Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 10
10 TÍMÍN-'N, miðvikudaginn 11. marz 195? iÞJÓDLEIKHÚSID Rakarinn í Sevilla Sýnitig í kvöld kl. 20. Á yztu nöl Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Hafnarbíó Síml 16 4 44 INTERLUDE June Allyson Rossano Brazzi Sýnd kl. 7 og 9. Tripoli-bíó Simi 11 1 12 í djúpi þagnar (Le monde du sllence) Helmsfræg, ný, frönsk störmynd I lltum, sem að öllu leyti er tekin Eeðansjávar, af hinum frsegu, frönsku froslanönnum Jacques-Yves Cousteau og Lois Malie. Myndin hlaut „Grand Prlx“-verð- launin á kvikmyndahátíðinnl 1 Cannes 1956, og verðlaun blaðagagn rýnenda í Bandaríkjunum 1956. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Allra siðasta sinn. Biaðaumsögn: Þetta er kvikmynd, sem allir ættu að sjá, ungir og gamlir, og þó einkum ungir. Hún er hrífandi æfintýri úr heimi, er fáir þekkja. Nú ættu allir að gera sér ferð í Trípólibíó til að fræðast og skemmta sér, en þó einkum tií að undrast. Égo, Mbl. 25. febr. 1959. AUKAMYND: Keisaramörgæsirnar, ferð af hinum heimsþekkta heim- skautafára Paul Emile Vlctor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix"- rerðlaunin á kvikmyndahátíiðginni I Cannes 1954. Austurbæjarbíó Siml 11 3 84 Heimsfræg gamanmynd Frænka Charleys Ummæli: Af þeim kvikmyndum um Frænku Charleys, sem ég hefi séð, þykir mér langbezt sú, sem Austurbæj- arbíó sýnir nú. . . . Hefi ég-sjald- an eða aldrei heyrt eins mikið helg ið í bíó eins og þegar ég sá þessa mynd, enda er ekki vafi á því að hún verður mikið sótt af fólki á öllum aldri. Morgunbi. 3. marz. Sýnd kl. 5 og 9. Sirkuskabarettinn Sýnd kl. 7 og llj.5 Nýja bíó Simi 11 5 44 Lili Marleen Þýzk mynd, rómantísk og spenn- andi. — Aðalhlutverk: Marianne Hold Adrian Hoven Claus Holm Ilanskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG RXYKJAVÍKUR1 Slml 13191 Deleríum Búbónis Sýningar í kvöld og annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 7. bo'ðor'ðfö Hörkuspennandi og sprenghlægileg frönsk gamanmynd eins og þær eru beztar. Aðalhlutverk: Edvige Feuillére Jacques Dumesnil Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur texti. Sýnd kl. 9 í myrkvi'ði frumskóganna Spennandi amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 7 Gamla bíó Sfmi 11 4 75 Shane Amerísk verðlaunamynd í iitum. Aðalhlutverk: Alan Ladd Endursýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 16 ára. Stjörnubíó Síml 18 9 36 Eddy Duchin Frábær ný bandarísk stórmynd 1 litum og CinemaScope um ævi og ástir píanóleikarans Eddy Duchin. Aðalhlutverkið leikur Tyrone Power og er þetta ein af síðustu myndum hans. — Einnig Kim Novak Rex Thompsen. í myndinni eru leikin fjöldi sí- gildra dægurlaga. Kvikmyndasagan hefir birzt í Hjemmet undir nafn- inu „Bristede Strenge". Sýnd kl. 7 og 9.15 Bambusfangelsið Hörkuspennandi mynd úr Kóreu- styrjöldinni. