Tíminn - 08.03.1959, Page 10
10
T í M I N N, sunnudaginn 8. mara 1959.
Zývng tiÁGA $ MZlMAVMZKÚMm Opýn U. 10-10
síH/>
IÞJÓDLEIKHÚSID
Undraglerin
Barnalei'krit.
Sýning í dag kl. 15.
Uppselt ]
Á yztu nöf
. Sýning í kvöld kl. 20.
Rakarinn í SeviIIa
'Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir
eækist í síðasta lagi daginn fyrir
iýningardag.
Tripoli-bíó
Siml 111 82
í djúpi þagnar
(Le monde du sllence)
VERÐLAUNAMYNDIN
Helmsfræg, ný, frönsk störmjmd (
litum, sem að öllu leyti er tekin
neðansjávar, af hinum frægu,
frönsku froskmönnum
Jacques-Yves Cousteau Of
Lois Malle.
Myndin hlaut „Grand Prtx"-verð-
launin á kvikmyndahátíðinni I
Cannes 1956, og verðlaun blaðagagn
rýnenda í Bandaríkjunum 1956.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Itlaðaumsögn:
Þetta er kvikmynd, sem allir
ættu að sjá, ungir og gamlir,
og þó einkum ungir. Hún er
hrífandi æfintýri úr heimi, er
fáir þekkja. Nú ættu allir að
gera sér ferð í TrípóUbíó til að
fræðast og skemmta sér, en þó
einkum til að undrast.
Ego, Mbl. 25. febr. 1959.
AUKAMYND:
Keisaramörgæsirnar,
ferð af hinum heimsþekkta heim-
skautafara Paul Emile Vlctor.
Mynd þessi hlaut „Grand Prix“-
verðlaunin á kvikmyndahátuðginnl
i Cannes 1954.
Barnasýning kl. 3.
Kátir flakkarar
með Gög og Gokke
Austurbæjarbíó
Síml 11 3 84
Heimsfræg gamanmynd
Frænka Charleys
Ummæli:
Af þeim kvikmyndum um Frænku
Charleys, sem ég hefi séð, þykir
inér langbezt sú, sem Austurbæj-
arbíó sýnir nú. . . . Hefi ég sjald-
an eða aldrei heyrt eins mikið helg
ið í bíó eins og þegar ég sá þessa
mynd, enda er ekki vafi á þvi að
hún verður mikið sótt af fólki á
öilum aidri, Morgunbl. 3. marz.
<Sýnd ki. 5 og 9.
Sirkuskabarettinn
Sýnd kl. 3, 7 og 11,15
Nýja bíó
Simi 11 5 44
Lili Marleen
Þýzk mynd, rómantísk og spenn-
andi. — Aðalhlutverk:
Marianne Hold
Adrian Hoven
Claus Holm
Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Grín fyrir alla
CinemaScope teiknimyndir.
. . Chaplinmyndir o. fi.
Sýnd kl. 3.
J§íÍIÍkFÉUGS§§
WRCTKiA’/t KUKjS
Stml 13191
AHir synir minir
34. sýning
í kvöld kl'. 8. Örfáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2
Blaðaummæli um „AlUr synir mínir
Indriði G. Þorsteinsson í Tímanum
28. okt. 1958. „Sýningar á þessu leik-
riti er fyrsta verkefni. Leikfélagsins
á þessu ári og um leið sýning sem
markar timamót í íslenzku leikhúsi.
Uundirritaður vill leyfa sér að halda
því f.ram að með þessari sýningu
hafi íslenzkt leikhús að fullu komizt
úr þvi að vera meira og minna ein
tegund félagslífs yfir í að vera öguð
og meitluð list ....
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 50 1 84
7. boftorftiÖ
Hörkuspennandi og sprenghlægileg
frönsk gamanmynd eins og þær
eru beztar.
Aðalhlutverk:
Edvige Feuillére
Jacques Dumesnil
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi. — Danskur texti.
Sýnd kl. 5.
Geimfararnir
Abbott og Cosello
Sýnd kl. 3.
Kvöldvaka
„Hraunprýíis“kvenna
kl. 8,30.
Gamla bíó
Síml 11 4 75
Ævintýralegur
eltingarleikur
(The Great Locomotve Chase)
Afar spennandi bandarísk Cine-
maScope tilkvikmynd, byggð á
sönnum atburðum úr Þrælastríðinu
Fess Parker
Jeff Hunter
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á ferð og flugi
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Sfmi 18 9 36
Eddy Duchin
Frábær ný bandarísk stórmynd í
litum og CinemaScope um ævi og
ástir píanóleikarans Eddy Duchin.
