Tíminn - 17.03.1959, Side 1

Tíminn - 17.03.1959, Side 1
r> g s i o Kjördæmamáiiö bls. 5 og 6. 43 árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 17. marz 1959. „Lyktarmyndirnar", bls. 3. íþróttir, bls. 4. 62. blaft. Stjórnmálayfirlýsing 12. flokksþings Framsóknarmanna: Flokksþingið lýsir það tilræði við þjóðfélagið að leggja niður öll núverandi kjördæmi nema Reykjavík Borð framkvæmdastjórnar flokksins á flokksþinginu. Frá vinstri: Sigurjón Guömundsson, gjaldkeri; Eysteinn Jónsson ritari og Hermann Jónasson formadur flokksins. Hinu glæsilega flokksþingí F ramsóknarmanna lauk í gær Kosning í miístjórn flokksins í gærmorgun Fundur hófst á flokks- þingi Framsóknarmanna kl. 10 í gærmorgun. Fundar- stjóri var lón Steingrímsson, I- ! Alyktun flokksþings- ins um kjördæmamálið tekið sé eðlilegt tillit til aðstöðuniuiwr kjósenda í ein stökuin byggðarlögum til áhrifa á þing og stjórn. II. Flokksþingið telur að stefna beri að því að skipta land inu í cinmenningskjördænii utan Reykjavíkur og þeirra kaupstaða annarra, sem rétt þykir og þykja kann að kjósi fleiri en einn þingmann. Með hæfilegri fjölgun kjördæniakjörinna þingmanna falli niður uppbótariand kjörið. Telur flokksþingið að einmenningskjördænii sem aðai regla sé öruggastur grundvöllur að traustu stjórnorfari. III. Flokksþingið telur að sk.vlt sé að ljúka sem allra fyrst endurskoðun stjórnarskrórinnar í heild og að þar þurfi fleiru að breyta, en kjödænwskipan. Telur flokksþingið þjóðinni hollast að sem víðtækast samkomulag geti orðið uin öll: grundvallaratriöi stjórn- skipunarktganna. VI. Flokksþingið skírskotar til ályktana fyrri flokksþinga Fraiiisóknarmanna um að a-skilegast væri að sérstaklega kjörnu stjórntagaþingi, sem ekki liefði öðruin ináliim að sinna, væri fengið ákvörðunarvald um gerð stjórnarskrár- innar og að hin nýja stjórnarskrá tæki síðan gildi, er liún liel'ði lilotið samþykki við þjóðaratkvæð'igreiðslu. sýslumaður í Borgarnesi. í fundarbyrjun fór fram kosn- ing miöstjórnar. Miðstjórnarmenn fyrir Reykja- vík og nágrenni voru kjörnir þeir: Erlendur Einarsson. Ólafur Jóhannesson, Daníel Ágústínus- son, Villijáljnur Þór, Þórarinn Þórarinsson, Guðbrandur Magn- ússon, Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsíeysu, Sigtryggur Klemenz- son, Þórður Björnsson, Benedikt Guttormsson, Jón Kjáfrtansson og Hilinar Stefánsson. Fjórir efstu varamennirnir eru: Sigur- jón Guðniundsspu, Benedikt Sig- urjónsspn, Rannveig Þorsteins- dóttir og Ilannes Pálsson. Miðstjórnarnienn ungra manna fyrir Reykjavík og ná- greiini voru kjörnir þcir: Björn Ilcrmannsson, Jón Skaftason og Jón Rafn Guðmundsson. Að kosningum loknum voru tek in íyrir álit fólagsmálanefndar, verkalýðsmál, atkvæðagreiðsla og var álitið samþyklit samhljóða. Þá voru tillögur stjórnmálanefndar og stjórmnálayfirlýsing þingsins einnig samþykkt sam.hljóða. Komu þá til umræðu lillögur félagsmálanefndar, húsnæðismál, framsögumaður Hannes Pálsson, tillögur félagsniálanefndar um heil brigðismál, framsögumaður Val- borg Bentsdóttir, tillögur efnahags málanefndar, framsögumaður Skúli Guðmunds'son. Til ínáls tóku auk framsögumanna: Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Ólafui1 Jensson, Kópavogi, llróbjartur Jónasson, Hamri, Skagafirði, Hörð ur Gunnarsson, Reykjavík, Daníel Ágúslínusson, Akranesi, Guðlaug Narfadóttir, Reykjavík, Jón Snæ- björns'son, Reykjavík, Sveinbjörn Dagfinnsson, Reykjavík, Jóhannes Sölvason, Kópavogi, Eiríkur Páls- son, Hafnarfirði og Þórarinn Þór- arinsson, Reykjavík. (Framhald á 2. siðu). Kjördæmamálið má ekki leysa sem fiokkshagsmunamál eins og stjórnar- flokkarnir ætla sér að gera