Tíminn - 08.03.1959, Page 4
T í MI N N, sunnudaginn 8. marz 195SÍ.
SJÁVARSIÐAN
55 Ritstjóri: JON KJARTANSSON
iaœ »>> ssiSfflaiSSBæ issffiBSlilí 7-U®.-1 iimn SMHBl iiBSií i»l!,a. =s38ESlffl®85Bi i^S
Þáttur kirkiu.nn.ar
Sala síldarlýsis og
eftirtektarverð
tilkynning
Á s.l. ári tókst fyrir sérstakan
iugnað forstjóra Sölumiðstöðvar
irlraðfrystihúsanna, Jóns Gunnars-
sonar, að selia síldarlýsi til Tékkó
slóvakíu fyrir £94-0-0 pr. tonn.
\ð vísu var hér um „clearing"
• and að ræða og verðið því eðli-
'ega hærra en til landa, sem
Iteyptu síldarlýsi í hörðum gjald-
íyri.
í ár bjuggust eigendur síldarlýs-
isins við því að salan til Tékkó-
.■ióvakíu yrði að nokkru í sam-
æmi við lýsissölu síðasta árs, að
'-jálfsögðu eitthvað lægri vegna
erðfalls' síldarlýsis, en þó ekki
mdir 80 til 85 £. Til þessa hefir
- 'kki náðst svo hagstætt verð held-
rr hefir verið talað um verð all-
mikið undir 80£. í fyrstu áttu
uenn illt með að átta sig á, hvað
i;erzt hafði í þessu máli, en þó
hefir það verið að skýrast síðustu
'ikurnar. Ekki er úr vegi að
f.ninna á í þessu sambandi að þann
■K þ. m. birtist frá Útflutnings-
nefnd sjáva'rafurða svoMjóðandi
uglýsing í dagblöðum Reykjavík-
„TILKYNNING
til útflytjenda.
Að gefnu tilefni eru menn
dvarlega varaðir við að bjóða
sjávarafurðir til sölu á erlend-
im mörkuðum fyrir ákveðið
verð án samþykkis Útflutnings-
aefndar.
Jafnframt er bent á ákvæði
2. gr. laga nr. 20 frá 13. april
• 957, sem hljóðar þannig:
„Engar sjávarafurðir má
öjóða til sölu, selja eða flytja
til útlanda nema að fengnu
teyfi nefndarinnar. Útflutnings
leyfi getur nefndin bundið skil-
yrðum, ef nauðsynleg þykja.“
Reykjavík, 3. marz 1959
Útflutningsnefnd sjávarafurða".
Hið „gefna tilefni“ mun vera
'iað að einhverjir landar okkar
itafa boðið án heimildar tilteknar
•ildarafurðir erlendis og það verk-
ur þannig að vissar tegundir af-
• ;rða lækka stórkostlega frá mark-
ðsverði síðasta árs. Hvernig yrði
.standið í afurðasölumálum okkar
. ef a-lU yrði gefið frjálst"?
Að norðan
Skagastrandarfréttir
I janúar og febr. réru þessir
raátar frá Skagaströnd: Húni, 75
í.estir, Ásbjörg 27 lestir, Auðbjörg
.27 lestir og Aðalbjörg' 40 lestir.
-\fli þessara báta varð í þessum
mán. eins og hér segir: Húni 160 1.,
Ásbjörg 126 'lestir, Auðbjörg 82 1.
og Aðalbjörg 58 lestir. Húni fór
þann 1. þ. m. áleiðis til Grindavík-
ur þar sem hann verður gerður út
á netaveiðar. Þrír minni bátar 8
og 10 lestir .munu bráðlega hefja
veiðar með net frá Skagaströnd.
Tvö hraðfrvstihús eru á Skaga-
strönd.
Frá Sauðárkróki
B.v. Norðlendingur landaði 28.
febr. á Sauðárkróki 165 lestum af
þorski. Hraðfrystihúsiná staðnum,
sem eru tvö, tóku á móti aflanum.
í janúar liófu róðra frá Sauðár-
króki tveir 20 lesta bátar, Bjarni
Jónsson og Andvari, öfluðu þeir
sæmilega í janúar, og munu báðir
hafa aflað fyrir tryggingu. Um
miðjan febrúar henti það, að báðir
bátarnir löskuðust það í ofviðri,
að fara varð .með þá stór skemmda
•til Siglufjai-ðar og nú er unnið að
viðgerð þeirra þar í Ðráttarbraut
Siglufjarðar. Bátur frá Hofsósi,
m.b. Frosti, er að hefja veiðar frá
Sauðárkróki um þessar mundir.
