Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 12
<$> ftllÍlPlllÉIW Suð-austan kaldi og skúrir. Nýtt gistihús - City Hotel - hefir nlí tekið til starfa hér í Reykjavík Reykjavík: 5 st„ Akureyri: 5 st.( Kaupmannahöfn 1 st. Miðvikudagur 11. niarz 1959. Eitt glæsilegasta og fullkomnasta gistihús landsmanna Hér í bæ hefir verið tekið í notkun nýtt gistihús að Rán- argötu 4A og nefnist það „City Hotel“. Gistihúsið getur tekið 46 gesti í 26 herbergi Eigandi gistihússins „City Hotel“ er hlutafélagið Rán h.f. nota til annarra þarfa og var þá ekki vitað hvort gistihús yrði talið fullnægja lögunum sem íbúðar- húsnæði Síðasta suinar' var svo Húsið að Ránargötu 4A er upp- hafféga byggt sem íbúðarhús, en þegar það var fokhelt keypti hluta félagið Rán það. Síðar var ákveð- leitað til ráðherra sem með þetta i 'ið að nota það sem gistihús og það' ,,innrcttað“ sem slíkt. Árið 1956 var eins og kunnugt er, hert á því að íbúðarhúsnæði mætti ekki /» Á skotspónum ★ ★ ★ Sagt er að ellefu af þrjátíu jörðum á Kjalarnesi séu til sölu eða leigu og ábúðar á þessu vori. ★ ★ ★ Gísli Sigurðsson, blaffiámaður við Samvinn- ung muni vera ráðinn rilstj. Vik'unnar í stað Jöknls Jakobssonar, sem hætti fyr- ir nokkru. Mun Gísli taka við Vikunni áður en langt líður. Krustjoff móðgaður við Willy Brandt -NTB—BERLÍN, 10. marz. — Krústjoff sakaði Brandt borgar- fitjóra um að hafa svikið gert sam ■komulag. er hann neitaði að rieða við sig. Brandt hélt ræðu í dag og lýsti yfir algerri andstöðu við tillögur Krustjoffs u:n frjálst borg •ríki í V-Berlin. Hugmundin um lierlið frá Sovétríkjunum og vest tirveldunum í þessu borgríki kvað hanh ekki umtalsverða. Dvöl ' ússhesks herliðs í borginni myndi jafngilda því að hernám Austur- Þýzkaiands væri einnig látið ná til V-Berlínar. Krustjoff hóf í dag viðræður við ríkisstjórn A-Þýzka- lands um væntanlega friðarsamn- inga milli ríkjanna. Ekki fleiri geim- flaugar að sinni NTB—'BERLÍN, 10. marz. — Sovét i’íkin hyggjast ekki senda fleiri eldflaugar út í geyminn fyrst um sinn, sagði Krustjoff í veizlu, sem hann sat hjá A-þýzku stjórninni i kvöld. Hann sagði, að Rússar hefðu skotið upp gerfihnetti, sem Var ein og háií' smálest á þyngd, en gervihnettir Bandaríkjanna hefðu aðeins verið nokkur kíló. mál fjallar og húsnæðismálastjórn ar og fékkst fljótlega leyfi fyrir rekstri gistihússins. Vönduð lierbergi. Útbúnaður er allur hinn glæsi- legasti og húsakynni mjög.nýtízku leg í alla staði. Herbergin eru gerð fyrir eitt og upp í þrjú rúm. I fles'tuin herbergjunum eru bað- herbergi og í sumum eru tvöfald- ar dyr svo að þar myndast for- stofa með fatahengi. í hverju her- bergi er sími og útvarp. Gestir geta valið um tvær útvarpsstöðv- ar eftir eigin geðþótta. Á götuhæð cr rúmgóð afgreiðsla og setustofa Húsið er fjögurra hæða steinhús. Á efstu hæð eru svaHr fyrir gesti, en í kjallara cr rúmgóð geymsla og vinnupláss. Þjónusta. Hótelstjóri er Ingólfur Péturs- son, fyrrum hótelstjóri í Borgar- r.esi. Dvalargestir geta ekki feng- ið mat, en á morgnana verður framreiddur morgunverður, og svo er hægt að fá kaffiveitingar á herbergin. Húsið er teiknað af Guðmundi Guðjónssyni húsam., innanhússteikningu gerði HelgL Hallgrímisson húsgagnaarkitekt, cn hann hefir ennfremur teiknað öll húsgögn, valið Ijósatæki og ráðið ýmsu fyrirkomulagi. Byggingin. Eftirtaldir aðilar önnuðust bygg ingu hússir.s hver x sinni iðn: Indriði Níelsson, trésmíðameist- ari, Ragnar Finnsson, múrarameist sri, Valtýr Lúvíksson, rafvirkja- meistari, Lúthcr Salómonsson vatnsvirkjameistari, brxeðurnir Jóhann og Þorbergur Guðlaugs- synir dúklagningameistarar, Sigur steinn ILersveinsson útvarpsvirkja meistari, og Halldór Magnússon r.'