Á fundi flokksþings Framsóknarmanna fyrir hádegi i gær var stjórnmálayfirlýsing flokksins samþykkt og- einnig sér- stakar ályktanir um stjórnarskrána og kjördæmamálið, svo og ályktanir um landhelgismálið og utanríkismál. Verða þær ályktanir þirtar hér í blaðinu á morgun og næstu daga, en hin almenna stjórnmálayfirlýsing flokksþingsins fer hér á eftir í heild: „Framsóknarflokkurinn vill vinna. a8 jafnrétti einstaklinga til athafna og lífsafkomu. Hann byggir fyrst og fremst á hug- sjón félagshyggju og samvinnu, en styður jafnframt heilbrigt einkaframtak. Flokkurinn telur eðlilega samkeppni æskilega, en beitir sér eindregið gegn myndum auðhringa og einokun, sem miða að því að draga sér fé á kostnað almennings. Flokk- urinn vill, að sem allra flestir geti átt þess kost að vera beinir þátttakendur í atvinnurekstri, annaðhvort í félagsskap eða einkalega, og telur það líklegast til bess að auka framleiðsl- una og afköstin, hækka þjóðartekjurnar og bæta þar með lífskjörin og mynda traustan grundvöll framfara og velmeg- unar. Flokksþingið heitir á alla þá, sem unna frelsi og framför- um og stuðla vilja að öflugu atvinnulífi, byggðu jöfnum hönd- um á samtökum í anda samvinnunnar og sjálfstæðu starfi ei-n- staklinga, alla þá, sem vilja vinna gegn ofveldi auðs og sér- réttinda, þar með ofurvaldi ríkis, að sameinast til sóknar undir merki Framsóknarflokksins. 2. Þegar Framsóknarflokkurinn árið 1956 beitti sér fyrir stofn- un Umbótabandalagsins mcð Al- þýðuflokknum og síðan fyrir myndun ríkisstjórnar með hon- um og Alþýðubandalaginu, var ein af meginástæðum til þess j sú, að hann leit svo á, að ríkis-1 valdið gæti helzt fyrir milli-1 göngu þessara flokka náð nauð- j synlegu samkomulagi viff stétta- j samtökin um aðferðir og sam- j stillt átök til þess að lcysa vanda , efualiagsmálanna á þann vcg,1 sem hagfelldast væri fyrir þjóð- j ina. Vinstri sljórnin kom mörgu góðu til leiðar. llenni tókst að stöðva vcrðbódguskriðuna 1956, er yfir vofði, þegar liún hól' störf. Umbætur til lands og sjávar voru sóttar af kappi og studdar af ríkisvaldinu. Frani- leiðslan um land allt örvaðist og óx stórlega og atvinna hvar- vetna um leiff. Tekjur manna uröu jafuari en áffur, ef boinar eru samau landsbyggffir. Fólks- flutningar til Reykjavíkur miiinkuffu. í stuttu máli sagt: Mikil breyting varff í jafnvægis- átt fyrir byggffir landsins. 3. Á starfstima vinstri stjórnar- innar var: Aukinn stuðningiiir viff stofnun nýbýla og ræktun á býlum, sein skammt eru á veg komin. Búuáffarbankanum útveg aff mikiff fé til aff sinna lians verkefnuin. Fiskveiðasjóffur efld ur, skipastóll útgerffarinnar stór- aukiiiii, síldarverksmiffjur reist- (Framhald á 7. síðu) Aðalfundur miðstjórnar Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verð- ur haldinn í Framsóknarhús inu í dag og hefst kl. 2 e. h. Verður þar kosin fram- kvæmdastjórn flokksins og aðrar fastar starfsnefndir miðstjórnar. Allir aðalmenn miðstjórnar í Revkjavík og nágrenni og úr öðrum kjör- dæmum mæti á fundinum stundvíslega. Amer ræðst harka legaákommúnista BAGDAD—NTB 16. 3.: Yfirhers höfffingi Arabíska Sambandslýð- veldisins Abdel Amer markskálk ur sagði í ræðu í Kairo í dag, aff koniniúnistarnir í írak lilytu öriög heimsvaldasinnanna. Raiffa markskálksins var flutt í sam- bandi við minningarathöfu uin þá er biðu bana i uppreisninni í Mosul fyrir skömniu. Ainer sagffi aff útsendarar konnnúnista hefffu reynt að íni fótfestu í Sýrlandi og Egyptalandi, en það liefffi mis- tekizt. Kassem forsætisráðlierra Irak fagnaði liins vegar komrn únistum með opniun örmum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.