Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 1
MIllillÍÍÉJ
leikritið „í blíðu
og stríðu", bls. 6
Reykjavík, miðvikudaginn 11. marz 1959.
Bardot skapgerðarleikkona, bls. 3
íþróttir, bls. 4
HeilbrigSismál, bls. 5
Osta- og Smjörsalan, bls. 7
57. blað.
Télfta flokksþing Framsókn-
armanna sett kl. 1,30 í dag
Eindrægni á fnnd-
París
mnm
Hermann Jónasson formaður flokksins
fiytur yfirlitsræðu sína á fyrsta fund-
inum. - Fulltrúar á 5. hundrað
NTB--París, 10 marz. —
Talsmaður frönsku stjórnar-
innar kvað algera einingu |
hafa ríkt á fundum brezku1
og frönsku ráðherranna í
Friðrik IX. Danakon-
ungur sextugur í dag
í dag er Friðrik IX. Dana-|a’þýðlegur og látlaus í framkomu.
könungur sextugur. Af því .
Sameinar hið bezta
dag.
Macmillan sagði við brottförina
írá París, að ekki væri þörf
neinna opinberra yfirlýsinga urn
viðræðurnar, þar eð ekki vatri
um samninga að ræöa. Hann hefði
farið til að skýra írá Moskvuför
sinni. Einnig hann lét vel af sam-
hug á fundum þessum. F.réttU-
menn hafa þó vakið athygli á því,
r.ð de Gaulle veitti MacmiUan
aðeins 15 minútna áhcyrn, en tal-
rði við Adenauer í 7 klst
Klukkan 1,30 efíir’ hádegi í dag verður 12. flokksþing
Framsóknarflokksins sett í Framsóknarhúsinu við Tjörnir.a,
og þar fara aliir fundir þingsins fram. Hermann Jónasson,
formaður Framsóknarflokksins, mun setja þingið og fiytur
á þessum fyrsta fundi yfirlitsræðu sína um stjórnmálin.
i
tileíni verður mlkið um liá-
tíðahöld í Danmörku, því að
konungunnn ög Ingiríður
drottning njóta mikilla vin-
sælda af þegnum sínum.
Einnig hér á landi mun kon
uhgs og drottningar minnzt
af .virðingu og hlýhug, enda
hefir hann oft heimsótt ís-
land og síðast 1956, er kon-
ungshjónin komu hingað í
oþinbera heimsókn.
Friðrik IX. er sonur Krist.jáns
konungs X. og Alexandríu drottn-
ingar. Eins og venja hefir verið
með síðiistú konunga Dana gekk
Friðrik krónprins í herinn. Faðir
hans' og afi voru í landhernum,
en Friðrik valdi sjóherinn og er
sjóliðsfóringi að tign. Ilann kom
til valda við andlál föður síns
1947 og hefir notið mikilla vin-
sælda meðal þegna sinna, enda
Sérmenntun fólks
vegna atvinnu-
veganna
Friðrik konungur er kvæntur
Íng’ríöi dóttúr Gú'sfafs VI. A’dúlfs
Svíakonungs. Eiga þau þriár 'dæt-
ur, Margréti riktsarfa, Anne-Marie
og Benedikte. Árið 1953 var ríkis-
erfðalögunum brevtt á þá lund,
að konur geta nú sezt að völdum
i’ Danmörku, en svo var ekki áður.
’í grein, ‘sem H.C. Hahsén fór-
sætisráðherra hefir ritað nýlega
í tímarit danska utanríkisráðu-
neytisins um konunginn og slörf
hans í þágu dönsku þjóðarinriar
segir m.a. á þessa leið:
„Konugnurinn og kemingsfjö)
skýldan taka virkan og lifandi
þátt í lífsbaráttu fólksins. Með
stuttu millibili heimsækir kun-1 AUsherjarriefnd vill mæla með
ungnr allar byggðir landsins og ; samþ. till., þó nteð þeim skilningi,
livert barn í landinu þekkir að ekki þurfi að setja upp nýja
hann og drottninguna. Friðrik stofnun til framkvæmdarinnar,
komingur tengir saman liina heldur geti stofnanir, sem fýrir
bc’zlu kosti úr arl'Ieifð konung- eru, annast verkefnið."
dómsins ásamt með djúpum Alfreð Gíslason var fjarverandi
skilningi á sönnu lýðræði.“ þegar málið var afgreitt.
Allsherjarnefnd hefur skilað á-
liti um þingsál.till. um upplýsing
ar um þörf atvinnuveganna fyrir
sérmenntað fólk og segir svo 1 álit
inu:
„Nefndin hefur rætt till, og leit
að um hana álits Fiskifélags ís-
lands, Búnaðarfélags ísalnds og
Iðnaðarmálastofnunar íslands. —-
! j Mæla allir þessir aðilar með sam-
þykkt till.