Síðast ‘í janúarmánuði var nokkur
smásíldarveiði við Borgarsand,
fengu þar .smábátar um 400 tunnur.
Frá Hofsós
rær inú enginn toátur og Hrað-
frystihúsið vantar tilfinnanlega hrá
eíni.
SiglufjarSarfréttir
í síðasta mánuði bættist nýtt
skip við siglfirzka flctann, var toað
v.s. Margrét 250 lesta slcip frá Aust
'ur-Þýzkalandi. Eigandi er Vigfús
Friðjónsson framkv.stjóri o. fl.,
Siglufirði. Skipstjóri á skipinu er
Helgi Jakobsson, ættaður frá
Grímsey, en frkvstj. útgerðarinnar
er Árni Friðjó.nsson. Hinn 4. þ. m.
kom Margrét úr veiðiför eftir sól-
arhringsveiðar, en skipið stundar
togveiði íyrir Norðuriandi. Afli
skipsins f þessari för varð 10 lestir
og var hann landaður hjá Hr-að-
frystihúsi Sildarverksm. ríkisins,
Siglufirði. V.s. Sigurður — skip-
stjóri Ásgrimur Sigurðsson, kom
úr sinni fyrstu veiðiferð á þessu
ári 5. þ. m. Skipið varð fyrir ó-
höppum i þessari ferð. Fyrst bilaði
radar skipsins og siðar henti það,
að bv. Surprise, sem var á
sömu veiðislóðum, dró troll
sitt yfir troll Sigurðar. Sigurður
var um 2 sólarhringa í þessari veiði
för.
V.s. Ingvar Guðjónsson, skip-
stjóri Barði Barðason, kom til
Siglufjarðar 6. þ. m. með 30 lestir
eftir rúma 4 sólarhringa útivist.
Vélbátarnir Hjalti og Baldvin
Þorvaldsson róa báðir frá Siglu-
firði; afli þeirra í jan. og febr. er
um 60 lestir á hvórn bát. Baldvin
tafðist frá róðrum 12 daga vegna
viðgerða, sem fram þurftu að fara
eftir að kviknað hafði í bátnum,
nokkru eftir að hann byrjaði róðra.
Bátarnir leggja upp afla sinn í
Hraðfrystihús ísafoldar, en fram-
Sjómenn að störfum á fiskibáti.
kv.stj. þess og aðaleigandi er Þrá-
inn Sigurðsson. Unnið er nú að
stækkun hraðfræstihússins og
byggingu verbúða í sambandi við
það.
Nokkrir trillubátar róa frá Siglu-
firði, þegar gefur á sjó.
B.v. Ilafliði kom til Siglufjarðar
í síðustu viku með 200 lestir af
þorski. Bv. Elliði er á veiðum. Vs.
Hringur er í vetur gerður út frá
Keflavík, en var gerður út frá
Siglufirði á vetrarvertíð s. 1. vetur.
Frá Ólafsfirði
Frá Ólafsfirði herur aðeins einn
stærri vélbátur róið með iínu frá
áramótum, er það vs. Gunnólfur.
afli hefur verið tregur, enda miklar
ógæftir. ‘Gunnólfur er nú að hefja
togveiðar. Nokkrar trillur róa einn-
ig frá Ólafsfirði er gefur á sjó.
Einn Ólafsfjarðarbátur, Sævald-
ur, 'var seldur í vetur til Djúpa-
vogs, en þrír bátar frá Ólafsfirði,
þ. e.: Kristján, Þorl. Rögnvaldsson
og Einar Þveræingur, eru gerðir
út frá Suðurlandi í vetur.
Togarinn Norðlendingur hefur
ekki enn á þessu ári lagt
i;pp afla sinn í Ólafsvík. Eitt
lagt upp afla sinn í Ólafsfirði. Eitt
sinn var það ákveðið, en togarinn
varð að hætta við það vegna veð-
urs.
Dalvíkingar
fengu á síðasta ári nýtt 250 lesta
skip frá Austur-Þýzkalandi. Það
er eign hlutafélags á Dalvík, og er
skipstjóri á Björgvin, Björgvin
Jónsson, Dalvík.
í lok síðustu viku kom Björgvin
með 45 lestir eftir 5—6 daga veiði-
för, en þann 5 þ. m. með 20 lestir.
