Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 5
D11N N, míðvikudaginn 11. marz 1959. 5. i \ RAFMAGNSPERUR stórar og smáar. 1 i • 1 Framlfciísla okkar byggist á margra ára reynslu og hagnýtri þekkingu. Framleiðsla okkar mun geta gert y^ur ánægðan. VEB BERLINER GLÍÍHLAMPEN-WERK Berlin, 0—17 Warschauer Platz /10 Telegramm: Gluhlampen-Werk Berlin. Deufsche Demokratische Republik. EINKAUMBOÐSMENN: EDDA H.F. PÓSTHÓLF 906, REYKJAVÍK Góðrar bókar getiS Eftir Þorstein M. Jónsson Vigíús Guðmundsson: Fr.anitíðarlandið. Ferðaminningar frá Suður- Ameríku, Reykjavík 1958. Vigfús Guðmundsson, gestgjafi er sennilega víðförlasti íslendingur sem nokkru sinni hefir verið uppi. Að sjálfsögðu hafa margir íslenak ir sjómenn komið í miklu fleiri hafnarborgir en hann, en iþeir hafa ekki ferðast um hin stóru megin- lönd, þver og endilöng, eins og hann hefir gert. Árið 1955 kom út bók eftir Vig- fús, sem hann kallaði Umhverfis jörðina. Ferðaþættir úr öllum álf- um heims. Segir hann þar frá ferð um sínum um ýmis Suður-Evrópu- lönd, Norður-Ameríku, Hawaii, Suðurhafseyjar, Ástralíu, Nýja Sjá land, Kanarieyjar, Suður og Norð ur-Afríku með viðkomum í Kenya og Súdan rtg Vestur-Asíu, þar á ineðal ísrael og Ankara. Þessi bók er nú uppseld. En í bók sinni Framtiðarlandið, segir liann frá ferð sinni um Suð- ur-Ameríku árið 1957. í formála fyrir þassari bók segir höfundur rneðal annars: „Bókin er ætluð fróðleiksfúsu fólki td lastrar, en ekkj því fólki, sem siöðugt leita-r að léttvægu spennandi lesefni í.ii þess að drepa tímann,“ En er ég las bók þessa þótti mér hún mjög spennandi. Hún er full af spennandi fróðleik. Það sem einkennir bækur Vig- fúsar er fyrst og fremst: Hann seg- ir aldrei frá neinú, sem er einskis- nýtt að vita. Öll frásögnin sýnir, að höfundurinn er ekki að ferð- ast til þess að drepa tímann, heid- ur til þess að læra og fá sem gleggsta yfirsýn um mannlífið, kynnast af eigin raun hinum mis- inunandi kynþáttum, atv. þeirra, trú, siðum, sögu og löndum þeirra. Það er undravert hvað hann hef Ir séð margt og kynnt sér margt ©g lært mikið á ferðalögum sín- wm, þar sem hann hefir ekki varið svo ýkja löngum tíma í ferðalögin. Hinn .25. febrúar 1957 stígur hann á iand í Rio de Janerro, höf- uðborg Brasilíu og seint í apríl sarha ár skilur hann við Suður- Ameríku og heldur heim á leið. Þeir einir, sem þekkja Vigfús Guð mundsson geta skilið, hvað hann hefir séð margt og kynnt sér margt á ekki lengri tíma í þessu stéra meginlandi. Vigfús notar tíma sinn til h'ins ítrasta. Hann rís árla úr xekkju og gengur seint til náða. Hann eyðir aldrei tíma sínum í drykkju og drabb. Hann slæpist aldrei. Hann er glöggskyggn og fljótskyggn. Hann ersparsamur og gætinn í fjármálum, og þess vegna. hefir hann getað ferðast víðsvegar' um jörðina. En hann er þó ónýzk- ur maður og stundum örlátur. Vigfús er oft fljótráður en jafn- framt þrautseigur og viljafastur. Dæini um það. er að hann gat haft upp á og í'undið aíkomendur ís- j iendinga þeirra, er fluttu til Bras- ilíu á 3. aldarfjórðungi 19. aldar. En engum íslendingum var nú orð ið kunnugt um hvar þeir voru niðurkomnir, eða hvort nokkur þeirra væri lengur á lífi. Vigfús kom í allar stærztu borg- ir Suður-Ameríku og flesfc riki hennar. Hann kynntist þar ýmsu fólki, hvítu, svörtUi gulu, rauð- skinnum og allskonar blendingum. Ekki gazt honum að sver-tingjúm, en féll yfirhöfuð vel við Indíána. Dáir hann hina fornu menningar- •þjóð Inkana. Er hann fór yfir Andesfjöll ferðaðist hann um hæsta fjallveg heimsins. Hann kom í hina djúpu dali Andesfjalla, sem hann segir fiesta þrönga, en hlíðar þeirra sumra 4000—5000 metra há ar og oftast snarbrattar. Hann dvaldi um tíma í hinni foj'nu höfuð borg Inkanna. Hann gisti þar á hóteli í fjallahlíðum, er var tvö- 1 falt hærra yfir sjávarmál en hæsti , tindur Öræfajökuis. Hann kom í : gamla Inkaborg í slakka hátt í j fjaliahlíðum. Spánverjar höfðu I aldrei fundið þessa borg, þvi að I hún sézt hv.ergi að nema úr lofti. Heilbr igSismál Esra Pétursson, iækiuÁ PERSÓNULEIKINN Vigfús Guömundsson Inkar höfðu yfirgefið hana á 