Tíminn - 08.03.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.03.1959, Blaðsíða 1
Spegill Tímans, bls. 3. Sjávarsiðan, bls. 4. Þýzka bókasýningin, bls. 6. t> £'S;I I þýzku bókasýninguna — bls. 6. 43. árgan'íur. 55. blað. ¥erzlanasambandið færir út kví- arnar og stofnar eigið skipafélag Fulltrúar þess eru í Þýzkaiandi að ganga Flokksþingið verður sett á miðvikudaginn Minningarathöfn í gaer fór fram I Dómlkirkj- unni í Reykjavík minningar- athöfn um þá, sem fórust með vltaskipinu Hermóði. Mikið fjölmenni var við minningar- athöfnina, sem var virðuleg. Athöfnin i kirkjunni hófst kl. 2, en áður hafði lúðrasveit leikið sorgarlög. Dómprófast- urinn, séra Jón Auðuns flutti minnjngarrœðuna, en Dómkór inn söng undir stjórn Ragnars Björnssonar. Fánar blöktu í hálfa stöng hvarvetna i Rvík í gær, á skipum á höfninni og öllum opinberum byggingum. (Liósm.: V. S.). I | | 1 FUF í Kópavogi Félagsfundur verður annað kvöld í barnaskólanum kl. 8.30. Dagskrá: 1. Fulltrúakosningar. 2. Ýmis mál. Stjórnin. Tólfta flokksþing Framsóknar flokksins verður sett á miðviku- daginn. Hefst fundarsetning' kl. 1.30 í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg. Þá mun formaður flokksins, Hermann Jónasson flytja yfirlitsræðu sína um stjórn málin. Að þeirri ræðu Jokinni verður kosið í fastanefndir þings ins. Gert er ráð fyrir því að þcss urn fundi ljúki um klukkan 4,30 og' nefndir starfi síðan eftir kvöld mat. Næsta dag hefjast svo al- mennar umræður um stjórnmál in. Horfur eru á því að fundarsókn verði rnjög mikil og eru þegar komnir til bæjarins fulltrúar á flokksþingið víða að af land- inu. Gert er ráð fyrir að fulltrúar á flokksþinginu verði um 480. Óskað er eftir því að þingfull trúar hafi samband við skrifstofu flokksins í Edduhúsinu, er þeir koma til bæjarins og fá þeir þar afhent skilríki sín um leið og kjörbréf eru afhent. Skrifstofan er opin á morgun, mánudag kl. 9—12 og kl. 1—7 síðdegis og' að kvöldinu kl. 8—10. Ennfremur verður skrifstofan opin á söniu tímum á þriðjudaginn. írá kaupum á vöruflutningaskipi Verzlunarsambandið nefnist: fyrirtæki, er allmargar verzlanir smáar og stórar liafa myndað til að annast innflutnings starfsemi og munu nú um 40 verzlanir vera aðilar að þessu sambandi, sem virðist vera stofnað af smásölu- : verzlunum, sein vilja hverfa frá 1 viðskiptum við stórkaupmenn.! Virðast smásöluverzlanir ætla með þessu að tryggja sér meiri | aðild að innflutningsverzluninni. Heligi Bergsson fyrrum fram I kvæmdastjóri Verzlunarráðs ís- j lands, stjórnar þessu nýja inn- flutningsfyrirtæki og mun það nú vera í þann veginn að færa veru Icga út kvíarnar. Verzlanasambandið ætlar ]>ó I ekki að láta við það eitt sitja að reka innflutningsverzlun i stórum stíl, hehlur einnig að taka í sínar hendur flutning á vörunum til landsins. Hafa sam tökin í því sambandi stofnað nýtt skipafélag, sem þegar mun hafa fengið gjídeyris- og innflutnings leyfi fyrir kaupskipi og mimu fulltrúar þessa nýja skipafélags einmitt þessa dagana vera í V- Þýzkalandi að semja um kaup á vöruflutningaskipi. Mun lielzl í ráði að kaupa í Þýzkalandi nokk urra ára gamalt skip um 1000 lest ir að stærð. Framlagt hlutafé þessa nýja skipafélags, eða loforð um lilutafé munu vera um ein Hammarskjöld óttast ekki styrjöld Rangoon—7.3. Dag Hammarskjöld, sem nú er í Burma á ferð sinni um hciminn, ræddi við fréttamenn i Rangoon í dag. Ekki kvaðst hann hafa trú á því, að slyrjöld bryt- ist út vegna Berlínardeilunnar. Hvorugur aðili vildi stríð. Hanim arskjöld heldur á morgun til Bankok. Hammarskjöld mun ræða við rússneska ráðamenn í Moskvu áður en hann heldur aftur til Nevv York. ihilljón króna en vilyrði eru fyrir iicndi um lán í Þýzkalandi fvrir afganginum af kaupverði skips- ins. enda fáist þá haldgóðar trygg ir.gar á í lamli fyrir láninu og munu þær þegar vera tryggðar. Ef þessi áform standast mun hið nýja kaupskip, fyrsta vöru- flutningaskip Vrezlanasambands ins gcta hafið siglingar með vör ur félag ;ins með vorinu og þá ætlunin að auka verulega inn- flutnir gsverzlun fyrirtækisins og veita fleiri kaupmönnum aðild. Eru þá horfur á að þessi nýju verzlunarsamlök kaupmanna ver'ði næst stærsti innflytjandi til landsins. Máifundur FUF n. málfundur FUF í Breiðfirðingabúð k. þriðjudag 10. 