Það óhappa kom fyrir, að vs. Björg-
vin missti trollið í síðustu veiði-
ferð.
Vb. Hafsteinn byrjaði róðra frá
Dalvík eftir áramótin, en hætti
vegna aflatregðu og ógæfta og var
leigður til Keflavíkur.
Vb. Hafþór, 10 lesta bátur rær
frá Dalvík .með línu, er gefur, en
hefur fengið lítinn afla.
Nokkrar trillur róa einnig, þá er
gefur á sjó.
Vs. Snæfell leggur afla sinn upp
á Dalvík, af og til; síðast lagði það
upp 30 lestir þar þann 5. þ. m.
Snæfellið fékk þennan afla eftir 15
klst. veiði.
Frá Hrísey
er lítil bátaútgerð, aðeins einn 9
lesta bátur rær þaðan. Hraðfrysti-
húsið fær hins vegar hráefni frá
Alíureyrarskipum eins og skýrt er
frá á öðrum stað í fréttapistlinuum.
Nokkrar trillur róa frá Hrísey
þegar gefur á sjó, en afli hefur
verið lítill og ógæftir miklar.
AkureyrarúígerSin
Tveir af togurum frá Akureyri
voru í þessari viku í Reykjavík.
Svalbakur er í 12 ára klössun, en
minni háttar viðgerð fór fram á
Sléttbak, og mun hann vera á leið-
inni norður. Svalbakur er á veið-
um, en Harðbakur losaði á Akur-
eyri 5. þ. m. um 250 lestir af fiski
í Hraðfrystihús Útgerðarfélagsins.
Enda þótt allir Akureyrartogararn-
ir veiði fyrir heimamnrkað, vantar
hraðfrystihúsið hráefni, en sömu
sögu er að segja af Siglufjarðar-
frystihúsunum þremur, og senni-
lega flestum hraðfrystihúsúm fyrir
Norðurlandi. Fyllsta þörf er því
á, að hraðað verði toyggingu ínýrra
togara og þeir settir á þá staði,
sem fiskvinnslustöðvar eru fyrir
hendi og hráefni skortir og verka-
fólk gengur meira og minna at-
vinnulaust 3 til 4 vetrarmánuði.
Vs. Snæfell, vs. Sigurður Bjai'na-
son og v.s. Súlan eru gerð út frá
Akureyri á togveiðar. Snæfell er
búið . að fá um 60 lestir.
Snæfeli leggur upp allan
sinn afla á. Dalvík og Hrísey,
en Sigurður og Súlan jöfnum hönd
um í Hrísey og Akureyri. Eigandi
CFramhald á 8. síðu)
ÆskulýSsguSs-
| þjónustur
I „KiENN ÞEIM UNGA þann
veg, sem hann á að ganga, og
þegar hann eldist, mun hann
; ekki af .honum víkja“:
Þetta eru forn orð úr speki-
! ritum Biblíunnar. Og ekki hafa
þau minaia gildi nú en þegar
þau voru i letur íærð, fyrir
þúsundum ára.
Margt er unga fólkinu kennt
I á þessari öld þekkingar, upp-
götvana og geimflauga. En er
það yfirleitt sú fræðsla, sem
veltir því varanlega framtíðar-
hamingju og hjartafrið.
Tæknin og lífsþægindin
verða svo óendanlega lítilsvirði,
; ef innra jafnvægi og hugarró-
; semi brestur í átökum lífsbar-
i áttU'imar og vegarnestið verður
I lítið á erfiðum vegi reynslunn-
1 ar.
UNGA KYNSLÓÐIN hér á
f landi líkist að ýmsu leyti manni
I sem 'Sagt er frá í ævintýrum.
| Hann var sendur yfir lækinn
f til að sækja sér vatn. Lengi
igekk hann, um þyrnum stráð-
ar merkur unz hann örmagnað-
ist i sólarhitanum og fann
aldrei hinar svalandi og lífgef-
andi veigar frá lindinni, sem
niðaði við fætur hans heima.
Ilonum hafði aldrei verið á
hana bent. Annað dæmi svipað
er sagan um skipið, sem statt
var í myinni Amazonfljótsins.
Skipshöfnin var að örmagnast
af þorsta eftir hafvillur og
hi-akninga. Engum datt í hug,
að sökkva fötu í blessað vatnið,
sem uiðaði við tooröstokkinn.
Aliir hugðu þar vera aðeins
brimsalt úthafið.
