Tíminn - 04.03.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, miSyikuðaginn. I. marz 1959.
§
Berlin, 0—17 Warschauer Pfatr /10 Telegramm: Gluhlampen-Werk Berlin.
Deutsche Demokratische Repubhk.
EINKAUMBOÐSMENN: EDDA H.F. PÓSTHÓLF 906, REYKJAVÍK
VEB BEEINER GLÚHLAMPEN-WERK
i
):
RAFMAGNSPERUR
stórar og smáar.
Framleib'sla okkar byggist á margra
ára reynslu og hagnýtri þekkingu.
Framleiðsla okkar mun geta gert
ýður ánægSan.
Ályktanir Búnaðarþings
Búnaðarþing hefir nú af-
greitt nokkur mál, og fai'a
hér á eftir nokkrar ályktanir,
sem þingið hefh' gert.
Rannsókn
Kjarnatöðu
Frá jarðræktarnefnd var sam-
þykkt eftirfarandi áiyktun út af
erindi Búnaðarsambands Suður-
Þingeyinga um rannsókn á verk-
unum Kjarnaáburðar. Framsögu-
maður nefndarinnar var Klemenz
Ki'istjónsson:
„í framhaldi af og jafnhliða
rannsóknum tilraunastöövarma í
jarðrækt og jarðvegsdeildar at-
vinnudeildar Háskólans á áhrif-
um kjarnaáburðar á jai'ðveg og
gróður, er staðið hafa yfir nu í
mokkur ár, vill Búnaðarþing beina
því til Tilraunairáðs búfjárrækt-
ar og búnaðardeildar, að tekið
verði til tiirauna og rannsókna
hvort taða framleidd með kjarna-
áburði (auk kalí og fosfór) sé til
frambúðar fullkomið heyfóður,
samanborið við það að nota kalk-
Ealtpétur eða kalk og kjarna við
ræktuu töðunnar.“
í greinargerð segir:
„Þótt mikilvægt sé, að vitneskja
fáist gegnum tilraunir og rann-
sóknir, sem nú er verið að gera
á tilraunastöövunum í jarðrækt á
kjarnaáburði samanborið við notk
un N með kalki eða kalksaltpét-
ur, þá lítur Búnaðai'þing þannig á,
að nauðsynlegt sé að upp verði
teknar tilraunir, t.d. með mjólkur
kýr, er fengju liey af landi mis-
munandi ábornu með steinefnum.
Er þetta nauðsynlegt vegna þess,
að aukin notkun hins kalksnauða
Ikjarnaáburðar virðist lækka Ca
innihald heysins og einkum gera
hlutfallið milli Ca og P óhagstætt
itniðað við notkun kalksaltpéturs.
Vfða hefir og komið fram að
beinaveiki í kúm hefir aukizt, síð-
an faiúð var að nota meira N í
Kjarna en venja var áður en þessi
áburður kom til sögunnar.
Æskilegt væri að tilraunir varð-
andi þetta mál væru teknar upp
í Laugardælum.“
Reynslubú
Frá aUsherjarnefnd var samþ.
eftirfarandi ályktun vegna erindis
Eyvindar Jónssonar og Gísla Krist
jánssonar um reynslubú. Fram-
sögumaður var Gunnar Guðbjarts-
son:
„Búnaðarþing telur að reynsla
r.ágrannaþjóða okkar af stofnun
og rekstri reynslubúa bendi til
þess að rekstur slíkra bíta gæti
líka orðið til framfara hér á
landi.
Vill Búnaðarþing því fela stjórn
Búnaðarfélags íslands að vinna að
því á þessu ári í samvinnu við
stjórnir búnaðarsambandanna að
koma upp nokkrum reynslubúum,
er hefji starf frá næstu áramót-
um. Telur Búnaðarþing æskilegt
að eitt eða fleiri slík bú verði
staðsett á hverju búnaðarsvæði."
