkainannaflokks-
ins æf yfir meðferð þeirri, sem
hann ’hefir sætt.
Félagsmenn í Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur eru nú um 2700 talsins
FerSin til stjarnanna, - marzbók A1
menna bókafélagsins kemur út í dag
Höfundur er íslenzkur og dylst undir höfundar- j
nafninu Ingi Vítalín
í dag kemur út marz-bók
AB. Nefnist hún Fer'ðin til
stjarnanna og er eftir Inga
Vítalín. Segir aftan á kápu,
að höfundarnafnið sé dul-
nefni, en hver svo sem höf-
undurinn sé, þá kunni hann
vissulega að skapa persónur
og segja skemmtilega sögu.
Sagan er spenuandi og sýnir all
mikla þekkingu höfundar á sljarn
fræði og geúnvísindum.
Fer'ðin til stjarnanna liefir verið
send umboðsmönnum AB úti um
land, en félagsmienn í Reykjavík
geta vitjað hennar í afgreiðslu fé-
lagsins að Tjarnargötu 16.
Aftan á káou segir ennfremur,
jð Ferðin til 'stjarnanna teljist til j
oeirrar tegundar bókmennta, sem
aefnd hefir verið „vísinda-skáld-
5kapur“ (Seience Fiction). Sagan
e.iallar um ferðalag reykvísks kenn
iara rrjilli hinna líklegustu og
jlíklegustu staða í himingeimnum.
•Persónurnar eru margar og mis-
iafnar bæði -að útliti, gerð og átt-
'iögum. j
Lengst er dvölin á hinni dásam-
egu jarðstjörnu Laí, en þaðan eru
: 'arnar könmmarferðir til fjöl-
inargra annarra hnatta. i
En Ferðin-til stjarnanna er ekki
einungis saga um undarleg fyrir-
Ijrigði og fyrirburði. Persónulýs-
ángar sögunnar eru skýrar, og inn
j atburðarásina fléttast ástarævin-
íýri. i
Reyndu að stinga af
í gær ók bifreið frá varnarlið-
inu á jslenzka bifreið, sem stóð á
Laufásvegi. Varnarliðsmenn
reyndu að stinga af, en komust
ekki u.ndan. 11 árekstrar voru bók
aðir í gær, þegar blaðið hafði fal
af lögregluvarðstofunni. Engin
slys urðu á niönnutn.
Féíl niður úr malbiki
Um helgina brotnaði malbikun
á Túngötuniii sluunmt neðan
Garðastrætis undan fólksbifreið
og fcll hún niður að aftan og
varð ekki toreyfð nema með að-
stoð. Vatnselgur bafði grafið und
an malbikinu.
Leikritið „Á elleftu
stundu” frumsýnt
í Njarðvík
Annað kvöld mun Leikflofekur
Njarðvikur frumsýna enskan gam
anleik „Á elleftu stundu“ í sam-
komuhúsi Njarðvíkur. Leikritið er
í þýðingu Sverris Haraldssonar, en
leiksfjóri er Helgi Skúlason. Með
aðalhlutverk fara þau Jóna Mar-
geirsdóttir, Eggert Ólafsson og
Sævar Helgason, en alLs eru leik
endur 12.
í fyrra sýndi eikflokkurinn einn
ig enskan gamanleik „Misheppn-
að'a hveitibrauðsdaga“ við miklar
vinsældir. Leikurinn var alls
sýndur 17 sinnum bæði í Njarðvík
og svo einnig víðsvegar um suður
land. Meðlimir í Leikflokki Njarð
víkur eru allt félagar úr Ungmenn
félagl og kvenfélagi Njarðvíkur-
(hrepps. Mikill áhugi ríkir meðal
félagsmanna og er markmið þeirra
að sýna minnst eitt leikrit á ári
hverju.
Heimsækir Eisenhcwer
(Framhald af 1. síðu)
eftir Moskvuför Macmillans.
Telja að nýtt tímabil sé að hefj-
ast í alþjóðamáluin. Kalda stríð-
iuu muni linna að minnsta kosti
í bili. Vel megi vera, að Sovét-
ríkin hyggist undirrita griðasátt-
mála ekki aðeins við Bretland,
heldur fleiri vestræn ríki. Og
það sé Iieldur alls ekki óhugs-j
andi inuan injög langs tíma, að
ríkin í Varsjárbandalaginu og
Atlantshafsbandalaginu geri einn
ig með sér sérslakan griðasátt-
niáia.
Aðalfundur Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur
var haldinn í Sjálfstæðishús-
inu mánudaginn 23. f. m.
Formaður, Guðm. H. Garðars-
son, yiðskiptafræðingur, setti fund
inn. í upphafi fundar minntist
hann látinna félaga, þeirra Októs
Þorgrímssonar, verzlunarmanns,
er sæti átti í stjórn félagsins,
Ragnars Oddgeirssonar og heiðurs
féalganna Ei'lendar Ó. Pétursson-
ar og Einars Björnssonar. Fundar
menn vottuðu hinum látnu virð-
ingu aína með því að rísa úr sæt
um.