8,30. .Umræðuefni: Fjárfesting hins opinbera og jafnvægi í byggð landsins. Framsögumaður: Páll Hann- Næsti verður uppi marz kl KommúnistaleiStogar Pólverja og Tékka halda til íundar í A-Berlín Krustjoff kominn til Austur-Berlínar Leipzig, 7. marz. — Nikita og dag ræddi Krustjoff Berlín- Krustjof'f, forsætisráðherra Sovétríkjanna, heldur enn áfram ræðuhöldum sínum í Austur-Þýzkalandi. í dag flutti hann ræðu á fjöldafundi esson, verkfræðingur. Full-’ verkamanna í Leipzig, en í trúum FUF utan af landi á flokksþing Framsóknarflokks ins er bent á að þeir eru vel- komnir á fundinn. — FUF. kvöld heldur hann til Austur- Berlínar og flytur ræðu á úti- fundi. í Leipzig-ræöum sínum í gær annsóknarlögreglan upplýsir úra- og skartgripaþ j óf naðinn áLaugav. 12 Me^ni'S af úrunum hefir náíst Þann 29. nóvember í fyrra var brotizt inn í úra- og skart gripaverzlun Magnúsar Bald-1 vinssonar, Laugavegi 12. Stolið var 40—55 kven- og karlmannsarmbandsúrum, úrakeðjum og hringum. Verðmæti þýfisins nam tug- um þúsunda. Innbrotsmenn- irnir hafa nú verið teknir og skýrði Njörður Snæhólm, lög regluþjónn, fréttamönnum svo frá málavöxtum í gær: Innbrotsþjófarnir tveir, sem þjófur stelur frá þiófi kómust yfir þessi verðinæli, eru báðir um tvítúgt, annar fæddur 1938, hinn 1939. Annar þeirra er af Vestfjörðum, hinn úr Reykja- vík. Annar er nýr á sakaskrá, hinn hefir einu sinni brotlegur. hans hér í bæ. Sá stal frá honum tveimur úrum, en eitt komst í ánar með þýfið í hús, lieimili hendur eins skipverja á togaran- annars þeirra hér í bæ. Þýfinu ™ og fór í hans vörzlu til Þýzka- pökkuðu þeir inn, settu það í lanc*s. kassa og steyptu iiiður í geymslu gólfið þar í kjallaranum. Síðan Pantsetti eitt fóru þeir báðir til sjós. annar vestur, hinn súður án þess að telja úrin né láta nokkuð af þýf- inu af hendi. Sá seni bjó í fyrrnefndu liúsi, koin síðar heim og fékk þá kunn ’ingja sinn til að líta á gersem- arnar og var þá kjallaragólfið brotið upp. Kunningi hans segist liafa talið úrin 41 eða 42. Að svo búnu fór Reykvíkingur- inn aftur suður með sjó og hafði þá úrin með sér. Hann flutti þau um borð í togara og ætlaði að áður gerzt selja þau, ef logarinn færi í sigl- ingu. Siglingin brást og flutti Múrað niður Eftir iimbrotið fóru þeir kunip maðurinn þá úrin aftur úr togar- anum og voru þau um stund í geymslu hjá öðrum kunningja Þrem vikum eftir að Réykvík- ingurinn kom heim til sín, hitt- ust þeir þjófarnir, og' þá heimt- aði vestanniaðurinn sinn liluta. Tók hann það, sem eftir var, megnið af þýfinu, og kom því í geymslu hjá kunningja. Sjálfur var vestanmaðurinn blankur og pantsctti eitt úranna. Það koinst í vörzlu rannsóknarlögreglunnar og Vcstfirðingurinn var handlek inn. Það gerðist þann 2(i. fyrra mánáðar. L'iu leið var skarð rof- ið í þagnarmúrinn umhverfis málið. Bifreiðastjórar og aðrir liöfðu tekið við nokkru af úrunurn, en 31 er koinið í vörzlu lögreglunn- ar. Einuig 32 úrkeðjur og nokkr- ir hringar. Þrjú kvenúr, scm vit- (Framhald á 2. síðu). ardeiluna. Ef Vesturveldin fengj ust. ekki til þess að undirrita frið arsamninga við Þýzkaland, (Framhald á 2. síðu). Framsóknarvist á Akranesi Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtisamkomu í félagsheimili Templara í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður framsóknarvist og dansað. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 4 til 5 í Templara húsinu. Öllum er heimill að- gangur. Aðalfundur SUF Aðalfundur stjórnar Sam- bands ungra Framsóknar- manna hefst í Edduhúsinu á Þriðjudagskvöld 10. marz kl. 8,15 e. h. Stjórnarmeðlimir utan af landi eru beðnir að hafa samband við flokksskrif stofuna í Edduhúsinu eins fljótt og þeir geta eftir að þeir koma til bæjarins. Framsóknarvist Framsóknarfélögin í Hafn- arfirði halda skemmtun í Góðtemplarahúsinu í Hafnar firði í kvöld og hefst hún kl. 8,30 síðdegis. Spiluð verður framsóknarvist sem Vigfús Guðmundsson stjórnar. Þá skemmtir Karl Guðmunds- son leikari með eftirhermum o. fl. Einnig verður dansað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.