Tíminn - 04.03.1959, Blaðsíða 6
6
TÍMN-N, miðvikudaginn i. raan 1959.
-
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Simar: 18 300, 18 301,'18 302, 18 303, 18 304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Sími eítir kl. 18: 13948
Grein Játvarðar Jökuls
FYR'IR nokkru birtist
hér í •blað'inu mjög skilmerki
3eg og skelegg grein um kjör
dæmamálið, eftir Játvarð
Jökul Júlíusson, bónda á
Miðjanesi i Barðastranda-
sýslu. Rétt þykir því að rifja
'nér upp nokkur meginatriði
íiennar.
í upphafi greinarinnar
komst Játvarður svo að orði:
„Enginn stjórnmálaflokk-
ur mun neita því að rétt-
mætt og sjálfsagt sé að
breyta ákvæöum um skipan
Alþingis í þá átt að fulltrú-
um hins nýja þéttbýlis fjölgi
nokkuð. Þessu til sönnunar
er stefnuyfirlýsing fyrrver-
andi ríkisstjórnar við mynd-
un hennar 1956. Breytir þar
engu um þótt svo ógæfusam
lega tækist til, að það stjórn
arsamstarf rofnaði af öðrum
ástæðum áður en þetta
stefnumál og fleiri komust
í framkvæmd. Samkvæmt
eöli málsins hlaut afgreiðsla
þessa máls einmitt að bíða
til loka kjörtímabilsins.
Má síá föstu, að stjórnar-
skrárbreyting til fjölgunar
þingmönnum fyrir þéttbýlið,
gæti hlotið ijúft samþykki
meginhluta þjóðarinnar,
væri •um það eitt út af fyrir
sig að ræða.“
JÁTVARÐUR segir í fram
haldi af þessu, að bersýnilegt
sé, að ætlunin með kjör-
dæmabreytingunni sé önnur
og meiri en að fjölga þing-
mönnum þéttbýlisins. Áform
þeirra, sem standa að þess-
um fyrirætlunum, sé að
draga úr höndum fólksins í
dreifbýlinu eitt aðal hald-
reipi þess með afnámi kjör-
dæmanna. Fátt treystir nú
betur festu í stjórnarfarinu
en að þingmaður sé einn um
ábyrgðina gagnvart þeim,
sem hann er fulltrúi fyrir.
Þingmaður í einmennings-
kjördæmi standi eða falli
með verkum sinum og því sé
honum nauðsynlegt að halda
trausti kjósenda sinna. Ját-
varöur segir síðan:
„Ekkert hamlar betur ofur
valdi flokksstjórnanna en
þetta. Þingmaðurinn er
háðari kjósendum sínum en
flokksstjórninni. Það er
næstum ógerningur fyrir
flokksstjórn að hrófla við rót
grónum þingmanni, þótt hún
fegin vildi af einhverjum
annarlegum ástæðum.
í stórum hlutfallssam-
steypum myndu þessir kostir
núverandi stjórnarfars réna
mjög fljótlega og hætt er
við aö þeir hyrfu með öllu
fyrr en nokkurn varir. en
við 5^ki alræðisvaid fiokks-
stjórnanna með tilheyrandi
ofríki og ofstopa og myndi
þá mörgum kotkarli þykja
þröngt fyrir dyrum.
Það er slíkt ofríki ófyrir-
leitinna flokksstjórna, sem
nú þegar ætlar að kanna
mátt sinn.. Þess má enginn
ganga dulinn. Þar má eng-
inn láta koma að sér óvör-
um.“
JATVARÐUR bendir á
fleiri hættur, sem fylgja
hinni fyrirhuguðu nýskip-
an. Hann segir:
„Stór kjördæmi með 8 eða
fleiri þingmönnum kosnum
með hlutfallskosningu, eru
hinn eini lífvænlegi jarð-
vegur, blátt áfram gróðrar-
stíur fyrir smáflokka og
flokksbrot, hvert öðru and-
vigt og sjálfu sér sundur-
þykkt. Hinir svokölluðu
vinstri menn í landinu ættu
að hafa getað lært nóg af
ógæfu sinni, að þeir skuli
vera klofnir í 4 flokka og það
við núverandi stjórnarfars-
skilyrði . . .