SVONA ER OFT með fólkið,
sem alið er upp við ys og glaum
þessarai- aldar. Það hvorki veit
né skilur, að það þarf að finna
og getur fundið innstu og við-
kvæmustu þrám sínum eftir
friði og hvíld svalað í lindum
tilbeiðslunnar, sem streyma
fram í venjulegri guðsþjónustu,
og komið þannig endurnært af
nýrri trú á Guð og guðskraft í
•sinni eigin sál. í kirkjunni rik-
ir sá friöarandi í helgri þögn
og hlýrri bæn við söng og boð-
skap einfaldra orða, sem ekkert
annað jafnast við nú á dögum,
aðeins ef vitundin teygar þessa
svölun fordómalaust og frjáls
af fyrirfram gerðum fjötrum
og andúð. Aðeins ef komið er í
iguðsþjónustuna með ofurlítinn
líður fram lijá við fætur þér,
fJiót guðsnáðar og k,,aftar er
v’ð borðstokkinn. aðeins ef þú
berð gæfu til að finna lækinn,
sökkva bikar sálar sinnar í líf-
•gefandi og læknandi veigar móð
unnar miklu.
skerf af auðmýkt og lotningu og
opnum, einlægum huga.
Ungu konurnar og mennirnir,
sem verða að leita ráða hjá
taugasérfræðingum, dvelja á
sjúkrahúsum og' gleypa alls
konar pillur og deyfilyf, yrðu
færri, ef þær og þeir hefðu
huígmynd um svölun guðsþjón-
ustunnar fyrr en um seinan.
FÓLKIÐ HEFIR sem sagt
enga reynslu af blessunaráhrif-
um bæna, söngs og guðsþjón-
u«tu. Það má ekki evða sínum
dvrmæta tíma frá skemmtana-
leit sunnudaesins til þess að
dvelja í liljóðleika kirkjunnar.
f dag er eerð tilraun til að
toenda unea fólkinu í höfuðborg
inni á toessa leið að læknum,
sem á hina svalandi lind hins
eilífa frá uonsorettu kærleik-
ans við hjarta Guðs.
Hætt er við. að margir
komi samt alls ekki auga á lind-
ina. Fólk barf ef svo mætti
seeia þiálfun til að taka vatn
tir toe«,jari mikltl móðu. Það
þarf að kunna tökin, fylgjast
með. t.aka virkan toátt í sönev-
um. toænum. lofaiörð oe til-
top’ð=lu. Annars eetur þetta far
ið fram hiá. Það barf að stilla
sína strengi, komast á rét.ta
tovleiulened. annars hevrir bað
ef til vill ekkert annað en trufl-
anir.
ÞESS VEGNA er nauðsynlegt
að knma oftar en í eitt skinti.
Nauðsvnleat að læra að vera í
kirkiu. finna tole«un toins and-
lega samfélaes. fínna fn'ðmn
oa unaðinn af nálæað Guðs.
E'nkum mun toetta mík’lvægt
toinum möreu. sem nú dvelia í
skuggum harms og kvíða eftir
tomn mikla ‘inissi, sem vetrar-
ot.ormarnir hafa orsakað þessari
li.tlu toióð. sem flakir í sárum
svíðandi toarma.
„Komið til mín allir þeir,
sem erfiðið og þunga eruð
hlaðnir, ég mtun veita yður
hvíld", segir rödd meistarans.
Unga fólk, takið þátt í guðs-
þiónustum dagsins, ef til vill
veitis't ykkur náð til að finna
þar eitthvað dvrmætt, sem „toíó-
in“ og ,.toallhúsin“, já, hvorki
skólar né heimili, hafa enn þá
veitt ykkur.
Eitt er víst, hin svalandi lind 1
1
iiii
Arelíus Níelsson.
íffii : = -■ i^iig.iintiij^iinaffiiaBitaiaHWiwaMíaHBKan ijt
Kvennadeild Slysavarnaíélagsins
í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 9. marz kl. 8,30 í
Sjálfstæðishúsinu.
TH skemmfunar:
Einsöngur Kristinn Hallsson, undirleik annást
Car! Billich.
Kvikmynd- Látrabjargsmyndin.
Söngur: Frú Svava Þorbjarnardóttir, frú Hanna
Helgadóttir og frú Inga Sigurðardóttir
syngja tríó.
Fjölmennið
Stjórnin.
aðburður
TÍMANN vantar ungling til blaðburðar um
KLEPPSVEG og MELANA
AFGREIDSLAN
Sími 12323.