í greinargerð ályktunarinnar
segir:
„Á undanförnum árum hafa vei'-
iö stofnuð á Norðurlöndunum bú,
sem hafa verið rekin í fullu sam-
starfi við ráðunauta bænda þar.
Þessi bú hafa verið kölluð reynslu
bú.
Bændur þeir, sem reka.þessi
bú gera í samráði við viðkomandi
ráðunaut áætlun ittn rekstur bús-
ins með það fyrir augum að hag-
nýta sér fyllstu vísindalegu þekk-
ingu, sem fengizt ’hefir við til-
raunastarfsemi viðkomandi landa.
Ifefir búskapnum verið breytt til
samræmis við þær áætlanixv Hafa
þessir bændur haldið fullkomna
búreikninga og skýrslur um allt,
er varðar rekstur búsins, og hafa
átt forgangs'rétt um aðstoð og
leiðbeiningar viðkomandi ráða-
manna í þessu samb. Enga aðra
aðstoð hafa þeir fengið fram yfir
aðra bændur. Reynslan hefh' verið
sú, að rekstur mai'gra þessara búa
hefir sýnt miklu betri árangur en
þeirra, sern hafa verið rekin í|
óbreyttu formi og- orðið bænditm
í þyssum löndurn til fyrirmyndar.
Ástæða er til að ætla að þetta
eigi við hér á landi líka.
Æskilegt er að samstarf geli
orðið milli bænda, héraðsráðu-
nauta í viðkomandi búnaðarsam-
bandssvæði og Búnaðarfélags ís-
•lands. Rétt er að bændur þeh*,
sem taka þetta að s'ér, njóti svip-
aðrar fyrirgreiðslu og leiðbeininga
af hendi ráðunáuta hér á landi
eins og gerist t.d. í Noregi. Þá er
og eðlilegt að þeir njóti styrks
til að mæta sérstökum kostnaði,
er af þessu lciðir, t.d. bókhaldi,
skýrslugerð og töfum við að sýna
gestum búið.“
Plastpípur
í vatnsleiðslur
Frá allsherjarnefnd var sarnþ.
eftirfarandi ályktun vegna erind-
is Ásgeirs L. Jónssonar varðandi
vatnsleiðslur í sveitum, Fram-
sögumaður var Ketill S. Guðjóns-
son.
„Búnaðarþing beinir þeii’ri ein-
dregnu áskorun til Landsbanka
íslands að liann veiti vinnustofu
S.Í.B.S. á Reykjalundi nægileg
gjaldeyrisleyfi á yfix'standandi ári
og efthleiðis, fyrir plastefni til
framleiðslu á vatnsleiðslurörum,
svo fullnægt verði eftirspurn í
því efni.“
í greinargerð segir:
„Það má öhætt fullyi’ða að
framleíðsia S.Í.B.S. á Reykjalundi
á vatnsrörum úr plásti, er mjög
athyglisverð nýjung í iðnaði hér
á landi og beri því aö styðja þá
atvinnugrein, svo að hún geti full-
nægt þörf landsmanna um lagn-
ingu vatnsveita. Enda er það álit
þeirra manna, er til þessarar franx
leiðslu þekkja og skyn bera á
slíkt, að unnt mundi að íramleiða
á Reykjalundi nóg af vatnsrörum
til notkunar í landinu, ef ekki
stæði á efni til þeirrar fram-
leiðslu. Einnig fengju notendur
þessi rör nxeð hagstæðara verði eu
rör úr galvaníseruðu jái'ni, auk
þess sem þau eru áreiðanlega
mun endingarbetri.