álarameistari. Ljóstæki eru flest smíðuð af Ársæli Guðsleinssyni. Húsgögn eru smíðuð af Trésmiðj- unni h.f. Teppin eru íslenzk, frá Axminster. City Hotel er mjög glæsilegt í alla staði og fullkomið, og ekki er að efa að það á eftir uð verða vel sótt af íslendingum og erlendum ferðamönnum. Þetta hótel bætir rnjög úr tilfinnanlcg- um gistihúsaskort hér í höfuð- | slaðnum. I 27 myndir seldar | í í 'p. Níu hundrucV manns hafa nú ^ ^ séð málverkasýningu Kára Ei- ^ ^ ríksonar í Listamannaskálan- ^ % 'y. p um og 27 myndir hafa selzt. ^ ^ Fer nú hver að verða síðastur ^ ^ að skoða þesa ágætu sýningu, ^ 0 og mættu menn gjarnan nota ^ ^ helgina til þeirra hluta. Sýn- ^ ^ ingin er opin frá 10—22 og ^ ^ henni lýkur þann 18. þ. m. ^ ^ Myndin er tekin af listamann- ^ ^ inum og nokkrum verka hans ^ Ú í Listamannaskálanum í gær. íi g: (L|osm.: Timinn). i Solveig Pétursdóttir á Gautlöndum, látin í gær var jarðsungin að Skútu- stöðum við Mývatn, frá Sólveig Péfursdóttir á Gautlöndum, ekkja Péturs Jónssonar, sem lézt fyrir : tveinx árunx. Sólveig var 73 ára að ! aldri. I Vöruskipti óhagstæð um 21 milíj. í jan. Samkvæmt yfirliti Hagstofu ís- lands urðu vöruskiptin við út- lönd óhagstæð um 21,6 millj. kr. í ajnúar. Inn voru fluttar vörur fyrir 85 millj. kr., en út fyrir 63,4 millj. kr. Vöruskiptin urðu óhagstæð um 29,5 millj. kr. í jan. 1958. Danskur lektor kennir dönsku viS íslenzka skóla hér í bæ Hann mun einnig flytja hér erindi í Háskólanum Hingað til lands er kominn danskur lektor, Georg Koes Bröndsted. Hér mun hann kenna dönsku við nokkra skóla og flytja fyrirlestur n k. fimmtudag, þar mun hann tala um norræn persónu- og staðarheiti á Englandi. Georg Brönd- sted mun dvelja hér fram undir páska. Fyrir nokkrum árum vakti þá- verandi sendiherra Dana hér á landi frú Bodil Begtrup mál á því við lektor Bröndsted, hvort hann væri ekki fáanlegur til að fara til íslands og kenna dönsku við nokki-a skóla. Bröndsted var þá önnum kafinn við ritstjórn vei-ksins „Syd-Slesvig í dag“ og gat því ekki sinnt þessu mál, en hafði áhuga á því. S.l. sumar tai- aði Ólafur Gunnarsson sálfræðing- ur svo aftur við lektor Bröndsted og var þá úr ráðið að hann kæmi til íslands. Lektor Bröndsted fékk styrk úr Sáttmálasjóði til fararinnar( Hér hefir honunx verið mjög vel tekið af íslenzkum skólamönnum og kennurum. Hann hefir þegar kennt dönsku i nokkra daga við Menntaskólann í Reykjavík, Kvennaskólann, Flensborg í Hal'n- arfirði auk þess í ýmsum skólunx örunx hór í bæ. Leklor Bröndsted er með þekktari skólamönnum í Danmörku. Á yngri árum var hann kennari í Englandi.. en hann Lektor Georg K. Bröndsted. er cand. nxag. í ensku, dönsku og þýzku. Nú er hann 76 ára og kom- inn á eftiriaun sem kennari. (Franxhald á 2. siðu). Próíessorsembætti í geðlækningum sameinað yfirlæknisembætti á Kleppi Stjórnarfiumvarp