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. Tjarnarbíó Sími 22 1 40 Hinn þögli óvinur (The Silent Enemy) Afar spennandi brezk mynd byggð á afrekum hins fræga brezka frosk manns Crabb, sem eins og kunnugt er lét lífið á mjög dularfullan hátt. Myndin gerist í Miðjarðarhafi í sið- asta stríði, og er gerð eftir bókinni „Vommander Crabb“. Aðalhlutverk: Laurence Harvey Dawn Addams John Clements Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. gmmif Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Saga kvennalatknisins Ný þýzka úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Rudolf Prack Annemarie Blanc Winnie Markus Danskúr texti. Sýnd kl. 7 og 9. Weltmaster liarnionikur módel 1959 nýkomnar. Hljómfagrar, vandaðar. Píanóharmoníkur, 32 bassa með tvær hljóðskiptingar, verð kr. 1.885,00 48 bassa með tvær hljóð- skiptingar, verð kr. 2.045,00 48 bassa með fimm hljóð- skiptingar kr. 2.5200,00 80 bassa með átta hljóð- skiptingar kr. 3.970,00 HNAPPAHARMONIKUR: 'Einfaldar 10 nótur. 4 bassar, verð kr. 434,00 Tvöfaldar, 21 nóta, 8 bassar, kr. 654,00 Einnig höfum við stórt úrval af nýlegum lítið notuðum ítölskum og þýzkum harmoník- um á hálfvirði. Yfir 1000 harmoníkur fyrir- liggjandi. Einnig alls konar hljóðfæri ný- komin. Trompetar í kassa á kr. 1.980,00. Blokkflautur á kr. 43,00. Gítarar á kr. 386,00. Trommur með trommustól á kr. 1.392,00. Tvöfaldar munn- hörpur kr. 69,00. Trommu- burstar á kr. 86,000. Trommu- kjuðar á kr. 45,00. Alls konar skipti á hljóðfærum koma til greina. _ Við kaupum einnig harmoní'kur. — Hjá okkur er landsins mpsta úlrval. Gjörið svo vel og lítið inn og prófið hljóðfærin. Við póstsendum. Verzlunin RÍN Njálsgötu 23, sími 17692 5 herbergja íbúð | óskast til leigu um 14. maí n. k. Upplýsingar í síma 19523. B««:««:«:::::::s::«sm::::::««:»:«::«H:«:««««:m««::: am«::::::::»::»::::»::::m»:»:::::::««:::»:::»::::»:m«»» » I H ♦♦ :: » ♦♦ » ♦♦ « « ■»♦ f! Hinar velþekktu og sterku „FENNER" Kílreimar — V-reimar flestar stærðir Hnepptar V-reimar Flatar vélareimar Reimskífur alúmíníum Reimskífur pott Reimalásar Reimavax Sendum gegn póstkröfu VERZLUN VALD. POULSEN H.F. Klapparst. 29, sími 13024 HÚNVETNINGAR Árshdtíð Húnvetningafélagsins verður haldin í „Lídó“ föstu- daginn 13 marz 1959. Hefst með bovðhaldi kl. 7,30 s.d. — Þorrablótsmatur. SKEMMTIATRIÐI: Minni Húnaþings, Jón Pálmason alþm. Söngur, tvöf. kvartett. Stjórn. Ragnar Björnsson Minni kverina: Skúli Guðmundsson, alþm. Einsöngur: Birgir Halldórsson Gamanþáttur: Bessi Bjarnason, Gunnar Evjólfss. Dansað til kl. 2 e.m. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Brynju, Laugavegi, Heklu, Austurstræti og Rafmagn, Vesturgötu 10. Skemmtinefndin « » mmöm::HK:::««:::m::ttm:::::: :mmmm««: Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginn 15. þ. m. kl. 3 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarmál. 2. Önnur mál. Safnaðarstjórnin. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ k::«::::::«:::::::::::j «m»ntKm»tnK«»ts»?,*r Aðalfundur BREIÐFIRÐINGAHEIMILISINS H. F. verður haklinn í Breiðfirðingabúð, miðvikudag- inn 15. apríl 1959 og hefst kl. 8,30 s.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnín £r handhægt I notkun og vatnsþéttir steinveggi, er framleitt eftir reglum dansks Potlands cements, TilvaliS til utanhússmálninga húsa og mannvirkja. ER FRAMLEITT í 8 LITUM. fEinkaumboS fyrir, Ishnd: SAMBAND ÍSL. BYGGINGAFÉLAGA SIMI 17992 REYKJAVIK LAUGAVEG 105'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.