Þyki þeim mönnum, sem
að bera hita og þunga dags-
ins i stjórnmálaforystunni
þungt fyrir fæti og erfitt að
staría saman að lausn vanda
mála þjóðlifsins við núver-
andi stjórnarfarsskilyrði,
hvað verður þá eftir svo sem
tvö kjörtímabil hér frá? Ætli
þeim gengi betur eftir aö
hlutfallskosningar væru
komnar í kring og flokkarn-
ir orðnir 6—-7 talsins? Ætli
þeim þætti ekki sem þeir
hefðu farið úr öskunni í eld
inn?“
ÞÁ VÍKUR Játvarður að
því, hvaða afleiðingar hin
ráðgerð'a breyting muni hafa
fyrir sveitirnar. Hann segir:
-,Það er óhagganleg stað'-
reynd að velflestar sveitir
og allar afskekktari byggð-
ir þessa lands standa höllum
fætj i baráttu fyrir tilveru
sinni. Samkeppnin um vinnu
aflið, fjármagnið, fram-
kvæmdirnar og lífsaðstöð-
una alla er nú einu sinni
svo hörð sem raun þer vitni.
Það er ríkisvaldið í landinu,
sem þar hefir lagt og leggur
þau lóð á vogarskálarnar, er
úrslitum valda. Svo umfangs
mikil og gagnger eru af-
skipti þess og ráðstafanir
allar orðnar. Hinar dreifðu
byggðir hafa borið skarðan
hlut frá borði þrátt fyrir
það, að þær hafa átt sér-
staka fulltrúa. Ef kjördæm-
in verða lögð niður þá dreif
ist ábyrgð' þiingmannanna.
Þá glatast að miklu leyti hið
gagnkvæma ábyrgðarsam-
band á milli kjósenda og
þingmanna. Afnám kjördæm
anna er fjörráð við sveitirn-
ar. Afnám kjördæmanna er
áfall, sem sveitirnar mega
undir engum kringumstæð'-
um við.“
GREIN sinni lýkur Ját-
varður þannig:
„í fyrstu lotu ber að gera
allt, sem unnt er, til að koma
vitinu fyrir stjórnmálamenn
ina og fá þá ofanaf því á-
formi, að' leggja kjördæmin
niður.
Það' á ekki að þurfa að
mistakast, ef margir þekkja
sinn vitjunartíma. Kveðjið
ykkur hljóðs hvar í flokki
sem þið standið’, og -látið full
trúa ykkar og forystumenn
vita ótvírætt að þið sam-
£RLENT YFIRLIT:
Glundroði finnskra stjórnmála
Nýlega hafa bætzt við tveir ldofningsflokkar til vitSbótar sex flokkum tyrir
UNDANFARNA mánuði hefir
finnskum stjórnmálum verið veitt
vaxandi athygli víða um heim. Á-
slæðan var sú, að stjórnarkrepp-
an, sem var þar um áramótin,
var að vissu leyti talin stafa frá
afskiptum Rússa, þar sem snurða
hljóp á verziunarviðskipti milli
landanna á sama tíma. Talið er,
að Rússar hafi gjarnan viljað fá
samsteypustjórn Fagerholms frá
völdum, því að þeim hafi ekki
verið um þátttöku íhaldsflokksins
í henni. Þá bætti það ekki úr skák,
að rétt eftir að núv. minnihluta-
stjórn Bændaflokksins kom til
valda, lét Iírustjoff ómild orð falla
í garð foringja hægri jafnaðar-
manna, þ.e. Tanners og Leskinens.
Þetta gerði Krustjoff eftir að
hann og Kekkonen forseti höfðu
hitzt í Leningrad, en þar náðist
samkomulag um, að viðskipti land-
anna skvldu komast í samt lag
oftur.
Eftir heimkomuna lét Kekkon-
en þau orð berast til finnskra
hlaða að skrifa gætilega urn utan-
rikismál og mæltist sú aðvörun
misjafnlega fyrir.
Það er ljóst af þessu öllu, að
Rússar láta sig stjórnmálaástandið
Finnlandi miklu varða og reyna
LESKÍNE N
að hafa þar hönd í bagga. Þessi
afskipti þeirra hafa áreiðanlega
nokkur áhrif á finnsk stjórnmál,
a m. k. telja margir stjórnmála-
nienn Finna nauðsynlegt að taka
visst tillit til sambúðarinnar við
Rússa. Hins vegar er það áreiöan-
lega rangt. að þessi afskipti Rússa
séu svo víðtæk, að þau ráði t.d.
mestu um stjórnarmyndanir í
Finnlandi.