Það er því augljóst, að ef Lands-
banki íslands yrði við þeirri á-
skorun Búnaðarþings að veita
nægilegt fjármagn til inxikaupa á
plastefni í slík rör, þá yrði það
beinlínis sparnaður á gj-aldeyri
þjóðarinnar, því vitað er að veru-
lcgur hluti af framlciðslukostnaiV
röranna er vinna, sem lögð er
fraixxi innanlands. Það má og á það
benda, að ef orðið yrði við þess-
um óskum, þá er verið að stuðla
að íramgangi mjög merkilegs þát".
ar í iðnaði landsmanna, sem fram
leiðir vöru, er fyllilega stendur á
sporði hliðstæðri vöru, innfluttri
frá erlendum iðnaðarlöndum og
eykur fjölbreytni í þessari atvinnu
grein. Að undanförnu hefir verið
tilfinnanlegur skortur á vatnsrör-
um, að minns'ta kosti í sveitum
landsins, og er því full nauðsyn
að bæta úr þeim skorti. Vill því
Búnaðarþing leggja dka áherzlu
á að fyrrnefnd gjaldeyrisleyfj
verði veitt.“
Hjálparkokkar á hrossleggjum
- Stutt athugasemd -
Sigui’ður minn á Sveinsstöðum|
rennir sér á skrið í dálkum Morg-
unblaðsi-ns hinn 17. febrúar. Hann
burðast þar við að svara grein
minni í Ttímanum 17. des. s. 1. Með
göngutíminn langur. Afkvæmið
óburður. |
Mér þykir raunar sem það befði
staðið öðrum nær en Sigurði, að
búast til varnar. En sjólfsagt renn-
ur honum blóðið til skyldunnar —
og er sízt um að sakast.
Hitt er svo annað mál, að „svar’*
Sigurðar er eins og efni standa til,
hvorki verra né beti-a en væn'ta
mátti. Þar örlar ekki á rökum,
engu hnekkt, því er í grein minni
stóð, ekki einni línu. Hér þarf
því ekki að hafa mörg orð. „Svar-
ið“ er xnið'lungi góðgjarnlegar
vangaveltur um hvað „G.M. mun
finixast“; hvað „G.M. telur sig
skilja“; hvað sé „óskadi’aumur11
hans og annarra Fi’amsóknai’-
manna; hvað G.M. mundi „vilja
kaila verzlunarfrelsi“; hvað „G.M.
getui’ komið til hugar“; hvað sé
„hægt að hugsa sér“ að G.M. vilji;
hvei’jum „verður að gei’a ráð fyrir
að Gisli fylgi“ — og þetta iiokkuð.
Og svo inn á nxilli, svona til bragðs-
bætis, ljómandi smekklegar athuga-
semdir um að greinarhöf. vilji
raunar í,ekki fullyrða“ (auðkenni
af mér, G.M.), „að G.M. vilji korna
hér á verzlunareinokun í hinni
gömlu mynd“ (þ. e. kaupþrælkum
Dana). Að, „fullgilda félaga í San,-
vinnufélögum telja þeix’ (þ. e.
„G.M. og sálufélagar hans‘) ekki
aðra en þá, sem krjúpa að fótskör
Framsóknar“ — að viðbættri < •
beinni ábendingu um, að þessir
syndaselir „vilji afnema réttinn til
að velja og hafna“.
Þar sem gi-einarhöf. talar u m
„auðsöfnun fylagsins", þ. e. appfé-
lags Skagfirðinga, þá nenni ég
sannast að segja ekki að taka hanm
á kné mér og reyna að sfera fyrii'
honum hluti, sem flestum iiggja í
augum uppi; veit ógerla, hversu
við mundi tekið. En bénda vil ég
honum á, að kynna sér reikninga
og ársskýrslur .S. Þau plögg eru
engin leyndarskjöl. Þá getur hana
orðið alls vísari um „auðsöfnun“
félagsins, þ. e. hina óskiptilegu
sjóði, þar sem saman er kornina
alliu’ „auðurinn“, svo og xftn xneð-
altals-álagningu á vörur, sem hana
telur háa úr hófi fram. Ef til vill
hefur hann aldrei heyrt um nein
verðlagningar ákvæði, enda' þótfc
(Framhald á 8. síðu).