um þetta komií fram Fram er komið stjórnarfrv. um breyting á lögum um Há- skéla íslands. Segir í athuga- semdum við frv. að heilbi'igð ismálaráðuneytið, mennta- málaráðuneytið og háskólinn hafi haft samráð um samn- ingu þess. í bréfi, sem Vil- niundur Jónsson, iandlækn- ir, skrifaði læknadeild há- skólans 21. ágúst s.l. og birtl er með frv. segir svo m.a.: „Nú, er framundan er að skipa yfidæknisstöðuna við Kleppsspít- alann, sem auð er orðin við frá- fall Helga heitins Tómassonar, aná það vejxt íhngunarefni, hvern- ig framtíð þessarar mikilsverðu og xundskipuðu stöðu verði senx bczt tryggð, þannig að hún á hverjum tíma geti orðið skipuð hinum hæf- asta geðsjúkdómafræðingi, sem völ er á. Keinur þá hvort tveggja til greina, að staðan verði éftir atyikum gerð sem eftirsóknarverð ust framámörftium i hópi geð- lækna, svo að nokkurs þyki um vert að búa sig sem allra bezl undir hana, og að þannig sé að veitingunni staðið, að nokkurn veginn örugglega megi vænta þess, að hinn hæfasti umsækjandi verði fyrir valinu. „Enn fremur segir landlæknir: „Eg hef þegar hreyft því við yfirstjórn heilbrigð (Framhald á 2. síðu). Frá Búna'ðarþingi: Mörg merk mál hafa verið afgreidd á Búnaðarþingi síðustu dagana Tvö mál voru afgreidd á fuiidi Búnaðarþings fyrir há- í gær: Erindi Fjóröungs þmgs Austfirðinga varðandi friðunartíma grágæsa. Fram sögumaður búfjáiræktar- nefndar var Bjarni Bjarna- son. Eftirfarandi álvktun nefndarinnar hlaut sam- þykki: „Búnaðarþing felur stjórn Bún aðarfélags íslands að hlutast til urn það við ríkisstjórnina, að hún láti rannsaka þegár á þessu ári, hversu miklu tjóni grágæsir valda á túnum, kornökrum og matjurta görðum hér á landi, svo ljósl verði hvort nauðsyn er á sérstökum varnarráðstöfunum.11 Þá var afgreitt erindi Jólxannés- ar Davíðssonar varðandi bráðapest í saúðfé. Framsögumaður búfjór- ræktarnefndar, Sveinn Guðmunds son. Eftirfarandi ályktun nefndar innar hlaut samþykki: „Búnaðarþing þakkar Nícls Dun gal, prófessor fyrir framleiðslu hans á bóluefni í sauðfó, sem j reynst hefur örugg vörn gegn •bráðapest fram á síðustu ár. Næst liðin tvö ár, bffur hins | vegar borið á því, að sauðfé drepst — að því er virðist úr bráðapest, ' •— þótt bólusetl haí'i verið. Búnaðarþing toeinir því þess vegna til framleiðanda toráðapest arbólueínis, hvort hægt muni vefa i að koma 1 veg fyrir sjúkdóm ]xenn an með því að breyta framleiðslu ' bóluefnisins í þá átt, að örugg vörn verði.“ Fjögur rnál voru afgrcidcí til 3. umræðu: Erindi urn verzlun nxeð fóðursölt, erindi urn land- búnaðarsýningar; erindi um torein- rækiuri ‘ísl. huíidakyns og urn styrk til hundaræktarbús og er- indi varöandi varnir og tryggingu gegn slysum vi ðakstur dráttar- vcla. Nokkur mál voru tekin ,út af dagskrá, en fundur var á Búnaðar þingi siðdegis. Búnaðarþing felur stjórn Bún- aðarfélags íslands að tryggja það, að S.Í.S. og aðrir innflytjendur fóðurvara, hafi jafnan til nægilegt magn af ióðursöltum til sölu á inníendum markaði. Jafnframt vekur Búnaðarþing athygli innflytjenda á því. að sam- kvæmt lögum 1947 um eftirút með framleiðslu og verzlun með íóðurvörur, má enginn framleiða né flytja inn fóðurblöndur, nema með leyfi landbúnaðaiTáðherra, (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.