16. öld, og hún glaymdist og týndist gersamlega um aldir. Hún fannst ekki aftur fyrr en nú á 20. öld. En enn stendur hún. Hún er ein af undrumyeraldar. Enginn skilur nú hve stór björg Inkarnir hafa flútt í húsvaggina. Vigfús segir, að sum- ir geti þess til, að vísindamenn Ink- anna hafi kunnað að upphefja þyngdarlögmálið við flutning hinna stóru bjarga. í borg þessari höfðu Inkarnir haft vatnsleisðlur og leiddu vatnið um hús sin. í sumar borgir sínar höfðu þeir,1 er Spánverjar komu þangað, leitt bæði heitt vatn og kalt. Hús sín hituðu þeir í einstaka stað upp með heitu vatni. frá heiluin lind-, um. Annars ælla ég ekki að segja kafla úr ferðaminningum Vigfúsar. Ferðasaga hans er sem eitt óslitið skemmtilegt og fjölbreytilegt ævin týri, enda er hún heimur, sem er mór og öðrum, sem erum heimal- ningar, töfraheimur. viða fagur og ■heillandi, en surns staðar tröllsleg ur og ægilegur. En frásögnin ölt ber þess samt glögg merki, að þar er skrumlaus raunhyggjumaður, er segir hana. Eg man ekki eftir neinni bók á íslenzku, er frætt getur lesendur eins mikið um Suður-Ameríku og þessi bók Vigfúsai'. Fr-amhaid. íslendingasögurnar bera þess giöggt vitni, að sunnun höfundum þeirra hefir verið einkar lagið að líta á mennina og æviferil þeirra sem heild. Víða Iýsa þeir þess vegna innri persónuleika og skáp- höfn ckki síður en ytra útliti og atgjörvi. „Njáll . . . var lögmaður svá mikill at engi fannsk hans jafn- ingi, vitr var hann ok forspár, heilráðr ok góðgjarn, ok varð allt at ráði, þat er hann réð mönnum, hógværr ok drenglyndr, langsýnn ok langminnigr; hann leysti hvers manns vandræði, er á hans fund kom.“ Lyndiseinkunn þessi lýsir því vel hvernig Njáil var skapi farinn, og sýnir hihdarfar og skapgerð þá sem einkenndi persónuleika hans go hugarfar. íslenzk tunga er auðug aforðum sem lýsa hugsunarhætti manna. í neikvæðri merkingu eru orð eins og andleysij roluháttur, afskipta- leysi, einst.renginsháttur, hugleysi, tortryggni, bráðlyndi, geðriki, geð ofsi og geðvonzka. í jákvæðri merkingu andríki, langlyndi, hógværð, þolgæði, jaf>n- aðargcð, rólyndi, góðvild, mann- blendni, ástriki og ástúð. Bera þau þess ljósan vottinn að innra andrúmsloft ílenzku þjóðax*- innra andrúmsloft rslenzku þjóðar henni hugleikið, ekki síður en ytri veð/abrigði. Á þessu sést hversu margbrotin og fjölþættur pei'sónuleiki manna getur verið, og er það í rauninni þess vegna ekkert undrunarefni þótt sálkönnuðir þurfi allt að því 10 ár til þess að kynnast persónu- leika manna til botns. W" » Þetta er fróðleg bók og skemmti leg. Hún er m. a. skreytt mörgiun niyndunx og uppdráttum af Suður- Amcríku. 1>. M. J. Ævisögur geta einnig lýst per- sónuleika söguhetjunnar náið ef ekki er um of mikla hetjudýrkua að ræða sem brenglar um of lýs- ingarnar. Sjálfsævisögur halda yfirleitt uppi of mikluni vörnum fyrir höf- undana, stundum af illri nauðsynv en oftar að nauðsy.njalausu. Fljótvirkari leiðir eru til per- sónuleikakönnunar sem sáifræðing ar nota. Yfirleitt eru þær einhliða, unx of ,og gefa þess vegna ekki góða heildarmynd, en með því að nota 3—4 mismunandi aðferðir samtímis má oft fá furðu glögga yf- irlitsmynd. Illiðstætt þessu er sameining og samræming annarra rannsóknarað- ferða læknisfræðinnar þegar auk blóðrannsókna eru teknar röntgea myndir, heila og hjartarit ef þurfa þykir. Allur almenningur notar í raur- inni persónuleikakönnun á einfall an og hagsýnan en nokkuð yfir- borðslegan hátt, með því að vii'ða manninn fyrir scr, hafa viðtöl vi.7 hann og spyrjast fyrir um fyrrii hegðun hans. Venjulega leiðir þetta aðeins í ljós „grímu“ þá semi máðurinn ber gagnvart umiheimin- um. Til þess að komast að innrii uppbyggingu persónuleikans haf.’i verið fundnar upp ýmsar hugkvær.u ar aðferðir. Skal nokkrum þeirii nánar lýst í næst þætti. Framhald. E. P. SteinbítsvertílSin ab byrja Súgandafirði í gær. — Stein- bítsvertíðin er nú að hefjast. —■ Hafa bátarnir fengið unx 10 tonna afla eftir klukkustundar keyrslu undanfarna daga, þar af 6—7 tonn steinbítux'. J.Þ.J,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.