Lindargötu biður alla þá.full
trúa, sem ekki hafa enn lagt
fram kjörbréf sín og tekið
aðgönguskírteini að flokks-
þinginu, að gera það fyrir
hádegi í dag. Það er mjög
nauðsynlegt, að allir hafi tek
ið skírteini sín fyrir hádegið,
svo að ekki komi til tafa
fyrir eða eftir þingsetning'-
una. Þeir, sem síðar kynnu
að koma til þings, eru beðn-
ir að hafa þegar eftir komu
sína í bæinn samband við
flokksskrifstofuna.—
Boðið á dönsku
leikvikuna
Félagi íslenzkra leikara barst
fyrir skömmu boð frá danska leik
arasambandinu og hr. Kesby, fram
kv'æmdastjóra á Ilotel Ricmond í
Kaupmannahöfn, þess efnis, að
Félag íslenzkra leikara er boðið
að sendá einn leikara á dönsku
leikaravikuna og verður hún hald
in dagana 9.—15. marz n.k.
Þetta er 5. árið í röð, sem Danir
halda norræna leikaraviku og
hafa þær orðið mjög viasælar og
gagnlegar fyrir þátttakendur.
Ungfrú Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir verður fulltrúi íslenzkra
leikara á ,,dönsku leikarayikurini“
að þessu sinni og fór hún utan
flokksins í Edduhúsinu við laugardaginn 7. þ.m.
Þessi fundur mun standa
til kl. 4,30 siðd. og verða
einnig kosnir foi’setar þings-
ins og aðrir starfsmenn. Þá
verður einnig kjörið í fasta-
nefndir þingsins, og tilkynnt
um fundarstaði þeirra.
Ætlazt er til að fastanefnd
ir hefji störf sín þegar í
kvöld, og hefjast fundir
þeirra kl. 8,30 og þær munu
einnig starfa fyrir hádegi á
morgun, fimmtudag.
Klukkan 1,30 á morgun
hefst svo annar fundur þings
ins í Framsóknarhúsinu og
hefjast þá almennar umræð-
ur um yfirlitsræðu for-
manns og stjórnmálavið-
horfið.
Gert er ráð fvrir, að þing-
ið standi sex daga.
Ekki er vitað með vissu
um heildartölu fulltrúa, en
séð að þeir verða á fimmta
hundrað. Hafa þeir verið að
koma síðustu dagana og
komu mjög margir í gær,
bæði með skipi að austan í
fyrrinótt og bílum og flug-
vélum í gær. Þeir síðustu
munu væntanlegir árdegis í
dag.
Skrifstofa Framsóknar-
Kassem héit velli, en mun enn háð-
ari stuðningi kommúnista en áður
Opinber fjandskapur milli hans og Nassers
NTB—Bagdad pg Lundúnum, 10. marz. —- Uppreisnin í
írak hefir verið bæid niður. Karem Kassem forsætisráð-
herra virðist fastari í sessi eftir en áður o.g tök hans á hern-
um meiri en almennt hafði verið reiknað með. Níu starfs-
menn egypzka sendiráðsins í Bagdad hafa verið reknir heim.
Þegár kom fram á daginn, þótti
fulivíst. að Kassem hefði náð að
bæfa uppreisnina niður. Útvarps-
stöð uppreisnarmanna, sem sagð-
ist. , senda frá Mosul, þagnaði
snepma í morgun og ekki látið
í sér heyra síðan.
Skríllinn ræður
Þeir níu starfsmenn sendiráðs
Arabiska sambandslýðveldisins,
sem vísað var úr landi í gær,
koiriu til Kairó í dag. Þeir sögðu,
að skríllinn réði nú öllii í Bagdad
og Kassem vrði að dansa eins og ;
honum sýndist. Ekki töldn þeir,
sennilegt, að stjórrimálasam'band-1
ið við Arabiska sambandslýðveld •
ið ýrði rofið með öllu.
Siðdegis í dag ók Kassem um ’
göturnar í Bagdad. Gifurlegur
mannfjöldi var meðfram öllum
i götum og var forsætisráðherrann
! ákaft hylltur. Á einum stað
braust mannfjöldinn gegnum
hring lögreglumanna. Komust i
nokkrir æstir áhangendur Kass-1
ems lil lians og föðmuðu hann og
kysstu, hálfgrátandi. ;
Meira fil vinstri
Fréttamenn álíta, að uppreisnin
muni verða. tii þess að Kassem
nauðugur viljugur, vefði að
treysta enn meira en hingað til
(Framhuld á 2 siðu).
Síöustu fréttir:
NTB—Damaskus, 10. marz.
Fréttastofa í Damaskus til-
kynnti í kvöld aS Kassem
forsætisráSherra íraks hefði
gefið skipun um að láta taka
af lífi alia bá liðsforingja,
sem viðriðnir voru uppreisn-
ina. Hefðu 30 liðsforingjar,
þeirra á meðal foringi upp- Reykjavíkurflugvelll siðdegis i gær, er flugvél var a8 lenda þar, og meó
reisnarmanna, Shawwaf, ver- henni komu m. a. nokkrir fulltrúanna frá Akureyri. Á myndinni sjást, talið
ið teknir af snemma á þriðju frá vinstri: Hreinn Þormar, Sofía Halldórsdóttir, Guðmundur Blöndal, Arn-
dagsmorgun. I þór Þorsteinsson, Þórður Karlsson og Ingvar Gislason.
Mjög margir fulltrúar á flokksþing Framsóknarmanna komu til bæjarins
gær með bilum og flugvélum. Ljósmyndari biaðsins tók þessa mynd a