Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 11
11 T í MIN N, miðvikudaginn 11. marz 1959. Þakkir frá barnaheimilinu Sólheimar. Innilegustu þakkir vil ég færa öil- um þeim mörgu nær og fjær, sem með ýmsu móti hafa heiðrað starf mitt með peningagjöfum, frásögn í Útvarpi, biaðagreinum, hlýjum bréf- um, clýrmætum gjöfum og margskon ar vinsemd og hlýju. Stærsta gefand anumí íöður mínum Sigmundi Sveins syni, ásamt fjölskyldu minni, vil ég þó sérstaklega þakka, sem með dug og dáð hafa stutt heimilið frá stofn un þess og fram á þennan dag. Sesselja H. Sigmundsdóttir. | Söfnunin vegna Júlí og Hermós- slyssins. Tíminn hefir tekið á móti eftirtöld- um peningagjöfum: NN kr. 500; G. Þorst. 100; KES 100; Jónína Gests- dóttir 100; NN 100; BK 300. Starfsfólk pósfs og síma í Borgar. nesi kr. 1.000.00, Skriödalshreppur kr. 2.500, ónefndur kr. 100.00. DENNI DÆMALAUSI Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Óskar J. Þorláksson. Mosfelispresíakall. Föstumessa kl'. 9 e. h. Séra Bjarni Sigurðsson. Laugarneskirkia. Föstumessa tol. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Tlhorarensen. Loftlelðir. Saga kom frá Nevv York kl. 7 í morgun. Hú hélt áleiðis til Stafang- urs, aupmannahafnar og Hamborgar •kl. 8.30. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 18.30. Hú hendur áleiðis til New. York kl'. 20.00. Flugfélag íslands h.f. Miililandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgovv og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavfkur kl. 16.35 á morgun. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavíkur, ísaf jarð.ar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fi'júga til Akureyrar, Bíidudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patréksfjarðar ög Vestmannaeyja. I Skrá um vinninga í Vöruhappdrætti AuðvitaS máttu borða hjá mér Denni minn ... alveg sjálfsagt... en þú færð bara mjólk, gulrót, hafragraut, súrt slátur og hákarl ... S.Í.B.S. í 3* flekki 1959 100 þúsund krónur 38597 38764 38908 39283 39481 nr. 27218 ^ 40345 40813 40833 40882 41747 42544 42693 43530 43572 43580 50 þúsuiul ki'ónur 43729 43980 44429 44454 44502 nr. 54106. 44843 45005 45101 45327 45737 45916 45952 46215 47154 47203 10 þúsund krónur 47716 47815 47885 47890 47973 1194 4011 12679 19193 35763 48059 48230 48283 48695 48774 55023 56980 49360 49628 49899 50707 50786 50874 50932 52057 52561 52864 5 þúsund krónur S2898 52986 53012 53058 53258 8545 9171 14563 16075 20521 55259 55297 56003 56958 57507 20528 21695 28630 39985 41260 57653 57695 58441 58719 58884 59246 59350 59749 61107 61140 61406 61746 61884 61958 62547 62561 1 þúsnnd krónur. 62855 64143 64655 64702 64896 3299 3351 3640 7178 11245 (Birt án ábyrgöar). 13103 21059 23060 26593 27413 28147 32526 44483 48716 49616 51416 57950 59105 62771 63098 r Alþingi DAGSKRÁ sameinaðs Alþingis miðvikuctaginn 11. marz 1959, kl. 1.30 mrðdegis. 1. Þörf atvinnuveganna fyrir sér- menntað fólk, þáltill. — Frh. einn- ar umr. 2. Björgunartælci, þáltill. — Ei* orar. 3. Lán vegna hafnargerða, þálkiH. -» Ein umr. 4. Sögustaðir, þáltil. — Ein wmr. 5. Mannúðar- og vísindaatarfsemlj þáltill. — Ein umr. Eftirfaramli númer lilutu 5@0 króna vinning hvert; 425 840 1139 1554 1589 1911 2107 2166 2199 2569 3125 3387 3868 3928 4215 5352 5444 5455 5493 5988 6335 6986 7110 7153 7424 7501 7812 7905 8158 8817 9097 9557 9640 10031 10620 10825 11039 11088 11266 11678 12141 12494 13308 13729 13923 13983 14227 14258 14488 14528 14662 14866 14914 15410 16087 16101 16386 16606 17211 17858 17899 18606 18744 19132 19134 19635 19873 19836 19842 20269 20431 20482 20555 20665 20691 20922 21253 21294 21480 21666 22107 22522 23112 23482 23518 23634 24132 24380 24640 25043 25129 26356 26411 27103 27207 27301 27515 27837 27786 27948 28062 28476 28607 29993 30083 30312 30412 31782 32289 32955 33239 33460 338)35 33947 34328 34684 35488 35633 35783 35964 36190 36252 36712 37386 37509 37570 37709 37724 37865 38399 styrkur Samkvæmt tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Reykjavík ■hafa sænsk stjórnarvöld ákveðið að veita ísledingi styrk að fjár- hæð 4300 sænskar krónur til há- skólanáms í Svíþjóð skólaárið 1959—1960. Stýrkurinh veitist til átta mánaða náms í Svíþjóð frá 1. september 1959 að telja og greiðist styrkþega með jöfnum mánaðarlegum gréiðslum, 500 sænskum krónum á miánuði, en styrkþegi hlýtur 300 sænskar krón ur vegna ferðakostnaðar. Vera má, að styrknum verði skipt milli tveggja umsækjenda ea flðeiri, ef hehta þykir. Umsóknir sendist menntamála- ráðuneytinu fyrir 15. apríl næs't komandi ásamt afriti prófskír- teina, meðmælum, ef til eru, og greinargerð um, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda og við hvaða skóla. (;Frá m e n n t a m álará ðu n ey t i n u.) Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Frétth' og veðurfregnii'. 12.50 Við vinnuna: Tónieikar af plöt- um. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Blá- skjár" eftár Franz Hofifmann, í þýðingu Hólmfríðar Knudsen; VI. — sögulok (Bjöm Th. Bjömsson les). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita (Andrés Björns- son). 20.55 Einsöngur: Dietrich Fischer- Dieskau syngur (plötur). 21.15 íslenzkt mál (Ásgeir Bl'öndal Magnússon kand. mag.). 21.30 „Milljónmílur heim“; geim- MiSvikudagur tt. marz Thala. 70. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 14,08. Árdegisflæði kl. 6,34. Síðdegisfiæði kl. 18,48. ferðasaga, VII. og síðasti þátt- ur. 22.00 Fréttir og veðtirfregnir. 22.10 Passíusálmur (37). 22.20 Viðtal vikunnax ( Sigurður Benediktsson). 22.40 Á léttum strengjum: Lou Log- ist og hijomsveit hans leika polka frá ýmsum löndum (pl.). Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „A frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðbjörg Jónsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfnegnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustend- urnir (Gyða Ragnarsd.). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Augíýsirigar. 20.00 Frétth'. 20.30 Þórbergur Þórðarson sjötugur: Upplestur úr verkum skáldsins o. fl. 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vil- dis“ eftir Krisl.mami Guðmunds son; V. (Höfundur les). 22.00 Erindi: Vegur lífs eða dauða (Pétur SigurÖsson erindreki). 22.40 Sinfóniskir tánleikar frá hol- lenzka útvai'pinu: 23.20 Dagskrárlok. Kvenfélag Laugarnessóknar. Afmælisfundur fimmtudag 12. marz kl. 8.30 í Ungmennafélagshús- inu við Holtaveg. Listamannaklúbburinn í Baðstofu Nauslsins, er opin ( kvöld. Fjölbreytt j Birtingshefti ! Tímaritið Birtingnr, 3.—4. h. fjórða árangans, er nýkomig út og ihefst á viðtali sem Jón Óskar 'hefur átt Við Ólaf Jóh. Sigurðsson, rithöfund. Hjörleifur Sigurðsson, listmálari skrifar am list Sigur- jóns Ólafssonar og fylgir greininni fjöldi mynda ax verkum Sigur- jóns. Þá er langur þáttur sem ber yfirskriftina Talað við gesti: kvöld viðræður sem Einar Bragi hefur átt við gesti í Unuhúsi og tekið á segulband. Þar leiða þeir saman hesta sína Hannes Sigfússon, Jón úr Vör, Einar Bragi, Jón Óskar, Jóhann Hjálmarsson, Ari JóSefs- son, Jón frá Pálmholti, Jónas Svaf ár og Stefán Hörður Grímsson. í {greininni Af minnisblöðum mála ara fjallar Hörður Ágústsson um byggingu Háteigskirkju, sjávar- þorp austan fjalls, listina og fólk ið, vanmetna listamenn og sittihvað fleira. ÍBjöm Th. Björnsson, list- fræðingur skrifar greinina Feg- urð? — og aðra um sýningu Svav ars Guðnasonar, Jón Óskar skrifar svargrein til Helga Sæmundssonar: Formaður 'menntamálaráðs og frið lvsing íslands. í Syrpu Tlhors Vil- hjálmssonar er -komið viða við, og eru hér nokkrar kaflafyrirsagnir: Leikhúsin, Rússneska sýningin, Eftirprentanir Helgafells, Gef- endafélag ‘Ríkissafnsins, Æskufjör Jón úr Vör og Jón frá Pálmholti, i Háskóla, Kvöldvökur Stúdenta félags Reykjavíkur. Ljóð eru eftir og Helgi Hálfdánarson hirtir þýð ingar á fjórum kínverskum Ijóðurn. Ritdómar eru um bækurnar í svörtum kufli, Þjóðvísur og þýð I ingai', Undarlega fiska, Ókomna I daga, Krotað í sand, Þröskuld húss ins, Þeir sem guðirnir elska óg Erlend nútímaljóð. jsÍMAR TÍMANS ERU: Ritstjórn 09 skrifstofur Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Afgreiðslan 12323 Auglýsingar T9523 ÓTEMJAN 11.' dagur Hliðvörðui'inn reynir að loka liliðinu í læka tíð, en brátt veður víkingúrinn gamli áð honum með reiddu sverði. — Burt frá hliðinu, annars geri ég þemxan skálk höfðinu styttrl, segir hann og bendir ú hinn aneðvitundarlausa óftar. Mennirnir horfa ruglaðir á, þegar víkingarnir stíga á bak hestum sínum, með jarl þeira fanginn, og þeysa á brott. Þeh' átta sig þó brátt á því, sem hér er að gerast, og liefja eftirför af miklum móð. Þegar víkúigiu'inn gamli heyrir að þeir fylgja eftir, nemur hann staðar og snýr sér við. — Haldið kj’rru fyrir þar sem þið eruð, hrópar ha»u, — ef ykkur eu líf Óttars kærl! Einn ytokar getur ko'mið hinaatt, og ég skal ræða við hann um málin,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.