Tíminn - 17.03.1959, Side 3

Tíminn - 17.03.1959, Side 3
 í M I N N, þraUjtidag'inn 17. marz 1959. 3 Þetta er Enda þótt það komi opinberlega ekki til fyrr en hinn 4. júlí, að Al- aska verður „49. stjarnan", vissu flaggaframleiðendur hvað koma (Framhald á 8. síðul. Þær sauma án afláts Alaska-stjörnuna í fánann. Hamast við að bæta í Banda- ríkjafánann 49. stjörnunni Voruþausek? Eftir því sem bifreiðum fjölgar verður erf- iðara að koma þeim fyrir í borgunum og sektir fyrir ólöglegar stöður bíla hækka. Hérna eru myndir frá sjálfri bíla- borginni Detroit en þar bar það við á dögunum, að vindhviða feykti út úr höndum lögregluþjóns heilum búnka af smámiðuni, en á hvern miða hafði hann skrifað númer bifreiðar, sem hafði brotið af sér í sambandi við stöður, og auðvitað ætlaði lögregluþjónninn að leggja miðana fram á lögreglustöðinni, og ‘kæra hlutaðeigandi bifreiðaeigendur, svo sem skyldan bauð honum. Fyrst reyndi lögregluþjónninn óheppni að safna miðunum saman sjálfur, en þegar slíkt reyndist ómögulegt, fékk hann aðstoð nokkurra nærstaddra, sem ekki gátu á sér setið að fá aö vita hvað væri á seyði. Nú er spurningin, hvort hinir hjálpsömu menn og konur, voru ef til vill í hópi hinna seku, sem niður höfðu verið ritaðir á plöggin? — Oary Grant í ástarsorg CARY GRANT, sem getur fengið hvaða stúlkuhjarta sem er til þess að slá hraðar, er ástfanginn af stúlku, sem ekkert vill með hann hafa að gera. Stúi'kan, sem um ræðir. er nefnilega gift, og hjóna bandið hamingjusamt. Hún heitir Sophia Loren. Þau hittusit á Spáni, þegar ver- ið var að taka myndina „Stolt og ástríða“. Þá var Oary Grant ekki skilinn við Betsy Drake og Sophia Loren ekki gift Carlo Ponti. Amer íski leikarinn varð ástfanginn af hinni fögru ítölsku konu. Sophia Loren svaraði öllum nærgöngul- um spurningum með þvi að þau væru aðeins góðir kuningjar — og svo giftist toún ári seinna Oarlo Ponti, en um sama leyti fór fram skilnaður Cary Grants og eiginkonu hans. Beztu vinir Grants hafa Jengi vitað, að liann bæri í brjósti heit ar tilfinningar til Sophiu Loren. Síðast léku þau Loren og Grant saman í myndinni „Housebout." Cary Grant og Sophia Loren en það var löngu áður en Sophia fékk skipanir um það að grennr sig um 14 pund og lita hár sitt ljóst. M'ásm valdi Dandridgs DOROTHY DANDRICGE er sögí skapheit stúlka, og í síðustu mynd sinni fær hún tækiíæri til ac sýna það. Myndin heitir ,Thc Decks Ran Red“ og á myndinni sem hér fyígir með. sést hún ausa skapofsa sínum yfir einn samleikara sinna, Stuart Whit man. Annað aðalhlutverk karl mnns hefir James Mason mef höndum, og mun það hafa verií hann, sem fór sérstaklega fram á það, að Dorothy yrði fengið þett hlutverk, því að hann kvað han; vera einustu leikkonuna, sem fæ; væri um þa'ð, og liefði nægan skaphita til að bera til þess að geta leikið það. Sem kunnugt er lék Dorothy i Carmen Jones, sem hér var sýnd ekki alls fyrir löngu, en þá söng hún ekki hlutverkið sjálf. Síðar kom hún fram á skemmtun í Lon don, og kom þá í ljós að hún hafði hina prýðilegustu rödd, og þetta varð til þess, aö er hún tók víð hlutveki í Porgy and Bess var hún einnig látin syngja hlutverk- ið, Brynner lýkur við Salómon kóng YUL BRYNNER hefir lokiö við að leia hlutverk það, er Tyrone Pow er féll frá í myndinni ..Soloine Dandridge er skapheit og Sheba“. Hann gekk nýlega undir uppskurð i Sviss, þar e3 eitthvað var athugavert við sjón hans, en mun aðgerðin hafa bless ast. Nú heldur hann til Lundúna, þar sem hann mim leika í mynd er nefnist „Once More With Feeling" ásamt leikkonuhni Kay Kendal. Biómaskeió hjá Naggaframleióendum Ef þér hafiS hugsað ySur að gerast innflytjandi til Bandaríkjanna nú á næst- unni, ættuð þér vafalaust að leggja fyrir yður framleiðslu á flöggum. Að vísu sitja nú þegar hundruð stúlkna og sauma án afláts, en