Aðalhlutverkið leikur
Tyrone Power
og er þetta ein af síðustu myndum
hans. — Einnig
Kim Novak
Rex Thompsen.
í myndinni eru leikin fjöldi sí-
gildra dægurlaga. Kvikmyndasagan
hefir birzt í Hjemmet undir nafn-
inu „Bristede Strenge".
Sýnd kl'. 5, 7 og 9,15.
Hetjur Hróa Hattar
Sýnd kl. 3
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Saga kvennalatknisins
Ný þýzka úrvalsmynd.
Aðalhlutverk:
Rudolf Prack
Annemarie Blanc
Winnie Markus
Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9.
Gimsteinaránið
Ný spennandi brezk litkvikmynd
Aðalhiutverk:
Mandy
Sam Wanamaker
Sýnd kl. 5.
Sprellikarlar
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3.
Hafnarbíó
Sími 16 4 44
INTERLUDE
June Allyson
Rossano Brazzi
Sýnd kl. 7 og 9.
Raiíði engiilinn
Spennandi litmynd
Rock Hudson
Endursynd kl. 5.
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
Hinn þögli óvinur
(The Silent Enemy)
Afar spennandi brezk mynd byggð
á afrekum hins fræga brezka frosk
manns Crabb, sem eins og kunnugt
er lét lífið á mjög dularfullan hátt.
Myndin gerist í Miðjarðarhafi í sið-
asta stríði, og er gerð eftir bókinni
.Vommander Crabb".
Aðalhlutverk:
Laurence Harvey
Dawn Addams
John Clements
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Happdrættishíllinn
Sýnd kl. 3.
ESJA
Jarðir til sölu 1
il
í Borgarfjsrðarsýslu, Gullbringusýslu, Vestui'- i:
Skaftafellssýslu, S-Þingeyjarsýslu, 2 í Árnessýslu |:
og 4 í Rangárvallasýslu. ::
Söluverð hagkvæmt. Skipti á húseignum í bæn- i|
um möguleg. Nánari upplýsingar gefur ii
♦♦
NÝJA FASTEIGNASALAN, ||
♦♦
Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7,30 til 8,330 e. h.
sími 18546. ||
íbúðarhús
á Selfossi til sölu Upplýsingar gefur
Karl J. Eiríksson, Selfossi, sími 160.
::
♦♦
i:
::
vestur um land í hringferð hinn
12. þ. m. — Tekið á móti flutningi
til áætlunarhafna vestan Þórshafn-
ar á morgun og árdegis á þriðju-
dag. — Farseðlar seldir á miðviku-
dag.
BALDUR
fer til Gilsfjarðar- og Hvamms-
fjarðarhafna á þriðjudag. Vöru-
móttaka á morgun.
í Reykjavík, Freyjug. 41 (Inng. frá Mímisvegi).
Ný námskeið barna í teikningu, meðferð lita, leir-
mótun og ýmsu föndri eru að hefjast.
Innritun í skólanum á morgun (mánudag) kl. 6 til 7
e. h., sími 11990
Hafin er afgreiðsla á ZETOR 25 A dráttarvélum
til þeirra. sem þegar hafa gert pantanir sínar.
í síðustu viðskiptasamningum við Tékkóslóvakíu
var gert ráð fyrir auknum innflutningi á þessum
sterkbyggðu dráttarvélum, sem hafa hlotið lof
þeirra íslenzku bænda, sem festu kaup á þeim
s.l. ár og áður í vetur hafa ZETOR 25Á dráttar-
vélarnar reynzt mjög gangvissar í kulda, og frost-
um. í sumar er væntanlegur sérfræðingur frá
ZETOR verksmiðjunum, sem mun ferðast um
meðal ZETOR eigenda.
Með hverri dráttarvél fylgja varahlutir og verk-
færi innifalið 1 verðinu, en ZETOR 25 A kostai'
nú um kr. 43.950,00.
Við útveguin eigendum ZETOR dráttarvéla flest
tæki til hey- og jarðvinnslu, svo sem sláttuvélar,
múgavélar, heyýtur, ámoksturstæki, tætara, plóga,
kartöflusáninga- og upptökuvélar. Einnig útveg-
um við snjóbelti.
Bændur, gerið pantanir ykkar í dag og munum
við afgreiða ZETOR 25A í aprílmánuði. Munið, !|
að við leggjum áherzlu á góða varahlutaþjónustu. h
Leitið uppíýsinga.
EINKAUMBOÐ:
Everest Trading Company
Garðastræti 4. •— Sími 10969.
Viðgerðir annast:
TÆKNI H.F., Súðavogi 4.