Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 8
8
T í HII N N, miðvikudaginn 11. man 1S5Í),
Sextugur: Jón G. Pálsson, yfir-
fiskimatsmaður, Keflavík
Jón G. Pálssort yíirfiskimalsma<5-
ur { Keflavík er sextugur í dag.
Haaaj er fœddur í Hjörtsbæ í Kefla
vík 11. marz 1899, vallgrónum bæ,
sem sagður var 200 ára etr hann
var allur, og vék fyrir Vestxtrgötu
5. VorH foreldrar Jóns Páll Magn-
ússon og Þuríður Nikulásdóttir.
Þa» aiunu verið hafa af sterkum
stofni. Páll fór fil Ameríku en kom
affciir. Hann stundaði sjó og þótti
liðsmaður í bezta lagi. Þuríður var
sögð forkur mikiD. Börn þeirra auk
ttas roru Magnús formaður í Kefla
vík, drukknaði 1932, Sigurjón bú-
settw í Beykjavik, Guðiaug búsett
í Keflavik.
J-é® 6x upp með foreldrum sín-
um. og byrjaði ungur sjómennsku.
IJaiui var formaður um alllangt
skeif, og gerði út. Sjómannsstarfið
krefst festu og hygginda, eigi síst
er þvi fylgir forsjá skips og áhafn-
ar, eins og kom í hlut Jóns, og þeg-
ar hann lagði það niður fyrir
nokkrum árum og gerðist matsmað
ur, kafði honum vel farnazt útivist
in á hafinu. En eigi verður starfs-
saga hans rakin að gagni nema í
mikl* lengra máli. Er Jóni heldur
ekki lokið þótt sextugur sé.
Pæstir menn einkennast af störf
utn sinum einum, og ræður þar
meira persónugerð og þroski. í
þek* áfanga sem Jón G. Páisson
stejadur nú, vilja vinir hans horfa
á hann þar sem 'hann stendur, forn
og nýr, einbeittur og fastur fyrir,
og þó með mýkt þess, sem skynjar
jafnt geðbrigði æskunar sem kvöld
blikið í auga hins ellimóða. Þær
örlaganomir, sem stóðu við vöggu
haas hér vestur í bænum fyrir 60
árum, hafa vitað hvað þær vildu,
er þær ófu honurn örlagaþráðinn,
ogeigi mundi hann vilja slíta hann
með því að láta af þeim sjónarmið-
um eða skoðunum, er hann telur
sjálfur róittar, hvort sem fleiri eða
færri fylgja honum að máli.
Jón er giftur Ágústu Guðmunds-
dótfcur, hinni ágætustu konu. Eiga
þau fallega búið heimili á Garða-
vegi 4, þar sem ríkir gestrisni og
rausn mikil. Sonur þeirra, Guð-
mundur Páll skrifstofumaður, býr
þar með þeim, mjög geðþekkur og
fær maður. Annan efnilegan son á
.lón, Beyni að nafni, og er hann
vélstjóri á millilandaskipi.
Jón G. Pálsson er eins og áður
getur innfæddur Keflvíkingur, og
hefir séð bæinn vaxa frá því að
vera smáþorp. Hann er einn af
þeim, sem með ævislarfi sínu hefir
stuðlað að vexti lians, og einn af
þeim, sem jafnan hefur sett svip
á bæinn. Þeim, sem farið hafa hönd
um um hrjóstrin hór úti við hafið
til þess að gera þau byggileg, þeim
sem hafa þreytt fangbrögð við út-
hafsölduna í leit aö auðæfum hafs-
ins, ber að þakka. Einn af þeim,
er hinn sextugi maðui’, Jón.
Ekkert er nýtt undir sólinni, seg
ir gamalt spakmæli. Þó getur þar
að líta hina furðulegustu fjöl-
breytni. Gróður jarðar vex án af-
láts, af rót, er dregur úr skauti
hennar næringu til þroska og
slyrk-s, eftir því meiri, sem ræturn-
ar standa víðar og eru íraustari.
En vöxturinn er misjafn, allt frá
hinn viðkvæmustu blómjurt, er fell
ur við fyrstu hret, til hinnar harð
gerðustu, þeirrar er stendur af sér
hörðustu sandviðri. Upp úr allri
gróðurbreiðunni, sem verður milii
hinna tveggja vaxtarskauta, standa
kvistir sem menn taka eftir á leið-
inni um sléttuna. Hjá þeim verður
eigi gengið án athygli. Fer þá ýms-
um eins og skáldinu, að „melgras-
skúfurinn harði“ verður þeim minn
isstæðari en stofublómið. Þar er
safinn, lífsmagnið.
Beztu hamingjuóskir, Jón.
Valtýr Guðjónsson.
Á víðavangi
(Framhald af 7. síðu)
Frávísunartillaga þessi var
samþykkt með 8 atkvæðum gegu
6 og af þessiun 8 voru 4 Sjálf-
stæðismenn, þeirra á meðal nú-
verandi aðalritstjóri Mbl. Það er
ekki að furða, þó að honuin finn
ist ástæða til þess. nú að láta
blað sitt segja: „Hagsmuna
bænda vel gætt“.
Þjótileikhúsið
(Framhald af 7. síðu)
ég líka að þessum gestum er Ijóst
að á Flateyri voru áhorfendur
ánægðir eð komu þeirra.
En það er góður siður að þakka
fyrir sig og hann getur verið gagn-
legur líka. Það eru marks konar
erfiðleikar á því að fara leikför út
um land — og þá ek-ki síst um
Vestfirði. En léttara mun það þó
verða fyrir þá, sem vita að þeir
eru velkomnLr og eftir þeim er
beðið.