HINN kunni danski blaða-
maður, Erting Bjöl, sem skrifar
einkum í Information, hefir ný-
lega verið á ferð í Finnlandi og
skrifað allmargar greinar um
finnsk stjórnmál. Hann telur, að
hinar tíðu stjórnarkreppur í Finn-
landi orsakist fyrst og fremst af
flokkaskiptingunni, samfara því,
að efnahagsmálin séu erfið við-
fangs. Flokkar í P'innlandi eru
nú ekki færri en 8. Þeir voru 6
lil skamms tíma eða Bændaflokk-
urinn, P'rjálslyndi flokkurinn,
Sænski flokkurinn, íhaldsflokkur-
inn, Jafnaðarmannaflokkurinn og
Kommúnistaflokkurinn. Lcngi vel
þykkið aldrei slíkt réttinda-
afsal, sem afnám kjördæm-
anna er. Láti þeir sér ekki
ségjast að heldur og verði
kosið um þetta mál, má eng
inn láta blekkjast. Þá verð-
ur ekki um neinar vanaleg-
ar kosningar aó' ræða. Þar
verður um tilverumöguleika
dreifbýiisins að tefla í nú-
tíð og framtíö. Hvaða flokki
sem við kynnum annars
helzt að fylgja endranær, þá
yröi það í það sinn kosið um
það eitt, hvort þetta yrði í
síðasta sinn, sem menn
mættu kjósa sér þingmann
fyrir sitt kjördæmi.“
KEKKONEN
voru Bændaflokkurinn og Jafnað-
armannaflokkurinn aðal- tjórnar-
flokkarnir og skiptust á um stjórn
arforustuna. Tveir flokkar hafa
verið útilokaðir frá stjórnarþátt-
töku seinustu áratugina, eða
Kommúnistaflokkurinn og íhalds-
flokkurinn þangað til á síðasta
sumri, er íhaldsflokkurinn tók
þátt í samsteypustjórn Fager-
holms, eins helzta leiðtoga jafn-
aðarmanna. Þetta vakti víða mikla
andúð vegna þess, að íhaldsflokk-
urinn er eins konar afsprengi hinn
ar fasistisku Lappóhreyfingar, er
mest lét til sín taka á árunum
miili heimsstyrjaldanna.
ÞAÐ, sem fremur öðru hefir
aukið óróa og sundurlyndi í finnsk
um stjórnmálum seinustu árin, er
klofningurinn í Jafnaðarmanna-
fiokknum. Lengi vel stóðu yfir
hörð átök í flokknum, er gerðu
hann lítt hæfan til stjórnarþátt-
töku. Þessum ágreiningi hefir nú
lykað méð algerum klofningi
flokksins. Hægri menn flokksins
báru sigur úr býtum undir forustu
þeirra Leskinens og Tanners1, en
vinstri mennirnir, sem biðu ósig-
ur, hafa nú stofnað nýjan flokk,
sem telur 13 þingmenn, undir for-
ustu Simonen þjóðbankastjóra.
Þessar deiiur í Jafnaðarmanna-,
flokknum, hafa verið enn meira
'þersónulegar en málefnalegar og
hefir það gert þær enn hatramm-
ari en ella. Málefnalegur ágrein-
, ingur virðist hafa mest snúizt um
það, hvort flokkurinn ætti fyrst og
fremst að vera verkalýðsflokkur,
eins og Simonen hefir haldið
j fram, eða flokkur, sem starfaði á
' breiðari grundvelli, eins og Lesk- ^
inen hefir beitt sér fyrir. Það
hefir styrkt flokksbrot Simonens
að.það hefir haft öllu slcrkari
ítök innan verkalýðshreyfingarinn-
ar. Tanner og Leskinen hafa hins
vegar s'tuðzt við hina-' öflugu sam-
vinnuhreyfingu í finnskum óorg-
um.
INN í deiiurnaf í Jafnaðar-
mannaflokknum hefur mjqg bland-
azt viðhorfið t:l Bæhdaflokksins.
Milli foringja Bændaflokksins og
hægri leiðtoga Jafnaðarmar.na hef-
ur skapazt vaxandi persór.'jlegur
metnaðu: seinustu árin. Tanrær og
Leskinen hafa ásakað leiðtoga
Bændaflokksins, ei-nkum þó Kekk-
onen, fyrir ofmikla undanlátssemi
við Rússa. Ilins vegar hefur haldizt
allgott samstarf milli Bændaflokks-
ins og vinstri jafnaðarmanna Það
hefur ekki bætt sambúð Bærda-
fiokksins við hægri jafnaðarmenn,
er hafa talið Bændaflokkinin ýta
undir sundrunguna i Jafnaðar-
mannaflokkunum.