þaS er líka búizt við því að þegar á þessu ári muni seljast 3 milijónir fána vegna þess að Alaska verður i ár nýjasta fylki Bandaríkjanna. Danskurinn fann upp „Lyktar-myndiraar,, og pað meira aS segja fyrir 15 árum, segir í dönsku blaöi Það er íhogsanlegt, að Mike Todd yngri muni feta í fótspor föður síns og reyni einhvern tíma, þegar hann er orðinn stór, að gera kvik- mynd, sem er ekki aðeins í þrívídd og á breiðtjaldi, heldur hefir einnig Þann eiginleika, að hún gefur frá sér lykt í samræmi við það, sem sýnt er á tjaldinu. Ameríkumenn halda þvi fram, að slíkar Iyktar-myndir séu fundn ar upp af syissnéskum vísinda- „Sjónvarps- mönnum, og að Mike Todd eldri ■hafi líka átt mikinn þátt í þessari merkilegu uppgötvun, sem nefnd cr ,,SmelI-0-Vision“ á enska tungu. Dönsk í allar ættir En í dönsku dagblaði fyrir skömmu er rætt um þess'i mál, og þar harðneitað, að uppfinningin hjartaó“ Enskir læknar eru um þessar munctír áhyggjufullir vegna nýs sjúkdóms, sem hlotið hefir nafnið „Sjónvarpshjafta'ð,‘. Sjúkdómur þessi er sagður breiðast mjög ört út, og vex útbreiðsian í jöfnu hlut- falli við úfcbreiðslu sjónvarpstækja. Einkenni sjúkdótnsins eru eins og nafnið bendir til hjartaveila, og leggst sjúkleikinn 'helzt á eldra fólk, sem .bókstaflega þolir ekki að horfa hvað eftir annað á hryll- ingsmtyndir, sem taka mjög á taug- arnar, eða fylgjast með hinum svo nefndu sannsöguiegu myndum, sem einnig eru oft mjög hrollvekj ar.di. Þelta reynir svo á hjartað, að á nokkrum árutn fer starfsemi þess algeriega úr skorðum, segja læknarnir. um af blómum. Blómamyndirnar voru sýndar á scrstöku tjaldi, en við stall þess hafði verið fyrir komið merkilegu tæki, sem einna helzt líktist kolaofni. Frá tækinu streymdi þegar við átti hinn indæl- asti blómailmur, sem framkallað- ur var með gerviefnum. Þarna hef ir því verið sennilega í fyrsta sinn gerð tilraun með lyktar-myndir, en ekki hélt nefndur Glatved upp- finningu sinni til streitu, sérlega vegna þess, að hann átti í einhverj um vandræðum með að útrýma blómailminum úr salnum, þegar ■hann t. d. vildi þess í stað sýna myndir af sild í reyk eða dýra- garði með tilheyrandi lyktum. 15 ár síoan Danska blaðið 'heldur áfram og kveður lióst af þessu liver eigi hug myndina að þessu fyrirbæri, og hætir því ennfremur við, að lík- lega séu ein fimmtán ár síðan Glat ved framkallaði „SmeIl-0-Vision“. sr svissnesk eða að Mike Todd hafi gert hana, heldur sé hún dönsk í allar ættir. Sagt er, að danski leikarinn Christian Glatved ' frá Óðinsvéum eigi hana með húð og hári. » Charleston j Glatved þessi hefir tekið sér s'itt af hverju fvrir hendur um dagana, hefir fengizt við málaralist, var í stríðinu fyrirlesari og leikari, söngvari og grínisti og átti ásamt öðrum manni frumkvæðið að því að upp var tekið hið merkilega fyrirbæri „charleston“ á Sjálandi. Lyktar-myndir Meðan á stríðinu stóð gekk leik- starfsemin ekki sem bezt að sum- arlagi, og þá íerðaðist Glatved um Danmörku og sýndi ferðakvik- myndir ásarnt nokkrum stuttfilm- ir var iiryggbrotinn ítalska prinsessan Maria Gabriella hafnaði fyrir nokkru bónorði Persakóngs, sem þóttist sjá í henni hina réttu konu til að ala honum soninn, sem hann hefir lengi beðið eítir. En jafnframt bónorðinu gaf hann bróður prinsessunnar tilboð — bauð honum nefnilega starf við clíufyrirtæki í Persíu og lofaði að greiða góð laun, eða sem svarar 100 þúsund íslenzkum krónum á mánuði. Prinsinn hafði ekki sama háttinn á og systir hans, því að lvann tók tilboði konungs' fegins hendi og eru nokkrar vikur liðnar síðan hann fór af stað flugleiðis til Teheran. En þrátt fyrir hrygg- brotið virðist kóngur enn hafa mikinn áhuga ú ítölsku prinsess- unni, að minnsta kosti ræða þau saman í síma á hverjum einasta degi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.