Gaman væri að Þjóðleikhúsið
gæti haft hjá okkur á hverju
sumri sýningu, sem væri sambæri-
leg við þessa í sumar að boðskap
og tilþrifum. H. Kr.
3. síðan
svo miklum auri, sem unnt væri,
og kasta lionum á Eisenhower“.
Laun sín hlaut hún þegar Eisen-
hower varð íorseti. Þá var hún
útnefnd ambassador í Róm, þar
sem hún starfaði í fjögur ár og
varð mjög vinsæi.
Trúmál
Árið 1946 gerðist Clare Booth
Luce kaþólsk, og heíir hún frá
þeirri stundu verið einn af áköf-
ustu baráttumönnum þeirrar trú-
ar. Sagt er, að liún hafi eitt sinn
ræt trúmálin við Píus XII og hafi
fyllzt slíkum eldmóði í umræðun-
um um þetta uppáhaldsefni sitt,
að páfi sagði að lokum með hægð:
„En kæra frú, ég verð að minna
yður á það, að ég er þegar orð-
inn kaþólskur.... “ :
Norskur náms-
styrkur
Norsk stjórnarvöld hafa á-
kveðið að veita íslenzkum
stúdent námsstyrk, að fjár-
hæð 4000 norskar krónur, til
átta mánaða háskólanáms í
Noregi skólaárið 1959—1960.
Umsækjendur skulu hafa stund
að nám að minnsta kosti eitt ár
við Háskóla íslands eða annan há
skóla utan Noregs. Styrkurinn er (
fyrst og fremst ætlaður náms-!
mönnum, sem hvorki eru né hafa
verið við nám í Noregi. Enn frem
ur ganga þeir fyrir um styrkveit
ingu, -sem ætla að ieggja stund á
námsgrcinar, sem einkum varða
Noreg, svo sem norska tungu, bók
menntir, réttarfar, sögu Noregs,
norska þjóðmenningar- og þjóð
minjafræði, dýra-, og grasa- og
jarðfræði Noregs, kynna
atvinnulíf o. s. frv.
ser
Þeir, sem kynnu að hafa hug
á að hljóta styrk þennan, sendi
umsóknir til menntamálaráðuneyt
isins fyrir 20. apríl næstkomandi,
ásamt afriti af prófskírteiniim og
meðmæli, ef íil eru.
ssmrtrtiæart
Jörðin Lækur
i Viðvíkurhreppi er til sölu og
ábúðar á næsta vori, 1959.
Semja ber við eiganda jarðar-
innar, Sigriði Ingimundardótt-
ur, Bústaðablctti 23, sími 34263,
Reykjavíþ.
:::::::::::::
ÍBUÐ
Erlendur sérfræðingur, sem dvelja mun hér á
landi í allt að 3 ár, óskar að taka á leigu 2—3ja
herbergja íbúð með húsgögnum. Styttri leigu-
tími kemur einnig til greina.
Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir
þ.m. merkt „sérfræðingur“.
20.
maaaœitr
Ríkisjarðirnar
Akrar, Haganeshreppi, Skagafjarðarsýslu..
Hraunsmúli, Staðarsveit, Snæfellsnessýslu,
Brandshús, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu,
Minni-Ólafsvellir, Skeiðahreppi, Árnessýslu
eru lausar til ábúðar í næstu fardögum.
Umsóknir um jarðirnar ber að senda til jarðeigna-
deildar ríkisins. Einnig má senda sýslumanni eða
hreppstjóra viðkomandi byggðarlags umsóknir.
Framangreindir aðilar gefa nánari upplýsingar
um jarðirnar.
LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ,
— jarðeignadeild — Ingólfsstræti 5.
(Framhald af 4. síðu)
Að vísu er Rotherham enn neðst
með 19 stig úr 30 leikjum. Leyt-
on Orient og Grimsby liafa 22
stig, og Lincoln og Seunthorpe
23 stig.
í 3. deiid er Hull C. efst með
48 sig í 35 leikjum. Plymouh hefir
47 stig eftir 34 leiki. Þessi tvö
lið eru iangefst í deildinni. í 4.
deild hefir Port Vale 49 stig úr
33 lejkjum, en í næsta sæti er
Coventry með 45 stig eftir sama
leikjafjölda.
mmnnnms::
Vinnið ötullega að útbreiðslu TIMANS
Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23
Maskínuboltar
Borðaboltar
Fr. skrúfur
Rær
Skífur
Bílaboltar N. C. & NF
Múrboltar
Boddýskrúfur
VERZLUN
VALD. POULSEN H.F.
Klapparst. 29, sími 13024
Ford '55
sem nýr til sölu. Til greina
kemur að taka eldri fólksbíl
eða jeppa upp í. Sími 19952.
0QL5TPUN
HaP°Ar PETur550naP
LA UCA VEG 58 (Bah vii Dranpy) Slmil3S!6
l • • ' - . . , h'? ’ 'n
::
::
w
2ja manna svefnsófar, ýmist bólstraííir
og me<S svampi
Svefnbekkir meí sængurfatageymslu,
sérlega smekklegir
::
::
II
::
♦♦
♦♦
::
Eins manns svefnsófar, meíi sængurfata-
geymslu í baki.
ÁklætSi í 50—60 tegundum og Ktum*
Hagkvæmir greiðsluskilmálar, látiíS fag-
menn vinna verkiS.
5 ára ábyrgð
iSBnsisM
HaPÐár PETúrSSONáR
LAUGA VEG 58 (Bah við Dratigcy) SímU589f