Bændaflokkurinn hefur nú einn-
ig orðið fvrir því eins og Jafn.aðar-
mannafiokkurinn, að sundrung hef-
ur risið upp i röðiun hans. Einn af
forustumönnum flokksins hefur
gengið úr honum og stofnað Smá-
bændaflokk Finnlands. Að vísu er
Bændaflokknum ekki talin stafa
veruleg hætta af þessutn nýja
flokki, en þó mun þetta gera hon-
ttm örðugra fyrir að hafa stjórnar-
forustu á hendi, þegar þörf er óvin-
sælla ráðstafana.
Eftir að bæði Jafnaðarmanna-
flokkurinn og Bændaflokkurinn
hafa klofnað, eru flokkarnir i Finn-
landi orðnir átta, og gerir það ekki
framtíðarhorfurnar bjariari í
stjórnmálum landsins.
í Finnlandi er kosið hlutfalls-
kosningum í fáum stórum kjör-
dæmitm. Það skipujag á. viss.ulega
sinn stóra þátt i því, hve margir
flokkarnir eru orðnir.
ÞAÐ ER minnihlutastjórn
Bændaflokksins, sem nú fer með
völd í Finnlandi. Vafasamt er talið,
hve lengi henni verður auðið lifs.
Mikið þarf ekki að korna fyrir til
þess, að henni verði steypt úr-atóli.
Búizt er við, að næsta stjóynar-
kreppa verði enn lengri og erfiðari
en sú seinasta, sem þó stóð í
margar vikur. Orsökin er flokka-
sundrungin og persónuleg óvild
miUi foringja borgaralegu flokk-
anna. Þeir sem eru liklegastir til
til að greiða á þessu, eru komm-
únistar, sem ttnnu óvæntan sigur í
þingkosningunttm á síðastl. sumri.
Finnland er þannig ömurlegt
dæmi þess, hvemig stjórnmálaþró-
unfn verður, þar sem kosninga-
skipuíagíð ýtir undir flokkamergð
og pólitíska stmdnmgu. M>.
Minnihluti - meirihluti
Til þess að útskýra það
nánar, livernig minnihluti
getur orðið meirililuti sam-
kvæmt þeim útreikningi á
niðurstöðum hlutfallskosn-
inga, sem hér er fylgt, er
hægt að hugsa sér eftir-
greind úrslit bæjarstjórnar-
kosninga í Reykjavík:
Atkv. Fulltr.
Sjálfstæðisfi.
Sósíalistafl.
Framsóknarfl.
Alþýðuíl.
Þjóðvarnarfl.
Lýðveldisfl.
16.100
8.000
6.000
4.000
4.000
2.000
Samtals 40.000 15
í þessu tilí'elli þyrfti Sjálf
stæðisflokkurinn ekki að fá
nema 16.100 atkv. af 40.000
alls til þess ,að fá meirihluta
í bæjarstjórninni, 40%
greidd a atkvæða myndi
nægja honum til þess að fá
fleiri fulltrúa en þeir flokk
ar, sem hefðu 60% atkvæð-
anna að buki sér, fengju sam
anlegt. Ef smáflokkum fjölg
aði enn, gæti stærsti flokk-
urinn vel fengið meirihluta
fulltrúa, þótt hann hefði
ekki nema 30—35% atkv.
að baki sér.
Þannig er Jvtð algerlega
fjarri lagi, að hlutfallskosn-
ingar tryggi völd meirihlut-
ans, heldur geta þær fært
litlum minnibluta yfirráðin.
Að vísu má setja nokkrar
hömlur gegu þ\d, að stærsti
flokkurinn. g’æði óeðlilega
mikið á hlutfallskosningun-
um. Slíkar reglur hafa þeg-
ar verið settar annars stað-
ar á Norðurl. Sjálfsíæð-
isflokkurinn er þessu hins
vega’- algerlegi andvígur og
ekki bólar neitt á því, að
Alþýðuflokkurinn eða Al-
þýðubandalagið muni treysta
sér til þess að rísa gegn
honum á þessu sviði freniur
en inörgum öðrum.
mmmmmmmmmpsi