Fundarstjóri var kjörinn Guð-
jón Einarsson, fyrrv. form. V. R.
óg fundarx’itari Iíannes Þ. Sigurðs
son.
Á fundinum fóru fram venjuleg
aðalfundarstörf. Lýst var kjöri
stjórnar. Samþykkt hafði verið að
viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu.
Aðeins einn listi var fram borinn,
listi stjórnar og trúnaðai’manna-
í'áðs. Formaður var endurkjörinn:
Guðm. H. Garðarsson. í stjórn til
tveggja ára: Eyjólfur Guðmunds-
son, Hanues Þ. Sigurðsson og
Kristján Ai'ngrimsson. í varastj.:
Einar Ingimundarson, Gísli Gísla
son og Óskar Sæmundsson. Fyrir
voru í aðalstjórn: Gunnlaugur J.
Bríem, Ingvar N. Pálsson og Ottó
J. Ólafsson. í trúnaðarmannaráð
voru kjörin: Andreas Bergman,
Daníel Gíslason, Helgi Guðbrands
son, Krístín Þórarinsdóltir, Njáll
Símonarson, Oddgeir Bárðai’son
og Siguröur Steinsson. Varamenn:
Gyða Halldói’sdóttir, Geir Fenger,
Helgi Eysteinsson, Marlin Peter-
sen, Sigurður Ilelgason, Sverrir
Jónsson og Þór Þormar. Endur-
skoðexrdur voru kjörnir Gunnar
Zoega og Þoi-steinn Bjarnason.
Ennfremur eiga sæti í trúnaðar-
mannaráði 5 manna stjórn Deild
ar samvinnustarfsmanna í V.R.
aamkvæmt lagabreytingu, sem
gerð var á fúndinum. Þeir eru
Óskar iSæmundsson, Markús Stef-
ánsson, Ríkarður Siguibaldason,
Sveinn H. Valdimai'sson og Örlyg
ur Hálfdánarson.
Formaður flutti skýi’slu félags
stjórnar. Bar hún vott um öfluga
og vaaxndi starfsemi félagsins. —
Þess má meðal annars geta, að á
árinu liöfðu 724 nýir félagsmenn
g'engið 1 féagið. Er það mesta
íjölgun, sem orðið hefúr á einu
ári til þessa .Félagsmenn V.R.
eru nú um 2700. Félagið sagði
samningum lausum s.J. vor. eins
og velflest önnur stéttarfélög. —•
Samningar tókust vi$ vinnuveit
endur í ágúst og náði félagið
5.5% grunnkaupshækkun, auk
smávægilegra kjarabóta annarra.
Hafði félagið þá á rúmu ári ná'ð
um 10,5% grunnkaupshækkun.
Merkur áfangi náðist í kjara-
baráttunni, er Samband ísl. sam-
vinnuféaga gelck til samninga við
féiagið s.l. liaust og starfsmenn
þess gei'ðust félagar í V.R. Þar
með hlaut V.R. endanlega viðui’-
kenningu allra vinnuveitenda á
félagssvæðinu og sameinaði jafn-
framt innan sinna vébanda stai'f-
andi vei’zunar- og skrifstofufólk.
Nýverið var gengið frá sérsamn
inguxn við Apótekarafélag íslands
vegna afgreiðslustúlkna í lyfjabúð
um. Samningar standa yfir við
söluturnaeigendui’ og hefur því
máli verið vísað tO sáttasemjara.
Þá get formaður þess að gengist
hefði verið fyrir fræðslustarfsemi,
haldnir félagsfundii’, gefið út fc-
lagsblað o.fl.
Endurskoðaðir reikningar fé-
lagsins voru fram lagðir og sam
þykktir einróma.
Flutt var skrýsla um starfsemi
Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, bar
liún vott .um velgengni sjóðsins.
í liouum eru nú tæplega 1000
sjóðfélagar.
Fundurinn gerði samþykktir I
ýmsum málum m.a. aðild verzlun-
arfólks að atvinnuleýsistrygginga
sjóði.
Mikill einhugur um málefni fó-
lagsins ríkti á fundinum.
Clare Boothe Luce
sendiherra í BrasiKu
WASHINGTON, 26. febr. — Eisen
hower Bandai’íkjaforseti hefur
skipað frú Clare Boothe Luce,
fyrrv. sendiherra í Róm, sendi-
herra Bandarikjanna í Brazilíu.
Frúin lét af störfum á Ítalíu eftir
eitrun er hún vai’ð fyrir, en hún
gegndi sendiherrastörfum þar um
fjögurra ára skeið.
Fjérveldafundur
(Framliald af 1. síðu)
heimboðið til Krustjoffs sem einn
lið í þeirri viðleitni. Ef ekki tæk-
ist að finna skjóta lausn á Þýzka-
landsmálinu, kynni núverandi
deila um Berlín að skapa mesta
hættutímabil, sem yfir heiminn
hefii’ gengið frú lokum seinni
heimsstjTjaldar. — ACiLs.